Leita frttum mbl.is

Hva me sstreng?

a er ekki nema rmur mnuur san a frttum voru vangaveltur um tflutning rafmagns um sstreng (sem a mr finnst slm hugmynd - sj blogg mitt fr 4.8.2007 tflutningur raforku). N virist ekki vera hgt a koma rafmagni til fyrirhugas lvers Helguvk, ar sem sveitarflgin Reykjanesi vilja ekki fleiri loftlnur og Landsnet telur ekki fsilegt a leggja r jru ar sem r myndu liggja um jarskjlfta- og jarhitasvi. Mr dettur bara hug: Af hverju ekki a leggja sstreng? a virist mislegt mla me v sem fsilegum kosti. Vissulega yrfti a finna lei t sj, en eftir a hn er fundin, er leiin bein og brei. Sjnmengun af lnum vri r sgunni og sloppi vri vi a leggja lnurnar um jarskjlfta- og jarhitasvi me tilheyrandi raski. g er ekki me essu a gera lti r v raski sem yri sjnum, en a vri rugglega hgt a gera mislegt til a halda v lgmarki.
mbl.is Landsnet: Skoa arf forsendur Grindavkurbjar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Marin.

g er ekki tknimenntaur essu svii. Hef hins vegar heyrt, hafi g skili a rtt, a orkutapi vi flutning rafmagni kaplime svo ha spennu sem hr um rir (ca. 400 kV?), jru ea sj, samanbori vi flutning hspennulnum, s svo grarlega miki a arsemin vi rafmagnssluna tapist.

Kveja

Gum. R. Ingvason

Gum. R. Ingvason (IP-tala skr) 14.9.2007 kl. 15:55

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

etta er samrmi vi mnar upplsingar, Gumundur, en fyrst a mnnum dettur hug a skynsamlegt (og hagkvmt) geti veri a flytja raforku til Evrpu um sstreng, er alveg ljst a a hltur a vera hgt a n fram hagkvmni flutningi skemmri vegalengdum.

Marin G. Njlsson, 14.9.2007 kl. 18:19

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

a er alveg klrt, a tlum vi slendingar a nta raforku, hvort heldur fr vatnsaflsvirkjunum ea jarvarmaverum, urfum vi a leggja lnur fr framleislusta til ntingarstaar. essar lnur munu fara um misjafnlega vikvm svi. Finna arf jafnvgi milli ess a nta landsins aulindir og vernda a. Hvort sem ntingin verur striju, netjnabi, til nota vi vetnisframleislu ea hva a er n anna sem krefst mikillar raforku, arf a finna lei til a flytja raforkuna milli staa. a getur vel veri a framtinni veri ng a bora djpa holu nlgt notkunarstanum og leia rafmagni nokkur hundru metra fr orkuverinu til kaupanda. En s tmi er ekki kominn. a er sjlfu sr engin sta til a flta sr a virkja, en s anna bor bi a kvea a virkja, er heldur engin sta til a draga a langinn, ef kaupandi er fyrir raforkunni. Vi urfum aftur sem j a kvea hvar vi viljum virkja og hverjum viljum vi selja.

Marin G. Njlsson, 17.9.2007 kl. 17:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband