Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Dægurmál

Trúfræðsla og mannréttindi

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja að trúfræðsla (sbr. kristinfræði) í skólum geti verið í andstöðu við úrskurð Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Ég hef geta skilið að þeir, sem í nafni trúar sinnar eða trúleysis vilji ekki sitja undir kennslu...

Markmið Íslands fyrir aðra

Umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefur kynnt stefnu Íslands í umhverfismálum. Raunar er rangnefni að kalla þetta stefnu Íslands, vegna þess að aðrir eiga að sjá um að hrinda henni í framkvæmd. Þannig eru nefnilega mál með vexti að þó...

Rovaniemi og jólasveinninn - glatað tækifæri fyrir Íslendinga?

Á eyjan.is er frétt undir fyrirsögninni Sveinki fluttur frá Finnlandi - hefur 34 míkrósekúndur á hvert barn . Þetta er skemmtileg frétt um ákvörðun einhvers fyrirtækis um að reikna út hvar best væri að sveinki ætti heima, en Finnar halda því fram að hann...

Kristilegt siðgæði

Kristilegt siðgæði er nú allt í einu orðið að bitbeini vegna þess að í frumvarpi að nýjum/breytingum á grunnskólalögum er gert ráð fyrir að þessi tvö orð falli út. Það er gert á þeirri forsendu að taka eigi tillit til breytinga í þjóðfélaginu. Í staðinn...

Hverjum ætli heimsbyggðin trúi?

Það er nú eins og maður hafi heyrt þetta áður. Bandaríkin halda einu fram og Alþjóðakjarnorkumálastofnunin öðru. Nú er munurinn sá, að Íran þarf ekki að sannfæra Bandaríkin um eitt eða neitt enda gegna Bandaríkin ekki neinu eftirlitshlutverki varðandi...

Gátlisti sjálfstæðismanna fundinn

Hann er fundinn gátlistinn sem sjálfstæðismenn hafa notað undanfarna daga eftir að sameining REI og GGE var kynnt. Fyrir hvert atriði hefur verið krotuð inn athugasemd um það hvernig tókst til: 1. Reyna hallarbyltingu - Búið að reyna, gekk ekki 2. Klaga...

Það jákvæða við sameiningu REI og GGE

Hún er búin að vera fróðleg hin pólitíska umræða sem hefur átt sér stað undanfarna daga um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Andstæðingar ákvörðunarinnar virðast hafa komist í feitt og hella sér yfir Vilhjálm borgarstjóra og Björn...

Furðuleg mótsögn Danske Bank

Danske Bank virðist vera eitthvað í nöp við Ísland. Í dag birta þeir viðvörun um að allt geti farið í kalda kol hér sem og í Tyrklandi, Ungverjalandi og Suður-Afríku. Ef greiningarefni bankans er hins vegar skoðað, þá má þar finna nokkrar...

Trúarbragðafordómar í fréttaflutningi

Í tæp sex ár hefur mátt heyra á nær hverju degi að hinir og þessir hópar múslima hafi framið hin og þessi voðaverk út um allan heim, en þó aðallega í Miðausturlöndum. Þessi tilvísun í trúarbrögð, ef gerendur eru múslimir (eða hindúar), hefur verið mjög...

« Fyrri síða

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband