Leita frttum mbl.is

Stefnuleysi stjrnvalda strsti vandinn

Um essar mundir eru 8 mnuir fr v a Selabankinn tk kvrun fyrir hnd rkisstjrnar Sjlfstisflokks og Samfylkingar a taka yfir 75% hlut Glitni. Afleiingar essarar kvrunar hafa veri geigvnlegar og er ekki s fyrir endann eim enn. egar verandi formaur bankastjrnar, Dav Oddsson, tk essa kvrun lok september sasta ri, voru hr starfandi fimm bankar (Glitnir, Kauping, Landsbankinn, Sparisjabankinn og Straumur) og flugt sparisjakerfi. N 8 mnuum sar hafa allir bankarnir fimm veri teknir yfir af rkinu, ar af vera tveir til rr lklega settir rot, strsti og flugasti sparisjur landsins er ekki lengur til og margir arir rtt tra. Sem afleiing af essu og efnahagsstjrn adraganda hruns fjrmlakerfisins eru fjlmrg heimili og fyrirtki mist komin rot ea vi a a komast rot. Hvernig skyldi n standa essu llu?

egar strt er spurt, er oft ftt um svr, en mig langar a gera hr sm tilraun. mnum huga er sta nmer eitt, tv og rj algjr skortur stefnumtun og markmissetningu. Fyrst virtist vanta skra stefnu varandi uppbyggingu fjrmlakerfisins. Svo vantai stefnu varandi hvernig tti a vinna sig t r vandanum sem kom fyrst ljs vormnuum 2006 og san aftur haustmnuum 2007. vantai skr rri til a kljst vi au vandaml sem komu upp sari hluta febrar 2008 og a g tali n ekki um mars a r. Margar misgfulegar kvaranir voru teknar tilraun Selabankans til a bjarga Glitni, Kaupingi og Landsbankanum, sem san felldu Straum, Sparisjabankann og SPRON og geru Selabankann raun gjaldrota. september voru mikilvgar kvaranir teknar af formanni bankastjrnar Selabankans stainn fyrir a reynt vri a leysa mlin me samvinnu margra aila. Datt engum hug a spyrja sig hva a ddi a svipta eigendur hlutabrfa Glitni 75% af eign sinni? Datt engum hug a skoa tengsl eignarhalds essum hlutabrfum vi byrgir og ve vegna annarra skuldbindinga?

En lok september var balli rtt a byrja og skainn var enn ekki orinn mikill. Skainn var sjlfu sr ekkert svo svakalegur vi a a bankarnir fllu t fr starfsemi bankanna. Tjni flst fyrst og fremst v a eignir manna hlutabrfum uru a engu. a var bara eins og engum hafi dotti hug a skoa afleiingarnar af v. En jafnvel var tjni ekki ori alvarlegt. a hefi mtt koma veg fyrir margt af v sem sar hefur tt sr sta me rttri stefnumtun og markmissetningu. a var bara ekki gert. Vi erum dag a spa seyi af v slk vinna fr ekki gang strax fyrstu dgunum eftir a neyarlgin voru sett (hn fr raunar gang en lognaist t af) og a sem meira er a allar agerir stjrnvalda eru enn flmkennd og stefnulaus.

Afleiingin af essu stefnuleysi er a setja jflagi hausinn. Fyrirtkin eru a fara rot hvert af ru, heimilin eru a fara rot hvert af ru, skilanefndir gmlu bankanna toga hver sna ttina, ar sem r fengu enga lnu fr stjrnvldum. Krnan er sgur hgt og rlega til botns enda me allt of stutta akkerisfesti sem dregur hana dpi. Vi getum bei eftir v a etta skri niur vi htti af sjlfu sr (sem er slenska leiin) ea vi getum hafi markvissar agerir til a stva a.

frslu hr 6. nvember 2008 geri g eftirfarandi tillgu:

N arf strax a grpa til agera og f frustu srfringa landsins og erlendu aila sem nst til a mynda nokkur agerar. g s fyrir mr a essi r veri um eftirfarandi mlefni:

 1. Fjrmlaumhverfi: Verkefni a fara yfir og endurskoa allt regluumhverfi fjrmlamarkaarins.
 2. Bankahruni og afleiingar ess: Verkefni a fara yfir adraganda bankahrunsins svo hgt s a lra af reynslunni og draga menn til byrga.
 3. Atvinnuml: Verkefni a tryggja eins htt atvinnustig landinu og hgt er komandi mnuum.
 4. Hsnisml: Verkefni a finna leiir til a koma veltu fasteignamarkai aftur sta.
 5. Skuldir heimilanna: Verkefni a finna leiir til a koma veg fyrir fjldagjaldrot heimilanna landinu.
 6. mynd slands: Verkefni a endurreisa mynd slands aljavettvangi.
 7. Flagslegir ttir: Verkefni a byggja upp flagslega innvii landsins.
 8. Rkisfjrml: Verkefni a mta hugmyndir um hvernig rtta m af stu rkissjs.
 9. Peningaml: Verkefni a fara ofan peningamlastefnu Selabanka slands, endurskoa hana eftir rfum og hrinda framkvmd breyttri stefnu me a a markmii endurreisa traust umheimsins Selabanka slands
 10. Gengisml: Verkefni a skoa mguleika gengismlum og leggja fram tillgur um framtartilhgun.
 11. Verblga og verbtur: Verkefni a fara yfir fyrirkomulag essara mla og leggja til umbtur sem gtu stula a auknum stugleika.
 12. Framt slands - hverju tlum vi a lifa: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi nja atvinnuvegi.
 13. Framt slands - Hvernig jflag viljum vi: Verkefni a mta framtarsn fyrir sland varandi innivii jflagsins.

essir hpar urfa a vera fleiri, en g lt essa upptalningu duga.

Hparnir urfa a vera plitskir. Fyrir hverjum hpi fari einstaklingar r atvinnulfinu ea hsklasamflaginu. Str hpa velti umfangi vinnu og hversu brn vifangsefnin eru. Strri hpar urfa lengri tma. Mikilvgt s a allir geti komi skounum snum a. Misjafnt er hve hratt hparnir urfa a vinna, en ljst a "neyarhparnir" urfa a vinna hratt og vel.

N s g fyrir mr a vi urfum fleiri hpa og hlutverk eirra s a mta stefnu og skilgreina markmi. Starfsvi eirra s a gera tillgu a ageratlun til a vinna okkur t r eim vanda sem jin er sfellt a skkva dpra og dpra ofan . A stva hruni sem enn er gangi. Vi hldum a sumari veri gott vegna fjlda feramanna, en g hef fyrir v heimildir a sum ferajnustufyrirtki standi frammi fyrir 60% samdrtti pntunum. Vona g a a gangi ekki eftir.

g sagi um daginn, a g vri tilbinn a leia svona vinnu og skila niurstum formi hvtbkar innan vi 8 vikum. Stend g vi yfirlsingu mna. g er svo sem viss um a ti jflaginu su til hfari einstaklingar til verksins, en hver a verur valinn til a stra svona skiptir ekki mli. a sem skiptir mli er a einhenda sr verki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Benedikt Sigurarson

Enn og aftur Marn - fn frsla og tmabrar bendingar og hugmyndir fr r.

og g og fleiri sem hfum snt vilja til a leggja a mrkum erum "svrtum lista" hj plitkinni vi stjrnartaumana. a er hi sgilda veikleikamerki stjrnvalda sem skortir kjark og framtarsn - og leitogahfileika.

N reynir sem sagt hvort stjrnvld bera gfu til a kalla erlenda srfringa og innlenda einstaklinga me ekkingu og hugkvmni - til verka og veita eim umbo sem stjrnvld san tfra lagabreytingum og stjrnvaldsfyrirmlum framhaldinu og n frekari tafa.

a voru ekki bara Mats Josefson go Gran Person sem voru tilbnir a leggja a mrkum erlendis fr - ea Eva Joly - heldur margir fleiri. eim hefur flestum veri vsa bug - - og afhverju?

g ori ekki sjlfur a svara v; vegna "svarta listans"

Benedikt Sigurarson, 27.5.2009 kl. 16:38

2 identicon

Svarti listinn hfir vel fyrir glpabankana . Og eirra svrtu ln, rnln yfirvalda.

Almennur borgari (IP-tala skr) 27.5.2009 kl. 16:58

3 Smmynd: Jakob r Haraldsson

trlegt a nefnir "svartan lista" en g tel a v miur s ssur & SteinRKUR bnir a setja mig slkan lista, svo a a tti a vera AUGLJST a g, Marin, & arir vilja rtta hjlparhnd! Okkur blskrar "frousnakk & agerarleysi" og ltum rdd okkar heyrast - vi gagnrnum AUMA forystu essara flokka XS & XVG og erum vi slmir - "helvtis fukking fukk...."

Vil enda num orum sem eru trleg en snn: " og g og fleiri sem hfum snt vilja til a leggja a mrkum erum "svrtum lista" hj plitkinni vi stjrnartaumana. a er hi sgilda veikleikamerki stjrnvalda sem skortir kjark og framtarsn - og leitogahfileika."

kv. Heilbrig skynsemi

Jakob r Haraldsson, 27.5.2009 kl. 18:09

4 Smmynd: Hrur Valdimarsson

a er rtt hj r a adragandinn a falli Glitnis var me eindmum. Enn furulegra er a a alja gjaldeyrissjurinn var heimskkn klakanum jni 2008. eir gfu bnkunum ga einkunn en bentu a yfirvld ttu a ba til agerapakka ef vera kynni a einn af bnkunum fri rot

Enginn agerapakki var binn til og stu menn hfu ekki samr neinum svium. Frgt er dmi a bankamlarherra var bara kallaur til til a skrifa undir plaggi. etta er einfaldlega me einsdmum. m lka benda a menn notuu 3 daga til a athuga mli, en tpar 3 vikur voru anga til a lni flli glitnir.

a er margt skrti krhausnum arna klakanum. Strsti sparisjurinn finnst heldur ekki lengur sem er lka dlti undarlegt srstaklega ljsi ess a erlendir krfuhafar vildu umrur vi stjrnvld til a bjarga bankanum. eir voru ennfremur bnir a senda fr sr yfirlsingu a eir vru tilbnir a afskrifa 21 prsent af skuldum flagsins og lengja lnum. essum hu herrum arna slandi datt ekki hug a yra essa aila. g vil meina a gengi s a sga nna vegna ess a essir ailar eru ornir reyttir og vilji af sktunni. essir ailar vildu meina a hgt hefi veri a bjarga Spron.

Hrur Valdimarsson, 27.5.2009 kl. 18:13

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Dmi um markmissetningu sem g mundi vilja sj er t.d. eftirfarandi:

 • Draga markvisst t skuldsetningu heimilanna landinu
 • Koma skilvirkum markai me barhsni hvert sem bsetuformi er, .e. eignarhsni, leiguhsni ea bsetaform svo dmi su tekin
 • Tryggja a allir landsmenn 18 ra og eldri geti veri tttakendur essum hsnismarkai eftir efni og astum
 • Tryggja a nverandi bareigendum veri gert kleift a halda hsni snu hafi eir anna bor fjrhaglegar forsendur til slks
 • Leita veri leia til a skapa eins mrgum og hgt er fjrhagslegar forsendur til a halda hsni snu me v a laga til langs tma greislubyri a greislugetu
 • Skapa lnakerfi sem er rttltt, sanngjarnt og a mestu laust vi sveiflur ea fgakenndar breytingar hfustlum lnanna og greislubyri
 • Tryggja betri neytendavernd
 • Skapa opnari og skilvirkari lnamarka
 • Yfirfara og endurskoa treikninga og forsendur vertryggingar og verbreytinga nverandi lnasfnum
 • Jafna byrg lntakenda og lnveitenda vi tln, m.a. me v a takmarka ve vi veandlag

Marin G. Njlsson, 27.5.2009 kl. 19:18

6 Smmynd: Haraldur Haraldsson

Enn og aftur, frbr grein Marin. Eftir hfinu dansa limirnir og svo virist sem a bankarnir og skilanefndirnar su au fl sem stjrna velfer slendinga eins og er. eir gta hagsmuna bankanna eru eir smu og stu bakvi tjldin ur en eir fllu. eir sem skipa skilanefndir og sitja fundi sem krfuhafar eru oft "drengir" eins og einn reynslubolti sagi mr. fundi dag var honum rtt Excel skjal og sagt a fylla t. etta sgu eir manni sem er prfessor hagfri og situr stjrn fyrirtkja og kennir flkna hag- og viskiptafri. Prfessorinn sat gttaur framferi bankadrengjanna og missti alla tr eim sem stjrna.

Markmiasetning, kveni og kraftur er a sem vi urfum. Ekki vlukja.

Haraldur Haraldsson, 27.5.2009 kl. 19:31

7 Smmynd: Jna Kolbrn Gararsdttir

Heyr, heyr Marin g ks ig sem agerastjra endurreisnarinnar. Ef a er enn mguleiki endurreisn.

Jna Kolbrn Gararsdttir, 28.5.2009 kl. 01:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.4.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 27
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 25
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband