Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Vaxtalögin, fjórfrelsið og neytendavernd í ESB lögum

Á föstudaginn var birt lögfræðiálit Logos fyrir Lýsingu, þar sem efast er um að 13. og 14. gr. vaxtalaganna standist fjórfrelsi EES samningsins. Það vill svo til að ég átti um daginn langt og gott samtal við starfsmanna ESA um þessi mál. Þar komum við...

Kemur ekki á óvart - Raunstýrivextir ennþá yfir meðaltali síðustu tveggja ára

Ég var byrjaður á bloggfærslu í gær, sem ég hætti við vegna anna. Þar spáði ég 1% lækkun stýrivaxta, vegna þess að lækkun verðbólgu frá síðustu tveimur stýrivaxtaákvörðunum er það mikil að efni var fyrir þessa lækkun og raunar var efni til meiri...

Ótrúleg hógværð Seðlabankans - Álit hans skiptir ekki sköpum!

Jæja, þá er næsta stig afneitunarinnar í gangi. Fyrsta stigið er að segja ekki frá, næsta stig að segja það ekki sitt hlutverk að greina frá, þriðja að gera lítið úr aðallögfræðingi sínum og núna að gera lítið úr álitinu/minnisblaðinu almennt. Hvenær...

Stærsti glæpur Gylfa og Seðlabankans var að hylma yfir með lögbrjótum og það er lögbrot

Ég svaraði Merði á síðunni hans í gær og vil birta það svar hér: Mörður, ég get alveg tekið undir að velta má fyrir sér hvort Gylfi hafi gert þetta viljandi eða ekki (eða þannig skil ég orð hans). Mér finnst þetta snúast um þrennt: 1) hvort Gylfi hafi...

Skildi hvorki spurninguna né minnisblaðið

Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, kemur með sína skýringu á svari sínu til Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og heldur áfram að hagræða sannleikanum. Eða er hann að opinbera að hann hvorki skildi spurningu Ragnheiðar né minnisblað Sigríðar Rafnar...

Leikritið fjármagnseigendur Íslands í leikhúsi fáránleikans

Það fer ekkert á milli mála, að það sem við höfum orðið vitni að allt frá hruni og hugsanlega fyrir hrun er uppsett leikrit. Vissulega breyttist efnisþráðurinn eftir að bankarnir hrundu, enda fengum við nýjan handritshöfund, en tilgangurinn er sá sami....

Álit lögfræðings ráðuneytisins segir gengistryggingu óheimila, en snerist um ranga spurningu

Viðtal Helga Seljan við Gylfa Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, í Kastljósi var alveg ótrúlegt. Ég veit ekki hversu oft Helgi gaf Gylfa færi á að segja að kannski hafi hann misskilið eitthvað eða hann hafi kannski ekki alveg farið með rétt mál,...

Sannleikanum hagrætt

Í síðustu færslu minni ( Æi, Gylfi, hættu að hagræða sannleikanum ) sýni ég nokkur dæmi um það hvernig Gylfi leggur sig fram við að hagræða sannleikanum. Í umræðunni á Alþingi 1. júlí, 2009 var Gylfi spurður út í lögmæti myntkörfulána. Hann vissi...

Æi, Gylfi, hættu að hagræða sannleikanum

Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, virðist ekki hætt að fara með rangt mál. Nú hefur Pressan eftir honum að hann hafi ekki sagt ósatt á Alþingi, þar sem hann hafi verið spurður út í erlend lán. Skoðum fyrst fyrri hluta fréttar Pressunnar:...

350 milljarðar vegna lán heimilanna orðnir að innan við 12 milljörðum

Már Guðmundsson svaraði flestum spurningum spyrjanda að stakri prýði í Kastljósinu í kvöld. Jafnvel betur en hann gerði sér grein fyrir og kannski betur en hann ætlaði sér. Í einu svarinu viðurkenndi hann, að hræðsluáróðurinn sem var hér uppi eftir dóma...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband