Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Bloggar

Vont er ţeirra ranglćti - verra ţeirra réttlćti

Mig langar ađ birta hér yfirlýsingu sem stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna sendir frá sér áđan: Yfirlýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna vegna dóms hérađsdóms um vexti gengistryggđs bílaláns Reykjavík 25. júlí 2010 Hagsmunasamtök heimilanna furđa sig á...

Dómurinn bćtir allt ađ 54% ofan á ţađ sem ţegar hefur veriđ greitt

Sú ákvörđun dómara ađ bćta lögbrjótum um "forsendubrest" sem hlaust af ţví ađ lögbrot ţeirra komst upp fjórfaldar ekki bara vextina. Nei, hann gerir gott betur. Sá lántaki sem tók 20 ára lán um mitt ár 2006 til jafns í JPY og CHF og hefur stađiđ í skilum...

Dómur hérađsdóms mun fjölga gjaldţrotum einstaklinga og auka á óstöđugleika í hagkerfinu

Ég hef veriđ ađ skođa hver áhrif dóms hérađsdóms er á ímyndađ lán fyrstu 4 ár lánstímans miđađ viđ ađ lániđ hafi veriđ tekiđ í júlí 2006. Niđurstađan kemur mér verulega á óvart. Lániđ sem ég skođa er 20 m.kr. myntkarfa jen og svissneskir frankar. Lántaki...

Gengur ţvert á fyrri dóma - Hagsmunir neytenda fyrir borđ bornir

Eftir ađ hafa skođađ dóma hérađsdóms, ţá er ekki hćgt annađ en ađ verđa fyrir vonbrigđum. Er ţađ virkilega niđurstađa dómara, ađ lántaki hafi ćtlađ ađ gangast undir allt ađ 21% vexti á ári af 5 m.kr. láni? Ţađ gerir rúmlega 1 m.kr. í vexti. Ég segi bara:...

Eiríkur Guđnason biđst afsökunar

Eiríkur Guđnason, fyrrverandi seđlabankastjóri, hefur sent frá sér eftirfarandi afsökunarbeiđni vegna ummćla sinna um ađ lántakar sem tóku gengistryggđ lán hafi veriđ samsekir: Ég sé eftir ţví ađ hafa notađ stórt orđ í viđtali viđ blađamann Pressunnar...

Fyrrverandi seđlabankastjóri sendir fólki fingurinn og viđurkennir samsekt

23.7.2010 kl. 09:15: Ég ritađi ţessa fćrslu í gćr eftir ađ hafa lesiđ viđtal viđ Eirík Guđnason sem birtist í Pressunni. Nú hefur hann sent frá sér afsökunarbeiđni, ţar sem hann segist sjá eftir orđum sínum um ađ lántakar hafi brotiđ lög. Virđi ég ţađ...

Hugsanlega innan viđ 5% verđbólga í júlí og 2,5% í árslok

Ég gleymdi alveg í gćr ađ bćta verđbólguspá inn í fćrsluna Ánćgjulegt ađ kaupmáttur launa aukist, en afborganir lána hćkka meira. - Verđhjöđnun í júlí . Vil ég ţví bćta út ţví núna. Samkvćmt tölum Hagstofunnar, ţá jókst kaupmáttur launa um 2,6% međan...

Ánćgjulegt ađ kaupmáttur launa aukist, en afborganir lána hćkka meira. - Verđhjöđnun í júlí

Gott er ađ sjá ađ Hagstofan hafi fundiđ ţađ út ađ kaupmáttur sé ađ aukast. Ég verđ ađ viđurkenna, ađ ég finn lítiđ fyrir ţví. Einnig reikna ég međ ađ lífeyrisţegar landsins fari alveg á mis viđ ţessa kaupmáttaraukningu, enda hafa stjórnvöld lítiđ gert...

Hefur stefnumótun fyrir Ísland átt sér stađ?

Eftir rúma vikur eru 22 mánuđir síđan Davíđ Oddsson, ţáverandi seđlabankastjóri, ákvađ án samráđs viđ ađalhagfrćđing Seđlabanka Íslands, ađ yfirtaka á Glitnir vćri óumflýjanleg. Ţessi ákvörđun verđur alltaf umdeilanleg, en henni var hrint í framkvćmd....

Umrćđa af Eyjunni vegna orđróms um lagasetningu

Ég má til ađ setja hér inn svar sem ég setti inn á frétt, ţar sem ég svara spurningum Eyjunnar um ţann orđróm ađ setja eigi lög á gengistryggđ lán. Gamall félagi minn af ţessari síđu Gunnr, sem búsettur er í Noregi (ađ ég best veit) setti inn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband