Leita frttum mbl.is

F li halda uppi mealtalinu

a er hugavert a sj tfluna yfir skiptinguna milli flagana (sem m t.d. nlgast BBC sport, sj hr og fyrir nean), a a eru fimm flg sem halda uppi mealtalinu, .e. Chelsea (132,8 m GPB), Manchester United (92,3 m. GBP), Arsenal (89,7 m. GBP), Liverpool (77,6 m. GBP) og Newcastle (62,5 m. GBP). ll nnur eru fyrir nean mealtali upp 48,5 m. GBP.

Anna sem er hugavert a sj, er a a er bull a Arsenal borgi ekki vel. a getur veri a flagi elti ekki nnur flg upp hstu launin, en a vera 2,6 m. GBP undir United getur varla flokkast undir a borga illa.

a m einnig ra af essum tlum a rfar stjrnur skeri sig r United, en arir leikmenn su "venjulegum" launum. Ef teknir eru t r tlunum hj United leikmenn eins og Rio Ferdinand, Wayne Rooney, Ronaldo, Giggs og Scholes, en essir leikmenn f allir bilinu 4 - 6m. GBP ri, eru laun hinna um 68 m. GBP tmabili 2006 til 2007, sem er, j, talsvert lgra en hj Arsenal, ar sem hstu laun eru vel innan vi 4 m. GBP ri.

essi tafla snir ru fremur a setja arf strangari reglur um skuldasfnun flaganna. rslitaleikur Meistaradeildarinnar um daginn var uppnefndur skuldalialeikurinn (debt club game), ar sem Chelsea og United eru tv skuldsettustu li enska boltans, mia vi skuldasfnun vegna launa og leikmannakaupa. Vissulega eru allar skuldir Chelsea vi eiganda lisins, en hva gerist ef hann lenti lnsfjrkreppu?

THE PAYROLL: WHAT PREMIER LEAGUE CLUBS PAY STAFF

ClubWage rank 2006/07League position 2006/07Total wages 2006/07 mTotal wages 2005/06 m% increase
Chelsea 1 2 132.8 114.0 17%
Manchester United 2 1 92.3 85.4 8%
Arsenal 3 4 89.7 83.0 8%
Liverpool 4 3 77.6 68.9 13%
Newcastle United 5 13 62.5 52.2 20%
Premier League average5.510.548.542.713%
West Ham United 6 15 44.2 31.2 41%
Tottenham Hotspur 7 5 43.8 40.7 8%
Aston Villa 8 11 43.2 38.3 13%
Everton 9 6 38.4 37.0 4%
Middlesbrough 10 12 38.3 n/a n/a
Portsmouth 11 9 36.9 24.8 49%
Blackburn Rovers 12 10 36.7 33.4 10%
Manchester City 13 14 36.4 34.3 6%
Fulham 14 16 35.2 30.1 17%
Charlton Athletic 15 19 34.3 34.2 0%
Bolton Wanderers 16 7 30.7 28.5 8%
Reading 17 8 29.8 14.2 109%
Wigan Athletic 18 17 27.5 20.6 34%
Sheffield United 19 18 22.4 15.2 48%
Watford 20 20 17.6 10.0 76%


mbl.is Mikil veltuaukning fboltanum Evrpu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gsli Foster Hjartarson

J Marn etta eru a mrgu leyti uggvnlegar tlur hj eim stru - en g er alveg sammla r me etta me skuldsetningu lianna - Leeds-arar sfnuu n gum pakka sinum tma og fru illa. a vri gaman a sj essar tlur yfir liin nstu 2 deildum fyrir nean. Er bin a bija vini mna hj Crewe hvort eir vilji gefa mr essar tlur hj eim - vri gaman a f a sj r.

g hef n stundum sagt a menn hr heima urfi a fara a skoa sinn gang ftboltanum - a gerist kannski essu ri egar a ljs kemur a verulegur samdrttur verur styrkveitingum vegna stunnar samflaginu - li eru egar farin a finna etta - en skuldbindingar flestra flaga eru meiri en gu hfi gegnir.

Gsli Foster Hjartarson, 29.5.2008 kl. 16:33

2 identicon

sniugt a tala um mguleg lnsfjrvandri Abramovich. Ekki get g mynda mr a kallinn urfi miki lnum a halda. Einhversstaar var minnst a a taki Abba nokkra daga a f vexti af eignum snum sem duga fyrir llum launagreislum allra leikmanna Chelsea rs grundvelli ...

Sveinn (IP-tala skr) 30.5.2008 kl. 00:24

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sveinn, mr skilst a skuld Chelsea vi eiganda sinn s rmlega 500 m. GBP ea yfir 65 milljarar kr. rkidmi mannsins taki t fyrir allan jfablk, gti n komi a v a hann yrfti peningunum a halda eitthva anna. Svo eru etta bara vangaveltur tilefni stu heimsfjrmla.

Marin G. Njlsson, 30.5.2008 kl. 08:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 6
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 53
  • Fr upphafi: 1676920

Anna

  • Innlit dag: 4
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir dag: 4
  • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband