Leita frttum mbl.is

ingslyktun Hreyfingarinnar: Hugmynd sem taka verur alvarlega

g hvet ingheim til a taka essa tillgu Hreyfingarinnar alvarlega. henni felst virkilega metnaarfull tilraun til a hggva hnt sem haldi hefur strum hluta hsniseigenda fstum.

Vissulega er g ekki hlutlaus, ar sem tillaga Hreyfingarinnar byggir minni hugmynd. Hana setti g fyrst fram srliti mnu me skrslu "srfringahps" um skuldaml heimilanna nvember 2010. Eins og anna v srliti, fll hn grttan jarveg enda ekki sett fram a fulltrum "rttra" aila.

tfrsla tillgunnar lyktun Hreyfingarinnar er unnin samvinnu ingmanna Hreyfingarinnar, framkvmdastjra inghpsins og mn. Markmii er a finna lei sem hgt vri a hrinda framkvmd. mnum huga er endanleg tfrsla ekki aalmli og t.d. vri hgt a tengja hana vi hugmynd lafs Margeirssonar um "peningaprentun". slkri tfrslu fengju krfuhafa peningana sna strax (me elilegum afsltti) og v vri bi hgt a "prenta"minna af peningum og greia "prentaranum" hrri vexti.

tttaka margra

Tillagan gerir r fyrir a rlegar verbtur umfram 2,5% veri frar af lnunum vegna ranna 2008 - 2011 yfir srstakan afskriftarsj. Er lengra gengi en tillgum Hagsmunasamtaka heimilanna sem geru r fyrir 4,0%. Munurinn essu tvennu er ekki mikill heildarupphinni, en skiptir grarlegu mli fyrir lntaka. Sjurinn veri san greiddur niur 25 rum me 3,5% vertryggum vxtum.

Gert er r fyrir tttku margra aila vi a greia niur sjinn. .e.

 • lntaka formi mjg hflegs vaxtalags. lagi nemur upphafi 2.500 kr. ri af hverri 1 m.kr. sem skuld stendur , en lkkar niur 1.000 kr. eftir 15 r. Lkkunin nemur 100 kr. ri;
 • bankar og eigendur brfa sem balnasjur og forverar hans hafa gefi t til a fjrmagna tln sjsins, s.k. HFF-brf, arir en lfeyrissjir greii 0,195% eignaskatt af eignum snum sem lkkar rlega um 0,005% ar til hann endar 0,075%;
 • vaxtabtur sem annars hefu runni til lntaka renni til sjsins, ljst er a ln n niurfrslu hefu gefi lntaka hrri vaxtabtur en me niurfrslu og mismunurinn fari v a greia niur sjinn n nokkurs kostnaarauka fyrir rkissj;
 • lfeyrissjirnir greii eignarskatt af eignum snum til a dekka a sem vantar upp .

rleg greisla af sjnum er tlu innan vi 15,2 milljarar krna.

Annar kostnaur

Hver sem hefur vit fjrmlum sr a annar kostnaur getur veri vi hugmyndina. S kostnaur felst t.d. tpuum vntum tekjum, a vextir sem greiddir eru af afskriftarsjnum su lgri en "markasvextir", a verbtur eru ekki greiddar af sjnum o.s.frv. essi kostnaur er raunverulegur a v marki a vi gerum r fyrir framhaldandi stugleika og breyttu hsnislnakerfi. Danmrku eru vextir af hsnislnum neikvir um essar mundir. a ykir ekkert tiltkuml, ar sem a eru vextir yfir allan lnstmann sem skipta mli.

Von allra hr landi er a stugleiki nist og verblga minnki. Strstu hrifavaldar verblgurun eru fjrmlafyrirtki og lfeyrissjir. Fjrmlafyrirtki sem lnveitendur stjrna framboi lnsf. au geta v mynda blur og haldi aftur af eim. Lfeyrissjirnir sem fjrfestar hafa mikil hrif vxtunarkrfu markai og frambo f til fjrfestinga. Mikilvgt er v a vinga essa aila til a taka tt a vihalda stugleikanum.

En nverandi krfuhafar urfa ekki a vera fyrir essum afleidda kostnai veri farin lei "peningaprentunar", .e. ef Selabankinn veri ltinn fjrmagna sjinn a fullu upphafi og eigi hann reynd, en krfuhafar fi stainn niurfrsluna greidda a fullu vi stofnun sjsins. ar sem sjurinn myndi krefjast afslttar af krfunum, yrfti sjurinn ekki a vera eins hr n ess a endurgreislum vri raska. annig vri hgt a greia eitthva hrri vexti til Selabankans fyrir viki.

Samtaka n

g skora ingmenn a koma upp r plitskum skotgrfum og fjalla um essa tillgu Hreyfingarinnar n upphrpana. Sumir geta rugglega ekki haldi aftur af sr og tala um a einhverjir sem ekki urfi su a f niurfrslu. Vi essu er einfld lausn. Bjum eim sem ekki vilja ea telja sig ekki urfa mguleika a segja sig fr rrinu.

g reikna lka me v a upphefjist rammakvein fr forsvarsmnnum lfeyrissjanna, en a sem fari er fram varandi tttku eirra er ekki einu sinni a sem skattgreiendur gfu eim egar Steingrmur J. Sigfsson veitti eim 33,4 ma.kr. afsltt af svo klluum Avens-brfum. Sni karlmennsku og htti a kvarta. Vi erum ll essu og urfum ll a leggjast rarnar til a komast t r essu. J, etta skerir rlega vxtun sjanna um bilinu 0,07 - 0,14% sem vart telst h tala. Gagnvart fjrmlafyrirtkjum og eigendum HFF-brfa (annarra en lfeyrissja), er etta lka veruleg skering vxtun. bum tilfellum er gert r fyrir "peningaprentun" og greitt veri fyrir afskurinn egar hann verur framkvmdur.

Tknileg ml

g hef heyrt menn velta fyrir sr hvernig niurfrslan veri framkvmd, hvernig krfur frist yfir afskriftarsjinn og skattskyldu niurfrslunnar. Einfaldast er a framkvma niurfrsluna sem greislu inn hfustl lnanna ea me skilmlabreytingu. Hvorutveggja eru vel ekktar aferir og tti v vart a vefjast fyrir nokkrum framkvmd. Um lei og skuldir balnasjs lkka, framkvmir sjurinn sambrilega ager tlnum til heimilanna.

Eigi nverandi krfuhafar eftir niurfrsluna krfu afskriftarsjinn, er einfaldast og elilegast a sjurinn gefi t skuldabrfaflokk ea flokka sem afhentir veri krfuhfum samrmi vi upph krfu eirra. Skuldabrfin geti eftir a gengi kaupum og slum markai. Greii sjurinn krfuhfum beint vi yfirtku, er a Selabankinn sem eignast skuldabrfin og getur selt au markai.

Setja yri lg um a niurfrslan vri ekki skattskyld. Lti gagn er v a lkka greislubyri um 20% rlega, ef maur fr hausinn himinn ha skattkrfu stainn. Algjrt skilyri fyrir agerinni er v skattleysi niurfrslunnar.


mbl.is Leggja til almenna niurfrslu lna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er svo rtt hj r Marin. En, v miur mun ingi ekki bera gfu til ess a taka essu, enda ekki vi ru a bast egar situr meira en helmingur ingmanna enn ar inni sem tk tt hruninu me einum ea rum htti. Rkisstjrn sem setur skattalgur forgang mun aldrei hafa skilning v a niurfrslan yri skattlaus. Ef eitthva vri myndi hn reyna finna lei til ess a hkka skattinn. Svona er standi dag og ekkert eftir a batna me essa rsrgengu reltu pltkusa sem vi hfum nir ingi. Svo g tali n ekki um sem eru gagngert ar inni til a verja hagsmuni og g ekki vi hagsmuni almennings. Sorglegt, en stareynd engvu a sur.

Sigurur Kristjn Hjaltested (IP-tala skr) 13.3.2012 kl. 16:15

2 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Tillagan er g en a er henni sst af llu til framdrttar a Hreyfingin skuli ekki hafa leita eftir meflutningsmnnum r rum flokkum. Skil raunar ekkert annig vinnubrgum. Yfirleitt er leita eftir verplitskri samstu um svona ml, um slkt eru fjldi dma sem n hafa gegn.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 13.3.2012 kl. 16:27

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Sigurur, etta er misskilningur hj r. Leita var til allra flokka um stuning, en menn vildu ekki vera me.

Marin G. Njlsson, 13.3.2012 kl. 17:12

4 Smmynd: Magns gstsson

Marin vildi virkilega enginn ingmaur hj rum flokkum ver "memm# enn eru menn essum sorglega sankassa leik

Annars er g sammla r etta er ein besta aferin vi a leirtta stkkbreyttu lnin

Magns gstsson, 14.3.2012 kl. 12:21

5 Smmynd: rur Bjrn Sigursson

Hskuldur rhallsson kva a gerast meflutningsmaur. llum ingmnnum var boi a vera me v eins og Marin sagi. Mlt var fyrir mlinu dag.

http://www.althingi.is/altext/hlusta.php?lidur=lid20120314T175804&horfa=1

rur Bjrn Sigursson, 14.3.2012 kl. 22:09

6 Smmynd: Hjrds Vilhjlmsdttir

Alltaf er lti skipta mli hvaan g r koma. a er hroki sem er n efa str skudlgur hrunsins. En hann verur haldi og a fast.

Evt hefu au tt a gefa mli til meirihlutaingmanna, hefi a fari gegn. Leyfa eim a eiga hugmyndina. a er ekki hef fyrir vi a minnihluti ni mlum gegn.

Hjrds Vilhjlmsdttir, 15.3.2012 kl. 08:20

7 identicon

G r eru ekki mli essu landi. Lygar og lgbrot eru a.

Til dmis er essi klassska lygi enn fullu gildi, hagnaur lgbrota er afskrifaur sem tap, ekki dn a vera slkum bissniss:

http://ruv.is/frett/tapa-38-milljordum-a-gengislanadomi

sr (IP-tala skr) 17.3.2012 kl. 18:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband