Leita í fréttum mbl.is

Samfylking tapar 35% og 6 mönnum á fjórum stćrstu stöđunum

Ţađ er gott ađ Jóhanna viđurkennir ađ flokkurinn hafi fengiđ skell í kosningunum í gćr.  Ţađ er nefnilega nákvćmlega ţađ sem gerđist.  Tölurnar tala sínu máli.  Í tilfelli Samfylkingarinnar, ţá fékk flokkurinn 35% fćrri atkvćđi í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirđi og Akureyri en flokkurinn fékk í síđustu kosningum.  Já, 35% fćrri kusu flokkinn núna í ţessum sveitarfélögum, en gerđu síđast.  Ţá kusu 31.004 flokkinn, en núna ađeins 20.151.  Ţetta kostađi flokkinn 6 menn af ţeim 18 sem flokkurinn hafđi.

Fyrir ađra flokka eru ţessar tölur:

Framsókn fer niđur um 40,8% eđa úr 7.628 í 4.519, tapar 1 manni, en heldur tveimur

Sjálfstćđisflokknum tapar 28,4%, fer úr 40.579 í 29.050, tapar 4 mönnum, en heldur 15

VG missir 39,4%, fer úr 13.206 í 8.002, tapar 2 mönnum, en heldur 4.

 


mbl.is Munum halda áfram okkar verki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband