Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Niðurstaða héraðsdóms kallar á umbyltingu meðferðar skattalagabrota

Héraðsdómur Reykjavíkur sendir skýrskilaboð, hversu sátt sem við erum við þau: Ekki verður dæmt tvisvar í sama broti, þó refsirammi fyrri dómsins (úrskurðar skattsins) hafi ekki tekið til hegningalagahluta brotsins. Afleiðing af þessu er, að héðan í frá...

Nú á nota fasteignir heimilanna til að endurreisa lífeyrissjóðina - Sjálfstæði Seðlabankans fer fyrir lítið

Ég verð að taka undir með greiningu Íslandsbanka að trúverðugleiki Seðlabankans beið hnekki. Þetta var að vísu heldur illa varðveitt leyndarmál, að lífeyrissjóðirnir ættu að fá þessi skuldabréf. A.m.k. hef ég vitað af því í nokkurn tíma. Mánuð til að...

Samanburður á stuðningi kjósenda við fjórflokkinn 2010 og 2006. VG tapar hlutfallslega mest, en Sjálfstæðisflokkurinn flestum atkvæðum!

Ég hef tekið saman hvernig stuðningur við fjórflokkinn breyttist í kosningunum núna samanborðið við síðast. Ég tek það fram, að með stuðningi er ég að tala um atkvæðamagn á bak við flokkana, ekki hvort þeir hafi fengið manninum meira eða minna inn eða...

Sjálfstæðisflokkurinn tapar 28,4% atkvæða sinna á fjórum stærstu stöðunum

Það var stórmerkilegt að hlusta á Bjarna Benediktsson og Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að reyna að finna jákvæðan flöt á úrslitum kosninganna í Silfrinu áðan. Tölurnar tala nefnilega sínu máli. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 28,4% atkvæða sinna á fjórum...

Framsókn fékk 40,8% færri atkvæði á fjórum stærstu stöðunum

Já, Framsókn fékk skell í kosningunum hvað atkvæði varðar, en missir samt bara einn mann á fjórum stærstu stöðunum, þ.e. Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri. Tölurnar tala sínu máli. Já, tæplega 41% færri kusu flokkinn núna í þessum...

Samfylking tapar 35% og 6 mönnum á fjórum stærstu stöðunum

Það er gott að Jóhanna viðurkennir að flokkurinn hafi fengið skell í kosningunum í gær. Það er nefnilega nákvæmlega það sem gerðist. Tölurnar tala sínu máli. Í tilfelli Samfylkingarinnar, þá fékk flokkurinn 35% færri atkvæði í Reykjavík, Kópavogi,...

En VG tapaði 39,4% af fylgi sínu á fjórum stærstu stöðunum

Það er ótrúlegt að menn skuli sífellt vera að finna rökræna afsökun á þeim rassskell sem flokkarnir fengu. Tölurnar tala sínu máli. Í tilfelli VG, þá fékk flokkurinn 39,4% færri atkvæði í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Akureyri en flokkurinn fékk í...

Af hverju má ekki bara segja: Já, Samfylkingin beið afhroð.

Það er eitt sem er dagljóst með úrslit kosninga: Formenn stjórnmálaflokka viðurkenna aldrei tap. Í kvöld var Jóhanna Sigurðardóttir í sjónvarpssal og í hvert sinn sem hún komst nálægt því að viðurkenna tap Samfylkingarinnar, þá tengdi hún það alltaf við...

Skýlaus krafa að heimilin njóti alls afsláttarins

Ég vil byrja á því að þakka Breka Karlssyni fyrir að vekja athygli á þessari vitleysu. Samkvæmt gögnum Seðlabankans, sem Breki vísar í, voru yfirdráttarlán í íslenskum krónu 251,5 milljarðar kr. í september 2008, en stóðu í 129,7 milljörðum þremur...

Áhugaverð ábending Næst besta flokksins í Kópavogi

Hún er nokkuð áhugaverð þessi ábending Næst besta flokksins. Þá á ég við, að kjörstjórn hafi ákveðið að tiltekin framboð stjórnmálahreyfinga verði í boði löngu áður en framboð eru tilkynnt. Kjörstjórnir hafa almennt látið útbúa stimpla fyrir kjósendur að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband