Leita frttum mbl.is

Vaxtalgin, fjrfrelsi og neytendavernd ESB lgum

fstudaginn var birt lgfrilit Logos fyrir Lsingu, ar sem efast er um a 13. og 14. gr. vaxtalaganna standist fjrfrelsi EES samningsins. a vill svo til a g tti um daginn langt og gott samtal vi starfsmanna ESA um essi ml. ar komum vi m.a. inn skilning fjrfrelsinu hva varar bann vi gengistryggingu.

Til ess a greina satt og rtt fr, nefndi g vi vimlanda minn, a egar lnveitingar erlendri mynt eru rtt framkvmdar, kallar a inglsingu tryggingabrfs hina vesettu eign en ekki skuldabrfinu sjlfu, auk ess sem lnsumskn er tilteki a stt er um ln vikomandi gjaldmilum. etta vri gert vegna takmarkana slenskum lgum um inglsingar, en ekki til a koma veg fyrir a skuld erlendri mynt vri inglst. Starfsmaur ESA hj eftir essu atrii og vildi vita hvort tryggingabrfi vri erlendri mynt ea ekki. g sagi honum, a eftir bestu vitund vri tryggingabrfi erlendri mynt, a.m.k. kmi fram inglsingarvottori a um gengistrygg vebnd vri a ra. Sagi hann a a vri og v aeins brot gegn fjrfrelsinu, ef ekki vri hgt a inglsa verbrfi erlendri mynt slenska eign. Ekki skipti mli a vri aeins snnara framkvmd. Hann sagi lka, a stjrnvld hefu veri fullum rtti a setja kvi 13. og 14. gr. vaxtalaga nr. 38/2001, ar sem ekki hefi veri loka fyrir lntkur erlendri mynt. mean opi vri fyrir lntkur erlendri mynt, vri ekki veri a koma veg fyrir fli fjrmagns milli landa, t.d. me v a slenskur aili tki ln hj dnskum banka.

Vi rddum essi ml fram og til baka og frum m.a. inn 36. gr. c samningalgum, neytendaverndartilskipun ESB, muninn stu einstaklinga og fyrirtkja og fleira. Er tlunin a senda til ESA fyrirspurn um stu/kvrtun vegna tilmla Selabanka slands og FME gagnvart 36. gr. samningalaganna.

Mean g var a semja essa frslu barst mr tlvupstur, ar sem athygli mn var vakin grein The Economist fr sustu viku. ar er m.a. fjalla um ml, sem g skrifai um fyrir remur rum, .e. hsnislnaml Ungverjalandi. Ungverjar gengu gildrur austurrskra banka og tku bi hsnisln og blaln evrum, jenum og frnkum runum 2004 - 2007. ri 2007 voru 20.000 lxusblar vrslusviptir Ungverjalandi vegna vanskila og mjg margir Ungverjar tti reynd ekkert hsninu sna. g fr risvar til Ungverjalands fr gst 2007 fram jn 2008 og fkk essar upplsingar fr kaflega mlglum leigublsstjra, verkfringi sem hafi misst vinnuna og fr stainn a keyra leigubl.

grein The Economist er essi staa Ungverja skou og m.a. bent a rherrar ESB hafi kvei a skera upp herr gegn erlendum hsnislnum innan ESB me v a yfirskattleggja au ea gera au minna alaandi. tti mr furulegt, ef etta er reyndin a bann slandi vi gengistryggingu gti veri brot fjrfrelsinu.

Eins og g skil neytendavernd ESB lgum, veitir hn vernd fyrir alla samninga og efnahagslegum frslum (economic transactions). Neytendaverndartilskipunin (e. Directive on unfair terms in consumer contracts) 93/13/EEC er mikilvgust egar kemur a eim lita mlum sem eru uppi varandi gengistrygg ln og hugsanlega vertrygg, auk tilskipunar um sanngjarna viskiptahtti (e. Directive on unfair commercial practices) 2005/29/EC. Ef essar tilskipanir eru lesnar, kemur ljs a r vernda hsniskaupendur fyrir a sanngjrnum skilmlum sem btt vi lnasamninga n vilja og samykkis neytenda. etta er grunninn a sem 36. gr. c samningalgunum segir, en gengur tilskipunin lengra ann htt, a hn leyfir engar breytingar mean slensku lgin leyfa breytingar sem ekki eru neytanda hag. essu til vibtar, veita neytendatilskipanir ESB vernd fyrir lglegum kvum samninga og kvea um gildingu sanngjarnra samningskva, er lg skylda herar ess sem tbr samninginn a allt s gert gri tr og sanngjarnan htt. Auvelt er a fra rk fyrir v, eftir a hafa kynnt sr efni skrslu rannsknarnefndar Alingis, a verulega hafi skort etta sast nefnda a.m.k. sustu 2 rin fyrir hrun.

g mun eftirlta a lgspekingum a fara dpra essar plingar, en niurstaa mn eftir virur vi flk sem veit meira um lgin en g er eftirfarandi:

 • Lg um vexti og vertryggingu nr. 38/2001 eru ekki brot fjrfrelsinu, ar sem au banna ekki lntku erlendri mynt, au banni a fjrskuldbindingar slenskum krnum su tengdar vi dagsgengi erlendra gjaldmila.
 • Neytendaverndartilskipun ESB 93/13/EEC gengur lengra en 36. gr. c lgum nr. 7/1936 a vernda neytendur fyrir breytingum samningsskilmlum, annig a slensk lg leyfi slka breytingu, sem flist t.d. v a breyta vxtum ur gengistryggra lna, er a mtsgn vi tilskipunina.
 • Lagar eru rkar krfur sterkari aila samningsins a hann sni sanngirni og heiarleika vi samningsgerina og geti ekki sklt sig bakvi vanekkingu ea a hafa ekki s fyrir a sem sar gerist.

essu til vibtar er nlega fallinn dmur Hrasdmi Reykjaness, ar sem fjlskipaur dmurinn komst a v, a jafnvel strfyrirtki, sem tla mtti a hefi alla buri til a tta sig efnahagsastum, hafi ori fyrir forsendubresti vegna meiri verblgu en spr/markmi Selabanka slands geru r fyrir og meiri gengisbreytinga en spr um efnahagsstugleika og greiningadeilda bankanna geru r fyrir eim tma sem verksamningurinn var gerur. Ef strfyrirtki er tali hafa ori fyrir forsendubresti, er alveg ruggt a einstaklingur hefur ori fyrir slkum bresti. Hafa skal huga, a bankarnir hldu stft lofti "spm" um verstugleika og styrk slensku krnunnar runum fyrir hrun. Og ekki bara bankarnir, heldur lka Selabanki slands. a er sama hvaa efnahagssp er tekin fr Selabankanum, alltaf var mia vi a verblgumarkmium upp 2,5% yri n innan 12 mnaa. Varla var a hlutverk einstaklinga a efast um forsendur Selabankans fyrir stugleika.

Margt bendir til ess a einstaklingar eigi mjg sterkan rtt til ess a f ln sn leirtt. er g ekki bara a tala um au ln, sem ur voru gengistrygg, heldur einnig vertrygg ln. Forsendubrestur vegna falls krnunnar og mikillar verblgu hefur veri viurkenndur gagnvart verktaka fyrirtkjum, Hstirttur dmdi gengistrygginguna lglega og neytendaverndarlggjf ESB, sem er hluti af EES rtti, ver almenna neytendur fyrir breytingum sem eru eim hagstar. Stjrnvld og fjrmlafyrirtki rast vi a viurkenna etta. Er a miur, ar sem afleiingin er a reka arf teljandi mli fyrir dmstlum. g hef margoft hvatt til ess a samningaleiin veri reynd. a er ekki um seinan, tkifrunum fari fkkandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

21.gst bloggai g um skoun mna tlkun LOGOS lgfriliti snu 40.gr. EES samningsins og komst a eirri niurstu a um oftlkun greininni vri a ra. En g er lka lglrur maur.

EES samningurinn er hins vegar saminn til a skapa umgjr um sameiginleg samkeppnis- og markasskilyri og ar me tiltlulega haftalaus millirkjaviskipti sjlfstra rkja, innan essarar umgjrar sem kallast EES. Fjrfrelsi er hugtak sem vsar til frelsis til flutninga 1) flks, 2) varnings, 3) jnustu og 4) fjrmagns innan Evrpska efnahagssvisins (EES). ur en EES var til voru engin hft slku fli innanlands slandi, hvorki flks ea fjrmagns, .e. llum var frjlst a millifra f t.d. fr einum aila Reykjavk til annars aila Akureyri, hvort sem um ln ea fjrfestingu var a ra. EES samningurinn opnai v ekki neinar njar gttir flutningi fjrmagns innanlands. Breytingin var fli milli landa, yfir landamri innan EES svisins.

Bann gengistryggingu lna me slenskan hfustl eitt og sr, skapar engin hft fli fjrmagns milli rkja ea aila mismunandi rkjum. ess vegna s g ekki a um brot 40.gr. s a ra me banni gengistryggingar hfustls slenskum krnum.

Gjaldeyrishftin eru hins vegar hugsanlega brot 40.greininni en ar er um neyarrtt a ra. Hversu lengi hgt er a bera slkum neyarrrtti vi verur a koma ljs.

Erlingur Alfre Jnsson, 23.8.2010 kl. 00:47

2 identicon

Hvar er hgt a sj liti?

rds (IP-tala skr) 23.8.2010 kl. 08:46

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Og hr er tenglar a frttum um efasemdir ESB um gengistrygg hsnisln:

http://www.ft.com/cms/s/0/62252ece-98cb-11de-aa1b-00144feabdc0.html

http://www.reuters.com/article/idUSTRE58R41F20090928

essi umra tti sr sta fyrir ri. Reuter frttina er hgt a skoa n ess a skr sig inn, en FT vill a flk s skrir notendur.

Marin G. Njlsson, 23.8.2010 kl. 11:49

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hr er frtt FT:

EU eyes foreign currency loan penalties

By Nikki Tait in Brussels and Jan Cienski in Warsaw

Published: September 3 2009 22:37 | Last updated: September 3 2009 22:37

Penal measures are being threatened by Europe’s top regulator as it tries to crack down on foreign currency-denominated mortgages, which have caused serious problems in eastern Europe and even raised fears about the stability of the banking system in some countries.

Charlie McCreevy, the European Union’s internal market commissioner, told a conference on responsible lending in Brussels on Thursday that the difficulties that had arisen after domestic customers were lured into taking out mortgages denominated in other currencies were “a big concern”.

He confirmed that the Commission wanted to introduce “specific and penal” capital requirements on lenders to prevent the granting of excessive loans to private households when these are denominated in a currency other than that of the borrower’s income.

Draft proposals circulating over the summer have suggested these higher capital requirements should apply when loans exceed 50 per cent of the property’s value. For 100 per cent mortgages and beyond, there would have to be one-to-one capital backing on the lender’s part.

The idea is to make such loans unattractive to lenders, although Commission officials also acknowledge that consumers need to be better informed about the risks involved.

These conditions, however, would only apply to loans granted after the implementation date of any such requirements.

The problem of foreign currency mortgages has been marked in countries such as Poland, particularly loans denominated in Swiss francs, because Swiss interest rates have traditionally been much lower than those in Poland. Foreign exchange loans make up about 69 per cent of all outstanding mortgages in Poland.

When the Polish zloty dropped sharply in value in the first months of this year due to the impact of the economic crisis, there were fears that Polish borrowers would have difficulty making their payments, possibly undermining the stability of the banking system. However, at that time Swiss interest rates also fell, from 2.75 per cent last September to 0.25 per cent now. That cushioned much of the blow from the depreciating zloty.

Most Poles with mortgages have used them to buy their own homes, not for speculative investments, and they have been reluctant to let their payments fall into arrears, jeopardizing the roof over their heads.

According to the Polish Financial Supervision Authority, which regulated the banking system, only 0.8 per cent of mortgages denominated in foreign currency were non performing as of the end of June, slightly lower than the 2.3 per cent for mortgages denominated in zlotys.

Polish banking regulators have long been aware of the risks associated with forex lending, and in 2006 put out a directive, called Recommendation S, requiring banks to toughen up procedures for issuing foreign currency loans.

Over the past few months, most Polish banks have tightened requirements for forex loans, and some banks, particularly those that had been very aggressive lenders have abandoned the market altogether.

Foreign exchange loans have also been a problem in Hungary, Romania and the Baltic states, but in the Czech Republic, where interest rates are lower than those set by the European Central Bank, they are a rarity.

Marin G. Njlsson, 23.8.2010 kl. 11:52

6 identicon

Hafu akkir fyrir ennan pistil Marin. Gott er a umran s komin ennan farveg.Neangreindur texti er r frumvarpi laga um gjaldeyrisml nr 87fr 1992 og skilgreinir hva felst frjlsu fli fjrmagns skv. EES samningnum:

samningi um Evrpskt efnahagssvi er meginatrium kvei a reglur EB svii gjaldeyrismla gildi um svi allt. a ir a engar hmlur m leggja gjaldeyrisviskipti tengslum vi inn- og tflutning vru og jnustu, feralg og bferlaflutninga og fjrmagnshreyfingar.

Fjrmagnshreyfingar eru skilgreindar sem hreyfingar fjrmagni til og fr landinu. annig er llum heimilt a taka ln erlendis og teljast slk ln erlend.Eins og g hef margsinnis ur bent eru lnveitingar milli innlendra aila innlend ln. annig geta innlendir ailar ekki lna hmlulaust sn milli erlendri mynt. r lnveitingar vera a.m.k. a tengjast 2-4 gr. laga um gjaldeyrisml til a geta flokkast sem gjaldeyrisviskipti og ar me erlend .e. a tengjast inn-og tflutningiea fjrmagnshreyfingum.

Umran hefur veri villigtum um a form samninganna segi til um hvort lni s erlent ea ekki.egar innlendir ailar eiga viskipti gildir lgsaga slensku krnunnar nema anna s kvei um lgum. etta hefur ekkert me fjrfrelsi a gera. Lnveitingar erlendum gjaldmilum milli innlendra aila er eli snu gn vi fjrmlastugleikann og hagkerfi heild sinni. (Auvelt a teikna a upp debet og kredit)

a getur ekki fali sr hmlur fjrfrelsinu a tryggja og vernda sjlfstangjaldmiil jrkis. Me smu rkum mtti ar me segja a slenska krnan fli sr hmlur fjrfrelsinu. Mlin eru reynd ekkert flkin. Skilji menn og lesi lagasetninguna heild sinni eiga menn a geta s samhengi.

Lgfringar hafa gert v undanfari a slta sundur lgin og hagfringar margir hverjir, sem hafa veri a tj sig, ornir svo plitskir a eir hafa lagt til hliar grundvallar kennisetningar hagfrinnar. a er vandamli umrunni dag.

Gunnlaugur Kristinsson (IP-tala skr) 23.8.2010 kl. 12:07

7 Smmynd: rds Bjrk Sigurrsdttir

„v s raun veri a leggja kostna og fyrirhfn lntaka fyrir a eitt a taka erlent ln. Me v s veiting erlendra lna ger erfiari og minna alaandi fyrir lnveitendur og a s llum lkindum brot 40. gr. EES-samningsins um frjlst fli fjrmagns"

Hr er veri a gefa sr a meiningin hafi veri a lna erlend ln til lntakenda en a var aldrei svo, a var skortur gjaldeyri hj bnkunum og aldrei inni myndinni a lna erlendan gjaldeyri til almennings heldur aeins a gengistryggja og laga eiginfjrstu tkinilega gjaldrota fjrmlakerfis.

rds Bjrk Sigurrsdttir, 23.8.2010 kl. 20:45

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

rds, essi tilvitun er auk ess mtsgn vi a sem Gunnlaugur bendir svo rttilega .

Annars er g me undir hndum lit virts srfrings evrpurtti og g treysti eim aila alveg til a fara me rtt ml.

Gunnlaugur, takk fyrir itt innlegg. g vsa mjg oft til skrifa inna Lga fyrrahaust og tel a a sjnarhorn sem ar kemur fram s strlega vanmeti.

Marin G. Njlsson, 23.8.2010 kl. 20:52

9 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Hafu akkir fyrir etta Marn - .e. augljslega rangt hj Logos, .s. lagakvin er bendir engu banna a a erlent ln .e. ln raunverulega teki erlendum gjaldmili, su innheimt sl. krnum - ef .e. val bankans. auvita tekur bankinn einhverja gengishttu.

A sjlfsgu miast greisla eilega vi gengi hvers tma egar hn fer fram, ef vikomandi vill umreikna greislur yfir sl. krnur svo gilegt s fyrir vikomandi a greia af.

En, eins og Hstirttur hefur rskura, voru etta ekki erlend ln raun og veru, bankana - eins og bent var a ofan - skorti sjlfa gjaldeyri. .s. Hstirttur bannar er tilteki form vertryggingar lna sl. krnum.

Hann beinist ekkert a lnum sem raunverulega eru veitt erlendum gjaldmili.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 24.8.2010 kl. 00:48

10 Smmynd: rds Bjrk Sigurrsdttir

etta kemur fram heimasu LOGOS...

Hr m sj hverjir voru viskiptavinir eirra og a hvaa “glsiverkefnum” eir unnu. eir voru lykiltttakendur!

Margir af eim viskiptasnningum sem eir nb. enn stra sig af, hafa tt vgast sagt srstakir, g nefni “Sterling-hringekjuna” sem dmi…


Fjrmla- og flagarttur

Gunnar Sturluson hrl.
Helga M. ttarsdttir hrl.
lafur Arinbjrn Sigursson hdl.
rlfur Jnsson hdl.

fjrmla- og flagarttarsvii vinna srfringar lggjf um verbrfaviskipti, lnasamninga og bankastarfsemi, kauphallar- og flagartt.

Helstu verkefni lgmanna LOGOS essu svii er a veita alhlia rgjf vi kaup, stofnun, fjrmgnunog slu fyrirtkja, sem og samruna fyrirtkja, bi hrlendis og erlendis.

jnusta LOGOS svii kauphallarttar hefur undanfrnum rum veri rt vaxandi. Meginverkefni okkar essu svii eru rgjf vi tgefendur verbrfa um ger skrningarlsinga, upplsingagjf til Kauphallar slands, mefer innherjaupplsinga, viskipti fruminnherja og framkvmd regluvrslu. Ennfremur veitir LOGOS fjrfestum og fjrmlafyrirtkjum, innlendum og erlendum, rgjf um efni slenskra laga og reglna svii kauphalla- og verbrfaviskiptarttar.


LOGOS hefur um rabilveri leiandi vi ger reianleikakannana tengslum vi slu fyrirtkja og asto vi eigendur fyrirtkja sem undirgangast reianleikaknnun.

Umtalsverur hluti vinnu okkar er rgjf um fjrhagslega endurskipulagningu og endurskipulagningu samstum, um fjrmagnsflutninga, verkefnafjrmgnun og mis ml tengd fjrmagnsmarkai. Lgmenn LOGOS hafa vtka reynslu af rgjf vegna hvers konar lnasamninga og annars konar fjrmgnunarleia fyrirtkja, til dmis me skrningu kauphll.

Vi bum yfir vtkri reynslu af hvers konar mlum sem vara flagartt, ar meal er vara hlutaflg og einkahlutaflg, og veitum rgjf um hvaa flagaform henti hverju verkefni.


Meal strri verkefna essu svii sem vi hfum unni undanfarin tv r eru:


Novator

 • Kaup Actavis Group hf., a andviri EUR 5.6 billjnir. Strstu kaup slandi til essa, jl 2007.


Kauping, Baugur Group og Gnpur

 • Kaup Mosaik Fashions Ltd., a andviri GBP 406 milljnir. Me strri kaupum sland r, gst 2007.


Askar Capital

 • Kaup skrifstofubyggingu Pars, a andviri EUR 135 milljnir, jl 2007
 • Kaup verslunarhverfi Pars, a andviri EUR 110 milljnir, febrar 2007
 • Kaup skrifstofubyggingu Gent, Belgu, a andviri EUR 120 milljnir, nvember 2006


Century Aluminum Company

 • Skrning heimildarskrteina Century FirstNorth verbrfamarkainn. Fyrsta tvhlia skrningin bandarsku fyrirtki slandi. Lklega fyrsta tvhlia skrningin bandarsku fyrirtki Evrpu sem uppfyllir tilskipun EB um lsingar. Century er skr NASDAQ, jn 2007


Exista

 • Kaup 19% hlut finnska tryggingarfyrirtkinu Sampo Pic., samt samskiptum vi yfirvld, september 2007
 • Endurhverf fjrmgnun og verbrfunar samningar. Langtma fjrmgnun sta skammtma, september 2007


Landsbanki slands, Nordic Investment Bank og HSH Nordbank (tibi Kaupmannahfn)

 • Fjrmgnun tnlistar- og rstefnuhll vi hfnina Reykjavk, tla andviri ISK 15 billjnir, lok rs 2007


FL Group hf.

 • Sala hlutabrfum Icelandair Group hf., oktber 2006
 • Undirbningur a skrningu Icelandair hf. Kauphll slands, jn 2006
 • Fjrfestingar Sterling, Ticket, Refresco og Unibrew, 2006


WH Holding Ltd

 • Kaup West Ham United Football Club PLC, a andviri GBP 120 milljnir, nvember 2006


Icelandic Group hf

 • Kaup Saltur AS, Jeka Fish AS og Atlantic Cod AS Danmrku, aprl 2006
 • Kaup MAT Pacific USA, ma 2006
 • Kaup Pickenpack skalandi, mars 2006
 • Hlutafjrtgfur og fjrmagnanir ofangreindum kaupum


Marel hf.

 • Rgjf vegna kaupa AW Thurne og Delford Sortaweigh UK, aprl 2006


ssur hf.

 • Rgjf vegna fjrmgnunar kaupa Royce Medical Holding Inc., sumar 2005
 • Rgjf vegna fjrmgnunar kaupa Innovation Sports Inc., janar 2006

rds Bjrk Sigurrsdttir, 24.8.2010 kl. 09:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband