Leita frttum mbl.is

Glitnir: Svartsni fyrir etta r, en bjartsni fyrir a nsta

a er ekki mikil bjartsni rkjandi hj greiningardeild Glitnis fyrir etta r. Mealtalsgengi (gengisvsitala) upp 142 essu ri og lokagengi um 135. etta ir vissulega nr 10% styrkingu krnunnar a sem eftir er rs. En skoa verur essar tlur me a huga, a rtt fyrir miki fall krnunnar mars, stendur mealgengi rsins 139,3 stigum. Til ess a mealgengi rsins ni 142, m bast vi a gengisvsitalan haldist um ea yfir 145 talsvert fram hausti og san komi snrp styrking krnunnar. A rum kosti s g ekki a bi nist mealgengi upp 142 og lokagengi upp 135. Mr virist v Glitnir sp v a gengisvsitala bilinu 143 til 147 veri a sem vi stndum frammi fyrir alveg til nvemberloka og a veri ekki fyrr en desember sem gengi takist a styrkjast svo heiti getur. Annar mguleiki er a standi eigi eftir a versna aftur ur en a tekur a batna

Mr finnst bjartsnin umtalsver hj Glitni fyrir run gengis nsta ri og g vona innilega a s sp gangi eftir. Me mealtalsgengi upp 128 og byrjunartluna 135, verur gengisvsitalan a haldast undir 128 langtmum saman.

er bara a draga andann djpt og vona a raunveruleikinn fyrir etta r veri betri en Glitnir les r spilunum.


mbl.is Glitnir: gengishkkun haust
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn V Viarsson

Greiningadeildin veit n lti um a hvernig runin verur t hinum stra heimi. Fyrst arf a sj hvernig staan verur ar ur en hgt er a fullyra eitthva um hvernig staan verur hr landi nstu 2 r. Eina sem er alveg klrt er a atvinnuleysi mun aukast hr og a veur hr lending. a mun myndast r sem aldrei mun gra.

Jn V Viarsson, 28.5.2008 kl. 23:57

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

g ekki gta konu sem sr meira en vi hin. g var einhvern tmann a "fundast" t hana um a a vri lti a marka hana, hn si inn um dyrnar, en vi hin stum 10 metra fjarlg og sjum bara ljsi gegnum skrargati. Hn svarai um hl lttum tni: "Nei, nei, nei, Marin. g stend bara nr skrargatinu og s meira gegnum a."

g held a essu s nokku lkt fari me greiningardeildirnar. r ekkja framtina ekkert betur en vi, en ar sem r standa nr skrargatinu (hafa betri spprik), er lklegt a meira vit s v sem fr eim kemur, en okkur hinum.

Svona hagsp, eins og Glitnir birti gr, er bara vangaveltur og lklegasta niurstaa a gefnum eim forsendum sem eru notaar. Bregist forsendurnar, breytist niurstaan. Splkani getur aftur haga sr rtt, a gefnum breyttum forsendum.

g lri kvrunarfri mnu srnmi og ar lrum vi fljtt a g kvrun tryggir ekki ga tkomu. Hn bara eykur lkurnar henni. ess vegna spila g ekki lott, ar sem tlfrilega s er a slm kvrun.

Marin G. Njlsson, 29.5.2008 kl. 00:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband