Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Hvað getur verið verra en..

Það hafa dunið á okkur ýmsar slæmar fréttir á síðustu mánuðum. Svo ég fari á hundavaði yfir þetta, þá eru þessar helstar: Fall bankanna Greiðsluþrot Seðlabanka Íslands Að því virðist ótrúleg svikamylla í tengslum við viðskipti með hlutabréf í Kaupþingi...

Samið var með fyrirvara um samþykki Alþingis

Við skulum alveg hafa það á hreinu, að samið var með fyrirvara um samþykki Alþingis. Undirritun íslenskra ráðmanna/samningamann tekur ekki gildi fyrr en samþykki Alþingis liggur fyrir. Ekki ganga í þá gildru Breta að búið sé að semja. Það er vissulega...

Innantóm loforð staðfest - Vaxtabætur eru skuldajafnaðar

Á vef RÚV er frétt um reiðan mann eða eins og segir í fréttinni: Reiður skuldari gekk í skrokk á starfsmanni Innheimtustofnunar sveitarfélaganna í dag. Tveir aðrir hafa verið handteknir fyrir að óspektir í útibúum Kaupþings í gær og í síðustu viku....

Ókleifur hamar framundan

Franek Rozwadowski talar um að byggja þurfi upp meiri gjaldeyrisforða áður en hægt verði að afnema gjaldeyrishöftin. Hann skilgreinir svo sem ekki hve stór sá forði þurfi að vera, en það væri áhugavert að vita. Í þeim björgunarpakka sem undirbúinn hefur...

Sterkustu rökin gegn Icesave

Í þessari litlu frétt mbl.is koma fram sterkustu rökin sem hægt er að færa fram gegn Icesave samkomulaginu. Bankinn sjálfur er best til þess hæfur að greiða til baka innistæðurnar! Fram kemur í fréttinni að Heritable bankinn, sem var í eigu Landsbankans,...

Gylfi ætlar að banna það sem hefur verið bannað í 8 ár

Ég hjó eftir því í orðum Gylfa Magnússonar á blaðamannafundi í dag, að hann ætlar að standa fyrir lagabreytingum sem bannar bönkum að bjóða almenningi og fyrirtækjum lán með tengingu við erlenda gjaldmiðla. Þetta er stórmerkileg staðhæfing, en hann er...

Finnur segir mörg fyrirtæki ekkert til sakar unnið, en hvað með hin?

Stundum geta menn óvart sagt eitthvað sem líklegast var ekki ætlunin að segja. Visir.is vitnar í Finn Sveinbjörnsson, bankastjóra Nýja Kaupþings, þar sem hann talar um lánabók Kaupþings sem lekið var á netið. Í fréttinni segir: Finnur Sveinbjörnsson...

Erum við menn eða mýs? Einveldi AGS á Íslandi

Maður getur ekki annað en spurt sig þeirrar spurningar hvort ráðamenn þessarar þjóðar, embættismenn og forsvarsmenn fjármálafyrirtækja séu menn eða mýs. Það er sama hvað þetta fólk reynir að gera til að blása einhverjum glæðum í efnahagslífið alltaf...

Þetta hef ég vitað frá 1988

Hér er í meira lagi áhugaverð frétt með gamlar upplýsingar. A.m.k. fyrir mig. Ekki það að minnst tveir höfundar skýrslunnar hafa lengi haft efasemdir um arðsemi virkjana, þ.e. Þorsteinn Sigurlaugsson og Sigurður Jóhannesson, niðurstaðan sem hér er sýnd...

Icesave samningurinn er óefni

Með því að hafna Icesave samningi Svavars Gestssonar erum við ekki að hafna því að greiða Icesave skuldbindingarnar. Bara að segja að við viljum betri samning sem gerður er á okkar forsendum eða viðhafa annað fyrirkomulag við uppgjör þessara...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband