Leita frttum mbl.is

Hvernig vri a sna skilning?

Sem stjrnarmaur Hagsmunasamtkum heimilanna, f g alls konar smhringingar fr flki sem er komi rot, hefur misst greisluviljann ea er bara reitt. g ver bara a viurkenna a sumar sgurnar eru svo frnlegar, a maur er bara hlessa. T.d. talai vi mig um daginn kona, sem lent vandrum 2003. Hn geri samning vi bankann sinn og hefur borga samrmi vi a samkomulag. N vildi hn f sr debetkort hj bankanum (hvernig hn komst af n debetkorts allan ennan tma er mr rgta), en viti menn. Bankinn sagi nei. Hn vri vanskilalista og ess vegna fr hn ekki DEBETKORT!!! Hn var ekki a bija um heimild og hn er bin a vera skilum au 5 r san a samkomulagi var gert, en hn vri enn vanskilalista og ess vegna sagi bankinn NEI.

Er a etta sem bur 30% jarinnar, ef ekki fleiri? Er a etta sem vi viljum lta bja okkur? Bankarnir sem settu jina hausinn ykjast yfir okkur hafnir vegna ess a vi skuldum eim pening sem vi fengum ekki lnaan heldur var til vegna fjrglfrastarfsemi bankanna. Hvar er aumktin? Hvar er irunin?

anna sinn hringdi mig aili utan af landi. au hjnin eru svipari stu og margir landsmenn, tekjurnar hafa haldist breyttar ea lkka ltillega, en tgjldin, srstaklega afborganir lna, hafa hkka umtalsvert. Leita var til bankans, en hann telur sig ekkert geta gert, vegna ess a au uppfylltu ekki skilyri samkomulagi fjrmlafyrirtkja og stjrnvalda um greisluerfileikarri um "a greisluerfileikar stafi af vntum tmabundnum erfileikum vegna veikinda, slysa, minni atvinnu, atvinnuleysi ea af rum fyrirsum atvikum", eins og segir samkomulaginu. etta er greinilega tlka annig, a vikomandi veri a hafa ori fyrir tekjumissi. Skjali sem a vera tfrsla greisluerfileikarrum balnasjs er nefnilega sami fyrir lnastofnanirnar, ekki lntakendur. a virist eiga a tryggja a bankarnir fi rugglega sitt, en ekki a leggja til eins mrg rri og hugsast getur fyrir sem eru frnarlmb fjrhttuspils bankanna. (Meira um essar reglur frslu hr sar.)

Aftur a hjnunum. au eru bin a rauka og standa skilum alveg ar til nna ma. var allt lausaf bi og varasjurinn tmdur. Rtt var vi bankann um a frysta fasteignalnin, en svari var nei. "i hafi ekki ori fyrir tekjumissi." Mr finnst etta alveg dsamleg rksemdarfrsla. Sji sko, bankinn verur fyrir tekjumissi, ef hann fr ekki verbturnar snar, en launamaurinn verur ekki fyrir tekjumissi, ef launin hans standa sta. merkilegt nokk. En a er kannski ekki a sem skiptir mli essu tilfelli: Hkkun tgjalda er a sem skiptir mli. Hjn sem hfu, segjum, 270.000 kr. til rstfunar upphafi sasta rs og hafa 270.000 kr. nna, vantar 54.000 til a vera me smu greislugetu og janar fyrra. Kr. 54.000 er plss fyrir tv brn leikskla (a.m.k. sums staar), a er skrift a St2 heilt r ea mnaarleg borgun af 8.000.000 kr. lni. Hvernig er hgt a segja, a ef einhvern vantar 54.000 kr. inn rstfunartekjur snar, hafi s aili ekki ori fyrir "vntum tmabundnum erfileikum...af rum fyrirsum atvikum"?

Tilfinning okkar hj Hagsmunasamtkum heimilanna er a nna s a koma nnur bylgja vandra. Flki sem ntti sr ll rrin haust og vetur, er a koma aftur og bija um framlengingu frystinga ea frekari rri. Einnig er flki, sem tti varasji til, a skja til bankans sns um rri ar sem peningurinn er uppurinn. Mli er a n urfa bankarnir ekki a samykkja frystingu, a eru nefnilega komin "rri". essi rri heita "greislualgun", "greislujfnun" og rum svona framandi heitum. Bara eir sem hafa ori fyrir verulegum tekjumissi geta ntt sr hin srtku "greisluerfileikarri". Hinum, sem hafa veri svo heppnir a halda breyttum tekjum, er sniinn rngur stakkur. Vissulega eru rri fyrir ennan hp, en au eru ekki neinu samrmi vi breytingu fjrhagsstu flks. Greislujfnunarvsitalan slr ekki nema hluta eirrar hkkunar sem hefur ori undanfari eitt og hlft r. Sama vi um greislujfnun gengisbundinna lna. Vimii upp gengisvsitlu 152 er 32 punktum ea 26,5% yfir gengi rslok 2007. a eru ekki allir sem ra vi a sem umfram stendur. Vissulega er hpur flks enn vel settur, en jafnvel a er a missa viljann til a greia. Hva gerist ?

Mr finnst sem lnastofnanir og stjrnvld tti sig ekki v hversu alvarlegt standi er ori. A.m.k. viurkenna essir ailar a ekki t vi. tveggja manna tali eru hyggjurnar kannski viraar og mguleikar, en um lei og riji maur btist vi, er dregi land. tta menn sig ekki v a vergildi lnasafnanna lkkar dag fr degi. a skiptir engu mli hvort um er a ra tln bankanna ea balnasjs vermtin rrna hratt. Eina leiin til a sna essari run vi, er a koma veltunni fasteignamarkanum af sta aftur. a verur ekki gert nema hvlandi ln veri stillt af og miu vi greislugetu lntakenda. Hugsanlega er hgt a setja hluta lnanna til hliar og sj svo sar hvort meira veri innheimt, en lausnin er ekki a lengja lnunum. Lausnin er heldur ekki a setja stran hp flks greislualgun ea gjaldrot. a getur veri a a s eina lausnin fyrir suma, en verur a breyta fyrningareglum ea a taka upp reglur balnasjs um mehndlun lna umfram ve, annig a flk s ekki a draga eftirstvar eftir sr um aldur og vi.

Lnastofnanir vera a stta sig vi a kveinn hluti tlna eirra til heimilanna er tapaur og verur aldrei innheimtur. Strsti hluti lnanna er gum mlum og munu innheimtast a fullu. Og loks eru au ln sem ljst er hvort innheimtast. Markmi krfuhafa, hvort heldur innlendra lnveitenda heimilanna ea erlendra krfuhafa bankanna, er a hmarka a sem fst t r essu vafahluta. A mnu liti verur a ekki gert me v a ganga hart fram nna. etta vera lnastofnanir a skilja. r vera a sna olinmi og skilning. r vera a hjlpa til vi a rtta jflagi af eftir a fall sem hr gekk yfir sasta ri.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristjn Sigurur Kristjnsson

Eitt svar, eitt r: Vi borgum EKKI.

Kristjn Sigurur Kristjnsson, 28.5.2009 kl. 21:10

2 Smmynd: skar Arnrsson

Ramenn og stjrnendur essa lands sem hafa engan skilning, geta vntanlega ekki snt hann. a segir sig sjlft. essi nja Rkisstjrn gerir mest lti anna enn a styrkja banka og fjrmlastofnanir v a sparka liggjandi flk.

skar Arnrsson, 28.5.2009 kl. 21:31

3 identicon

Hroki heitir a sem veri er a sna flki !

Veit ekki hvort rkisstjrn er a kenna , en mr snist vera sama flki bnkunum sem mtir manni og var ar ur . etta eru smu andlitin og lugu inn mann peningamarksjsbrfin ! a arf a hreinsa til bnkunum . a arf a minka hrokan !

En arf ekki stofna stuingshp fyrir flk sem er a eiga vi banka eins og Marin er a lsa hr a framan ? a fer fjlmenni me bankan og sr og heyrir a sem fram fer . g efast um a starfsflk bnkunum ori a haga sr eins og veri er a segja okkur a a geri dag, ef svona stuningur verur til staar !

JR (IP-tala skr) 28.5.2009 kl. 23:19

4 identicon

a vri lkl. sterkt a hafa 2 + manns me sem hlustuu.

EE elle (IP-tala skr) 28.5.2009 kl. 23:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband