Leita frttum mbl.is

Peningaml Selabankans - Eru stjrnvld a hlusta?

g var a kkja riti Peningaml sem Selabankinn gefur t rsfjrungslega. ar er eins og venjulega margt forvitnilegt a sj. g tli a mestu a fjalla um raunlkkun fasteignavers, get ekki seti mr a benda nokkra gullmola ritinu.

Gjaldeyriskreppan og verblga

blasu 5 er umfjllun um gjaldeyriskreppuna. essi umfjllun er annig a maur getur ekki anna en spurt sig hvaa tmatal Selabankinn notar.

Lkt og gjaldmilar margra smrkja hefur gengi slensku krnunnar lkka verulega fr v haust, kjlfar aljlegs fjrmlaumrts.

Skoum nokkrar tlur. 1. oktber var gengi EUR = 154,88 samkvmt migengi Glitnis, ar fr hst 185,97 ann 1. desember og stendur 170,16 egar etta er rita. Breyting upp tp 9,9% mia vi 1. oktber og styrking upp 9,1% mia vi 1. desember eru augljslega andstir plar og v erfitt a meta hva Selabankinn telur "verulega" lkkun.

Nst segir:

Fr sama tma fyrir ri hefur gengi krnunnar lkka um tplega 30% gagnvart rum gjaldmilum. Gengislkkunin hefur auki verulega skuldabyri eirra heimila og fyrirtkja sem hafa teki ln erlendum gjaldmilum. etta hefur haft hrif gi tlnasafns innlendra fjrmlafyrirtkja. annig hefur efnahagur eirra einnig ori fyrir miklu falli, sem hefur komi niur getu eirra og vilja til frekari lnveitinga.

Er veri a tala um a lkkun krnunnar fr v haust hafi valdi essu ea lkkunin einu ri? Hefi Selabankinn frt vimi sitt til 1. mars, erum vi a tala um 41% lkkun ea 70% hkkun annarra gjaldmila a mealtali.

au skyndilegu straumhvrf fjrmagnsinnflis sem uru hr landi sl. haust og gjaldeyriskreppan sem fylgdi kjlfari hafa leitt til mikillar algunar eftirspurnar.

g er svo vitlaus. g hlt a straumhvrfin hafi byrja mars sasta ri og a sem gerist "sl. haust" hafi bara veri afleiing v ferli sem fr fullt mars.

Horfur eru v a verblgan fari niur fyrir 10% strax rija fjrungi essa rs og muni vera vi verblgumarkmii snemma nsta ri.

g segi bara bi vi. Munum vi ekki sj verblguna fara niur fyrir 10% fyrr en me jl mlingunni? Mr finnst etta vera mtsgn vi ummli Selabankastjra a strivextir muni lkka miki nst. Hvernig a a geta gerst, ef verblgan lkkar ekki hraar?

Vegna fjrmlakreppunnar hefur lnsfjrmyndun og verlagning lnsfjr a miklu leyti fari r skorum. a hefur dregi r hrifum strivaxta ara vexti og fjrmlamarkai almennt.

g hlt einfeldni minni a htt vaxtastig hj tlnastofnunum vri einmitt skrt me v a strivextir vru svo hir.

Vi a a milunarhlutverk fjrmlakerfisins fr r skorum og vegna lnsfjrkreppunnar sem fylgdi kjlfari dr r getu peningastefnunnar til a styja vi efnahagsbatann.

N er g alveg httur a skilja menn. Peningastefnan hefur veri dragbtur efnahagsbatann og raunar allt atvinnulf landinu langan tma. a var peningastefnan sem dr hinga jklabrfin, a var peningastefnan sem hlt uppi hu gengi og undanfarna mnui hefur a veri trlega skammsn peningastefna sem hefur hjlpa til vi a dpka kreppuna.

Traust kjlfesta fyrir verblguvntingar er forsenda ess a hgt s a draga r sveiflum framleislu og atvinnu. Ljst er af nlegum atburum slandi a lti traust peningastefnuna hefur hindra Selabankann v a draga r peningalegu ahaldi eins hratt og annars hefi veri skilegt.

a skilja sem svo, a Selabankinn s ekki viss um a verblgan lkki? Samt er bankinn binn a tala um a fr v haust, a hann reiknai me a verblgumarkmium yri n innan tveggja ra. g skil etta ekki. g aftur dist af hreinskilni manna a viurkenna a peningastefnan hafi noti ltils trausts.

Hsnismarkaurinn

Selabankinn er nokku berorum um hvernig hann sr run fasteignamarkaarins fyrir sr. Kannski hefur bankinn lrt a af klri sustu ra a best er a segja sannleikann hreint t frekar en a fela hann minnispunktum ea leynifundum bankastjra og rherra.

Mr finnst vanta essa sp nkvmari lsingu v sem er framundan. Til ess a tta sig v hve mikil lkkun er ppunum, arf lesandinn a hafa nokku ga ekkingu tlfri. Skoum essar tlur betur. 46% raunlkkun og 32% lkkun nafnvers. Selabankinn spir a essi lkkun eigi sr sta fr oktber 2007 til 2011. Sagt er a fyrri hluta tmabilsins hafi 25% og hins vegar 10% egar komi fram. a ir a 21% og 22% eigi eftir a koma fram. Ef vi snum essu yfir fjrhir, hefi b sem kostai 50 milljnir oktber 2007 tt a hafa lkka niur 45 milljnir aprl 2009 og endar 34 milljnum lok tmabilsins ri 2011. Hefi essi sama b hkka samrmi vi verblgu tti ver hennar a vera 60 milljnir dag og 63 milljnir lok tmabilsins. a hugavera vi etta er a Selabankinn reiknar me 5% verblgu fr aprl 2009 til loka tmabilsins ri 2011. a neikva vi etta er a Selabankinn gerir r fyrir a nafnver bahsnis eigi eftir a lkka um 25% fr v sem a er dag ar til a botninum verur n.

Ef essi lkkun verur a veruleika, verur markasver bahsnis lklegast komi undir fasteignamat og brunabtamat. Slkt hefur ekki gerst hr hfuborgarsvinu fr v um aldamt, ef a ni v , en etta er alekkt vandaml landsbygginni. Spurningarnar sem arf a svara: Er sta til ess a sporna gegn essu? Ef svo, hvernig er hgt a sporna gegn essu? Hver vri akoma rkisvaldsins og bankanna v ferli? Getur veri a etta s vanmat eirri lkkun sem eftir koma fram?

a kemur fram Peningamlum a Finnlandi hafi baver um 52% tmabilinu fr 1989 til 1993. Einnig hefur komi fram annars staar a norsku bankakreppunni hafi ver lkka um 50% fimm rum. Vri ekki skynsamlegt nna a skoa hva essar jir geru til a sna essari run vi og hva a tk langan tma a endurheimta hver 10% sem ver hsni lkkai um. San vri einnig frlegt a sj hvaa hrif a hefi baver, ef hr verur gripi til leirttingu hsnislna ea a ljs kemur a gengisbundin ln su lgleg og eim veri breytt yfir krnuln.


mbl.is 46% raunlkkun fasteigna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Snorri Hrafn Gumundsson

etta er eins og ferskur andvari. :o)

Eftirfarandi lsir standinu: If it's broke, don't fix it!

Snorri Hrafn Gumundsson, 7.5.2009 kl. 17:23

2 identicon

"Lkt og gjaldmilar margra smrkja hefur gengi slensku krnunnar lkka verulega fr v haust, kjlfar aljlegs fjrmlaumrts".
etta hltur a verajoke!?! confused smiley #17449 Var n ekki komin lengra vi lesturinn og komst ekki vegna sjokks!?

EE elle

. (IP-tala skr) 7.5.2009 kl. 18:13

3 identicon

g skil ekki alveg hva er svona svakalega slmt vi lkkun hsnisvers?Finnst flki virkilegabetra a ba drara hsni me hrri skuldir?

Lkkun hsnisvers, lkkar vsitluna og lkkar v vsitlu-trygg hsnis-ln. v hefi g haldi a a vri flestum fagnaarefni a hsnisveri lkki. eir einu sem "tapa" lkkun hsnisvers eru eir sem tla a selja hsni og tla a minnka vi sig ea kaupa ekki ntt hsni. eir sem tla a ba fram snu hsi ea eru a stkka vi sig, gra lkkuninni, svo framalega sem a bankinn gengur ekki a flki ef/egar skuldirnar vera hrri en markasver.Lkkun hsnisvers hefur lka rskilegu afleiingar aeir sem ekki hfu nokkurn mguleika a kaupa srhsnimeanfasteignaveri var botni, fara n a eygja mguleika a geta keypt sr hsni.

Steini (IP-tala skr) 7.5.2009 kl. 21:13

4 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steini, g tek undir me r a a er margt jkvtt vi lgra hsnisver. En sngg lkkun eins og nna er gangi hefur neikvar hliar. Mli er a fjlmargir ailar eru me mikla skuldsetningu eignum snum. Samkvmt upplsingum Selabankans eru 42% heimila mist me neikva eiginfjrstu ea vi a detta neikva eiginfjrstu. Lkki hsnisver gti etta flk lent v a vera fast hsni snu, ar sem nr eigandi vill skiljanlega ekki taka vi hrri lnum en nemur kaupveri og helst talsvert lgri skuldsetningu. Anna tengt essu er a fjldi aila atvinnurekstri urfa a leggja fram fasteignave egar eir taka ln. Mikil lkkun fasteignavers skerir v mguleika essara aila til a taka ln ea leggja fram byrgir tengt rekstrinum.

Marin G. Njlsson, 7.5.2009 kl. 21:25

5 identicon

J, eins og g sagi eir sem tla/urfa a selja hsni (og eru ekki a stkka vi sig) eirtapa lkkuninni,vi erum sammla um a. En orri flks grir essari lkkun og v finnst mr hn bara hi besta ml.

Varandi sem eru atvinnurekstri held g a margir eirra hefu n fari betur t r kreppunni ef a eir hefu ekki veri binir a takaalltof mikil ln t alltof httmetnar fasteignir.

Steini (IP-tala skr) 7.5.2009 kl. 21:56

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steini, sem sjlfsttt starfandi rgjafi, get g ekki teki undir etta me r. g tti ekkert val. a m ekki alltaf hengja allt vi a sem gerist eftir a bankarnir komu inn hsnislnamarkainn. a fllu ekki allir r gildrur sem voru spenntar.

Marin G. Njlsson, 7.5.2009 kl. 22:27

7 Smmynd: Karl lafsson

Steini,

vi erum n ekki farin a sj a a vertryggar skuldir eigi eftir a lkka, rtt fyrir bi raunvers og nafnverslkkun hsnis. Hsni telur aeins upp a vissu marki treikningi vsitlu (sem betur fer sgum vi egar lnin okkar voru a hkka hsni sem maur var binn a kaupa af v a hsni var a hkka markai). annig arf a koma til hr almenn og all veruleg verhjnun yfir all langt tmabil til ess a verbtahkkanir svo miki sem byrji a tikka til baka. Er einhver sem trir v a vi sum a fara a upplifa slkt? Til ess yrfti gengi krnunnar a styrkjast all verulega, geri g r fyrir. Laun yrftu a lkka, innlend framleisla og san fiskbinni yru a lkka o.s.frv. Ef vi upplifum verhjnun t.d. 3 mnui giska g a Selabankinn rjki upp til handa og fta og byrji a prenta peninga til ess a stva verhjnunina. annig a g ver bara a segja a a g eftir a sj a a eitthva af eim milljnum sem bst hafa vi mn ln gangi til baka. Ef a gerist me nttrulegri verhjnun, skal g ta hatt minn!

Karl lafsson, 7.5.2009 kl. 22:57

8 identicon

Sko, ef hsnisver lkkar hefur a lkkandi hrif vsitluna, arir ttir geta a sjlfsgu hkka hana samt sem ur. Ef a hsnisver hkkar hefur a hkkandi hrif. etta er augljst og jafn augljst alkkun hsnisvers er v hagst fyrir meginorra almennings.

Hins vegar sjmargir sj sr hagi a telja essu flki tr um hi gangsta og vilja gera allt til a reyna a blsa aftur gatsprungna hsnis-blruna. Karl ef a hsnis veri hefi haldi fram a hkka ofan allt anna hefu lnin n hkka tluvert meira en au geru. Hefir veri betri stuef byggir "drara" hsni og me hrri greislubyri af lnunum?

Steini (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 00:05

9 Smmynd: Marin G. Njlsson

Steini, ess vegna er svo mikilvgt a anna hvort losna vi vertrygg ln ea setja ak verbtur.

Marin G. Njlsson, 8.5.2009 kl. 00:24

10 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

snorri

til gamans, misskildi g "If it's broke, don't fix it!" lengi vel. Las a sem "If you are broke, dont fix it ! "

kannski vel vi essum nu tmum . . .

Axel Ptur Axelsson, 8.5.2009 kl. 00:43

11 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

Steini

verur a skja hattinn inn. Vertryggu lnin okkar LKKUU um sustu mnaarmt :) Bon appetit veist . . .

Axel Ptur Axelsson, 8.5.2009 kl. 00:49

12 Smmynd: Axel Ptur Axelsson

sorry g meina karl lafs

vona a hafir ekki veri byrjaur a bora steini.

Axel Ptur Axelsson, 8.5.2009 kl. 00:50

13 identicon

N jja, gsem var farinn a leita a helvtis hattinum, fann hann hvergi. Hef lklega ti hann gti einhvern tmann.

Steini (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 00:56

14 identicon

Og sa me roi var a lkka fiskbunum, svo n arf Karl a klra hatt sinn!? Smilie

EE elle

. (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 09:27

15 Smmynd: Sigurjn Jnsson

a er hgt a velta sr endalaust upp r prsentu hkkunum og lkkunum n es a komast a niurstu. g er binn a vera byggingastarfsemi mrg r og g veit einfaldlega hva a kostar a byggja hs. Kostnaurinn er ca 160.000 kr/fm, vi a btist lagning verktaka ca 30.000 og gatnageragjld. Reykjavkurborg gerist svo grug uppgangstmunum a hn rukkai um 100.000 kr/m gatnagerargjld. en kostnaur borgarinnar var sama tma un 10.000. Ef tekinn er aeins raunverulegur kostnaur og elileg lagning verktaka er ver hsni ca 200.000 kr/fm og anga mun veri stefna. Og a er s tala sem bankar og einstaklingar eiga a mia vi egar tekin er kvrun um lntkur.

Sigurjn Jnsson, 8.5.2009 kl. 10:15

16 Smmynd: Gumundur Jnsson

Vandaml eirra sem eru me yfirskuldsettar eignir arf a leysa me rum htti en a hald fram a vera me of htt ver hsni.Mr finnst kveins misskilnings gta hj r Marin a a urfi a n aftur einhverjum tugum% af hsnisveri. g lt svo a Hsnisver urfi a lkka niur undir byggingakostna sem var orin innan vi 50% af sluveri egar standi var hva verst. (A metldu kri gatnagragjldum). 42% raunvirislkkun er v nrri v semarf snist mr.

Gumundur Jnsson, 8.5.2009 kl. 13:41

17 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gumundur, n ert a leggja mr or munn. g hef hvergi sagt a a urfi a n aftur tugum prsenta. g veit a a gerist bum lndum og velti v upp eirri spurningu hva a hefi teki langan tma.

Sigurjn bendir a byggingarkostnaur s lklegast ekki undir 200.000 kr./fm fyrir utan l. Samkvmt njasta fasteignamati er vermti mns hss nr v a vera 230.000 kr./fm og er bi a afskrifa a 10 r ea um einhver 30%. Uppreikna kostnaarver vri v kringum 310.000 kr./fm. Markasver dag er gum 60.000 kr./fm undir essu. Niurstaan er einfld: a verur ekkert byggt br til a selja!

Markasver var vissulega ori htt og mtti alveg vi a lkka. mnu hverfi var algengt a sj um 350.000 kr./fm um a leiti sem markaurinn toppai. Eigi a a lkka um 32%, ir a um 240.000 kr./fm. a er einfaldlega of lgt (mia vi tlur Sigurjns) til ess a byggingarailar hafi nokku t r v a byggja. Svo einfalt er a.

Marin G. Njlsson, 8.5.2009 kl. 14:24

18 Smmynd: Snorri Hrafn Gumundsson

Axel, mr lst betur na tgfu! :o)

Svo, til a beina mli a umrunni, skiptir hsnisver nkvmlega engu mli i essu samhengi. S VG vng vera a steypa me a lkka urfi ln samhengi vi fasteignaver. Ok, gott og vel, egar fasteignaver hkkar aftur vera lnin hkku aftur? Skoum etta nnar:

Jli kaupir snjhs 50/50 vertryggt/gengisbundi. Banki veitir ln og tekur ln fr sparifjreigendum og erlendum banka.

Snjhs lkkar veri. Bankinn lkkar umsvifalaust vexti innistum sparifjreigenda til ess a endurspegla essa run. Hva gerir erlendi bankinn? hann a lkka vexti krfunni samrmi vi run slensks fasteignavers?

Hva verur um strivexti S egar bankarnir eru bnir a tengja sig vi run fasteignavers? Eiga strivextir a miast vi a ? etv. a fara alla lei og negla lnskjr fst vi einstakar fasteignir? a vri snilld a hafa slkt ea hitt .

Jli gti veri a greia 20% vexti mean Rdolf, sem keypti stugri fasteign, vri aeins a greia 5% vexti. Sum hverfi yru verlaus mean nnur myndu rjka upp veri.

Utanumhaldi essu vri kostulegt.

Snorri Hrafn Gumundsson, 9.5.2009 kl. 05:35

19 Smmynd: Snorri Hrafn Gumundsson

Gleymdi aalatriinu sem tengist athugasemd Gvendar:

"Vandaml eirra sem eru me yfirskuldsettar eignir arf a leysa me rum htti en a hald fram a vera me of htt ver hsni."

i eru a rugla saman 'Leveraged buyout' og hefbundinni tlnastarfsemi. a er aeins LBO sem eign/skuld arf a vera vissu jafnvgi ar sem eign er ve skuld. Lkkandi eignaver er ekki hyggjuefni heimilanna heldur krfuhafa; eir eiga krfu eign sem hefur falli undir vermti skuldar. LBO virkar annig a eign sem sett er a vei m ekki falla undir viss mrk ellegar arf lntakandi, LBO aili, a leggja fram vibtar ve til tryggingar. etta var a sem steypti hagkerfinu hvolf.

Heimili mia ekki vi eignastu heldur tekjufli; vegna ess er framkvmt greislumat. Vermti eignar skiptir v nkvmlega engu mli heldur fjrstreymi. Vegna essa eru gjaldrot fyrirtkja og atvinnuleysi helsta hyggjuefni - ekki fasteignaver - ar sem auki atvinnuleysi gnar fjrstreymi. a er sfellt veri a rugla saman LBO og hefbundnum tlnum.

Atvinnulaus aili getur ekki greitt af lni saman hva gert er, en geti hann greitt m eignin alveg falla um 90% n ess a krfuhafi geri neitt tilkall til hennar.

Snorri Hrafn Gumundsson, 9.5.2009 kl. 05:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband