Leita frttum mbl.is

Hva lrdm getum vi dregi af hruninu?

g hef oft velt v fyrir mr hver tti a vera lrdmur okkar slendinga af hruninu. Er svo sem ekki kominn a neinni endanlegri niurstu, en sfellt btast fleiri kubbar myndina. essari frslu tla g a fjalla um einn vinkil sem er hve auvelt var/er a koma peningum undan og lta ara sitja uppi me tjni.

Sumir segja a helsti lrdmur af hruninu s a best s a haga sr skynsamlega, skuldsetja sig upp rjfur og ekki sna neina rdeild. A besta s a "grpa hvert tkifri til a skuldsetja sig og huga a afleiingunum eftir ", eins og rur Snr Jlusson, viskiptablaamaur Frttablainu komst a ori grein blainu um daginn.

Mig langar a taka hinn plinn hina, .e. reyna a skilja hvernig vri hgt a sporna vi eirri run sem var hr fyrir hrun.

Skattahagri tlndum

Margoft hefur veri bent a hluti vanda okkar var endalaus frsla fjrmagns r landi. Eina stundina var aaleigandi Flugleia flag slandi, en nstu var a raun flag Hollandi n ess a flagi slandi hafi fengi krnu greitt og hva a krna hafi runni rkiskassann. sama htt voru flg sem ttu stra hluti llum helstu fyrirtkjum landsins a endingu skrsett skattaparadsum um allan heim mean slenska eignarhaldsflagi var skffa me 500.000 kr. hlutaf. Lra Hanna Einarsdttir lsir essu vel frlsunni Bankaleynd og skattsvik.

Ef vi viljum eitthva lra af hruninu, er a a koma veg fyrir a arur af slenskri starfsemi fari skattlagur r landi. Fari arurinn skattlagur r landi, skiptir a engu mli hvert hann fer og hvernig hann er notaur. Lykilatrii er a peningar sem vera til hr landi renni sanngjrnu hlutfalli til uppbyggingar samflagsins.

g tel a breyta urfi skattalggjf ann htt, a allur arur, sama hverjum hann er greiddur, s skattlagur samkvmt slenskum skattalgum. etta ir a breyta arf tvskttunarsamningum, annig a skattur af fjrmagnstekjum veri eftir v landi sem fjrmagnstekjurnar vera til. Ef etta fyrirkomulag kemst um allan heim, htta skattaskjl a gegna snu hlutverki, ar sem fjrmagnstekjur vera sjaldnast til eim, heldur eru fjrmagnstekjur fluttar til fyrirtkja eim lndum til a forast elilegar greislur til heimalandsins.

N mtir einhver og segir: "En hva me rekstrarkostna ess sem fkk arinn ea tap af rum fjrfestingum?"

Vi essu er einfld lausn. Hgt verur a f hluta fjrmagnsskattsins endurgreiddan a uppfylltum strngum skilyrum. n ess a tla fara tarlega t a hrna, vri a a snnur vru frar tap, a vikomandi flag geri grein fyrir atrium sem valda tapinu, a eignarhald flagsins vri vel skilgreint og annig tengjanlegt vi raunverulega einstaklinga, a flagi vri ekki skffa.

Eiginfjrkrafa hj eignarhaldsflgum

Einn merkilegasti hluti uppljstrana tengslum vi hruni er hin vtka notkun eignarhaldsflaga sem eru ekkert nema skffur. essi flg voru stofnu me lgmarkshlutaf, en gtu samt stofna til viskipta upp tugi milljara. Hvernig getur a gengi a eignarhaldsflag me 500.000 kr. hlutaf getur keypt hlutaf Kaupingi a vermti 2 ma.kr.? Ea eignast hluti Glitni fyrir tvfalda upph? Hvernig geta svo essi flg skuldsett sig upp rjfur upp 4 - 8 sund falt eigi f sitt, eins og ekkert s? Loks hvernig geta essi flg greitt eigendum snum ar sem er upp margfalt upprunalegt framlag, svo a ekkert liggi fyrir um hvernig standa eigi vi skuldbindingar flagsins? Auvita tti etta ekki a vera hgt, en etta er hgt samkvmt slenskum lgum.

J, samkvmt slenskum lgum geta eignarhaldsflg me nnast ekkert eigi f (500 s.kr. er ekkert til a tala um) skuldsett sig upp ess vegna milljnfalt hlutaf sitt, bara ef lnveitandinn treystir flaginu. etta nttrulega ekki a vera hgt. httureglur fjrmlafyrirtkja eiga a banna etta og ar sem reynslan snir okkur a bankarnir voru kafi svindlinu, urfum vi lg sem koma veg fyrir etta.

Ljst er a eignarhaldsflag me 500.000 kr. hlutaf er ekki lklegt til a standa undir vxtum af einu sinni 10.000.000 kr. lni n ess a a hafi reglulegar og ruggar tekjur. Arur er t.d. ekki ruggar tekjur og v ekki reglulegar tekjur. Arur rst af hagnai sem einhver annar hefur af rekstri snum. Sala eigna er heldur ekki ruggar tekjur, ar sem eignaver getur veri kaflega kvikt. v er ljst a eignarhaldsflag me 500.000 kr. hlutaf og ekkert anna eigi f hefur ann eina tilgang a fra eiganda sinn byrg. ess vegna ttu lg a banna hflegar lnveitingar til slkra flaga. Setja tti lg sem segja til um a lnveiting til lgaila geti ekki veri umfram kvei margfeldi af eiginf lgailans. Hvort essi tala er 10, 50 ea 100 skiptir ekki megin mli, en ekki umfram 100. Aftur skulum vi hafa huga, a bankarnir fjrir (Straumur me) voru ekkert a hugsa um hvort lnin fyrir hlutabrfunum fengjust greidd aftur. Lausnin var, j, alltaf a stofna ntt eignarhaldsflag sem keypti af hinu fyrra hrra veri.

Me svona reglu hefi veri komi veg fyrir hflegar lntkur flestra eignarhaldsflaga fyrir hrun. ll hin fjlmrgu sndarviskipti me hlutaf bnkunum hefu ekki ori a veruleika, ar sem flg eins og Stm hefu urft a leggja fram milljna tugi hlutaf til a geta keypt au brf Glitni sem a svo tti a hafa gert.

Samhlia essu tti a gera a refsivert a brjta lgin. Vandinn vi allt of miki af lgum um fjrmlafyrirtki, a ekki er hgt a kalla nokkurn mann til byrgar, ar sem gjrningurinn fr fram nafni lgaila og maur stingur ekki Kaupingi steininn!

Viskiptavild og arar efnislegar eignir reikningum

Setja skr kvi um hve htt hlutfall viskiptavild getur veri af eiginf lgaila. ak viskiptavild gti t.d. veri 5 - 10%. Allt umfram a er raunhft, g s viss um a einhver telji sig geta rkstutt hrri viskiptavild, eru slkar efnislegar eignir kaflega erfiar mati.

Fyrir hrun var ekki algengt a sj efnislegar eignir upp marga tugi prsent af eiginf. Sterling, svo dmi s teki, fr fr v a vera vermeti 4 ma.kr. 20 ma.kr. nokkrum mnuum bara t efnislegar eignir. Allt var lklegast gert til a geta fengi hrra ln og annig bi til hagna fyrir viskiptaflaga.

Markasvermti hlutaflaga grunnum verbrfamarkai er ekkert a marka. Ein sala upp rfa hluti gat breytt markasviri um tugi prsenta augabragi. Slkt stenst ekki nokkur rk, enda kom ljs a ekki var innista fyrir markasviringu eigna reikningum eigenda hlutabrfa. Markasviri var einfaldlega efnisleg eign sem ekkert bj a baki. Hverfa arf fr markasvirisbkhaldi a v marki, a til ess a fra megi eign upp samkvmt viri markai, urfa kvein lgmarks viskipti a hafa tt sr sta v gengi. Fyrirtki me 10 milljn hluti, ar sem viri hluta hkkar um 10 kr. mnui 24 mnui, m ekki fra upp ntt gengi bkhaldi nema minnst 20% hluta (ea eitthvert anna heppilegt hlutfall) hafi skipt um hendur hinu nja gengi ea aan af hrra. (Einnig mtti kvea a tilteki hlutfall skrra eigenda hefu keypt og selt nju gengi til a forast a hringekja frra aila myndi falskt gengi.) Vi slu er a sjlfsgu allur sluhagnaur frur sem slkur bkhaldinu.

ak tgreislu ars

Sgurnar af hflegum argreislum runum fyrir hrun eru margar. Merkilegast ykir mr egar 500 .kr. hlutaflgin eru a greia 500 - 1.000 milljara t til eigenda sinna, rtt fyrir a skuldir su enn stjarnfrilegar. etta ekki a vera hgt.

Hr ur fyrr var fyrirtkjum skylt a leggja varasj. Hva var um skyldu? Hn var a.m.k. ekki hvegum hf hj velflestum eignarhaldsflgunum og fjrfestingaflgunum sem bankarnir tuu hva mest vi hruni.

Vri myndin nnur, ef ekki mtti greia meiri ar t rlega en nemur 15% af eiginf og anna yri a leggja varasj til a standa undir skuldbindingum? Einnig mtti mia vi hlutfall af inngreiddu hlutaf.

En 15% af 500 .kr. er bara 75 .kr. J, einmitt. Hugmyndin er a tryggja hag lnadrottna, en ekki lntaka, annig a ur en greiddur er t of mikill arur, s tryggt a til s greislugeta eignarhaldsflaginu til a standa undir skuldbindingum, a snilegur eigandi geti ekki greitt sr t hflega ar og san sett skuldugt flag hausinn, ef illa rar, svo a hagnaur fyrri ra hefi duga til a greia tapi af mgru runum.

En eigi f hkkar me meira viri eigna. Vissulega, en me reglunni fr v an um a markasviri hkkar eingngu eftir a ngilega margir hafa viurkennt hrra gengi hlutabrfanna, er komi veg fyrir a falskt eiginf myndist hj eignarhaldsflaginu. Og me reglunni ar undan um ln til flags geti ekki fari yfir kvei margfeldi eiginf, var dregi a einhverju leiti r skuldsetningunni.

Einnig legg g til a hgt veri a endurkrefja iggjanda ars um hann allt a 10 r aftur tmann. annig gti rotab gert krfu ann sem setti eignarhaldsflagi rot um a vikomandi (hvort sem um er a ra einstakling ea anna flag) endurgreii, segjum 50% af ari fyrri ra allt a 10 r aftur tmann. Hafi vikomandi ekki efni v, er a bara gjaldrotaml. S um flag a ra, getur a rotabgert krfu ann sem fkk ar fr v, o.s.frv. etta ir a ekki dugar a fela eignarhald mrgum lgum af eignarhaldsflgum. A lokum kemur a hinum raunverulega eiganda sem hefur lklegast stunda a skuldsetja 500 .kr. flag topp til ess eins a ba til sndarhagna sem hgt var a greia t ar, fra eignirnar r litla flaginu yfir anna lti flag, en skilja skuldirnar eftir og setja svo skulduga flagi gjaldrot. etta er trikk sem allir aumenn heiminum hafa lrt vegna ess a lgin eru svo vitlaus a leyfa etta.

Menn umgangast markainn sem Monopoly-spil

S lrdmur sem vi getum dregi hva helstan af hruninu er a fjrfestar umgangast markainn sem Monopoly-spil. Ef vel gengur vinna eir spili, en ef illa gengur, var bara um sndartap a ra sem eir bera enga byrg . eir vita agefi verur upp ntt fljtlega og f eir a vera me nju eignarhaldsflagi. Me sm heppni gengur betur nst, n annars endurtaka eir bara leikinn.

Monopoly-spili heldur fram eins lengi og bankinn lnar. Bankinn lnar eins lengi og hann getur, ar sem hann veit a hagnaur hans felst v a utanakomandi ailar lti blekkjast og kaupi hluti raunhfu gengi fyrir raunverulega peninga. Ng er a blekkja nokkra aila til tttku svo gur hagnaur fist. Fyrir hrun voru a nnast bara lfeyrissjirnir sem voru blekktir ennan htt og san gamalt flk sem bi var a nurla saman peningum til elli ranna.

g veit um fjlmrg dmi af flki sem hlt sig vera ori rkt, ar sem a tti hlutabrf bnkunum fyrir nokkra tugi ea nokkur hundru milljnir. egar a vildi selja, var reynt a telja v hughvarf, ar sem me v hefi a teki raunverulega peninga t r hringstreyminu. Raunverulega peninga sem hefi urft a skipta t me sndarpeningum fr bankanum. Me v hefi ori skilegt tstreymi peninga r kerfinu. ess vegna var lg mikil vinna a halda raunverulegum peningum inni kerfinu, en hlutabrf sem gengu kaupum og slum me sndarpeningum au uru a vera kvik.

Lrdmurinn sem vi eigum a draga af hruninu

a er etta sem vi urfum a lra af hruninu, .e. a skilja hvenr viskipti eru sndarviskipti og hvenr au eru raunveruleg viskipti. A einhver Jn hafi keypt sr drari bl en hann hafi kannski efni og teki hrra ln en efni stu til skiptir ekki mli, ar sem lni hans Jns var bara upp 7-8 m.kr. ea kannski bara 4-5 m.kr. Hfum huga a Jn greiddi lni sitt til baka me raunverulegum peningum sem hann aflai sr snu starfi. Sra Jn aftur keypti Ranger Rover 15 m.kr., fkk sndarpeninga a lni og greiddi til baka me sndarpeningum sem hann lt eignarhaldsflagi sitt greia sr af sndararinum sem kom til vegna sndarhagnaarins sem var til vegna sndarhkkunarinnar hlutabrfunum sem hann tti ykjustunni Monopoly-spilinu sem hann var me bankanum. egar Jn gat san ekki greitt af lninu, kom bankinn og hirti blinn af honum hann vri binn a borga 90% af viri blsins. Bankinn tapai v ekki Jni, en ru gegndi me sra Jn.

egar sra Jn gat ekki greitt af blnum, lengdi bankinn sndarlninu vegna ess a tki hann blinn til sn, yri bankinn a selja blinn til a tapa ekki honum. Og hver tti a kaupa? Bankinn hafi bi til peninga fyrir sra Jn, annig a sra Jn var a nota peninga bankans til a borga bankanum. Sra Jn lagi ekkert inn fli. Nei, hann tk t. Eins og ur sagi, var bankinn a finna einhvern "aula" til a kaupa, svo hann tapai ekki vitleysunni. annig losnai sra Jn af hringekjunni og hoppai fr bori me keypis bl, keypis hs og keypis ofurhagna.

Mli er bara a hringekjan htti a snast ur en allir sra Jnarnir nur a hoppa af og hrunbankarnir sitja uppi me 1.800 ma.kr. tap af sra Jnunum sem eir fengu me sr blekkingarleikinn. Meal eirra eru mrg ekkt nfn sem g tla ekki a nefna, en flestir eirra lifu vellystingum nokkur r og eiga digra varasji Cayman ea Lux sem eir geta dregi a sem eftir er vinnar. A koma veg fyrir a svona hringekjur sra Jna fari aftur af sta er lrdmurinn sem vi eiga a draga af hruninu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrannar Baldursson

Nkvmlega a sem g hef veri a velta fyrir mr. Mli er a svikamyllan er ger lgleg me stofnun fyrirtkis, sem tekur sig allt tapi eftir a bi er a ba til spuklupeninga, sem renna vasa eigenda sem arur eftir har lntkur, en vera san greiddar af samflaginu, ar sem ekkert getur raun veri keypis, til lengri tma liti. byrgarleysi er lykilori hrna.

Hrannar Baldursson, 1.4.2012 kl. 05:43

2 identicon

hugleiir frslunni "Hvernig vri hgt a sporna vi eirri run sem var hr fyrir hrun" og nefnir mrg dmi ess "hve auvel a var/er a koma peningum undan og lta ara sitja uppi me tjni".

A lestri frslunnar loknum er erfitt a verjast eim hugsunum a hgt hefi veri a fyrirbyggja "hruni" a miklu leiti og a enn s ekki bi a gera ngu miki til a sagan geti ekki endurteki sig.

Agla (IP-tala skr) 1.4.2012 kl. 08:20

3 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

mean eftirlitsailar taka ekki taumana mun ekkertbreytast. N eru fyrrum forsvarsmenn SP-Fjrmgnunar hf. komnir af sta aftur me sama blasamningslnafyrirkomulagi sama kaupleigubningi og Hstirttur rskurai sem lnasamning, bara n undir starfsleyfi MP-banka.

Eftirfarandi texti er tekinn af heimasu Lykils, fjrmgnunarjnustu MP banka sem kynnir blasamningaform sitt(rauar litabreytingar textanum eru mnar):

LEIGIR, LYKILL

velur r bl, tki ea feravagn sem ig langar og hefur san samband vi Lykil ea ltur blasala hafa samband. Lykill leigir r blinn, tki ea feravagninn fyrirfram umsaminn tma. leigutmanum er Lykill skrur eigandi en skrur umramaur og ert skattalegur eigandi. A leigutma loknum eignast blinn, tki ea feravagninn.

VERTRYGGUR EA VERTRYGGUR - ITT ER VALI

getur vali a hafa blasamninginn vertryggan me breytilegum vxtum, einnig bst r a f blasaminginn me breytilegum vertryggum vxtum. Ef bllinn er umhverfisvnn er samningurinn n stofngjalds.

LYKILATRIIN
 • Allt a 75% fjrmgnun
 • vertryggir vextir 8,95%
 • Vertryggir vextir 7,95%
 • Jafnar greislur samningstma
 • Samningstmi allt a 7 r
 • Engin stimpil- ea inglsingargjld af blasamningi
 • Stofngjald 2,00%-3,50%
 • Aldur bls og samningstmi samanlagt allt a 10 r
 • Hgt er a gera blaskipti samningstmanum ea sameina eldri samning vi njan
 • eignast blinn a samningstma loknum
 • Ekkert uppgreislugjald er blasamningi
 • Umhverfisvn fjrmgnun er boi fyrir blasamning

Hgt er a yfirtaka blasamning og er yfirtakan framkvmd me njum samningi njan aila me lgmarks kostnai.

Ofangreint samningsform kallast vst kaupleiga, sem Hstirttur lsti svo dmi nr. 92/2010:

"Var v a lta svo a S[innsk: SP-Fjrmgnun] hefi raun veitt ln til kaupa bifrei,sem S hefi kosi ori kvenu a kla bning leigusamnings. Var v lagt til grundvallar a um lnssamning skilningi VI. kafla laga nr. 38/2001 um vexti og vertryggingu hefi veri a ra."

g bendi eftirfarandi kynntum einkennum samningsins:

 • Eignarhald sem frist lntaka samningslok er skilmli neytendalnasamingi vegna afborgunarkaupa, en ekki vi leigusamningi.
 • Jafnar greislur samningstma munu aldrei gerast, v greisla mun sveiflast me breytingum vxtum, sem umsami er a su breytilegir! Heildarlntkukostnaur mun v breytast fr v sem kynnt er vi samningsger.
 • Engin stimpil- ea inglsingargjld af blasamningi ir a fari er framhj lgum um neytendaln ar sem lnveitandi ks a lta samninginn sem leigusamning.
 • Yfirtaka sem framkvmd er me ger ns samnings njan ailaer ekki yfirtaka gildandi samningi.

etta eru v villandi viskiptahttir sem eru lgmtir en Neytendastofa og FME gera ekkert!

a sem arf a breytast er gjrbreytt hugarfar starfsflks og stjrnenda eftirlitsstofnana. anga til heldur vindmyllubardaginn fram.

Erlingur Alfre Jnsson, 1.4.2012 kl. 19:53

4 Smmynd: Billi bilai

Heyr, heyr.

Vandinn er bara s a 38% virast tla a kjsa sjallana skv. njustu frttum, annig a ekki borgar sig a halda niri sr andanum mean maur bur eftir v a meirihluti ingmanna sji rttlti essu og komi essu lg.

Billi bilai, 2.4.2012 kl. 23:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband