Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Trúfrćđsla og mannréttindi

Ég hef alltaf átt erfitt međ ađ skilja ađ trúfrćđsla (sbr. kristinfrćđi) í skólum geti veriđ í andstöđu viđ úrskurđ Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna. Ég hef geta skiliđ ađ ţeir, sem í nafni trúar sinnar eđa trúleysis vilji ekki sitja undir kennslu...

Markmiđ Íslands fyrir ađra

Umhverfisráđherra, Ţórunn Sveinbjarnardóttir, hefur kynnt stefnu Íslands í umhverfismálum. Raunar er rangnefni ađ kalla ţetta stefnu Íslands, vegna ţess ađ ađrir eiga ađ sjá um ađ hrinda henni í framkvćmd. Ţannig eru nefnilega mál međ vexti ađ ţó...

Rovaniemi og jólasveinninn - glatađ tćkifćri fyrir Íslendinga?

Á eyjan.is er frétt undir fyrirsögninni Sveinki fluttur frá Finnlandi - hefur 34 míkrósekúndur á hvert barn . Ţetta er skemmtileg frétt um ákvörđun einhvers fyrirtćkis um ađ reikna út hvar best vćri ađ sveinki ćtti heima, en Finnar halda ţví fram ađ hann...

Kristilegt siđgćđi

Kristilegt siđgćđi er nú allt í einu orđiđ ađ bitbeini vegna ţess ađ í frumvarpi ađ nýjum/breytingum á grunnskólalögum er gert ráđ fyrir ađ ţessi tvö orđ falli út. Ţađ er gert á ţeirri forsendu ađ taka eigi tillit til breytinga í ţjóđfélaginu. Í stađinn...

Hverjum ćtli heimsbyggđin trúi?

Ţađ er nú eins og mađur hafi heyrt ţetta áđur. Bandaríkin halda einu fram og Alţjóđakjarnorkumálastofnunin öđru. Nú er munurinn sá, ađ Íran ţarf ekki ađ sannfćra Bandaríkin um eitt eđa neitt enda gegna Bandaríkin ekki neinu eftirlitshlutverki varđandi...

Gátlisti sjálfstćđismanna fundinn

Hann er fundinn gátlistinn sem sjálfstćđismenn hafa notađ undanfarna daga eftir ađ sameining REI og GGE var kynnt. Fyrir hvert atriđi hefur veriđ krotuđ inn athugasemd um ţađ hvernig tókst til: 1. Reyna hallarbyltingu - Búiđ ađ reyna, gekk ekki 2. Klaga...

Ţađ jákvćđa viđ sameiningu REI og GGE

Hún er búin ađ vera fróđleg hin pólitíska umrćđa sem hefur átt sér stađ undanfarna daga um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Andstćđingar ákvörđunarinnar virđast hafa komist í feitt og hella sér yfir Vilhjálm borgarstjóra og Björn...

Furđuleg mótsögn Danske Bank

Danske Bank virđist vera eitthvađ í nöp viđ Ísland. Í dag birta ţeir viđvörun um ađ allt geti fariđ í kalda kol hér sem og í Tyrklandi, Ungverjalandi og Suđur-Afríku. Ef greiningarefni bankans er hins vegar skođađ, ţá má ţar finna nokkrar...

Trúarbragđafordómar í fréttaflutningi

Í tćp sex ár hefur mátt heyra á nćr hverju degi ađ hinir og ţessir hópar múslima hafi framiđ hin og ţessi vođaverk út um allan heim, en ţó ađallega í Miđausturlöndum. Ţessi tilvísun í trúarbrögđ, ef gerendur eru múslimir (eđa hindúar), hefur veriđ mjög...

Stóra loftlagssvindliđ - sjónarhorn leikmanns

Mér finnst ţessi umrćđa um hvort er meiri sökudólgur náttúruleg hitnun Jarđar eđa hitnun Jarđar af mannavöldum, vera á vissum villugötum. Ég held ađ báđir ađilar hafi eitthvađ til síns máls og umrćđan eigi ekki ađ fjalla um ađ halda međ öđrum og ţar međ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1673471

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband