Leita frttum mbl.is

Yfirgengileg harka innheimtu - Bi a finna lei framhj banni vi vanskilagjaldi

g get ekki ora bundist. Inn um lguna rann innheimtubrf fr smafyrirtki eigu landsmanna gegnum rki sem a gegnum nefndan. Efni innheimtubrfsins eru vanskil smreikningi sem var eindag 2. ma. Eins og alj veit, eru laun almennt borgu t fyrsta virka dag mnaar, essu tilfelli hafi au lklegast komi sasta virka dag aprl. Daginn eftir var 1. ma, .e. frdagur og san voru 2. og 3. ma helgi. 5. ma hefur bankinn greinilega teki t lista yfir sem ekki voru bnir a greia og snatri hent t innheimtubrfi og ar me var hgt a leggja 590 kr. innheimtugjaldi. (Teki skal fram a krafan var greidd 5. ma samt smvgilegum drttarvxtum enda upphin ekki h.)

Mr finnst etta me lkindum. rum virkum degi eftir eindaga er 590 kr. btt ofan skuld me gjaldi sem heitir "innheimtugjald". a m nefnilega ekki lengur leggja vanskilagjald samkvmt njum innheimtulgum! Hva gengur mnnum eiginlega til? urfa menn alltaf a finna leiir framhj lgunum stainn fyrir a stta sig bara vi a a eru komin lg sem banna etta.

En ar me er ekki ll sagan sg. Lgfrideild bankans hefur greinilega veri fengin til a semja ennan mergjaa texta:

Vinsamlegast greii sem fyrst til a forast frekari innheimtuagerir sem geta haft aukinn kostna fr me sr. (Me tilvsun innheimtulg er vakin athygli a vanskil geta leitt til innheimtuagera grundvelli rttarfarslaga.)

A 10 dgum linum fr dagsetningu essarar innheimtuvivrunar getur greiandi tt von v a krafan til ...

A linum 30 dgum fr dagsetningu essarar innheimtuvivrunar getur greiandi tt von v a krfuhafi synji greianda um alla jnustu, ar me tali talsmajnustu, ar til krafan er a fullu greidd.

g get ekki anna en fura mig essari hrku bankans essu mli. N segir einhver a etta s smafyrirtki, en svo er ekki ef dma m af reynslunni. essi reikningur hefur gleymst ur og kom ekki trekun fyrr en eftir rma 30 daga. Henni fylgdi ekki htun sem essi heldur eingngu tilmli um a koma reikningnum skil. Og ar var ekkert tala um a loka fyrir viskipti, enda hefur falli dmur (mig minnir Hstartti) ar sem veitufyrirtki dmt rtti fyrir a hafa loka fyrir viskipti eftir a viskiptaskuld fr vanskil. dmnum var teki fram (og n er g ekki a hafa orrtt eftir) a veitufyrirtkinu vri fullngjandi a f greidda drttarvexti fyrir drtt greislu, a vri of harkaleg ager a loka fyrir viskiptin.

g held a krfuhafar su engu bttari me svona hrku. g veit aftur af hverju etta er gert. annig eru nefnilega ml me vexti a n innheimtulg tku gildi um ramtin. eim var tla a sl ofurha innheimtukostna sem fellur skuldir n ess a nokkur vinna s a baki. Fyrsta skref var a gera sjlfvirkt vanskilagjald tlgt. N er sem sagt bi a finna lausn v. Svona innheimtuavrun gefur krfuhafa nefnilega rtt v a leggja gjald reikninginn. a heitir ekki vanskilagjald heldur "innheimtuvivrun". Hva tli a bankinn hafi borga eim sem fann etta or upp? mnum huga er etta ekkert anna en grft brot nju innheimtulgunum. Til dmis tti mr vnt um a sj treikninga, sem sna a kostnaurinn vi innheimtuvivrunina hafi veri 590 kr., sem fyrir algjra tilviljun er nokkurn veginn sama upph og var vanskilagjaldinu.

En a er ekki bara veri a fara framhj vanskilagjaldinu. lgum nr. 23/2009 var ger breyting lgum nr. 90/1989 um afr, ar sem afararfrestur var lengdur r 15 dgum 40 daga. essi innheimtuvivrun er greinilega tilraun til a komast framhj essu kvi. a hefur veri venja mrg r, a krfur su ekki sendar til innheimtu fyrr en eftir 30 - 60 daga vanskil, ess vegna 90 daga. Afararfresturinn hefur v lagst ofan tma innheimtuagera. Me v a stytta ennan frest niur 10 daga, er jafnframt veri a flta llum rum dagsetningum ferlinu. reynd styttist tminn fr vanskilum og ar til afr er ger stainn a lengjast um 25 daga, eins og var vilji lggjafans.

g ver a viurkenna a mr finnst etta me lkindum svfni. jinni blir vegna gjra bankans (hins gamla). Sett eru lg til a slaka innheimtukostnai og innheimtuagerum og hva gerist. Menn forherast vitleysunni. g held a bankinn tti a fara djpa naflaskoun. Innhverf hugun anda David Lynch gti lka gagnast. Bankinn tti a skoa hvort honum finnst mikilvgara a koma fram af slkri hrku vi landsmenn sama tma og eir eru a taka sig grarlega hkkun lna og djpa efnahagslega kreppu af hans vldum og hinna bankanna tveggja. g skora viskiptarherra a taka fyrir etta ekki seinna en strax.

g velti v fyrir mr hva bankanum ea smafyrirtkinu tti um a vera hta innheimtuagerum rum virkum degi eftir eindaga og hvort essi fyrirtki hefu hirt um a greia "innheimtuvivrunargjald". g get alveg gert mr hugalund a margir hefu geta ori rkir, ef essir ailar (bankinn og smafyrirtki) hefu greitt drttarvexti allar viskiptaskuldir snar sem voru komnar fram yfir eindaga. ykist g vita a essi fyrirtki hafi haga sr eins og rki. Ekki er borga fyrr en krfuhafi fer a kyrrast og tir eftir greislu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Magns Sigursson

a getur veri erfitt a kenna gmlum hundi a sitja. arna eru gmlu aferir fullu gildi hva sem fgrum fyrirheitum lur.

a eru trlegir gjrningar gangi og ekki sknar a egar gjaldrota bankar fara a innheimta fyrir rotabin sem eir eiga strstu krfurnar . ntur hugmyndaflugi sn til fulls.

Magns Sigursson, 8.5.2009 kl. 17:57

2 identicon

g geri r fyrir a arna hafi veri um Smann a ra. Tur eindagi sem fll laugardg voru vst mistk vi reikningakeyrslu og verur allur aukakostnaur sem hefur falli vv. vi etta klur leirttur nstu mnaamt hef g heyrt.

En a breytir n ekki essu hrkulega oralagi sem kemur fram reikningnum.

gir orvaldsson (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 19:25

3 Smmynd: Magns Helgi Bjrgvinsson

Sammla etta er t htt. Hef reyndar teki eftir svona leiindum hj fleirum. Eins a gjalddagi og eindagi sem ur var nokkur munur eru nna sami dagur. Og innheimtubrf nokkrum dgum eftir gjalddaga.

Finnst a essar aferir su hvorki fyrirtkjum sem kaupa innheimtujnustu af bnkunum sem og bnkunum sjlfum til framdrttar. Srstaklega n egar bankar eru orinir vsir a v a hundsa og mistlka rri sem Alingi setti lg til hjlpar skuldurum. ar hafa t.d. stofnanir eins og Frjlsi fjrfestingarbankinn fari eins langt og eir geta til a vera sveigjanlegir vi skuldara.

Bnkunum hltur a vera ljst a me essu eru eir a skapa sr enn neikvari mynd sem eir mttu ekki vi.

Magns Helgi Bjrgvinsson, 8.5.2009 kl. 20:55

4 identicon

etta ta smafyrirtki virist vera ti me alla anga essa mnuina. g veit ess mrg dmi a eftir a eir fru a rukka fyrir routera og afruglara hj viskiptavinum snu hafa nokku margir veri a f inn reikninginn sinn auka rukkun um afruglara sem eir hafa aldrei haft ea bei um. g hef heyrt og s of mrg dmi til a etta atrii geti veri tilviljun.

Vi etta m san bta a etta sama fyrirtki virist n hafa teki upp v a rukka fyrir bi niur og upphal. fyrstu hljmar a kannski ekki undarlegt en ef hugsa er t mli ar sem tveir ailar hafa samskipti sn milli er raun veri a tvrukka fyrir samskiptin sama htt og ef tveir ailar tala saman sma og eru bir rukkair jafnt fyrir smtali.

mislegt meira m telja til varandi ennan tiltekna netjnustuaila (sem er ekki nefndur hr nafn) sem m teljast gru svi varandi auka lgur notendur svo sem auglsingar gru svi og hmarks gagnamagn mnui en g lt hr staar numi enda kominn t fyrir efni greinarinnar.

a er aftur mti alveg ljst a flk arf a fara vel yfir reikningana sna essa dagana og fylgjast vel me skilmlum (og breytingum skilmlum) sem bankar og fyrirtki hrga yfir landsmenn essa dagana.

lafur (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 21:08

5 Smmynd: Ketill Sigurjnsson

Smafyrirtki eigu landsmanna tt vi Tal ea hva a heitir n dag? Sminn er enn hdum Bakkabra - ekki satt?

Ketill Sigurjnsson, 8.5.2009 kl. 21:55

6 identicon

Horfi hr greisluseil fr Landsbanka. Gjalddagi: 12. ma, 2009.

Eindagi: 12.ma, 2009

Neanmls stendur: "Seilgjald, 405 ISK er innifali upph til greislu.

Vanskilagjald kr. 550 reiknast og leggst vi eftir eindaga".

g hef reyndar 2 virka daga eftir helgi til a borga en g er ekki til me peningana! Eru seilgjld og vanskilagjald orin lgleg ea ekki? Mig munar um 1000-kall!

Kveja,

Ragnar

Ragnar Eiriksson (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 22:24

7 identicon

Avant hefur sent flki sela eindaga og sem koma eftir eindaga. Gjalddagi er 2. og eindagi oftast lka 2. Og voru me himinh vanskilagjld. Okurlnablla t gegn.

. (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 22:50

8 identicon

Gleymdi a kvitta nst a ofan.

EE elle

. (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 22:52

9 identicon

Ragnar, a vill til a g hafi tala vi Neytendastofu um seilgjld, sem eir sgu mr a vru orin lgleg hvaa nafni sem au kallist (kallast oft tskriftargjld og kannski ru), nema srstaklega hafi au veri tekin fram samningi. Veit ekki hvort vanksilagjld eru orin lgleg.

EE elle

. (IP-tala skr) 8.5.2009 kl. 22:57

10 Smmynd: Gsli Tryggvason

g get ekki anna en rtta umfjllun mna fr febrar undir fyrirsgninni "Nnar um vanskilagjld, seilgjld og nnur gjld sem neytendur eru krafir um - mist me rttu ea rngu" sem hr er a finna:

http://neytendatalsmadur.blog.is/blog/neytendatalsmadur/entry/801623/

Gsli Tryggvason, talsmaur neytenda.

Gsli Tryggvason, 8.5.2009 kl. 23:25

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

Umrtt smafyrirtki er Og fjarskipti svo a komi fram. g hafi heyrt af msum srkennilegum innheimtuaferum, en aldrei reynt a eigin skinni. etta bara ekki a last.

Takk fyrir innleggi, Gsli, en etta snir bara a menn reyna allt til a komast framhj lgunum ea er alveg sama um hva segir lgunum, sbr. gr. 13 og 14 lgum nr. 38/2001 sem banna tengingu vi dagsgengi erlendra gjaldmila.

Marin G. Njlsson, 8.5.2009 kl. 23:34

12 Smmynd: Gufinna Jh. Gumundsdttir

g held a a s nokku ljst a mrgfyrirtki hafa hert tluvert innheimtunni. Gjalddagi og eindagi erjafnvel rfum dgum eftir a bei erum jnustuna og ekki endilega um mnaarmtsvo eftir 3 vikur er komi innheimtubrf fr innheimtufyrirtki arsem bi er a leggja innheimtugjald ofan drv. a er tluvert miki a leggja kr. 3500 ofan hvern reikning egar upph reiknings er um 20.000.

Gufinna Jh. Gumundsdttir, 9.5.2009 kl. 00:05

13 identicon

g rak sjlfur augun etta mnum tveimur reikningum fr Og fjarskiptum egar g greiddi mnudaginn. Hringdi og fkk au svr a innheimtukerfinu hafi veri breytt um mnaamtin en eftir nokku ras vi jnustufulltran fllst hn a etta gti ekki staist og endurgreiddi mr 1.100 kr.

mar rn Magnsson (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 00:09

14 identicon

,,g geri r fyrir a arna hafi veri um Smann a ra."

Merkilegt egar hugur manna er svona litaur !

rugglega starfsmaur a verja gerir sns fyrirtkis , ea hva ?

a sem er a gerast essu jflagi, og engin vill viurkenna , er a a er bi a gefa lgrfringum skotleyfi flk !!!

Hvers vegna gerir engin fjlmiil minnstu tilraun til a sna okkur hva er a gerast essu landi ?

Viskiptarherra benti kastljsvitali , egar fulltri fyrir fjrml heimilanna var ar, a best vri a fara me ll ml fyrir lgfringa !

Er a etta sem vi viljum ?

JR (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 00:25

15 identicon

Sll Marin,

g hef lti fylgst me essum mlum slandi undanfarin ratug ea svo, en g veit a hr Bandarkjunum hva varar innheimtu er allt rum reglum beitt heldur en slandi. Ef um eignalausa skuld er a ra, .e. skuldir sem vera til vegna neyslukaupa en ekki eignakaupa sem eru trygg me keyptri eign, eru innheimtuagerir eingngu gegnum sma og brf. Gjld vegna innheimtu eru ekki lg , ea eru mjg takmrku og vextir og drttarvextir eru ekki lagir . raun m segja a srt aldrei rukkaur um neitt nema hfustlinn.

slandi tkaist a ef skuld lenti innheimtu hkkai hn um nokkur hundru prsent vi a eitt a lenda innheimtu. Vxtum, vaxtavxtum, drttarvxtum, innheimtugjldum, frmerkjakostnai, brfakostnai og allskonar rum bittlingum var svo endalaust btt ofan og ekki a tala um a semja um eitt ea neitt. a var anna hvort a borga upp ekki seinna en strax ea allt var sent til nsta sslumanns lgtaksagerir og svo framvegis.

Hr fyrnast skuldir eftir 7 ra rangurslausa innheimtu og detta r af "Credit report" vikomandi (stundum er misbrestur v en yfirleitt hgt a leirtta a) etta gerir flki kleift a komast t r erfileikum og eins ef skuldir eru umdeilanlegar. Skuldir innan vi 5000 dollara eru yfirleitt sendar beina innheimtu ea skuldunautur reynir a fara me mli svokallaan "Small claims court" sem sinnir eingngu smrri innheimtumlum. Vegna kostnaar er yfirleitt ekki fjrhagslegur vinningur fyrir v a fara me ml fyrir dmstla, nema auvita ef um strri upphir er a ra. Kreditkorta skuldir og esshttar er yfirleitt hgt a semja um og oft hgt a f verulega niurfellingu.

Mr fannst alltaf eins og etta kerfi slandi vri til ess gert a beinlnis ganga fr mnnum ef eitthva bar taf. egar skuldaklafinn var kominn kvei stig voru allar bjargir bannaar og lti anna a gera en a fara gjaldrot og eftir v sem g best veit var a rautarrri v menn voru hundeltir rum saman vegna svoleiis gjrninga. Kannski var etta orum auki og kannski hefur etta breyst...

Kveja fr Port Angeles,

Arnr Baldvinsson (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 06:08

16 Smmynd: Baldvin Bjrgvinsson

g hef einfldu reglu a VERSLA EKKI VI SVONA FYRIRTKI.

g kaupi allt mitt bensn hj Atlantsolu.

Ef fyrirtki kemur illa fram vi mig, -ea ara, versla g ekki vi a.

Ef a kemur svona fram eins og lsir fer g og segi upp llum viskiptum mnum vi fyrirtki og versla ALDREI vi a aftur.

Ef slendingar ltu ekki alltaf vaa yfir sig sktugum sknum og gtu aulast til a standa saman gegn svonalguu dytti engu fyrirtki hug a haga sr svona.

Nmer eitt er a segja upp viskiptum vi fyrirtki og segja llum a vara sig a eiga viskipti vi a.

Baldvin Bjrgvinsson, 9.5.2009 kl. 09:59

17 identicon

g geri etta lka Baldvin. Mundu a flk gat etta ekki einu sinni allri einokuninni. Og nna er enn fkeppni og getur veri erfitt.

Gamli landsminn rndi flk og ruplai i einokuninni, rukkai 7.900 kr. stofngjald lok einokunarinnar (vri miklu hrra n). g mun aldrei fara til Smans essvegna og eigendaskipti hafi ori.

Hagkaup var einu sinni alvru hag-kaup og a var a sem Plmi heitinn vildi. a komst klrnar J. . J. og er n okurblla og tti a heita Okurkaup.

Og flk, guanna bnum ekki fara til Avant ef i eru ekki egar fst ar.

EE elle

. (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 11:46

18 Smmynd: Marin G. Njlsson

a hafi samband vi mig kona. Hn er a lenda me 5.000 kr. skuld sem vafi eru um hvort s rtt mt uppbo hsinu snu. Hn keypti hsni og, ef g skil hana rtt, tti fyrri eignandi greiddar 5.000 kr. vegna brunatryggingar. ar sem hn kva a halda tryggingum snum fram hj flaginu, frist etta ml yfir hana. a var ekki hgt a semja vi tryggingaflagi um 5.000 kr. skuld sem vafi lk um! Nei, a er bi a auglsa framhaldsuppbo vegna essara blessuu smaura og bta 115.000 kr. ofan kostna. Hafa innheimtufyrirtki ekkert a gera? Hvers konar geveiki er etta? Hvers vegna eru ekki lg landinu sem banna nauugarslur fyrir svona smmuni? Hver er rttur neytanda, ef greiningur er um svona smmuni og honum finnst t htt a fara me m fyrir dmstla vegna kostnaar? Getur str og flugur krfuhafi haga sr eins og fanturinn sklalinni krafti strar sinnar?

Mr tti frlegt a heyra fleiri svona sgur, ar sem a arf a breyta essu. a arf a setja glf hvaa krfur geta fari uppbo. a arf a afnema ann frnleika a einhverjar krfur eigi sjlfkrafa ve fasteign. etta er gamli tminn. a arf a setja lg, a svona ml urfi fyrst a fara sttarferli, ur en til svona harkalegra mlsmefera kemur. Einhvers konar gerardm smrri skulda. Hvers konar rugl er a a hgt s a bja hs ofan af flki fyrir 5.000 kr. skuld?

Marin G. Njlsson, 9.5.2009 kl. 13:03

19 identicon

V, ekki kmi mr vart a nafn fyrirtkisins byrjai V.

EE elle

. (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 13:07

20 identicon

Sorry, au eru a vsu 2, a fyrra stafrfsrinni. Smilie

EE elle

. (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 13:10

21 Smmynd: Marin G. Njlsson

Mr finnst ekki skipta mli hver a er. Mr finnst bara me lkindum a menn hagi sr svona. A 5.000 kr. skuld sem greiningur er um s komin nauungarslu. etta er a sem a vera banna me lgum.

Marin G. Njlsson, 9.5.2009 kl. 13:14

22 identicon

Ne, kannski ekki. En veit a er voalega erfitt a semja vi 1 tryggingaflag umfram hin.

a finnast svona ea svipair dmar og lsir, fyrir minni skuldir, allavega Bandarkjunum og kannski var. a kallast ar Small Claims Court og virkar vel fyrir alu flks og kostar lti. Enginn lgkostnaur, bara vgur dmskostnaur. Auvita geta yfirvld stofna svona dm ef vilji er fyrir hendi.

EE elle

. (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 13:22

23 identicon

tla ekki a skammast mn fyrir a segja a beint t um tryggingaflagi. Vi erum a ra um svfin fyrirtki og ekki verra a flk viti a. kufantur k aftan bl og gereyilagist bllinn og flk slasaist. Fanturinn var tryggur hj VS. Skaabtalg segja a flki sem slasaist skuli f greiddan allan lkiniskostna af tryggingafyrirtkinu. Lkniskostnaur er enn greiddur 1 og 1 1/2 r aftur tmann og engar skaabtur komnar! (Og mean flki borgar af okurlnum). Og ekki fst samt neinir vextir og vsitlutrygging af greidda lkniskostnainum! Og engin vsitlutrygging fst af skaabtum, hva sem tryggingaflgin borga bturnar seint, bara pnulitlir vextir (um 4 - 5%). Ofsalega illa gekk lka a f nokku fyrir nta blinn fr V'IS. N urfti slasa flk og bllaust og sjokki a berjast vi VS! Og hva veldur a tryggingaflg komist upp me svona laga? Eru au ekki bara me elilegt vald? Og etta sama flk endai klm Avant endanum, vegna bltapsins.

EE elle

. (IP-tala skr) 9.5.2009 kl. 13:50

24 Smmynd: Marin G. Njlsson

Arnr, mr bara yfirsst athugasemdin n. Alltaf gott a f upplsingar fr r. J, miki er nausynlegt a taka essa hluti gegn hr landi. a alveg klrlega a setja takmrk hvernig bera m sig a innheimtu. Hr landi virast allar grunnreglur byggja v a nast eins og hgt er almenningi. Og um lei og reynt er a setja fyrir lekann, finna menn lei framhj. Sorglegt me eindmum.

Mr finnst a a eigi a setja reglu um a krafa megi ekki fara innheimtu fyrr en skuldara hafi veri gefinn elilegur frestur til a greia r snum mlum, a ger hafi veri tilraun til a finna lausn mlinu, sttafundur hafi fari fram ar sem greiningur er um mli og krafa geti aldrei teki sig hrri kostna en andviri skuldar auk drttarvaxta. etta sasta hefi r afleiingar a lgar skuldir vru ekki sendar innheimtu heldur reyndar mannlegri innheimtuagerir.

Hfum huga a msar starfstttir geta misst starfsrttindi sn ea jafnvel starf lendi r svona frekulegir innheimtu. Slkir einstaklingar hafa jafnvel ekki tma til a bera greining undir dmstla, ar sem krfuhafar halda afrinni fram svo a greiningurinn bi meferar hj dmstlum. essir einstaklingar eru v hreint og klrt kgair til a greia jafnvel tilhfulausar krfur, ar sem starfsrttindi eirra eru a vei. etta er annar frnleiki slenskra laga.

Mig langar a nefna dmi um svipaan frnleika, sem ekki snertir starfsttt. Fyrirtki sem g ekki til keypti hseign vi Laugaveg. Fyrir mistk hj sslumanni skrist strri eignarhluti kaupendur, en kaupsamningur sagi til um. etta kom ljs vi innheimtu fasteignagjalda. Fyrirtki geri athugasemd vi etta og skai eftir leirttingu. a lenti starfsmanni Gjaldheimtunnar sem sagist ekki geta gert neitt. Hann vri me snar upplsingar og honum bri a innheimta eftir v. Leirtta yri mli hj sslumanni. Haft var samband vi sslumann, en hann gat ekki leirtt mistk starfsmanns sns nema a undangengnum dmi! Haft var samband vi Reykjavkurborg til a finna lausn og mean a ml var gangi, setti Gjaldheimtan mli innheimtu. ar sem a tk lengri tma en tla var a koma fundi me ailum hj Reykjavkurborg, drst mli. Innheimtumli fr til sslumanns og nauungarsala var auglst. Loks fkkst fundurinn me Reykjavkurborg. ar su menn hver mistkin voru og allt var fellt niur. a su allir ailar mlsins, a villa hafi veri ger. rtt fyrir a hldu innheimtuagerir fram af svo mikilli hrku a maur efaist um hvort flk vri me rttu ri. Sanngirnissjnarmi og mealhfsregla stjrnsslulaga var hent fyrir rann. g skil enn ekki hva mnnum gekk til. Var etta illkvittni ea vantai a hafa eitthva a gera. a voru strax upphafi lagir fram kaupsamningur sem sndi a vikomandi eignarhluti var ekki eigu fyrirtkisins, en samt var haldi fram.

g held a ekki fari milli mli a taka arf til llum regluverki varandi innheimtu og afarir. S sem fer a rum hann arf a sanna nausyn og rttlti afararinnar, en ekki bara leggja fram einhverja pappra sem segja ekki alla sguna. Veri s sem stendur fyrir afr uppvs a heiarlegum mlflutningi ea sanngjarnri afr vegna upphar krfu (.e. krafa er engu samrmi vi ann kostna sem af afr hlst) er elilegt a vikomandi greii eim sem fyrir afr verur fjrfalda upph sem fari var fram a tti a greia, auk alls tlags kostnaar varnaraila.

Fyrirtki sem um rir urfti a leggja t mikinn lgfrikostna til a verjast hinum frnlegu krfum Gjaldheimtunnar. g veit ekki til ess a v hafi veri bttur essi skai. a er lti ml a setja ltil fyrirtki hausinn me svona tilhfulausum mlflutningi. Srstaklega tmum eins og nna egar agangur a fjrmagni er heyrilega dr.

Marin G. Njlsson, 9.5.2009 kl. 17:13

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (30.5.): 3
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673804

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Ma 2023
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband