Leita frttum mbl.is

Handvali ml sem segir ekki of miki

Eftir a hafa legi yfir mlinu gr til a leggja verjanda til treikninga, er g kominn skoun a etta ml henti illa sem fordmisgefandi ml. Fyrir v eru msar stur en essar eru helstar:

 1. Mli er handvali af stefnanda.
 2. a er uppgjrsml og skuldari heldur ekki fram a greia af lninu eftir a vextir hafa veri kvenir.
 3. Lntkudagur er 20.11.2007, sem ir a forsendubrests fer a gta mjg fljtlega eftir lntku.

g tla ekki a fjalla neitt meira um fyrsta liinn enda fr g yfir ann tt um daginn. Varandi atrii 2, verur a til ess a framtargreislur eru ekki skoaar og ar me ekki geti framtarrun vaxta og gengis. Hrasdmur dmdi Lsingu forsendubrest eftir a gengistryggingin var dmd lgleg, ar sem fyrirtki geri r fyrir a hfustllinn fylgdi smu gengisrun og fyrirtki sagi a fjrmgnun fyrirtkisins fylgdi. N hefur gengi styrkst miki sustu vikum og reikna m me v a a styrkist enn frekar nstu rum. Vi styrkingu gengisins, gengur forsendubrestur Lsingar til baka. N annan sta, er staa Lsingar mjg veik og fyrirtki nnast gjrgslu lnadrottna sinna. Ekki er vita hvort fyrirtki muni yfir hfu lifa essa hrringar af og veri a gjaldrota, breytist staa lntaka rugglega mjg miki. rija lagi hefur Lsing ekki lagt fram neinar sannanir fyrir v a fyrirtki hafi fjrmagna sig me eim htti sem a segist gera a. Or lgmanns eirra eru ltin duga.

Atrii 3 er annar lykilttur. Lntaki v mli sem er fyrir Hstartti greiddi bara stuttan tma elilegar greislur af lninu snu, .e. greislur sem voru nlgt v sem kom fram greislutlun. Eftir a hkkuu greislur mjg skarpt og um ur en hann fkk skilmlabreytingu lni, hafi mnaarleg greisla rmlega tvfaldast fr greislutlun. Fyrir ennan lntaka munu v jafnvel frekar hagstir vextir koma betur t en r greislur sem hann hefur egar innt af hendi. etta helgast af v a tmabili ar sem upph greislu, ef notair eru t.d. lgstu vertryggu vextir Selabankans, er hrri, sem einhverju nemur, en s upph sem hann greiddi er mjg stutt. essu tilfelli 3 mnuir. Strax fjru greislu er lntaki a greia hrri upph vegna gengisbreytinganna, en ef mia er vi lgstu vertrygga vexti Selabankans. Hafi lni aftur veri teki 2004 ea 2005, breytist dmi allverulega. Hfustll lnsins beri hagstari vexti (mia vi samningsvexti) mun lengri tma og vangreislu safnist upp. dmi sem g hef reikna kemur t a lntaki "skuldar" yfir 100% ofan a sem hann hefur egar greitt af lni sem hann tk um mitt r 2006.

Mlflutningur var Hstartti an og n er bara a ba eftir niurstunni. Talsmaur neytenda sendi rttinum brf fyrir nokkrum dgum, ar sem hann skai eftir v a rtturinn leitai eftir leibeinandi liti EFTA dmstlsins. Veri Hstirttur vi v, mun niurstaa dmsins tefjast um 2-3 mnui, en hafni hann beininni, er niurstu a vnta innan 2 - 3 vikna. Hver sem niurstaan verur mun hn fara illa niur hj einhverjum. g tla ekki einu sinni a giska niurstuna, en vona a hn veri eitthva mildari en a sem hrasdmur lagi bor fyrir lntaka.

Hvort etta ml getur ori fordmisgefandi fyrir nnur gengistrygg ln veltur niurstunni. Veri niurstaan a samningsvextir eigi a gilda, m bast vi v a fordmisgildi veri mjg vtkt, einfaldlega vegna ess a er rtturinn a segja a samningar haldi einn liur samningsins s dmdur gildur. Veri einhver nnur niurstaa mlinu, er ekki vst a fordmisgildi veri eins vtkt. Hrasdmur byggi t.d. sna niurstu v hvaa lnaform stu lntaka til boa og valdi lei sem var hagstust fyrir lntakann. Hsnislntakar hfu ara og hagstari kosti en blakaupendum buust. Lgstu vertryggu vextir Selabankans hafa langtmum saman veri hagstari en au kjr og v er mjg lklegt a dmstlar dmdu hsnisln.

Reynt hefur veri a hra dmstla til a vernda fjrmlakerfi me eim rkum a samningsvextir myndu setja fjrmlakerfi hliina. FME reiknai t a allt a 100 milljarar fllu rkissj, ef samningsvextir stu. g komst a eirri niurstu a mesta lagi 12 milljarar af eirri upph vru vegna lna heimilanna. a er mat lgfringa, sem g hef rtt vi, a Salmonsdmur gti ori s, a samningsvextir veri ltnir gilda lnum heimilanna, en fyrirtki og sveitarflg taki sig hrri vexti. Hfustllinn lkkai hj llum samrmi vi dma Hstarttar jni. San gtu fjrmlafyrirtki ntt sr vaxtabreytingarkvi og kvi um breytingar vaxtalagi til a rtta sinn hlut, ef svo m segja, en mti hefu lntakar mguleika a endurfjrmagna sig annars staar. g tla ekki a kaupa ann mlflutning, a tmabundnir lgir vextir muni raska stu fjrmlafyrirtkja a miki, a au fari hausinn hrnnum. Bankarnir rr, BYR og Sparisjur Keflavkur hafa allir fengi afsltt hj snum krfuhfum. SPRON/FF eru slitamefer og fara v ekki aftur hausinn. Blalnafyrirtkin hafa ll boi hagstari kjr og ola a, t.d. fkk g vertryggt, vaxtalaust ln hj Lsingu nvember 2005 og ekki kvartai fyrirtki yfir forsendubresti vegna ess lns.

Mr finnst mikilvgast essu mli, sem rum mlum vegna gengistryggra lna heimilanna, a a fist annig niurstaa a flk geti haldi fram me lf sitt n ess a hafa gjaldrot og nauungarslur hangandi yfir sr ea endalausa rttarvissu. Mikilvgt er a ln heimilanna veri viranleg. Best hefi veri, ef stjrnvld og fjrmlafyrirtki hefu haft vit v oktber ea nvember 2008 a skipta lnunum egar upp viranleg ln sem haldi var fram a greia af og viranleg sem sett voru s ar til sar. Lagi g fram tillgu um slkt september, oktber og nvember 2008 og fru hugmyndirnar inn til Jhnnu Sigurardttur, verandi flagsmlarherra, samt fleiri tillgum sem Gsli Tryggvason, talmaur neytenda, safnai saman 7. oktber 2008. Hugmyndir mnar eru enn gar og gildar og raunar er ori brnausynlegt a r su teknar til nnari skounar ur en ntt efnahagshrun skellur okkur.


mbl.is Gengisln Hstartti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Sll talar um ur en ntt efnahagshrun skellur a er gott a fleiri en g sji a sem er a gerast!

Sigurur Haraldsson, 6.9.2010 kl. 13:54

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 6
 • Sl. slarhring: 8
 • Sl. viku: 36
 • Fr upphafi: 1678142

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband