Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Kæra litlu aðilana en geta ekki snert þá stóru

Ekki ætla ég að bera þessum fjármálaráðgjafa bót og hann á alveg örugglega skilið að fá þessa ákæru, en hvað með stóru bankana og vogunarsjóðina, sem hafa dregið fjármálakerfi heimsins á ansaeyrum svo illilega að Charles Ponzi hefði orðið stoltur af...

Smákökubakstur og skriftir á vefsvæðum

Ég get ekki annað en furða mig á öllum þeim smákökum (cookies) sem ætlast er til að maður baki á ferð um veraldarvefinn. Varla er hægt að opna eina einustu síðu án þess að beðið er um skrifa smáköku niður á tölvu hjá manni eða óskað er eftir að smákaka...

Niðurstaða ESA kemur ekki á óvart

Ef þessi niðurstaða ESA er að koma einhverjum á óvart, þá hefur sá hinn sami ekki fylgst mikið með Icesave umræðunni. Eins og ég skil Icesave samningana, þá hefur Ísland alltaf viðurkennt að það þurfi að greiða lágmarkstrygginguna. Deilan hefur ekki...

Bónusgreiðslur - einn af sjúkleikum bankakerfisins.

Fimmtudaginn 20. maí féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Flemmings Bendsens gegn Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka vegna kröfu Flemmings um að kröfur hans til slitastjórnar bankans verði viðurkenndar sem forgangskröfur. Ég ætla ekki að fjalla um...

Gagnrýniverð fréttaskýring á útspili SP-fjármögnunar

Ég verð að furða mig á þessari miklu athygli sem Morgunblaðið og mbl.is veita útspili SP-fjármögnunar. Ennþá meira er ég hissa á hinni gagnrýnislausu "fréttaskýringu" sem þessi færsla er hengd við. Skoðum það sem gleymdist að spyrja Harald Ólafsson,...

SP-fjármögnun krafsar í bakkann

Hún er furðuleg sú ályktun blaðamanns að SP-fjármögnun hafi riðið á vaðið. Fyrirtækið stendur frammi fyrir tveimur niðurstöðum Héraðsdóms Reykjavíkur. Annarri frá því 12. febrúar, þar sem Áslaug Björgvinsdóttir settur héraðsdómari úrskurðar að...

Tilboð SP-fjármögnunar: Of lítið, of seint

SP-fjármögnun sér sæng sína út breidda og býður lækkun höfuðstóls gengistryggðra bílalána. Lána sem fyrirtækið mátti ekki bjóða lögum samkvæmt, lán sem voru í ókennilegum sjóðseiningum sem það hafði starfsheimildir til að bjóða, lán sem það sagðist hafa...

Heimilin eru ekki aflögufær - Hvar er skjaldborgin?

Mér þykir höggvið í saman knérum. Enn einu sinni á að leita í vasa heimilanna eftir aur til að laga fjárlagahallann. Bara svo eitt sé á hreinu: Heimilin eru ekki botnlaus sjálftökusjóður fyrir misvitra stjórnmálamenn og illa rekin fjármálafyrirtæki....

Síðbúnir öskubrandarar frá Danmörku

Ég fékk þessa senda í pósti. Claus Hjort er fjármálaráðherra Dana.

Fylgi Besta flokksins er svar við "Bara tækifærismennska, valdabarátta."

Þetta er góð greining hjá Stefaníu Óskarsdóttur og hvet ég Agnesi Bragadóttur til lesa hana vel. Agnes er nefnilega með grein í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þar endurspeglast sú hræðsla Sjálfstæðisflokksins að missa völdin, en ekki til klíkubræðra og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband