Leita frttum mbl.is

Skilja milli framleislu, flutnings, dreifingar og slu raforku

essi furulega framsetning Orkuveitu Reykjavkur gjaldskrrhkkun fyrirtkisins snir a full rf er til a skilja milli framleislu fyrirtkisins raforku og dreifingarinnar. Komi hefur fram fjlmilum a a er kostnaur vi virkjanir sem eru a kaffra OR. Vissulega hefur OR lagt t nlagnir hverfum sem ekki hafa byggst eins hratt upp og reikna var me, en auvelt tti a vera a lesa t r reikningum fyrirtkisins hver s kostnaur er. Hann er hverfandi mia vi kostna vegna raforkuflunar fyrir striju.

Samkvmt rsreikningi OR fyrir 2009, er eignarhluti OR dreifikerfi 99,4 milljarar, ar af er kostnaur vegna dreifikerfis byggingu um 1,7 milljarur krna. Bkfrur eignarhluti OR framleislukerfinu var 131,5 ma.kr. og ar af 23,8 ma.kr. byggingu. Dreifikerfi skiptist san dreifikerfi fyrir rafmagn, hitaveitu, vatnsveitu, frveitu og gagnaveitu. Gefum okkur a kostnaur vegna rafmagnsveitu s umtalsvert minni en kostnaurinn hitaveitu, vatnsveitu og frveitu, annig a essar veitur vegi refalt vi rafmagnsveituna og a kostnaur vegna gagnaveitunnar s hverfandi. t fr essari einfldun, fst a dreifikerfi rafmagns vegur 1/10 af heildardreifikerfinu ea um 10 milljara. sasta ri tekjur OR annig a 14,6 ma.kr. komu vegna rafmagnsslu (ar af um 10 ma.kr. vegna striju). Tekjur af heitu vatni voru 6,8 ma.kr., kldu vatni 2,6 ma.kr., frveitu lka 2,6 ma.kr. og gagnaveitu 0,8 ma.kr. S skoa hvernig tekjurnar skiptast milli dreifingar annars vegar og framleislu og slu hins vegar eru tekjurnar af hinu fyrra 5,6 ma.kr. og 19.6 ma.kr. af hinu sara.

a er sama hvernig g sn essum tlum, g get mgulega s rkin fyrir v a hkka eigi ver raforkunni til smnotenda um 11% en dreifinguna um 40% nema til ess a koma veg fyrir a smnotendur flji htt raforkuver og leiti til Orkuslunnar. g s heldur ekki rkin fyrir v a senda eigi reikninginn fyrir raforkuflun fyrir striju til almennra notenda.

Vel getur veri, a OR hafi gert vondan samning vi strijuver og geti ekki sent eim reikninginn fyrir raunverulegum orkuflunarkostnai. Arfavitlaus er hugmyndin a senda almennum notendum hann. Enn vitlausari er hugmyndin a hkka dreifikostna notenda (sem fer um einokunarhluta starfsemi OR) stainn fyrir a hkka heildsluver rafmagnsins til smsluhlutans sem arf a hkka smsluveri.

Allt kallar etta gagngera breytingu Orkuveitu Reykjavkur. Skipta arf fyrirtkinu upp minnst fimm rekstrarlega og fjrhagslega sjlfstar einingar:

  • Framleisla og orkuflun sem sr um a tvega raforku og heitt vatn sem afhent er flutningskerfi.
  • Flutningskerfi sem sr um a koma orkunni, heita og kaldavatninu fr upprunasta a dreifikerfinu.
  • Dreifikerfi almenningsveitna, sem ber orkuna, heita vatni og kalda vatni a notkunarsta og sr um frveitu.
  • Slukerfi almenningsveitna.
  • Slukerfi strnotenda, gti fali sr tengingu fr flutningskerfi a notkunarsta.
Me etta fyrirkomulag sessi, sem er samrmi vi Evrputilskipanir, gti OR ekki flutt tap af einum hluta rekstrarins yfir annan hluta, eins og tlunin er a gera nna.
mbl.is Samkeppniseftirliti skoar hkkanir OR
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

essi askilnaur a vera kominn a hluta skv. raforkulgum. au voru ger a evrpskri fyrirmynd til a koma hr samkeppni en frekar til a koma orkunni hendur einkavina flokkanna. Virkjanirnar selja orkuna inn Landsnet Landsvirkjunar sem san selur fram til einstakra orkuveitna gegnum dreifikerfi eirra og slu. Me v a skipta ekki hkkuninni jafnt milli Dreifingar og Slu ea a.m.k. rttum kostnaarhlutfllum er OR a hindra samkeppni. a blasir bara algjrlega vi.

Virk samkeppni er reyndar engin v egar g frtti a tveggja stafa hkkun sti til hringdi g Orkuveita Vestfjara til a skipta v eir eiga a vera lgstir. ar fkk g au svr a eir seldu ekki utan Vestjfara en myndu kannski byrja v 1.nvember!!

San hafa orkufyrirtkin me sr samr eins og fjrmlafyrirtkin gegnum Samorku svona til a styrkja stu sna aeins betur gegn neytendum.

TH (IP-tala skr) 29.8.2010 kl. 23:21

2 Smmynd: Hafr Baldvinsson

Sll og takk fyrir essar plingar. g hefi mikinn huga a sj essar hkkanir strra samhengi. Til dmis hef g huga a sj tlulegar plingar um hrifin ln sem eru vertrygg. Og eins au sem hafa veri dmd lgleg .e. gengistryggu lnin (myntkrfulnin)sem vera trlega en vonandi ekki, fr undir vertrygg ln.

Hva munu bankar og arar fjrmlstofnanir f til sn vegna verblguhrifa?

Eru essar hkkanir gerar til ess a hjlpa essum fyrirtkjum eins og Lsingu?

Eins og TH segir hafa orkufyrirtkin me sr samr og v skyldu au ekki eins hafa samr viSteingrm, Jhnnu og banka og fjrmlastofnanir? Pling.

Treysti r til a skoa etta vara samhengi.

Hafr Baldvinsson, 29.8.2010 kl. 23:47

3 Smmynd: Kristjn Bjarni Gumundsson

a er nokku ljst a a er engin samkeppni raforkuslu, tt miki s bi a vera a tala um a a hgt s a skipta um raforkusala. Eins og TH segir hrna fyrir ofan virast raforkufyrirtkin ekki selja orkuna t fyrir sitt heimasvi. annig a essi nju orkulg sem ttu a koma samkeppni eru andvana fdd.

Kristjn Bjarni Gumundsson, 30.8.2010 kl. 14:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband