Leita frttum mbl.is

Kennitalan er mikil gnin vi frihelgi einkalfs og auveldar svik

etta eru hugaverar plingar hj Hauki Arnrssyni um samkeyrslu upplsinga og gn sem slk samkeyrsla er vi frihelgi einkalfsins. ar sem a g fst miki vi mlefni, sem tengjast persnuvernd og mefer persnuupplsinga, hef g oft rekist hve auvelt er raun a samkeyra marga stra gagnagrunna me lkum upplsingum til a tba persnusni. g vil taka a skrt fram a g hef mti hvergi s a gert, nema legi hafi fyrir leyfi fr Persnuvernd. a vill nefnilega svo til, a til ess a mega samkeyra skrr a lkum uppruna ea me lkum upplsingum, arf skp einfaldlega leyfi Persnuverndar og hefur stofnunin hinga til teki mjg skra og stfa afstu ef slk ml hafa komi upp. En a sjlfsgu lenda mrg ml undir radar Persnuverndar.

Vandamli liggur tbreiddri notkun kennitlu sem viskiptamannsnmers upplsingakerfum. Nokku sem sr lklega ekki hlistu annars staar heiminum. A hluta til er essi almenna notkun kennitlu arfleif fr fyrri tmum, egar nafnnmeri var a nokkurs konar lykli upplsingakerfum Reiknistofu bankanna og hj skattayfirvldum. egar gamla skjalskrrkerfi vk fyrir rafrnu viskiptamannakerfi hj fyrirtkjum, tti sjlfsagt a nota nafnnmeri sem lykil og sar breyttist nafnnmeri kennitlu. persnuverndarlgum (nr. 77/2000) segir 10. gr.:

Notkun kennitlu er heimil eigi hn sr mlefnalegan tilgang og s nausynleg til a tryggja rugga persnugreiningu. Persnuvernd getur banna ea fyrirskipa notkun kennitlu.

g er einn af eim, sem s engin haldbr rk fyrir v a t.d. myndbandaleigur noti kennitlu sem viskiptamannsnmer. Raunar s g heldur ekki haldbr rk fyrir v a bankarnir noti kennitluna sem viskiptamannsnmer og lykli allar frslur kennitluna. a er alveg hgt a koma ,,ruggri persnugreiningu" eftir rum leium. essi vtka notkun kennitlunnar getur meira segja opna heiarlegum ailum lei til svika, ar sem alltof oft er ng a gefa upp kennitlu til a f agang a margs konar trnaarupplsingum. Bankarnir notast vissulega vi fleiri sannvottanir, en eftir v sem treyst er meira kennitluna sem viskiptamannsnmer er auveldara fyrir svikara a misnota hana. a er t.d. auvelt fyrir mig a taka t myndbnd ea mynddiska myndbandaleigu nnast hvar sem er me v a gefa upp kennitlu og nafn annars einstaklings, ar sem starfsmenn bija almennt ekki um skilrki egar spla ea diskur er teki og g hef hinga til ekki veri spurur um slkt egar g hef stofna til viskiptana fyrsta sinn. etta vri ekki eins auvelt, ef viskiptamannsnmeri byggi einhverju ru en kennitlunni. Fyrirtki geta auveldlega nota eigi viskiptamannsnmer til a lykla saman frslur viskiptavina sinna og san er ein tafla gagnagrunnum eirra sem tengja etta viskiptamannsnmer vi kennitluna og arar persnuupplsingar, svo sem nafn, heimilisfang, smanmer o.s.frv. a er raun lti ml a breyta essu, ef vilji er fyrr hendi. Vandinn er a a er bara svo gilegt a nota kennitluna, vegna ess a hn er svo tbreidd og flk man hana yfirleitt.

En snum aftur a vitalinu vi Hauk Arnrsson Blainu i dag. Hann telur a me breytingum lgum megi draga r lkum misnotkun rafrnna upplsinga. a m fra rk me og mti v. Fyrst m spyrja hvers vegna a breyta lgum. Er einhver munur v a brot gegn frihelgi er frami me rafrnum htti ea me reifanlegum aferum? mnum huga er a ekki og um lei og vi opnum fyrir hugsun a hegningarlg eigi a tlka mismunandi eftir tkninni vi broti, erum vi komin t hlan s. Vissulega hafa lnd kringum okkur fari lei a setja lg um tlvumisnotkun (t.d. Computer Misuse Act Bretlandi) samhlia lgum um persnuverndarlgum (sbr. Data Protection Act Bretlandi), mean Indverjar eru me upplsingatknilg (Information Technology Act) sem eir lta n til persnuverndarinnar n ess a hn s beint nefnd nafn. Nst m spyrja hvort nverandi lggjf geri brotin saknm n ess a gera mnnum nga refsingu? Persnuverndarlgin (nr. 77/2000) taka misnotkun rafrnna upplsinga, en a er rtt hj Hauki a Persnuvernd getur lti beitt sr umfram a setja mnnum bo og bnn ea skilyri sem uppfylla arf innan vissra tmamarka. rija atrii sem Haukur nefnir er a setja lagaramma um notkun vistara gagna um almenning sem hindrar kerfisbundna greiningu samskiptum hans. essi lg eru til sem lg nr. 77/2000 um persnuvernd og mefer persnuupplsinga. etta framferi er banna nema a fengnu leyfi fr Persnuvernd. eir sem stunda slkt n leyfis fr Persnuvernd eru v a brjta lg. Takmarkanirnar lgunum ganga svo langt, a fyrirtki m ekki greina viskiptahtti viskiptavina sinna til a skilgreina persnusni. N geri menn etta og hafa san samband smleiis vi viskiptavinina, eru fyrirtki a brjta gegn fjarskiptalgum.

En a hlutirnir su bannair, er ekki ar me sagt a eir su ekki gerir. g fkk t.d. treka hringingu sl. haust fr nstofnuu dtturfyrirtki nefnds fyrirtkis, ar sem var veri a bja mr jnustu fyrirtkisins (.e. ess nstofnaa) og kaup vru fr tveimur systurfyrirtkjum ess. g taldi a me essum smtlum vri hi nstofnaa dtturfyrirtki a brjta a.m.k. tvenn lg, .e. persnuverndarlg og fjarskiptalg. g taldi broti persnuverndarlgum felast v a s sem hringdi hafi upplsingar um viskipti mn vi hin tv fyrirtkin (systurfyrirtkin) n ess a g hefi gefi heimild mna a essar upplsingar fru milli fyrirtkja ea hefi veri upplstur um slkt og hins vegar fjarskiptalg, ar sem a nmeri mitt er x-merkt smaskr. g hringdi Persnuvernd til a forvitnast hvort a vri virkilega tlkun laganna, a me v a tv skyld fyrirtki kmust eigu smu aila og au ger a systurfyrirtkjum undir einu murfyrirtki, mttu upplsingar um viskipti mn vi essi fyrirtki fljta frjlst og hindra til allra fyrirtkja undir essu murfyrirtki. Mr til mikillar furu, taldi vimlandi minn hj Persnuvernd etta vera leyfilegt, en sagi jafnframt a til a f umsgn Persnuverndar um mli yri a senda erindi og vri ekki vst a Persnuvernd gti teki afstu, ar sem stofnunin yri a geta rskura ef etta yri krt til hennar. Mr finnst etta brjta freklega bga vi persnuverndarlgin, ar sem ekki m samkeyra skyld ggn n heimildar Persnuverndar og skiptir ekki mli hvort ggnin vera til innan mismunandi deilda sama fyrirtkisins (og vinnslan er ekki elilegur hluti af starfsemi ess) ea, eins og essu tilfelli, hj tveimur askildum fyrirtkjum. A san rija fyrirtki hefi upplsingarnar undir hndum fannst mr ganga t fyrir allan jfablk.


mbl.is Upplsingatkni gn vi einkalfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Sveinsson

Or tma tlu. Vona a margir lesi ennan pistil inn. Ef eitthva er ofnota i essu jflagi er a kennitalan. virist hvorki komast afturbak n fram nema vera me kennitluna vrunum. Vi urfum vitundarvakningu essum efnum. Allt ofmargir hugsa yfirleitt nokku um htturnar sem felast essum stimpli sem settur er okkur.

Sigurur Sveinsson, 27.7.2007 kl. 16:48

2 Smmynd: Sigurbjrg Sigurardttir

Mjg er g sammla r.

Sigurbjrg Sigurardttir, 27.7.2007 kl. 17:31

3 Smmynd: rstur Unnar

Sammla, kennitala mn hefur veri notu gegn mr, a sekju.

rstur Unnar, 27.7.2007 kl. 19:00

4 Smmynd: rir Hrafn Gunnarsson

Heill og sll,

g var lengi vel smu skoun og Marn en eftir nokkra yfirlegu hef g breytt um skoun. Einn af helstu styrkleikum slensku kennitlurnar er einmitt s stareynd a hn er notu svona va og a hn er svona opinber.

slandi er hugtaki "Identity theft" nstum ekkt. bandarkjunum er etta grarlega strt vandaml (frnarlmb eru mldi prsentum af bandarsku jinni). Str hluti vandamlinu bandarkjunum er einmitt s a SSN (social security number) er svona leynileg tala (strangt til teki mttu ENGUM segja hana). Ef einhver kemst yfir SSN na USA hefur s hinn sami raun og veru komist yfir lykil a llu nu lfi, hann getur stt um fingarvottori itt n teljandi erfileika og svo framvegis.

Frumforsenda essarar greinar innar og greinarinnar blainu er v beinlnis rng. essi opni eiginlegi kennitlurnar ekki vandaml heldur beinlnis styrkur. Gegnsi og hve opinbert etta er tryggir raun a erfitt er a misnota kennitluna na til nokkurs annars en a taka kannski vdesplu leigu nu nafni. lndum ar sem meiri leynd hvlir yfir kerfinu getur s stareynd a einhver komist yfir aukennistlu (ea eitthva sambrilegt) beinlnis rsta lfi nu og a.m.k. kosta ig margra ra fjrhags og lgfrivandri.

En ekki hlusta mig essu mli. Kynni ykkur essa afbrags g grein sem birtist tmaritinu Grapevine Oktber ri 2005. Hn fer mun betur yfir efni heldur en g. Og hn er skrifu af manni sem ekkir bi kerfi a eigin raun. Endilega lesi hana ur en i svari essu kommenti mnu.

g vil a lokum taka undir titil greinarinnar: Ekki laga kennitluna, hn er ekki bilu.

http://www.grapevine.is/default.aspx?show=paper&part=fullstory&id=884

Kvejur :)

rir Hrafn Gunnarsson, 27.7.2007 kl. 20:15

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

rir, g er ekki a tala um a kennitalan eigi a vera sper leynileg, heldur eingngu a ekki eigi a nota hana fyrir hva sem er. Helsta stan fyrir v a aukennisjfnaur (,,identity theft") er ekki almennt vandaml hr landi, er flksfin. Aukennisjfnaur er stundaur hr landi. A tra ru er bara vitleysa. a hefur m.a. veri gert me flsun undirskrifta samninga. Dmi eru um a einstaklingar hafi veri handteknir og eir sagst vera arir en eir eru. g hef heyrt einstakling stra sig af v a hafa kosi nafni annars. etta eru eru allt dmi um aukennisjfna.

g hef fengist vi essi ml lengi og hef v skoa etta ml fr mrgum hlium. S hli sem mr lkar ekki, er hve menn nota kennitluna frjlslega og hve mjg hn auveldar alla samkeyrslu upplsinga, sem ekki a vera hgt a samkeyra. g get alveg teki undir margt sem sagt er greininni Grapevine.is, en er lka sammla ru. Kostir kennitlunnar eru margir og a er nausynlegt a hafa hana, en a er ekki nausynlegt a nota hana til ess a lykla gagnagrunna ea hafa hana sem viskiptamannsnmer t um allt. a var ekki tilgangur hennar og essi notkun hennar getur auveldlega svipt flk frihelgi einkalfs.

Helsta stan fyrir umfangsmiklum aukennisjfnai t.d. Bandarkjunum er kruleysi bandarskra banka og kortafyrirtkja, sem senda umsknir t um allar trissur me psti. San arf bara a fylla umsknina t og senda hana til baka psti. Til krna vitleysuna, er korti sent til viskiptavinarins me psti. tgefandi kortsins hittir korthafann aldrei augliti til auglits og getur v aldrei sannreynt a vitakandi kortsins s reynd s sem hann segist vera. slenskir bankar eru skyldugir samkvmt lgum og reglum um peningavtti til a hitta viskiptavininn augliti til auglits og urfa a sj viurkennt skilrki me mynd. a skir enginn um kreditkort hr landi nema mta bankann og sna skilrki. Ef etta verklag vri vi li Bandarkjunum, fkkai aukennisjfnai miki. g bi ig v um a rugla ekki saman llegum ryggiskrfum og notkun kennitlu. svo a social security number vri nota svipaan htt og kennitala hr, held g a aukennisjfnai myndi ekki fkka svo nokkru nmi. Raunar held g a a myndi bara auvelda jfnainn frekar en draga r honum.

Marin G. Njlsson, 27.7.2007 kl. 21:08

6 Smmynd: rir Hrafn Gunnarsson

Sll,

Eins og fram kom byrjun sasta komments sagi g a slandi vri Identity theft "nstum" ekktur. g geri mr fyllilega grein fyrir v a einhver dmi ess su til. Lang flest eirra m rekja til eirra furulegu venju slandi a debet kort (me mynd) su talin fullngjandi persnuskilrki. En a er vonlaust a koma veg fyrir IT ml a llu leyti.

Me v a tala um a stan fyrir v a IT jfnair su ekki margir s fmenni tel g a menn su a blekkja sig. Fmenni ver menn ekki nema a litlu leyti gegn svona og 150 sund mann hfuborgakjarna er ngilegt rmi fyrir fyrir aukennisjfna miklum mli lkt og flest ara glpi sem vi hldum gamla daga a yru aldrei almennir hr af v a vi vrum svo f. Nei ein af helstu stum ess a essir glpir hafi ekki tkast a miklu leyti hr landi er s a auvelt agengi er a persnugreinlalegum upplsingum. (Hva varar grobb um a hafa kosi annarra nafni hef g urft a sinna eftirlit me strum kosningum (10 sund manna) ar sem annig ml hafa komi upp. au hafa llum tilvikum reynst vera karlagrobb og flkkusgur.)

Hva varar upphaf IT mli USA skrir essi venja bandrskra banka etta a einhverju leyti, en mli er bara a a er svo lti brot af sjakanum. Alvarlegu brotin (sem virkilega hafa mikil hrif lf itt) er egar menn nota SSN til ess a labba inn nstu ssluskriffstofu og komast yfir ggn sem segja a eir su . a er einmitt a kerfi sem a flknari og betur falin kennitala hefi fr me sr. Nei, s fullyring n a breyta SSN kerfinu kennitlu kerfi myndi fjlga IT mlum er beinlnis r lausu lofti gripin, etta er beinlnis eytt af einkennums svona hrmungarkerfis eins og tkast USA.

A lokum: ef a hugmyndin er ekki a koma upp leyndara kerfi eins og tkast usa s g ekki tilganginn me essum skrifum. a lagakerfi sem vi hfum nna a duga til ess a taka "rfum notum" vdeleigur og bkabir sem gefa t inneignarntur eiga n egar ekki a urfa ess mia vi nverandi lagaramma. Viriast essar umrur og greinarskrif fremur benda til einhvers kverlantaskapar en raunverulegs vandaml.

Summering:

Auvita eru IT ml til hr landi.

A telja a fmenni s okkar helsta vrn tti kannski vi fyrir 40 rum tmum kaupflagsmenningarinnar, en ekki vi dag jflagi ar sem strhfuborgarsvi er vel anna hundra sundi. A lta svo er einfaldlega barnaskapur tmu aljlegra glpahringja og esshttar.

IT-vandamlin USA eru beinlnis afleiing kerisins ar, en myndu ekki magnast upp ef sambrilegt kerfi vri teki ar uppi og er hr. Me v a taka upp sambrilegt kerfi hr og landi og tkast USA og fleiri rkjum vrum vi a breyta hlut sem er mesta falli minnihttar gindi eitthva sem gti mgulega ori margmilljna inaur og haft verulega neikvar afleiingar fyrir fjlda flks.

Mia vi a ekki er hugi v a taka upp meira leyndarkerfi, tel g a ekkert s til umru. Nvernda lagarammi er fullngjandi, eingngu arf a fjrmagna eftirlitsstofnanir me lgunum betur.

Kvejur :)

rir Hrafn Gunnarsson, 27.7.2007 kl. 21:52

7 Smmynd: Marin G. Njlsson

rir, takk fyrir svrin. Tilgangurinn me skrifunum og mlflutningi Arnrs Haukssonar, var a vekja athygli v hve auvelt er a samkeyra gagnaskrr me persnuupplsingum, vegna ess a r eru allar meira og minna lyklaar kennitlu. g get teki skr (sem vi gefum okkur a g hafi komist yfir) fr skattinum, hvaa banka sem er og Landsptalanum og nr samstundist samkeyrt r me mikilli nkvmni. etta er a sem g tel vera neikva hli kennitlunotkuninni og etta er a sem bloggi mitt fjallai um. g var lika a benda a essi vtka notkun kennitlunnar er andstu vi 10. gr. persnuverndarlaga, ar sem notkun hennar er eingngu heimil eigi hn sr mlefnalegan tilgang, en g vil meina a hn s oftast notu sem viskiptamannsnmer vegna ess a a liggur svo vel vi. a tel g ekki mlefnalegan tilgang.

Marin G. Njlsson, 27.7.2007 kl. 22:27

8 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Verra finnst mr a einkaaila s gefi einkaleyfi v a mila me persnuupplsingar og selja r eins og essi ran, Lnstraust ehf. etta er misnota gfurlega og engin trygging fyrir v a upplsingar skuldara berist ekki til 3 aila. Upllsingar essar hafa veri misnotaar ann htt a finna t hvort flk er EKKI skr og f a til a byrgjast skuldabrf og arar skuldbindingar, arna er oftast um a ra gfuflk og gamalmenni. Eitt dmi var a blasala ein fkk skuldlausa rna til a skrifa upp brf fyrir bl og afsala sr honum san skiptum fyrir nokkrar flskur.

Flk arf sjlft a sj um a strika t af essum lista og ef minnsta skuld reynist innheimtu, fr til dmis ekki a opna smreikning ea kaupa nettengingu. tt sri kost a f leiguhsni og jafnvel vinnu. etta er rs ltilmangann og er vari me oddi og egg af lgmnnum og dmskerfinu sjlfu. Hr er flki, sem lent hefur fjrhagslegum skakkafllum refsa fram og gert nnast mgulegt a rsa upp lappirnar a nju. Ef kvarta er vi etta glpafyrirtki, bja eir flki bara a fara ml. eir mega ekki gefa svokllu kredit report en gera a samt me v a mila upplsingum til erlendra systurfyrirtkja, sem hafa lagalegt umhverfi til slks. a arf a fara a rannsaka ennan bissness. eir hagnast a selja vikvmar upplsinga kk flks. Lg um persnuvernd eru glopptt og virast sniin a v a halda essu kompani gangandi. Lg um opinberar upplsingar eru orin svo marg breytt og me svo miklar vibtur og undantekningar a au jna engan vegin v sem au voru upphaflega sett fyrir, vert mti raunar eru au leibeiningar um hvernig m svna flki. Persnuvernd er skrpastofnun, sem gerir ekkert grundvallarmlum varandi persnuvernd.

Lggjafinn jnar ekki smlingjanum lengur heldur fyrirtkjum. Dmi er a maur, sem var svikin um laun vildi stefna fyrirtkinu. Lgmaur fyrirtkisins fr fram mrg hundru sund krna mlkostnaartryggingu fr stefnanda, sem ekki hafi efni henni m.a. skum fjrsvikanna. Dmari samykkti essa krfu og maurinn var fr a hverfa v hann gat ekki reitt trygginguna fram tma. Mli fll niur og maurinn sat eftir me skuld vi sna lgmenn. Erg: ef ert blankurea skuld vi skattinn, hefur ekki agang a rttarkerfinu. Aeins eir sem eiga peninga geta ntt sr rttarkerfi.

Jn Steinar Ragnarsson, 28.7.2007 kl. 04:09

9 identicon

Jn Steinar, hvaa ml er etta sem ert a vsa til me mlskotstryggingu? Fyrirtki sem er stefnt og lgmaur ess geta ekki fari fram neina slka tryggingu. ar sem veist greinilega hva ml etta er ertu ekki til a skella link-num a hr suna. a tti a vera hgt a f hann www.domstolar.is ef leitarforsendur eru rttar. etta ltur frekar svo t a ekki hafi veri til lgmaur bnum sem vildi taka a sr mli en g tel tiloka a svo s raunin.

Magns Orri Einarsson (IP-tala skr) 28.7.2007 kl. 13:00

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jn Steinar, g vil ekki tj mig um einstk fyrirtki en vef Persnuverndar m finna gildandi starfsleyfi Lnstrausts, annars vegar vegna fjrmla einstaklinga og vegna lgaila. essi starfsleyfi gilda til 1. september nk., sem ir a Persnuvernd er me au endurskoun um essar mundir. Eftir a hafa kynnt mr innihald eirra, get g ekki s a s notkun upplsinganna sem greinir fr, .e. ger ,,credit-reports" s leyfileg. Hafa verur huga, a kaupandi upplsinganna gengst undir skilmla samnings, sem setur honum skorur samkvmt starfsleyfinu og lgum nr. 77/2000 um persnuvernd og mefer persnuupplsinga eru skrt skilgreint hverjar eru skyldur byrgaraila persnuupplsinga og einnig eru settar takmarkanir flutning persnuupplsinga milli landa. er starfsleyfinu srstaklega teki fram, a s sem kaupir jnustu af Lnstrausti megi ekki afrita skrr fr fyrirtkinu ea vinna me annan htt en starfsleyfi segir til um. Teljir ea einhver sem ekkir a Lnstraust ea fyrirtki starfrkt erlendis fari frjlslega me persnuupplsingar og fjrhagsupplsingar, a g tali n ekki um misnoti slkar upplsingar, er sjlfsagt og elilegt a beina erindum um slkt til Persnuverndar og Fjrmlaeftirlits.

Marin G. Njlsson, 28.7.2007 kl. 13:22

11 identicon

g var fyrst nna a sj frsluna na um nmuna Inglfsfjalli. tt s ori of seint a senda inn athugasemdir hana get g ekki stillt mig.

spyr hversvegna umhverfissinnar hafi ekki lti sr heyra. g get fullvissa ig um a margur umhverfissinninn er sttur vi etta sr fjallinu og ef eitthva vri hft gosgninni um atvinnumtmlendur vri Saving Iceland hreyfingin eflaust bin a mtmla essu. a er hinsvegar yfirdrifi ng af verkefnum sem liggja fyrir hj eim fu sem drullast til a gera eitthva sta ess a nldra bara blogginu snu. Spurningin sem vaknai hj mr vi lestur harmkveina inna um a enginn hefi gert neitt mlinu er essi; hversvegna skpunum geriru a ekki sjlfur?

Eva Hauksdottir (IP-tala skr) 28.7.2007 kl. 15:30

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Eva, etta er g og gild bending og lsi g mig sekan essu efni. Mn mlsvrn er veik og snst eingngu um a g fer svo sjaldan arna framhj og v hef g tali a tma mnum vri betur vari nnur ml. g hef raunar rtt etta ml vi mjg marga aila, svo a a hafi komist opinbera umru. Vandamli er a a eru einhvern veginn allir sammla um a ekkert s hgt a gera. annig hafa mnar mlaleitanir yfirleitt enda ngstrtum.

Marin G. Njlsson, 28.7.2007 kl. 16:37

13 identicon

Sll Marin. Gaman a sj essar umrur. En httur upplsingasamflagsins eru margar. Hr bendi g sl a grein minni tmaritinu www.stjorrnmalogstjornsysla.is en greinin kom t 12. jl s.l. en or Blasins eru tekin t henni:
http://www.stjornmalogstjornsysla.is/index.php?option=com_content&task=view&id=292&Itemid=51

Haukur Arnrsson (IP-tala skr) 28.7.2007 kl. 18:44

14 Smmynd: lafur rarson

Afar hugaverar umrur. Vinklinum Inglfsfjalli er einnig svara a allar agerir byrja umru. v ber ekki a benda ann sem er a ra hlutina, heldur ann sem er a gera rangt til. Umran er uppspretta agera. Eftir v sem hn eykst aukast einnig lkurnar til agera.

Svo er hugavert a sj a slandi eru menn nna lka settir svarta lista vegna fjrhagsvandra, eins og hr USA. Svona listar hafa sinn tilgang fyrir aila sem stjrna fjrmagni, en oftast gera listarnir flki erfiara uppdrttar eftir einhver skakkafll lfinu. a er afar str hpur sem aldrei nr sr strik lfinu vegna ess a eir eru essum listum ea ekki me kredit-report. a er drt a vera ftkur og ll hlutfallsleg tgjld aukast. Eiginlega ttu essir listar ekki a vera til, allavega ekki fyrr en eftir einhvers konar ahald ar sem vikomandi er settur upplsingamefer og eftirlit um hvernig eigi a haga fjrmlum og f stuning fr hinu opinbera me hvernig hgt s a rtta r ktnum. Segi etta svona v fjrmlareiur eru raun undirrt allskonar annara vandamla og fara ltt me a eyileggja lf einstaklinga og eirra nnustu.

lafur rarson, 5.8.2007 kl. 05:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband