Leita í fréttum mbl.is

Ţetta er stórfurđulegt og út í hött

Heimsmarkađsverđ á oliu hefur lćkkađ um nćrri ţví 10 USD á tunnuna frá ţví ađ ţađ náđi hćsta gildi fyrir rúmri viku.  Bara í dag (samkvćmt BBC Market Data kl. 15:05 GMT) hefur West Texas Intermediate Crude Oil lćkkađ um USD 4,57 á tunnuna niđur í USD 125,59 og Brent Crude Oil (Norđursjávarolía) lćkkađ um USD 3,82 á tunnuna í USD 126,16.  Verđiđ á tunnunni er núna nálćgt ţví sem var á tímabilinu 10. til 20. maí.  Ţannig ađ ekki er hćkkunin ţess vegna.

Og dollarinn:  Hann hefur lćkkađ gagnvart íslensku krónunni undanfarna daga, en stađiđ í stađ síđan verđiđ á olíutunni náđi hámarki í um USD 135/tunnu.  Nú ef viđ skođum gengi USD á tímabilinu 10. til 20. maí, ţá var međalgildi 1 USD = 77,08 kr, sem er rúmlega 3 kr. hćrra en gengiđ er í dag  Ţannig ađ ekki er hćkkunin út hćkkun dollarsins.

Samkvćmt ţessu eru engin rök fyrir ţessari hćkkuninni.  Og rökin verđa sífellt veikar eftir ţví sem fariđ er lengra aftur í tímann.


mbl.is Eldsneytisverđ hćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég varđ furđu lostinn ţegar ég las fréttina ţví ég ţóttist vita ađ olían hefđi lćkkađ í verđi undanfariđ. Fór ađ leita á netinu og komst ađ raun um ađ svo er.

Ţessi hćkkun íslensku olíufélaganna er ţví stórfurđuleg og ennţá merkilegra ađ ţau eru samtaka í vitleysunni. Hvađ er á seyđi? 

Ágúst H Bjarnason, 30.5.2008 kl. 15:30

2 identicon

Olíufélögin eru bara ađ maka krókinn  !!!  Ég held ađ viđ neytendur ćttum ađ sniđganga bensínstöđvarnar og t.d. ađ kaupa ekki hjá ţeim vörur.  Ţađ hefur allt hćkkađ hjá ţeim undanfariđ og ţađ mikiđ.  T.d. kostar einn pakki af Ćđibitum 356 kr. hjá N1 en einungis 167 kr. hjá Bónus.  Hćttum ađ versla viđ hina heilögu ţrenningu.

Steinn M. Jakobsson (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 21:33

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ágúst, hugsanlega er ţetta eftirstöđvar af ţví ţegar N1 hćkkađi verđiđ eitt félaga og neyddist svo til ađ lćkka ţađ aftur af ţví ađ hinir fylgdu ekki eftir.  Ég átta mig ekki alveg á ţessu og rökin eru ákaflega veik ef litiđ er til ţróunar síđustu daga.

Marinó G. Njálsson, 30.5.2008 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 427
  • Frá upphafi: 1680813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband