Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Persónuvernd

Hagstofan, bankaleynd og Persónuvernd

Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi ( þingskjal 14 - 14. mál ), þar sem veita á Hagstofunni auknar heimildir til að upplýsingaöflunar um fjárhagsstöðu einstaklinga. Í athugasemdum með frumvarpinu segir að um sé að ræða sambærilegar heimildir og sé...

Álit mitt í 24 stundum

Í gær fékk ég upphringingu frá 24 stundum og ég beðinn um að gefa álit mitt á deCODEme arfgerðargreiningu Íslenskrar erfðagreiningar. Ég stóðst ekki freistinguna og því birtist álit mitt í blaðinu í dag (22. nóv.). Þar sem nokkur umræða hefur átt sér...

Já, Persónuvernd samþykkti þetta, en með trega

Fyrirsögnin er tilvísun í síðasta blogg mitt, þar sem ég bloggaði við frétt um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingasamninga. Mér skilst að textinn sem kemur fram í frumvarpinu, sé einhvers konar sátt í málinu (sjá umsögn Persónuverndar...

Samþykkir Persónuvernd þetta?

Það er mótsögn í þessu frumvarpi ráðherra. Tryggingafélögum er óheimilt að nýta sér rannsóknargögn um erfðafræði umsækjenda um persónutrygginga, en mega nota óábyggileg munnleg gögn um hugsanlega erfðafræði umsækjanda! Hvað eru upplýsingar um heilsufar...

,,Hvalveiði" í staðinn fyrir að fara til ,,fiskjar"

Nýjasta nýtt í heimi auðkennisþjófnaðar (e. Identity theft) er að einblína á stóru fiskana. Þeir sem eru að fiska (e. phishers) eru farnir að egna fyrir fólki í hærri þrepum tekjuskalans og því hafa sérfræðingar í upplýsingaöryggismálum talað um að verið...

Verkferli við söfnun og skráningu persónuupplýsinga - víða pottur brotinn

Sá úrskurður Persónuverndar sem fjallað er um í frétt mbl.is gæti líklegast átt við um nær alla aðila sem safna persónuupplýsingum beint frá hinum skráða. Af hverju Alcan lenti í því að vera klagað fyrir sömu háttsemi og fjölmargir aðrir aðilar viðhafa...

Auðkennisþjófnaður er mikið vandamál hjá bandarískum bönkum

Auðkennisþjófnaður (e. identity theft) er það sem bandarískir neytendur kvarta mest undan samkvæmt upplýsingum frá Federal Trade Commission í Bandaríkjunum. Sífellt fjölgar afbrotum þar sem upplýsingum er stolið. Þessi atvik eru talin ógn við friðhelgi,...

Kennitalan er mikil ógnin við friðhelgi einkalífs og auðveldar svik

Þetta eru áhugaverðar pælingar hjá Hauki Arnþórssyni um samkeyrslu upplýsinga og þá ógn sem slík samkeyrsla er við friðhelgi einkalífsins. Þar sem að ég fæst mikið við málefni, sem tengjast persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, þá hef ég oft rekist...

Hive er ekki eitt um þetta

Það er gott fyrir alla símasöluaðila og raunar líka þá sem nota tölvupóst, að kynna sér ákvæði fjarskiptalaga og eldri úrskurði Póst- og fjarskiptastofnunar um þessi mál. Skoðum fyrst hvað fjarskiptalög segja: 46. gr. Óumbeðin fjarskipti. Notkun...

Drög að öryggisreglum fyrir fjarskiptanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt á vef sínum drög að tvennum reglum (reglugerðum) í tengslum við þær breytingar sem gerðar voru á fjarskiptalögum á síðasta starfsdegi Alþingis í vor. Þó svo að reglunum sé fyrst og fremst beint að...

Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 37
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 345
  • Frá upphafi: 1680483

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband