Leita frttum mbl.is

etta tti ekki a koma vart, en er skynsamlegt a draga a greia?

Merkilegt a a komi stjrnvldum og Selabanka slands vart a fra urfi slenskar eignir hrunbankanna yfir erlendan gjaldmiil. etta hljmar pnulti svoleiis.

Hldu menn virkilega a essir peningar myndu bara liggja inni reikningum?

Samantektin innlendum eignum hrunbankanna greinargerinni me frumvarpinu um breytingu lgum um gjaldeyrishftin sna a r eru alls 1.166 ma.kr. Inni eirri tlu er skuldabrf sem Landsbankinn arf a greia Landsbanka slands. Af essum 1.166 ma.kr. arf a greia erlendum krfuhfum 783 ma.kr., sem er "aeins" 47% af vergri jarframleislu. mti kemur a erlendar eignir rotabanna nema 1.702 ma.kr. og menn hafa fengi t a 254 ma.kr. af eirri upph renni til innlendra krfuhafa. (Af hverju draga menn ekki 254 ma.kr. fr 783 ma.kr. og segja einfaldlega a greia urfi 519 ma.kr. t r landinu?)

Fyrir utan essa upph er fleira misjafnlega olinmtt fjrmagn erlendra aila sem vill lklegast r landi nstu rum. Vegur ar nttrulega yngst endurgreislur lnum fr AGS og rum sem lgu til pening gjaldeyrisvarasjinn.

Gjaldeyrisfori jarinnar var 1.081 ma.kr. 31. janar sl., ar af 957 ma.kr. SDR krfu og 124 ma.kr. utan essarar krfu. (Samsetning krfunnar er kvein af AGS til 5 ra senn.) Strangt til teki vri hgt a nota essa peninga til a losa um gjaldeyrishftin. Slkt hefi miki rask fr me sr formi grarlegrar gengislkkunar. Spurningin er bara hvort a s ekki nkvmlega a sem vi urfum.

g lagi a til nvember 2008, a binn yri til tveggja vikna gluggi upp r mijum janar 2009, ar sem llum, sem vildu fara, yri hleypt me fjrmuni sna r landi. Skilyri vri bara a eir yru a fara v gengi sem vri boi. San lok tmabilsins yri genginu handstrt sama gildi og a st ur en glugginn opnaist. g held enn a etta hefi veri gur kostur. Eina sem urfti a gera samhlia essu var a taka r sambandi vertrygginguna, annig a losun fjrmagns r landi kmi ekki niur skuldum heimilanna. stan fyrir v a g lagi til seinni hluta janar var a er yfirleitt minnstur innflutningur til landsins.

En etta var ekki gert og stainn erum vi me gjaldeyrishft remur rum sar, hfum lti eignir tlendinga hr landi safna vxtum sem sumum tilfellum nema um og yfir rijungi af hfustli skuldanna og hfustll skuldanna er enn fastur. Tr snilld! Eftir v sem peningarnir eru fastir hr lengur flottum vxtum og me gjaldeyrishftum, urfa eigendur eirra svo sem ekkert a kvarta. Ef allt gengur upp og krnan styrkist, f eir fleiri evrur, dollara, pund, franka og jen fyrir krnurnar snar, en ef v opnuum allt upp gtt og hleyptum eim r landi me gengisvsitluna 350. nnur afer er a nota grsku leiina, .e. hleypa eim t me helminginn gegn v a eir felli hinn helminginn niur.

Hftin eru ekki a virka, eins og vi viljum. Viurkennum a bara. Afnemum au me einu pennastriki, en kippum vertryggingunni r sambandi um lei. Eina anna sem vi getum gert er a taka upp ara mynt og f ln hj vikomandi selabanka svo hgt s a skipta innlendum eignum erlendra krfuhafa nju myntina. Hugsanlega gtum vi fiffa etta sem rafpeninga, en a vri nttrulega bara blekking.

Hvernig sem allt horfir vi, vera gjaldeyrishft hr ar til vi tkum upp aljlega viurkennda mynt ea a viskiptajfnuur vi tlnd helst lengi svo jkvur, a hgt er a byggja upp gan gjaldeyrisfora. Ok, ar til vi tkum upp aljlega viurkennda mynt, hvenr sem a verur. (Gtum lka greitt AGS okurvexti lnum fr sjnum 20-30 r og vona hi besta.)


mbl.is Stoppa tgfu skuldabrfa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

N arf a lkka vexti niur nll.

BJ (IP-tala skr) 13.3.2012 kl. 07:59

2 Smmynd: mar Geirsson

Blessaur Marn.

g er alvega sammla essum pistli num og arft a vekja athygli eirri snilld a lta kvikan pening safna vxtum innlendum reikningum sem gera ekkert anna en a auka vandann seinna meir.

bendir rttilega ara bolegu leiina sem er a lta peningana gossa og frysta vertrygginguna mean. etta benti s mti hagfringur Gunnar Tmasson mjg fljtlega eftir Hrun. Lklegast sama tma og hann benti hvernig hgt er a leirtta forsendubrest vertryggingarinnar me tgfu skuldabrfs rkissjs sem myndi mynda eiginfjrgrundvll hj eigendum vertryggra hsnislnabrfa. Gunnar vissi og veit snu viti og margt vri ruvsi umhorfs ef menn hefu hlusta reynsluna sta varhundahagfringa kerfisins.

En hin leiin er skattlagning tstreymis og arf rugglega a frysta vsitlur mean.

En leiin sem nefnir, a taka ln, a er a sem er veri a gera dag, nema menn hafa ekki kjark til a fara alla lei. Enn.

a er enginn munur a taka gjaldeyrisln og nota a til a borga t olinmar krnur ea taka gjaldeyrisln og nota a til a borga t kvikt fjrmagn eirri mynt sem lni er teki.

Ln er alltaf ln, ea a hlt g.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 13.3.2012 kl. 09:40

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

mar, g er bara a nefna kostina, ekki forgangsraa eim ea segja alla endilega ga. Ln er mguleiki sem g mli ekki me, en a er samt mguleiki.

Marin G. Njlsson, 13.3.2012 kl. 10:52

4 Smmynd: mar Geirsson

key skil ig.

Taldi rtt a hnykkja a vandinn vi kvikt fjrmagn hverfur ekki menn skipti um gjaldmiil. a er a enginn elismunur er lni fr AGS ea lni fr erlendum selabanka kjlfar myntskipta.

annig a ef a er nothf lei, er egar bi a leggja drg af henni, en menn hafa ekki haft kjark til a ganga alla lei.

Hefur sjlfsagt me augljst gjaldrot jarinnar a gera.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 13.3.2012 kl. 11:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 0
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband