Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Morgunblaðið á rafrænu sniði

Ég er áskrifandi að Morgunblaðinu á rafrænu sniði. Borga fyrir það 1.700 kr. á mánuði, sem er hið besta mál. Það sem er ekki hið besta mál, er að það er nær vonlaust að lesa blaðið, þar sem einhverra hluta vegna tekur óralangan tíma að hlaða blaðinu...

,,Hvalveiði" í staðinn fyrir að fara til ,,fiskjar"

Nýjasta nýtt í heimi auðkennisþjófnaðar (e. Identity theft) er að einblína á stóru fiskana. Þeir sem eru að fiska (e. phishers) eru farnir að egna fyrir fólki í hærri þrepum tekjuskalans og því hafa sérfræðingar í upplýsingaöryggismálum talað um að verið...

Nú var gott að vinna á fartölvu

Það þarf ekki langt rafmangsleysi til að skemma mikla vinnu. Augnabliks rafmagnsleysið á höfuðborgarsvæðinu áðan varð þess valdandi að símalínur urðu rauðglóandi hjá mörgum tölvufyrirtækjum. ,,Netþjóninn hrundi. Hver ber ábyrgð?", spurðu margir sem...

Hvernig á að bregðast við tölvuglæp?

Þessi spurning kom upp á ráðstefnu um upplýsingaöryggismál sem ég sótti sl. vetur. Einn fyrirlesarinn lýsti því þegar hringt var í fyrirtæki hans eftir að klámvefur m.a. með barnaklámi uppgötvaðist á vef alþjóðlegs banka í ónefndu landi. Einn starfsmaður...

Drög að öryggisreglum fyrir fjarskiptanet

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt á vef sínum drög að tvennum reglum (reglugerðum) í tengslum við þær breytingar sem gerðar voru á fjarskiptalögum á síðasta starfsdegi Alþingis í vor. Þó svo að reglunum sé fyrst og fremst beint að...

Ethernet netkortið vantar

Eftir að hafa stúderað þennan lista, þá furða ég mig á því að vanta skuli þá tækni sem gerði okkur yfirhöfuð kleift að samtengja einmenningstölvur á þann hátt sem algengast hefur verið í gegnum tíðina. Þar á ég við ethernet netkortið sem fundið var upp...

Rafrænar kosningar í Eistlandi

Í Morgunblaðinu í dag er frétt um kosningar í Eistlandi þar sem kjósendum gefst kostur á að nota Internetið til að kjósa. Fyrirkomulagið er einfalt og er því lýst á eftirfarandi hátt í fréttinni: "Netkjósendurnir þurfa að nota rafrænt auðkenniskort sem...

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 37
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 345
  • Frá upphafi: 1680483

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband