Leita frttum mbl.is

Ekki hgt a bjarga bnkunum eftir 2005! Var reynt ngu miki? Og erum vi bin undir anna fall?

N er fyrstu viku Landsdmsins loki og heilmargt hefur veri sagt. Menn segja sna sgu sem nnast alltaf er eitthva stlfr. Af eim framburum sem g hef komist a kynna mr, held g a aeins ein manneskja hafi komi fyrir dminn og sagt satt og rtt fr n stlfrslu, .e. hn sagi nkvmlega fr hlutunum eins og eir gerust hennar vakt. essi manneskja er Sylva Kristn lafsdttir, fyrrverandi forstumaur vibnaarsvis Selabanka slands. Allir arir framburir segja, a mnu liti, breytta sgu af v sem gerist, oftast til a beina byrginni fr sr.

essi frsla er ekki um hvernig menn kjsa a muna liinn tma. Hn er heldur ekki um Landsdm. Og ess sur um krur hendur Geir. Hn er um ann vergiringshtt sem flst v a grpa ekki til agera til a lina falli. Hn er um sjlfsgu krfu til mikilvgra fyrirtkja og stofnana essu jflagi, a au undirbi sig fyrir hi "fyrirsa".

Framburur Sylvu

Mig langar a vitna Sylvu Kristnu lafsdttur, eins og mbl.is hefur eftir henni:

Kem inn S eftir a mnkrsan 2006 kom til. nvember 2007 gerum vi okkur grein fyrir essari httu. Vorum a gera lausafjrprf og lagsprf. Stigmagnaist eftir v sem fram lei ri 2008.

Rijfar upp a a var ger vilagafing hj stjrnvldum 2007. „a var tala um a annig a vi ttum a undirba okkur undir falli eins og a gti gerst... Markasfjrmgnunin var veikur punktur hj bnkunum essum tma. Markaarnir voru eim nr lokair.“

Kvast ekkja til starfa [samrs]hpsins r fjarlg. Var kllu til af flki fjrmlaruneytinu og tk tt ger svismynda. Gerir r fyrir a essi svismyndager hafi rata inn samrshpinn. Sagi ar hafa veri rdda valmguleika sem vru tiltkir ef til fjrmlafalls kmi. „a var snemma ljst a rrin og kostirnir voru fir og enginn eirra gur raun og veru,“ sagi Sylva Kristn. Sagi a svo hafa veri vilja sinn a til yri kallaur agerahpur v samrshpurinn hafi frekar veri umruvettvangur. „En a var kannski auveldara ori en bori a koma me hugmyndir essu stigi mlsins.“

Kvest ekki hafa liti a sem hlutverk samrshpsins a leggja fram vibnaartlun. „Fyrst fannst mr a vanta... en svo sum vi a heimildir hans til slks voru ekki til staar.“

Segir a t fr strfum snum hj slkkviliinu s a ljst a allt snist ekki um vilagatlun heldur frekar a a menn su vanir a vinna saman. Lsti svo yfir athugasemdum me a vibragstlun hefi skila miklu.

Sigrur spuri t vibna vi greislumilun og lsti Sylva Kristn v yfir a hn teldi a rekvirki hefi veri unni Selabankanum vi a tryggja hana hruninu.

„a voru allir komnir a borinu eftir Glitnishelgina og er mli komi r hndum Selabankans,“ sagi Sylva Kristn um hina rlagarku helgi.

Auvita veit g ekkert hvort hn s a segja alveg satt og rtt fr, en t fr mnum strfum sama svii, er lgk hinum tilvsuu orum.

Greinilegar gloppur ferlinu

egar fari er yfir frambur Sylvu sjst vel gloppurnar sem virast hafa veri ferlinu. Strsta gloppan er: Hvar voru bankarnir?

J, Selabankinn og runeytin voru vinnu vi a undirba hugsanlegt hrun fjrmlakerfisins. Byrja var a vinna vi etta eftir "mnkrsuna" 2006, en hvers vegna var ekki ger krafa um a bankarnir fru svona vinnu sama tma. Af hverju ttu stjrnvld a undirba sig, en ekki bankarnir?

Svo vill til a g rlitla akomu a essu mli fr hli eins bankans. Hn felst v a hausti 2005 veitti g Landsbanka slands hf. rgjf svi stjrnunar rekstrarsamfellu. Vissulega sneri verkefni til a byrja me a upplsingatknimlum og san a erlendum dtturfyrirtkjum og tibum bankans, en hugmyndir voru uppi um a skoa innlenda starfsemi t fr v a tryggja samfeldan rekstur einstakra tiba og ar me aalbankans. Bi var a safna miklum upplsingum um erlendu starfsemina, egar verkefninu var fresta vegna ess a nnur ttu brnni. rurinn var tekinn upp gst 2008, en var einfaldlega of stuttur tmi til stefnu.

Bankarnir voru ekki me

Ef Selabanki slands, Fjrmlaeftirlit og stjrnvld hefu skikka bankana t smu vinnu og Sylva var rin til hj Selabanka slands, er g viss um a margt hefi fari annan veg. g held nefnilega a a s algjrt kjafti sem komi hefur fram framburi mjg margra fyrir Landsdmi, a ekki hafi veri hgt a bjarga bnkunum. Hvernig vogar flk sr a segja etta, egar fyrirliggur hi augljsa: Ekki var ger ngilega alvarleg tilraun til ess og a sem mestu skiptir. Bankarnir sjlfir voru ekki tttakendur essari tilraun.

etta er nttrulega alveg strmerkilegt. Hugmyndin er a bjarga fjrmlakerfi landsins, en fjrmlakerfi er ekki haft me undirbningnum svo nokkru nemur! a var nefnilega me tlun vegna fuglaflensu.

Hvaa vinna er gangi nna?

ljsi sgunnar vri hugavert a vita hvaa vinna vi vibragstlanir er gangi nna. g tek eftir v a Sylva Kristn lafsdttir er flutt til Luxemborg. Vona g a einhver hafi teki vi keflinu af henni. Um daginn kom t skrsla almannavarnadeildar rkislgreglustjra um gnir og httur auk yfirlits yfir httumat fyrir grunninnvii slands. A baki skrslunni er rugglega heilmikil vinna sem ekki er tlu almenningi, en aftur spyr g: Hvar eru fjrmlafyrirtkin sjlf?

Fyrir um 30 mnuum tti g fund me Birnu Einarsdttur vegna skulda heimilanna og stjrnun rekstrarsamfellu barst tal. g hvatti hana til a lta au ml vera hluta af endurreisn bankans. .e. ekki endurreisa bankann nema fara strax a skilgreina rri sem ttu a styrkja innvii bankans og koma veg fyrir a sagan endurtki sig. A hennar sk sendi g henni efni og vona a a hafi komi bankanum a einhverjum notum.

Um a leiti egar Hskuldur H. lafsson tk vi hj Arion banka var g fullu a vinna m.a. neyarhandbk fyrir VALITOR me vibragstlunum og san hafa bst vi endurreisnartlanir. g veit v a Hskuldur er mjg mevitaur um essa hluti. Sama vi um yfirmann httustringar hj bankanum, Gsla ttarsson. g vona bara a eir hafi etta ngu ofarlega forgangslista hj sr.

Landsbanki slands var eini bankinn sem var byrjaur essum mlum fyrir hrun (svo g best veit), en ryggisstjrinn eirra er farinn til annarra verka. ekki g ekki til hvernig essum mlum er htta hj eim nna. Aftur vona g a essi ml su ngu ofarlega lista hj njum stjrnanda.

Bi ykkur fyrir hi "fyrirsa"

Menn geta ekki leyft sr a fljta aftur sofandi a feigarsi. vi fum vonandi ekki sams konar hrun aftur, mun eitthva anna fall dynja yfir. Spurningin er ekki hvort heldur hvenr. Sasta fall kostai eigendur, krfuhafa og jflagi rugglega yfir 10.000 milljara. Hluta af essu hefi mtt koma veg fyrir me v a leggja innan vi 100 milljnir forvarnavinnu. a er kaflega ltil upph mia vi tjni sem hefi veri hgt a koma veg fyrir.

etta ekki bara vi um bankana. Hr landi eru fjlmrg fyrirtki og stofnanir sem eru jhagslega mikilvg. Gera afdrttarlausu krfu til eirra, a httustjrnun og stjrnun rekstrarsamfellu s htta annig, a au lifi af fll og ekki bara a, a au komist nokku klakklaust t r llum helstu fllum sem yfir au geta duni. Slkt gerist ekki nema menn hafi unni heimavinnuna. Almannavarnadeild rkislgreglustjra ekki a sj um vinnu fyrir essi fyrirtki og stofnanir. Deildin aftur a skilgreina rri og vibrg, ef tlanir fyrirtkjanna og stofnananna reynast ekki fullngjandi, t.d. ef hrif af atburi eru hreinlega svo mikil a ekki er hgt a tlast til ess a einstk fyrirtki ea stofnanir ri vi afleiingarnar.

Svona a lokum. a er ekkert til sem heitir fyrirs. Eingngu atburir sem vi hfum ekki lagt okkur fram vi a lta okkur detta hug. Atburir geta veri vntir, lklegir og hva a n er sem dregur r huga okkar a skoa , en ekkert er fyrirsjanlegt! EKKERT!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a var gtur punktur hj gmundi a stjrnvld voru ekki neinum plingum um a draga r str bankana ea minka , vert mti var hr stefnt a koma hr aljlegri fjrmlamist! Voru menn nokku almennilega httir vi au form og ar me engin alvara neyartlanager, egar allt hrundi?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 12.3.2012 kl. 00:59

2 identicon

Sll Marin. etta blogg er mjg hugavert og margir ttu a lesa a. a sem mr finnst n merkilegast vi Landsdm og vitnisburi ar er a eir stemma ekki mrgum tilfellum vi a sem eir sgu fyrir Rannsknarnefnd alingis og t.d. Bjrgvin sem var eins konar ekki rherra, greinir rangt fr v sem tti a hafa gerst. skrslu hans til ingmannanefndarinnar er bara allt annars konar framburur og skringar. ar var honum a eigin sgn haldi fr upplsingum en fyrir Landsdmi segist hann hafa alla t veri me rum. etta er skrpaleikur fr a-.

Hafr Baldvinsson (IP-tala skr) 12.3.2012 kl. 08:06

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hafr, svo margt er hgt a segja um minni eirra sem komi hafa fyrir Landsdm. a mun koma eim til bjargar a framburur eirra er ekki tekinn upp svo ekki verur hgt a spila hli vi hli og n myndbnd. au geta alltaf sagt a rangt s eftir eim haft! En ltum essa frslu fjalla um vibnaartlanir.

Marin G. Njlsson, 12.3.2012 kl. 10:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband