Leita í fréttum mbl.is

Ef menn brigđust jafn hratt viđ málum hér innanlands

Ţađ er forvitnilegt ađ sjá, ađ viđbrögđ íslensku ríkisstjórnarinnar vegna kjarnorkutilraunar Norđur Kóreumanna voru komin í morgunfréttum útvarpsstöđvanna.  Á sama tíma er ekki hćgt ađ sýna nein viđbrögđ vegna hins sífellt versnandi ástands hér innanlands.  Er ţađ kannski bara ţannig ađ menn hafa engin úrrćđi viđ erfiđleikum heimilanna og atvinnulífsins og ţurfa ţví ađ fella pólitískarkeilur á kostnađ fjarlćgra ţjóđa?  Ég held ađ Össur ćtti frekar ađ huga ađ íslenskum börnum sem ţurfa fjárstuđning ókunnugra til ađ geta fengiđ mat í skólanum sínum, en ađ velta fyrir sér í hvađ Norđur Kórea notar peningana sína.

Sjálfum finnast mér ţessar tilraunir N-Kóreu vera meiđur af sömu typpasýningu og ađrir einrćđisherrar og ráđmenn austanhafs og vestan hafa viđhaft undanfarna áratugi í ţeirri von um ađ einhver taki mark á ţeim.  Ţ.e. flótti frá ţví ađ takast á viđ raunveruleg vandamál ţegnanna.


mbl.is Ćttu frekar ađ fćđa fólk sem lifir viđ hungurmörk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđ ábending hjá ţér.  Össur ćtti ađ líta sér nćr.

Páll A. Ţorgeirsson (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 14:58

2 Smámynd: Hörđur Valdimarsson

Fullkomlega sammála ţér. Ţađ er eins og ađ ţessir stjórnmálamenn séu allir jafn vitlausir. Ţeir virđast allir hoppa ţegar kanar hoppa. Heyrđi ţađ nákvćmlega sama frá pestinni hérna í danmörku. Ţađ vćri gaman ađ velta fyrir sér hversu margir lifa undir hungurmörkum í drauma landinu ameríku.

Hörđur Valdimarsson, 25.5.2009 kl. 16:18

3 identicon

Dagsatt Marinó.  Foreldrar flýja úr landinu međ börnin sín.  Ţađ finnst ţeim ekki skammarlegt.

EE elle (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 16:30

4 identicon

Hins vegar Hörđur, kemur ţetta ekkert Bandaríkjunum viđ.

EE elle (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 16:44

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Ég held ţađ Marínó, ríksistjórnin veit ekki hvađ hún ćtti eđa á ađ gera annađ sem ţađ sem AGS segir henni ađ gera. Fyrir okkur sem ţjóđ og ríkisstjórnina sem ríkisstjórn ţá er ástand sem ţetta fordćmalaust og eđlilegt ađ ríkisstjórin sé ráđalaus. En ţađ ţýđir ekki ađ viđ hćttum öllu andófi, ţvert á móti. Viđ eigum ađ eflast og krefjast ađgerđa sem koma okkur vel sem ein ţjóđ í einu landi, samfélag manna og kvenna sem byggja vill landiđ á grunni réttlćtis og lýđrćđis. Ađgerđum sem miđa ađ vernda hag erlendra fjármagseigenda, jöklabréfaeigendur og erlendum lánadrottnum gömlu bankana eigum viđ ađ hafna algerlega.

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 27.5.2009 kl. 01:08

6 Smámynd: Hörđur Valdimarsson

Ţađ kann vel ađ vera EE elle. Mér sýnist ţó ađ ţessir réđherrar okkar á Íslandi og ţeir réđherrar í Danmörku séu almennt ekki ađ tjá sig um hluti nema kanar hafa fariđ á undan. Kannski eru ţeir ađ reyna ađ ná sér í prik í kanalandi. Einu undantekningarnar eru kannski Ísrael.

Hörđur Valdimarsson, 27.5.2009 kl. 09:27

7 Smámynd: Hlédís

Ísrael ţarf ekki ađ NÁ sér í prik í BNA!

Sammála ţér, Marínó, um silagang og ađgerđaleysi ráđamann viđ okkar brýnustu vandamál.

Hlédís, 27.5.2009 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband