Leita frttum mbl.is

Svikapstur - fjrsvik

g fkk pst an fr hinum mjg svo "nafntogaa" hr. George Garang sem segist vera sonur hr. John heitins Garand, fyrrverandi varaforseta Sdan. Eru mr boi gull og grnir skgar, ef g astoa hann vi a nlgast USD 32.000.000 sem eru bundnir inni einhverjum reikningi. til a leyfa flki a glggva sig betur essu lt g pstinn fljta me:

I am Mr.George Garang the son of Late Mr. John Garang, the former Vice President to the Sudanese government. My late father died of the terrible helicopter crash on 1st August 2005 on his way coming back from Uganda for a peace talk between the two neighboring countries.

You can read more on these websites for clearer understanding:

http://www.washingtonpost.com/wp-dyn/content/article/2005/07/31/AR2005073101036.html

http://www.english.aljazeera.net/NR/exeres/9120880E-0287-443C-9355-C0076B47F915.htm


At Present I am here in Lome, Republic of Togo due to the political crisis in my country. This situation has led our family in a very bad/difficult situation here now, Which made me to contact you for an assistance in helping me to transfer out some huge amount of money which my father have in his private save in his account in Europe. The amount is (US$32,000,000.). The Government is not aware of this money in our custody now.

I would have invited you to Sudan to see things yourself, but the situation here will not be suitable for you to come. Now I needed your assistance to transfer the whole of this money into your Private or company account for investment. I would have operated with this money myself but due to the situation and my father's involvement in the country's political crisis in sudan, I cannot be allowed to use this fund here. Because we are under close monitor here.

Where your assistance could be possible, I will offer you 40% of the total sum (US$32,000,000.) and all your expenses will be taken care of immediately after the transaction. Please, your prompt reply will be highly appreciated to enable us conclude our internal arrangements here.

Thanks as you offer to assist our family.

BEST REGARDS,

Mr.GeorgeGarang

Hr er a sjlfsgu ferinni enn ein tilraun til fjrsvika. etta er rugglega 10 psturinn sustu 12 mnuum sem g f. (g hef greinilega komist inn einhvernlista yfir einstaklinga sem lta glepjast.) etta sinn er farin n lei til a gera pstinn trverugan. Btt er inn tenglum frttir ar sem minnst er lt hr. Johns Garangs.

essi pstur er a sem kalla hefur veri 419-svik (ea Ngeru-svik) eftir eirri grein ngerskum hegningarlgum sem notu er til a lgskja gerendurna. Oftast er vntanlegum frnarlmbum bonir happdrttisvinningar ea har fjrhir sem sitja bankareikningi ea bankahlfi. S sem sendir pstinn segist gjarnan vera fjldskyldumelimur ltins ramanns (eins og pstinum a ofan), rkisbubba ea opinbers starfsmanns Afrku. Vissulega eru lka til svikamillur tengdar rum lndum, r su ekki eins algengar.

essar svikamyllur eru ekki njar og hafa slendingar falli r reglulega gegnum rin. Fyrir tma tlvupstsins var nota fax ea almennur pstur.

Eftir a fyrstu tengslum hefur veri komi og frnarlambi fallist a taka tt, er nsta skref a oftast a a greia arf einhverjum aila mtur. Talan er kannski ekki h mia vi "vinninginn", en v fellast svikin. Greisluna san a framkvma gegnum Western Union ea MoneyGram, en ekki er hgt a rekja hver mttakandinn er eftir a greislan hefur veri mttekin.

Stundum er notu s afer sem vigengist hefur gagnvart ferajnustuailum, a greia upph me tkka sem er hrri en upphin sem a greia og bija um a mismunurinn s greiddur inn tiltekinn reikning. Ea a greia me stolnu ea flsuu greislukorti, afpanta jnustuna san og bija um endurgreislu inn einhvern allt annan reikning.

a er alveg hreinu a enginn heilvita maur greiir kunnugum einstaklingi USD 12,8 milljnir ea einhverja ara ha upph til a geta nlgast f lst inni bankareikningi ea formi happdrttisvinnings. Ef peningarnir eru raunverulegir, er mun betra a f srfringa verki og borga eim minna.

Hgt er a f nnari upplsingar um Ngeru-svik fjlmrgum vefsum a sem fjalla er um 419 scam ea Nigeria scam. Vilji einhver f rgjf um etta efni, m hafa samband vi mig oryggi@internet.is.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurbjrn Fririksson

Svona skeytasendingar hafa minnka eitthva undanfarna mnui og r, v sjlfur hef g ekki fengi svona pst undanfari r, nema ef vera skyldi tilkynningar um a g hafi veri valinn r potti og hafi unni Lott- ea happdrttisvinningur og g beinn um a gefa upp allar mgulegar persnuupplsingar og nmer bankareikninga o.s.frv.

Sigurbjrn Fririksson, 31.1.2008 kl. 15:02

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurbjrn, g held a a hafi ekki dregi r essum sendingum, heldur eru r stoppaar af hj internetjnustuailunum. g reikna me v a mjg mikill hluti ruslpsts stoppi sum eirra.

Marin G. Njlsson, 31.1.2008 kl. 15:04

3 Smmynd: Gujn Sigr Jensson

Lgreglan vildi gjarnan f bendingar um svona brf en tli hn geti sinnt nema litlu broti af eim krum sem hn fr hendur. v miur er lgreglan kaflega fliu og af eim stum verur a forgangsraa. Krur smmla fer v beina lei skffuna.

Fyrir nokkrum rum gekk eg fram tluvert rusl almannafri Reykjavk. egar eg fann krtarkortattektarntur me upplsingum um a r voru fullu samrmi vi umbirnar, fannst mr sta a safna llu draslinu saman poka og afhenti lgreglunni Reykjavk me kru um brot lgreglusamykkt Reykjavkur og kvum tengdum umhverfismlum, var mr sagt a koma draslinu burtu. „Ha, ertu me rum orum a hvetja kranda a eya snnunarggnum krumli?“ var mr a ori.

N a var nsta skref a kanna hvort kran hefi veri tekin niur. v miur fannst hvergi minnsti stafkrkur um kruna lgregluprtkollinum (dagbk ea kruskr). Mr fannst etta furuleg vibrg og hef v haft fremur takmarkaa tr a lgreglan geti haft fulla buri a sinna llu sem yrfti a sinna egar svona augljst brot var um a ra og tiltlulega auvelt a upplsa a.

Mosi - alias

Gujn Sigr Jensson, 10.2.2008 kl. 17:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband