Leita frttum mbl.is

Erum vi menn ea ms? Einveldi AGS slandi

Maur getur ekki anna en spurt sig eirrar spurningar hvort ramenn essarar jar, embttismenn og forsvarsmenn fjrmlafyrirtkja su menn ea ms. a er sama hva etta flk reynir a gera til a blsa einhverjum glum efnahagslfi alltaf kemur landstjri Aljagjaldeyrissjsins og lemur menn niur. Og alltaf lffa menn eins og undirlgir rakkar. g ver v miur a segja a mr finnst meira bera mslum hr jflaginu um essar mundir en mnnum.

Hva arf a gerast til ess a stjrnvld f ng af eim sirkus sem er gangi kringum ln Aljagjaldeyrissjsins? g f ekki s a tilgangur AGS s a astoa sland og slendinga t r eim vanda sem alja fjrmlakreppa og ffldirfska ea heimska slenskra bankamanna kom okkur . Nei, tilgangur AGS er a tryggja a erlendir krfuhafa ni a kreista eins miklu og hgt er t r landi og j. AGS hefur snt a og sanna undanfrnum mnuum, a markmi flagsskaparins hefur ekkert breyst fr eim tma, egar ftk Afrkurki voru neydd til a gefa burt aulindir snar svo hgt vri a tryggja rldm egnanna um aldur og vi.

g er einn af eim sem hef snist heilan hring afstu minni til AGS. Fyrst eftir hrun bankanna vildi g ekki sj AGS vitandi um sviinn akur sem sjurinn hefur skili eftir sig alls staar sem hann hefur fari. San egar getuleysi rkisstjrnar Geirs H. Haarde var ori of neyarlegt til a geta horft upp a og bi vi lengur, hlt g einfeldni minni a vont gti ekki versna vi a a sna sr til AGS. Miki hafi g rangt fyrir mr. a er ekki bara a vont hafi versna. etta er eins og vi hefum hangi annarri hendi brn hengiflugsins og AGS s sfellt a losa einn fingur einu stainn fyrir a rtt okkur hjlparhnd. a voru t.d. fyrirmli fr AGS sem leiddu til ess a SPRON, Straumur og Sparisjabankinn voru sett rot lok mars. Fyrir v hef g eins traustar heimildir og hgt er a hugsa sr. a er AGS sem kemur veg fyrir endurskipulagningu slensks atvinnulfs me niurfellingu/umbreytingu lna. a er AGS sem kemur veg fyrir a hgt s a takast vi skuldastu heimilanna hvort heldur me almennum agerum a hlfu stjrnvalda ea a hlfu fjrmlafyrirtkja. Vikvi er alltaf a sama: AGS hefur sett sig mti. AGS telur a ekki skynsamlegt. AGS heimilar a ekki.

Landstjri AGS slandi er einvaldur slands og AGS rur llu sem hr er gert. Stjrnvld eru eins og lbarinn rakki sem orir ekki anna en a hla hsbnda snum, AGS. slenska jin hefur ekki frelsi til a leysa r snum mlum ann sem er jinni fyrir bestu. Nei, erlendir httufjrfestar og erlendar strjir skulu fyrst f sitt. Hagsmunir jarinnar koma sast.

Verstar finnast mr mslurnar sem skra um glf hj Samfylkingunni. tti ekki ESB umskn a breyta llu? tti ekki krnan a byrja a styrkjast um lei og umsknin vri komin inn? g spyr bara: Hva hfum vi til ESB a skja anna en kannski evru? Ef vi viljum byggja etta jflag upp, gerum vi a sjlf innan fr. Upphefin kemur ekki a utan. Manndmur kemur innan fr.

Vi urfum a rsa upp gegn kgurum okkar, sem essu tilfelli snst um Icesave skuldbindingarnar. etta snst nefnilega allt um a a AGS er hr sem hinn harasti innheimtulgfringur a tryggja a ekkert veri gefi eftir. Og a er alveg sama hversu frnlegar krfur eru settar fram af hlfu hinna svo klluu visemjenda okkar, vi eigum bara a lffa. tlar Alingi slendinga raun og veru a lta undan htunum landstjra AGS slandi ea tlar a a sna sannan manndm og hafna Icesave samningnum. Ea vera a 63 mslur sem munu trtla um glf Alingishssins?

Fyrir nokkrum vikum fru fulltrar Hagsmunasamtaka heimilanna fund bankastjra Nja Kaupings (NK). ar var kynnt fyrir okkur hugmynd NK um rri fyrir skuldsett heimili. Fra tti hfustl lna niur 80% af markasviri bar, nstu a hmarki 30% ttu a fara biln vaxta og verbta og a vri umfram tti a afskrifast, enda hafi flagsmlarherra nlega gefi t regluger sem afnam skattskyldu slkrar niurfellingar. San eftir 2-3 r yru bilnin endurskou og hugsanlega felld niur. Mr fannst vera manndmur eim hj NK, en san er komi ljs a vndur landstjra AGS lenti eim og n trtla ms um ganga hfustva NK. g velti fyrir mr hver er tilgangurinn me essu hj landstjranum. Hvort er betra a stefna llu gjaldrot og raungera tapi gjaldrotinu ea a viurkenna strax tapi og reyna a koma hr skilvirku jflagi? a skal teki fram a Finnur Sveinbjrnsson var alveg sammla eirri sn HH a betra vri a koma sem fyrst elilegri starfsemi. En landstjrinn er ekki sammla. a er ess furulegra, a NK gerir r fyrir a afskrifa 954 milljara af 1.410 milljara tlnum bankans slandi. Mun landstjrinn kannski banna a?

Eitt er a sem g hef aldrei geta skili llu essu hafari. a er margbi a benda grarlegu forsendubresti sem uru tengslum vi nr ll tln bankanna. Skiptir ekki mli hvort a var til heimilanna, atvinnulfsins ea opinberra aila. Verblgan fr langt upp fyrir a sem lnastofnanir geru r fyrir og veiking krnunnar er slk a lkast er sem hn s me banvnt krabbamein. En hvernig stendur v a talsmaur neytenda er eini opinberi ailinn sem hefur eitthva kanna essi ml? Vi hj Hagsmunasamtkum heimilanna hfum sent brf t um allar trissur til a spyrja um lgmti gengisbundinna lna og enginn orir a segja neitt. "etta hltur a vera lglegt fyrst a vi erum a bja upp etta." "a er hlutverk dmstla a skera r um litaml." Og san er a nttrulega essi rgandi gn sem kemur fr Fjrmlaeftirlitinu.

g fkk tkifri um daginn til a spyrja lgmann a essu og vitnai af fagmennsku greinar 13 og 14 lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur og srstaklega greinargerina me frumvarpinu. Hann sagi, til a verja FME, a a yri a skoa nlegri lg og srstaklega lg um fjrmlafyrirtki. egar g kom heim, fletti g eim lgum upp og las spjaldanna milli. Hvergi s g neitt sem heimilai a sem lg nr. 38/2001 banna. g sendi honum tlvupst og bar mig aumlega. Sagist ekki finna etta kvi sem hann var a vsa . Svari kom um hl. etta var misminni. a var vst einhver dmur Austurrki sem var mli! Mr finnst etta allt lykta af skt. g get ekki a v gert. Menn fara undan flmingi vegna ess a eir vita a gengisbundin ln voru lgleg. En af hverju, rtt fyrir alla essa umru, hefur t.d. Umbosmaur Alingis ekki teki etta ml upp? Talsmaur neytenda komst a smu niurstu og HH, a mjg sterk rk vru fyrir v a lgum nr. 38/2001 um vexti og verbtur vri tekin af ll tvmli um a heimilt vri a tengja slenskar fjrskuldbindingar vi dagsgengi erlendra gjaldmila. En essu eins og mrgu ru, trtlar mslurnar um og gera ekki neitt.

g kalla eftir v a stjrnvld, embttismenn og stjrnendur fjrmlafyrirtkja fari a sna alvru manndm. Htti essu fti og fumi. Efnahagslf jarinnar verur ekki byggt upp me erlendri asto. Gleymi v. a verur eingngu gert innan fr. Vi urfum a virkja alla sem geta lagt hnd plginn og losa okkur vi ennan plgstjra sem augljslega er me kort af einhverju allt ru svi. Ef vi viljum gera upp Icesave, skulum vi gera a eftir okkar leium, ekki samkvmt kolvitlausri forskrift Breta og Hollendinga. a er t.d. jhagslegra hagkvmara a f peningana fyrir Icesave a lni hj lfeyrissjunum, en hj Bretum og Hollendingum.

Loks ska g lesendum grar helgar og gangi gtilega um gleinnar dyr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: lafur Eirksson

a er langt san g hef kinka jafn oft kolli vi lestur bloggfrslu. Hjartanlega sammla Marn. Akoma IMF hinga er bara slys. essi sjur hefur hvorki huga ea hef/aferir til a gera hr neitt af viti. Og liggur svo eins og mara yfir llu frumkvi.

a mundi efla jarstolti og barttuandann um mrg stig a senda etta fyrirbri heim me eim orum a eir sem eiga slka vini arfnast ekki vina.

Ga helgi!

lafur Eirksson, 31.7.2009 kl. 17:28

2 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Sll Marin,

frbr frsla en sama tma mjg sorgleg, srstaklega ar sem hn er snn. Hvernig vekjum vi landa vora af vrum blundi? a er rf mteitri.

Gunnar Skli rmannsson, 31.7.2009 kl. 17:44

3 identicon

g er farinn a hallast meir og meir a v a vi sum ms Marn, arf frekar vitnanna vi.

a voru slensk stjrnvld sem leitua sjr IMF/AGS vegna ess a eim voru allar bjargir bannaar. au f hvergi ln og a var leita htt og lgt til Kna, Rsslands, USA, Kanada, EB, Norurlandanna og en a kom bo r vntri tt fr Pllandi en a er enn ekki komi i boks frekar en rssalni sem er bi a skreppa saman og er bara brotabrot. Fjallkonan er orin "vndiskona" og bur hverjum sem vildi snga hj henni fyrir lnsf. Haft var eftir "trsar"forsetanum okkar a tala var um a lta Rssa f astu hr boi sendiherra vinveittra ja. Nna er IMF vondi ailinn og a er bi a ba einhvern sing um a vi slendingar sum einhvers konar frnarlamb sem er veri a kga og pna. Frndjirnar eru vondir vi okkur en au fara me okkur eins og ltinn knyttastrk og lta okkur gera upp fyrir okkur til a halda heiri orstr fjlskyldunar. Vi erum ltin borga fyrir ann skaa sem vi ollum me essu Icesave dmi me vasapeningonum okkar. Dmi fr Hollandi er alveg hrilegt. a voru opnair Icesave reikningar vormnuum 2008 egar ljst var ori a hverju stefndi og hrun bankanna blasti vi og bankarnir voru grarlegri lnsfjrrf og komnir a ftum fram. Sparifjreigendur Hollandi voru vsvitandi rndir. Stjrnvld ar reyndu treka a f FME, Selabanka og rkisstjrn slands til a stva etta enda var etta lgsgu eirra a gera a en ekkert var gert. essu m lkja saman vi rn um hbjartan dag undir slenskri lgregluvernd hollenskar og breskar bankainnistur. slensk stjrnvld lofuu a standa vi skuldbindingar snar en nna vilja menn a hlaupist er fr eim rtt fyrir a essi og fyrri rkistjrnir. etta er alslenskt klur. etta er ekki hgt a smeygja sr fr essu me einhverjum lagatilfringum. Vi erum bin a f a kristaltrt nei vi Icesave ir engin erlend ln og vntanlega tskfun og a er teki okkur eins og hverjum ru vanskilaflki og jfsnautum ef ekki jfum.

standi er grafalvarlegt. Rkistgjldin stefna 688 miljarar og tekjurnar 472 miljarar. http://www.mbl.is/media/21/1621.pdf

a er hagstur vruskiptajfnuur en bakhliin er ekki eins bjrt egar rnt er r tlur vegna ess a etta byggir nr eingngu hruni innflutningi. “Fyrstu sex mnui rsins 2009 var vermti vrutflutnings 93,8 milljrum ea 30,7% minna fstu gengi en sama tma ri ur. Fyrstu sex mnui rsins 2009 var vermti vruinnflutnings 164,6 milljrum ea 47,9% minna fstu gengi en sama tma ri ur. Samdrttur var innflutningi nr allra lia innflutnings, mest flutningatkjum, hr- og rekstrarvru og fjrfestingavru.”

http://www.visir.is/article/20090731/VIDSKIPTI06/184386828/-1

a bur jinni skaldur vetur og mrg geysilega erfi ml og Icesave mli er bara ltill hluti af eim hremmingum.

Gunnr (IP-tala skr) 31.7.2009 kl. 18:00

4 Smmynd: Haukur Nikulsson

Flottur pistill Marin. eir sem voru blekktir gengislnin ttu a huga betur a lgmti eirra.

Haukur Nikulsson, 31.7.2009 kl. 18:04

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gunnr, ef Hollendingar hefu vilja stva Icesave, hefi eim veri lfa lagi a gera a. Gistirki hefur rri innan tilskipana ESB til a grpa inn , svo a eftirliti s hj heimarkinu. En g er alveg sammla v a opnum Icesave Hollandi er eitt strsta klri sasta ri. Mli er bara a au voru svo mrg og hrileg, a okkar entist ekki ri til a rekja a allt. Og rtt fyrir etta allt, ganga forklfarnir lausir! Svo koma einhverjir guttar og svka 40 milljnir og fjrir lenda gsluvarhaldi einn, tveir og rr. Ef maur stelur hundruum ea sundum milljrum af jinni, fr maur klapp fingurna, en s sem stelur einhverjum milljnum, honum er stungi steininn eins og skot. Furuleg forgangsrun a.

Marin G. Njlsson, 31.7.2009 kl. 19:29

6 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Marin! Krar akkir fyrir ennan frbra, slarlknandi psitil! tmum sem essum finnst mr metnanlegt a geta leita slarmeala hj flki eins og r! Flki me skra sn. Flki sem stjrnast af mann og rttlti. Flki sem kann a setja hugsun sna annig niur bla a saman komi virkar textinn eins og smyrsl fyrir slina!

Rakel Sigurgeirsdttir, 31.7.2009 kl. 20:12

7 identicon

Marin,g akka ennan frbra pistil,a vri gaman ef fleiri vru me jafn flotta sn mlin og ,aftur takk.

magns steinar (IP-tala skr) 31.7.2009 kl. 20:30

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Rakel, stundum bara fr maur ng af essu rugli hr landi og verur maur bara a skrifa sig fr v. etta lttir minni sl lka. Takk samt fyrir hrsi.

Marin G. Njlsson, 31.7.2009 kl. 21:03

9 Smmynd: Rakel Sigurgeirsdttir

Skil ig svo vel! g er farin a ekkja skrifin n svo vel a g ttai mig a hr var r ng boi. g dist alltaf jafnmiki af v hva ert yfirvegaur, skipulagur og rkvs skrifum num. a er ekki sst jafnvgi og skynsemin skrifum num sem orka mig sem slarmeal mitt essum svartlfadansi...

Rakel Sigurgeirsdttir, 31.7.2009 kl. 21:13

10 identicon

essi frsla Marins er snilld. Hann kemur a kjarna mlsins. Hva er j n sjlfsviringar? slendingar munu glata jarsl sinni ef eir gangast undir kgun ofbeldisrkjanna gegn um AGS. Vi ttum a slta stjrnmlasambandinu vi Breta, segja okkur r Nat og virkilega lta v bera sem eir geru okkur. Vi ttum a gera allt brjla. a er ekki of seint. Vi getum enn leyft eirri lykt sem er af essum mlum finnast um allan heim. eir meiga eiga skitnu aura sem fr AGS ttu a koma. Vi eigum bara a lifa af v sem vi flum. essi ln voru alltaf bara fyrir eltuna.

lafur Gararsson (IP-tala skr) 31.7.2009 kl. 22:28

11 Smmynd: Arinbjrn Kld

Frbr skrif Marn. Bylting er a hugtak sem kemur oftar upp hugann. Hvers vegna veit g nna.

Kveja a noran, hef engu vi etta a bta.

Arinbjrn Kld, 31.7.2009 kl. 22:56

12 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Takk fyir mig, g er sammla Rakelpistillinn er slarbtandi

Jna Kolbrn Gararsdttir, 31.7.2009 kl. 22:56

13 Smmynd: Svar Einarsson

akka r fyrir gan pistil.

Svar Einarsson, 31.7.2009 kl. 23:12

14 Smmynd: Helga rardttir

Takk Marin fyrir essa frbru frslu. Svipaar hugsanir hafa eimitt veri a brast me mr undanfari. Ga helgi.

Helga rardttir, 31.7.2009 kl. 23:29

15 Smmynd: Anna Benkovic Mikaelsdttir

Marin, g er ekki a fatta na reii? Er sjlf fjkandi t xB og xD 2006! ..egar "icesave" var leyft a vera til?

Anna Benkovic Mikaelsdttir, 1.8.2009 kl. 04:04

16 identicon

Gur pistill. Enn hva viltu gera? Hver er lausnin? a liggur fyrir a ll rki heims standa saman gegn okkur og hva gerum vi anna enn a beigja okkur og lta klra okkur rassgati og vona svo bara a eir fari? VI GETUM EKKERT ANNA GERT! Og vi eigum etta allt svo sannarlega skili!

li (IP-tala skr) 1.8.2009 kl. 05:32

17 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Gur pistill hj r eins og venjulega. ljsi essara njustu uppljstrana um lnasafn Kaupings er ekki laust vi a manni s fari a klgja vi essu llu saman!

Hvernig er a, eru ekki kvi stjrnarskrnni um hva er hgt a gera egar rkisstjrn og lggjafarvald eru orin gersamlega gagnslaus, ntog algjrlega r takt vi raunveruleikan?

g get ekki s a essi rkisstjrn frekar en r tvr undan, ea sustu x rkisstjrnir, hafi nokkurt rek til ess a stjrna neinu. Veit raunar ekki hvort hn er neinni stu til ess v eins og segir virist valdi n komi til AGS samt ESB og breskraog hollenskra stjrnvalda. Ef fram fer sem horfir s g ekki fram anna en ngveiti og stjrnleysi - hmm... ttai mig a a ere.t.v. ekkertruvsi en standi er ori n egar!!! a er skaplega dapurlegt a vera vitni a essu standi r fjarlg.

v miur s g enganmeal stjrnmlamanna slandi sem gti teki a sr verkefni leitoga me bein nefinu sem orir a standa upp og bretta upp ermarnar. Einhvern sem gti komi skikki etta alltsaman og gert gott r essu standi.

Ga helgi:)

Arnr Baldvinsson, 1.8.2009 kl. 06:52

18 Smmynd: Sigrn skars

takk fyrir ennan frbra pistil

Sigrn skars, 1.8.2009 kl. 08:31

19 Smmynd: Birgitta Jnsdttir

akka r fyrir ennan arfa og frbra pistil... miki er g sammla r llu sem segir, nema a g hef aldrei lti a eftir mr a lta svo a AGS hafi neitt breyst... eir eru hluti af eim vanda sem heimurinn stendur frammi fyrir. Vi verum a losa okkur vi essar blsugur eigi sar en strax.

En miki rosalega er vont a hafa svona fa menn uppistandandi. g skil ekki hvernig a flk sem maur bar viringu fyrir hafi lti hra sig svona til hlni ...

Takk og takk aftur fyrir a standa vaktina me heilbrigri skynsemi:)

Birgitta Jnsdttir, 1.8.2009 kl. 09:23

20 Smmynd: Gunnar Rgnvaldsson

Sl

J a var nefnilega a

a var n aldeilis gott a selabankastjrinn sem hikai vi metaka msafri urrt og vegi skyldi vera ltinn fara t samt tveim heiursmnnum slands:

T:

Dav Oddsson

Ingimundur Fririksson

Eirkur Gunason

INN:

Inn gegnum msastigann stigu svo msnar mrgu og tsta enn og kaft engum til gangs en llum til gagns.

Er etta ekki dsamlegt?

Vesalingar og hyski ar eru a verkum

Krar akkir fyrir gan pistil Marin

Gunnar Rgnvaldsson, 1.8.2009 kl. 09:46

21 identicon

Oft hafa r ratast rtt or munn frndi og svo er einnig n. g er r hjartanlega sammla llum atrium. Gtu lfeyrissjirnir virkilega lna okkur yfir Icesafe? Hva erum vi a pla!! J g ver a viurkenna a maur er orinn hlf lamaur. Styngur hausnum bara sandinn og fer tileigur me fjlskylduna. standi er bara svo hrykalegt a maur veit ekki sitt rjkandi r. jin er brotin og aum. a arf a blsa hana krafti. g finn a mrgum sem a g hef veri a tala vi a eim finnst til einskiss a berjast lengur.

Anna Margrt Bjarnadttir (IP-tala skr) 1.8.2009 kl. 09:56

22 Smmynd: Hrur Hilmarsson

Mltu manna heilastur, Marin. Frbr pistill. a er ekki einleiki hve rkisstjrnin er veik eim vikvmu og erfiu mlum sem vi er a glma. En ess heldur arf alvru flk til a koma okkur t r v hyldpi sem vi blasir. ar dugar ekkert minna en landsins bestu syni og dtur og au eru ekki vinnu fyrir okkur svarta hsinu vi Austurvll og hvta hsinu vi Lkjargtu/Bankastti.

Ga verslunarmannahelgi !

Hrur Hilmarsson, 1.8.2009 kl. 10:28

23 Smmynd: Jakob r Haraldsson

Alltaf gaman a lesa greinar nar enda er maur 95% sammla llu sem skrifar..! IMF = International Mother Fuckers munu sj til ess a vextir vera hir, krnan nr ekki a rtta sig vi mean eir eru hr og eir munu svo sannarlega sj til ess a okkur sem j vera lagar UNGAR peningalegar byrgar sem vi rum ekki vi, stinga eir upp slu LANDVIRKJUNAR til a minnka skuldir sem EIR lgu okkur me KVUM & FREKJU...! IMF eru strhttulegir alstaar ar sem eir koma inn - skilja alstaar eftir sig SVINA JR - gera lti gagn & en valda svo sannarlega miklum skaa - btanlegum skaa = vi verum a losana vi IMF sem fyrst EF vi tlum a rtta okkur vi...!

kv. Heilbrig skynsemi

Jakob r Haraldsson, 1.8.2009 kl. 11:47

24 Smmynd: Elle_

J, a er grtlegt hva eir sem ttu a verja okkar hag lta AGS stra llum okkar fjr- og skattamlum. Og hla kgunarvaldi AGS, Breta og Hollendinga Icesave-mlinu. Hva sem a n hjlpar, skrifai g AGS harort brf fyrir 2 dgum. Og ekki r vegi a skrifa eins va og vi getum, innanlands og utan. Og lesi hva Eva Joly finnst um Icesave:

Joly fer hrum orum um visemjendur slendinga Icesave-deilunni og akomu Aljagjaldeyrissjsins a mlinu, sem vari hagsmuni langt utan slensku strandlengjunnar.

„Ef Evrpa og Aljagjaldeyrissjurinn sna ekki vi blainu kann a vera a au vinni sannkalla afrek: dragi land ar sem jartekjur hvern ba hafa veri me eim hstu heimi niur stig eirra allra ftkustu.“

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/08/01/stondum_ekki_undir_skuldabyrdi/

Elle_, 1.8.2009 kl. 11:57

25 Smmynd: Elle_

J, a er grtlegt...

Elle_, 1.8.2009 kl. 11:58

26 Smmynd: rur Bjrn Sigursson

After watching the IMF at work during the 1997 East Asian economic crisis, Joseph E. Stiglitz, 2001 winner of Nobel Prize in economics, wrote in April 2000:

“I was chief economist at the World Bank from 1996 until last November, during the gravest global economic crisis in a half-century. I saw how the IMF, in tandem with the U.S. Treasury Department, responded. And I was appalled.”

“The IMF may not have become the bill collector of the G-7, but it clearly worked hard (though not always successfully) to make sure that the G-7 lenders got repaid.”

http://www.proutworld.org/depression/cas.htm

rur Bjrn Sigursson, 1.8.2009 kl. 14:17

27 Smmynd: Gumundur Jnsson

Mjg innilega samla llu hr marin,en g hef ekki snist hring. Vi tum aldrei a hleypaIMF hr inn. a er margt verra henni verld en hft Krnur.

Gumundur Jnsson, 1.8.2009 kl. 15:53

28 Smmynd: Thedr Norkvist

Hvernig vri a stofna bara ntt lveldi? A vi sem teljum okkur tilheyra ri drategundum en msum tkjum okkur saman um a?

Skildum bankarningjana og handbendi eirra stjrnmlaflokkunum eftir gamla lveldinu?

Thedr Norkvist, 1.8.2009 kl. 16:45

29 Smmynd: Elle_

Ekki vitlaust Thedr. Ntt og msa-laust lveldi.

Elle_, 1.8.2009 kl. 18:57

30 identicon

takk f goda grein ad vanda. Adeins um logmaeti gengisbundinna lana: Verdur ekki ad lata reyna a thetta fyrir domstolum sem fyrst? Er buid ad leggja inn formlega fyrirspurn til Umbodsmanns Althingis og mundi thessi spurning ekki verdskulda flytimedferd thar a bae?? Spyr sa sem ekki veit? kvedja sunnan ur alfu. Kristjan Sverrisson

Kristjan Sverrisson (IP-tala skr) 1.8.2009 kl. 18:59

31 identicon

Frbr grein alla stai og sammla hverjum bkstaf sem ar stendur!!!

Eggert Vbjrnsson (IP-tala skr) 1.8.2009 kl. 21:15

32 Smmynd: Marin G. Njlsson

Theodr, g er margbinn a stinga upp essu. Eitt sveitaflag rur vai og nnur "sameinast" v svo.

Marin G. Njlsson, 1.8.2009 kl. 23:48

33 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Marin,

G samantekt hj r, en einu er g ekki sammla r og a er a vi getum endurreist efnahagslfi hr n erlendrar hjlpar.

Hvort sem flki lkar betur ea verr eru ln a bl sem flir um ar ntma efnahagskerfa. Ef stoppar blrsina visnar kerfi. a verur ekki endurlfga me v a dla llu bli t. a kann a virka mtsagnakennt en okkar eina lei er a f ntt bl til a peppa kerfi upp. etta er engin tfralkning. Kerfi verur hlflama og laska lengi en ekki dautt og ar er munurinn. n lna eru vi a kalla yfir okkur kerfishrun me atvinnuleysi sem ekki hefur ekkst hr, ftkt og strkostlegum landfltta.

g er enginn adandi AGS sem er harur hsbndi og handrukkari en vi eigum engra annarra kosta essari stu. Vi einfaldlega verum a vera praktsk og aumjk. Hroki, strlti og rjska gerir illt verra.

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.8.2009 kl. 19:22

34 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Andri: g er sammla r a a er rf fyrir fjrmagn, EN: a eru takmrk fyrir v hva auki lnsf og aukning skulda getur gert til ess a rtta af efnahag landsins. Spurningin er s hvort slenska rki, fyrirtki og einstaklingarsun egar orin svo skuldsett a essir ailar geti ekki ri vi a komast t r essu. Meiri skuldsetning gti sett fleiri fyrirtki, einstaklinga og jafnvel rki sjlft greislurot. Damned if you do, damned if you don't! Ekki gott ml hvernig sem a er liti:(

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 2.8.2009 kl. 21:03

35 Smmynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Arnr,

etta er alveg rtt, staa er mjg tp sama hvernig liti er hana en verur maur a spila rtt r plitkinni og vera raunsr. Aljasamflagi bur okkur lei, hn er dr, grtt og yrnum str en engu a sur lei. g held a a s betra fyrir okkur a vera samfloti me lndunum kringum okkur. Ef vi iggjum eirra bo erum vi leiinni a f kvena "feratryggingu". a verur eirra hag og okkar a sj a vi komumst leiarenda.

a er ef til vill mtsagnarkennt en etta snst ekki um "hvort vi getum borga ea ekki" heldur plitk.

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.8.2009 kl. 22:06

36 Smmynd: Billi bilai

Takk fyrir ennan pistil.

Billi bilai, 3.8.2009 kl. 03:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband