Leita frttum mbl.is

minningu Silla

Hn mir mn hringdi mig an og sagi mr a hann Silli Hsavk vri dinn. Hann lst morgun sjkrahsinu Hsavk.

Sigurur Ptur Bjrnsson fddist 1. nvember 1917 og var ar me 90 ra fyrir bara nokkrum dgum. g er binn a ekkja hann alla mna vi ea eigum vi a segja a hann hafi ekkt mig fr fingu. a var alltaf gaman, egar hann kom heimskn, enda maurinn kominn langt a ea alla lei fr Hsavk. a var ekki a sekju a sagt er a fjarlgin geri fjllin bl og langt til Hsavkur, eins og g s einhvern tmann mla gamlan Volswagen rgbrau.

g man eftir ferum til Hsavkur til a heimskja Silla fr eim tma er g var enn a ltill a g sofnai auveldlega stuttum bltr. einum slkum kum vi eftir Gararsbrautinni norur og leiis t r bnum. g sofnai vrt og vaknai svo egar vi kum aftur inn binn. g man alveg hva a var skrti a til vri annar br alveg eins og brinn hans Silla. Ferirnar uru ekki margar essum rum, enda ekki jafn auvelt me feralg eins og sar. var hgt a taka tlunarflug til Hsavkur essum tmum, sem er talsvert meira en hgt er a segja dag.

g kynntist ekki Silla almennilega fyrr en g gerist dagmaur vl oluskipum Skipadeildar Sambandsins unglingsrunum og sar egar g tk t skyldur mnar sem farandslumaur fjlskyldufyrirtkisins. 8 ra tmabili heimstti g hann a.m.k. tvisvar sumri og fkk oftar en ekki a halla hfi einu af herbergjunum fyrir ofan Landsbankann. binni hans Silla ttum vi margar gar stundir vi spjall. Hann saumai t, hvort a var stll ea klukkustrengur, og vi rddum um heima og geima. Einu sinni fkk g meira a segja a aka um blnum hans ga, sem hann sar gaf jminjasafninu. Spjall okkar fr um van vll, en alltaf hafi a vikomu kvennamlum. Hann vildi vita allt um mig og stainn fkk g a vita eitt og anna um hann. Hann afsakai sig ( grni) me a konan vri ekki heima, hn vri vntanleg ea hefi rtt skroppi fr. En hann urfti ekkert a afsaka sig me, v hann var hfingi heim a skja. "Maddi Gunni, m ekki bja r kex?" "Maddi Gunni, viltu mjlk?" og svo voru veitingarnar sttar og bornar bor.

g man srstaklega eftir tveimur skiptum, egar g heimstti hann. Fyrra skipti var Sjmannadaginn ri 1978. Kom upp 4. jn, ef mig brestur ekki minni. g var Litlafellinu og sem dagmaur vl mtti g ekki vinna ennan dag. Vi vorum Saurkrki og ttum a fara aan til Hsavkur. Mr datt hug a gaman vri a fara puttanum til Hsavkur stainn fyrir a hanga yfir engu um bor skipinu. g fkk faraleyfi og hoppai fr bori. Innan vi fjrum tmum sar hringdi g bjllunni hj Silla. Hann var a sjlfsgu hissa a sj smyrjarann trppunum hj sr en tk mr fagnandi. Hfum vi bir flagsskap hvor af rum gri Sjmannadagsht. Hitt skipti var 18. gst 1986. etta var 200 ra afmli Reykjavkurborgar. Horfum vi alla htardagskrnna sjnvarpsholinu hans, meira a segja flugeldasninguna lokin.

ll essi skipti sem g kom til hans brst a ekki, a hann urfti a fara t elliheimili a lesa fyrir gamla flki. Skipti a engu mli, hann hafi sjlfur veri komin eftirlaun. essi reytandi elja hans var einkennandi fyrir hann, hvort heldur starfi snu hj Landsbanka slands, fyrir Vlsunga, sem frttaritari Morgunblasins ea vi skrningu leia kirkjugrum. En n er komi a hvldartma manns sem hefur ntt tma sinn vel.

Deyr f,

deyja frndur,

deyr sjlfur i sama.

En orstr

deyr aldregi

hveim er sr gan getur.Marin Gunnar Njlsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sds Sigurardttir

Silli var gur maur og reyndist mrgum mjg vel vi sinni. Ekki sst gladdi hann einmitt eldra flki me lestri snum og spili orgel. Amma mn l 20 r sjkrahsinu Hsavk og voru hennar mest spennandi kvld ea dagar egar Silli kom til eirra. Hann reyndis Hsavk og Hsvkingum vel og allar heiur skilinn. Blessu s minning hans.

sds Sigurardttir, 13.11.2007 kl. 20:51

2 identicon

Maddi minn gegnum systur mna Dr. Ingobjrgu Sru og brur inn Helga (my favorite) sknum vi srt Silla bankastra) Maurinn var r greinilega kr en mr fjarlgur.

Gu geymi Silla , sem vi ll hldum a vri daulegur...Hann stjrnai lfinu ti land.

kr kveja,

Jnna Ben

Jnna Benediktsdttir (IP-tala skr) 13.11.2007 kl. 21:15

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Jnna mn, Silla var fyrst og fremst gur maur sem var tengdur fjlskyldunni og g mr bara jkvar minningar af honum. Hann var eins og upphalds frndi sem var ekki hgt anna en a lka vel vi.

Marin G. Njlsson, 13.11.2007 kl. 21:26

4 Smmynd: Mara Kristjnsdttir

g veit aeins eitt a ef Silli vri einn af hrifamnnum slenska bankakerfinu vri jin ekki skuldug. eina skipti sem g kom til hans a bija um vxil spuri hann mig: Hvar er maurinn inn? Hann var mr eins og Jnnu fjarlgur en hann var merkilegur maur og n hans hefi Hsavk varla veri jafn litrk og svipmikil og hn var egar g bj ar.

Mara Kristjnsdttir, 14.11.2007 kl. 09:48

5 Smmynd: Karl lafsson

Silla gleymir enginn maur sem hefur kynnst honum.

Mn kynni af Silla voru egar g fr me honum afa mnum (Kalla Dvergasteini) gangandi niur b og hann urfti aeins a koma vi bankanum og hitta hann Silla. rf andartk lfinu greypast einhvern veginn eins og ljsmynd inn hugann og geymast. mnu tilfelli s g ljslifandi fyrir mr bankaafgreisluna Landsbankanum Hsavk (ca. 1968)og Silla taka mti afa mnum og mr. Gott ef hann gaf mr ekki brjstsykur lka.

Karl lafsson, 21.11.2007 kl. 10:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband