4.4.2007 | 14:47
Ethernet netkortiđ vantar
Eftir ađ hafa stúderađ ţennan lista, ţá furđa ég mig á ţví ađ vanta skuli ţá tćkni sem gerđi okkur yfirhöfuđ kleift ađ samtengja einmenningstölvur á ţann hátt sem algengast hefur veriđ í gegnum tíđina. Ţar á ég viđ ethernet netkortiđ sem fundiđ var upp hjá Xerox PARC 1974. Án Ethernetspjaldsins hefđum viđ ekki tengt tölvu saman á jafn árangursríkan hátt og raun ber vitni og framţróun í tölvusamskiptum hefđi veriđ bundin í klafa IBM token ring. Ég er eiginlega hneykslađur á PC World ađ horfa framhjá ţessu.
Ég er lika dálítiđ hissa á ţví ađ ţeir skulu velja Lotus 1-2-3 en ekki VisiCalc, ţví VisiCalc var augljóslega langt á undan (1978) og var ţar af leiđandi mun merkilegri tćkninýjung en bćđi Lotus 1-2-3 og Microsoft Excel sem bćđi komast á listann. Sama er hćgt ađ segja um WordStar ritvinnsluforritiđ (1979), en PC World velur WordPerfect 5.1 í stađinn.
Nú ef viđ horfum síđan til tćkninnar, en ekki bara afurđa (sem ţessi kosning PC World var um), ţá myndi ég setja TCP/IP samskiptaregluna ofarlega á blađ.
Svo er rétt ađ minna alla PC notendur á, ađ Word og Excel voru fyrst ţróuđ fyrir Apple Macintosh og síđan voru ţau portuđ yfir í Windows.
50 merkilegustu tćkniundrin valin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Tölvur og tćkni | Breytt 14.12.2007 kl. 14:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Tenglar
Upplýsingaöryggi og persónuvernd
- Betri ákvörðun ráðgjafarþjónusta Marinós G. Njálssonar
- CISA, CISM, COBIT, Val IT
- Staðlaráð Íslands
- Heimasíða Persónuverndar
Hagsmunabarátta
- Hagsmunasamtök heimilanna
- Hugmyndir að úrræðum fyrir almenning
- Færa þarf höfuðstól lánanna niður
- Fólk þarf leið út úr fjárhagsvandanum
- Innlegg í naflaskoðun og endurreisn
- Er raunhæft að afnema verðtrygginguna eða setja henni skorður?
- Aðgerðaráætlun fyrir Ísland
- Hinn almenni borgari á að blæða
- Leið ríkisstjórnarinnar er röng
- Innantómar aðgerðir til stuðnings heimilunum
- Tillögur talsmanns neytenda
- Á hverju munu Íslendingar lifa?
- Verðbólga sem hefði geta orðið
- Aðgerða þörf strax - Tillaga að aðgerðahópum
- Mikilvægast að varðveita störfin
- Hvar setjum við varnarlínuna?
- 385 milljarða til bankanna og reikningurinn til heimilanna
- 2009 gengið í garð, ár endurreisnar, en hvernig endurreisn viljum við?
- Jöklabréf, erlend lán og vaxtaskiptasamningar
Fćrsluflokkar
- Áhættustjórnun
- Bloggar
- Dægurmál
- Efnahagsmál
- Endurreisn
- Ferðalög
- Ferðaþjónusta
- Heimspeki
- HRUNIÐ
- Icesave
- Íbúðalánasjóður
- Íþróttir
- Lánamál
- Leiðsögn
- Lífeyrissjóðir
- Lífspeki
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Neytendavernd
- Persónuvernd
- Skuldamál heimilanna
- Snjóhengjur
- Stjórnmál og samfélag
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Upplýsingaöryggi
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.