Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skortur á hæfi og ofgnótt af vanhæfi

Þau tíðkast hin breiðu spjót. Vegið er til hægri og vinstri að einstaklingum fyrir að þeir séu þar sem þeir eru en ekki aðrir sem ættu að þykja hæfari. Ég hef oft sagt að eitt stærsta vandamál Íslands sé skortur á hæfu fólki. Hef ekkert breytt þeirri...

Ef það væri persónukjör..

Ég hef verið að skoða listana sem eru í framboði fyrir komandi kosningar í Suðvesturkjördæmi, þar sem mér er náðarsamlegast leyft að kjósa, þó ég hafi lögheimili í Danmörku. Ég viðurkenni fúslega, að á flestum listum eru einstaklingar sem ég myndi...

Samstaða - flokkur lýðræðis og velferðar

Ég vil byrja á því að óska Lilju Mósesdóttur til hamingju með fundinn í dag og flokkinn. Nýju afli Samstöðu - flokki lýðræðis og velferðar hef verið hleypt af stokkunum. Þegar stefnuskrá flokksins er skoðuð koma fram ýmis óhefðbundin atriði. Þekki ég...

Stóra fréttin er: Rúm 57% hafna fjórflokknum

Hvernig geta menn sagt að Sjálfstæðisflokkurinn fengi 50% fylgi, þegar hugur 56% er ekki þekktur. Nær væri að segja að 22% styddu Sjálfstæðisflokkinn og menn vildu fara út í vangaveltur um mögulega kjörsókn, þá væri hægt að teygja þessa tölu upp í...

Stjórnin stendur tæpt - Vill Samfylkingin kosningar?

Ekki er hægt að túlka orð Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur á annan veg, en að verði Jóni Bjarnasyni bolað burt, þá hætti hún stuðningi sínum við ríkisstjórnina. Ég átti von á því í vor, þegar Lilja Mósesdóttir, Ásmundur Einar og Atli Gíslason sögðu skilið...

Matarskortskreppan er skollin á

Ég spurði í færslu hér fyrir tæpri viku hvort matvælaskortur væri næsta krísan . Þá átti ég ekki von á að alla vikuna á eftir væri daglegur fréttaflutningur af óeirðum um allan heim vegna matarskorts og hækkandi matarverðs. Spurningin sem nú vaknar er...

Er þetta trúverðugt bókhaldsfiff?

Það er áhugavert að sjá hvernig hægt er að breyta okkur Íslendingum úr stórskuldugum áhættufíklum í skynsama fjárfesta með einu pennastriki. Ég er alls ekki að vefengja útreikninga hagfræðings Seðlabankans, en spyr af hverju var ekki búið að gera þetta...

Við skulum varast að hreykja okkur hátt

Umhverfisvísitala þýsku umhverfissamtakanna Germanwatch fyrir árið 2008 hefur verið kynnt í Bali. Þar er Ísland í 3. sæti og hefur hækkað sig einhver ósköp á milli ára, úr 14. sæti í fyrra. Sé farið tvö ár aftur í tímann, þá kemur í ljós að Ísland hefur...

Markmið Íslands fyrir aðra

Umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, hefur kynnt stefnu Íslands í umhverfismálum. Raunar er rangnefni að kalla þetta stefnu Íslands, vegna þess að aðrir eiga að sjá um að hrinda henni í framkvæmd. Þannig eru nefnilega mál með vexti að þó...

Frétt um andlát samræmdra prófa stórlega ýkt

Hún virðist hafa verið röng fréttin sem birtist í fyrradag um að leggja ætti af samræmd próf. Það á að færa þau til í skólaárinu hjá 10. bekk, en ekkert meira. Jú, reyndar. Nú á hugsanlega að fjölga þeim greinum sem falla undir samræmd próf með því að...

Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 37
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 345
  • Frá upphafi: 1680483

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband