Leita frttum mbl.is

Ekki hefur veri snt fram a svigrmi s fullntt, hva sem "hlutlausir ailar" segja

Sagan endalausa heldur fram. Hagsmunasamtk heimilanna spuru haust hvert vri a svigrm sem fjrmlafyrirtkin hefu fengi til a leirtta ln heimilanna. ska var eftir v a f rttar og nkvmar upplsingar fr opinberum ailum og fjrmlafyrirtkjunum um etta og san hvernig etta "svigrm" hefi veri ntt. Rkisstjrn Jhnnu Sigurardttur kva a vera vi essari beini og fl endanum Hagfristofnun Hskla slands a skoa mli.

Hagfristofnun boai samtkin fund sinn fyrri hluta nvember mnaar. Var g einn a eim sem srstaklega var boaur ann fund. Inn fundinn kom g me 10 spurningar sem mr fannst mikilvgt a Hagfristofnun leitai svara vi vinnu sinni. Me fullri viringu fyrir srfringum stofnunarinnar, geri g r fyrir, a g hefi sett meiri tma etta ml en eir eim tmapunkti og taldi mig spara eim mikla rannsknavinnu me v a leggja eim til essar spurningar ur en megin hluti vinnunnar hfst. Spurningarnar fylgja me near essari frslu. Frmt er a segja, a fstum spurningunum er svara svo nokkru nemur og raunar nr allar snigengnar skrslunni.

Fengu ekki agang vegna bankaleyndar!

Krafa Hagsmunasamtaka heimilanna var a tlur og fullyringar bankanna vru sannreyndar me v a skoa raunggn fr hverjum og einum banka. Hagfristofnun viurkennir skrslu sinni a stofnunin fkk ekki a gang a neinum ggnum "vegna bankaleyndar". etta er s aumasta skring sem g hef heyrt. Hvaa bankaleynd kom veg fyrir a Hagfristofnun gti s samanteknar upplsingar fr hverjum banka? Bankaleynd nr eingngu til upplsingar um einstaka viskiptafrslur um aukennda viskiptamenn, en ekki samanteknar upplsingar n aukenningar.

Sem sagt, vegna "bankaleyndar" gat Hagfristofnun ekki sannreynt eitt ea neitt. Tlur skrslu Hagfristofnunar (og lklegast lyktanir) eru mataar upplsingar, ar sem stofnunin fkk ekki fri a rannsaka hlutina. g si n fyrir mr hvort dmstlar samykktu snnunarfrslu sem bygg vri munnmlasgum. Okkur er aftur tla a tra Hagfristofnun sem hafi ekkert anna en munnmlasgur. a sem verra var, a Hagfristofnun lagi ekki einu sinni vinnu a kanna hvernig munnmlasgurnar fllu a raunveruleikanum. Nei, eim var bara tra eins og um heilaga ritningu vri a ra. sk HH um a tlur vru sannreyndar voru v hunsaar algjrlega. Vi hva eru menn hrddir?

"Hlutlausu ailar" Jhnnu

svari til Sigmundar Davs Alingi dag (sj frtt sem frslan er hengd vi), segir Jhanna Sigurardttir, forstisrherra, a "bi Fjrmlaeftirliti og Selabankann, hlutlausa aila, hafa fari yfir skrsluna og v hlytu niurstur hennar a vera rttar". Jhanna getur gert betur en etta.

essir svo klluu hlutlausir ailar lgu til kjlfar dma Hstarttar 16. jn 2010 a bankarnir endurreiknuu ll gengistrygg ln me vxtum sem skrir eru af Selabanka slands og almenn kallair selabankavextir. Ekki var lagt til a essir vextir giltu fr dmsuppkvaningu, heldur fr tgfudegi lnanna. stan: Til a vernda fjrhag bankanna. Nei, essir ailar eru ekki hlutlausir, eir eru svo illilega hlutdrgir og hafa treka snt a agerum snum og agerarleysi. Satt best a segja, man g ekki eftir einu einasta skipti sem Selabanki slands ea Fjrmlaeftirlit hafa teki stu gegn fjrmlafyrirtkjunum og me lntkum deilu mli. Nei, essi hlutlausu ailar eru mjg hlutdrgir llum snum agerum.

Hva bendir til a svigrmi hafi ekki veri fullntt?

g fullyri a ekkert bendi til ess a svigrmi hafi veri fullntt. g er svo sem binn a benda margt af essu ur, en sakar ekki a gera a einu sinni enn.

1. Milli 30. september og 31. oktber lkkai staa lna heimilanna hj innlnsstofnunum eins og snt er mefylgjandi tflu (staan jl 2011 er sett inn til samanburar):

HAGTLUR SELABANKANS

Flokkun tlna innlnsstofnana - tmarair

M.kr

sep.08

okt.08

jl.11

Heimilin, alls

1.032.026

584.939

486.564

.a. baln

606.886

310.749

269.380

2 Yfirdrttarln

78.280

59.529

42.895

4 vertrygg skuldabrf

26.724

18.128

88.047

.a. baln

298

45.383

5 Vertrygg skuldabrf

627.091

346.424

289.942

.a. baln

499.333

251.893

203.166

6 Gengisbundin skuldabrf

271.950

145.699

55.209

.a. baln

107.553

58.558

20.831

7 Eignarleigusamningar

22.136

11.033

8.979

8 Gengisbundin yfirdrttarln

5.207

3.644

1.347

Heimild: Upplsingasvi S.

milli september og oktber er mismunur upp rmlega 447 ma.kr. Engar annar innlnsstofnanir hfu stu til a fra niur ln til heimilanna milli essara tveggja mnaa, svo lklegast er a ll lkkunin s komin til vegna bankanna riggja. etta er jafnframt hmark ess afslttar sem bankarnir fengu og tlur sem hr eru nefndar eftir eru dregnar fr henni.

2. Samkvmt skrslu Hagfristofnunar fru einhver tln ekki yfir nju bankana essum tma. au eru (bkfrt viri september 2008):

 • Ln sem KMIIF tti a bkfru viri 114 ma.kr.
 • Ln sem fru til Selabanka slands a bkfru viri 71 ma.kr.
 • Ln sem uru eftir gmlu bnkunum a bkfru viri 14 ma.kr.

Auk ess tala Hagfristofnun um ln a bkfru viri 50 ma.kr. sem fru yfir balnasj, en segir a au hafi frst yfir september. kvenar lkur eru ar af leiandi v a au hafi ekki veri inni september tlum bankanna, .e. ef allt hefur veri frt rttan htt.

Lnin sem fru til Selabanka slands frust san yfir Arion banka me 19 ma.kr. niurfrslu, annig a nett er tilfrslan 52 ma.kr. sem dregst fr 447 ma.kr. og loks dreg g 128 ma.kr. fr v sem eftirstendur. Mismunurinn er v 267 ma.kr. sem er s afslttur sem bankarnir hfu beint til umra.

3. Samkvmt tlum Samtaka fjrmlafyrirtkja hfu fjrmlafyrirtkin frt niur ln til heimilanna um 172,6 ma.kr. lok september 2011. etta vi um ll fjrmlafyrirtki, en ekki bara innlnsstofnanir. mgulegt er t fr upplsingum SFF a segja til um hvaa afskriftir tilheyra bnkunum remur og eim lnasfnum sem eir tku yfir fr gmlu bnkunum. svo a ll upphin vri skrifu bankana rj, munar samt rmlega 94 ma.kr. tlunni a ofan, .e. 267 mnus 172,6 = 94,4. Reikna m aftur me a arar fjrmlastofnanir hafi tt einhverja hlutdeild essari upph. Hvort s tala er 10, 15 ea 20% af heildinni er ekki nokkur lei a vita. Tkum lgstu tluna, .e. 10%, er hlutdeild bankanna riggja 155 ma.kr. og ntt svigrm 111 ma.kr. Hfum huga a hr er veri a tala um ll ln heimilanna, en ekki bara hsnisln.

Einnig er hgt a skoa etta fr hinni hliinni, .e. uppgefnum upplsingum um afsltti og hvernig eir hafa veri nttir. g er binn a birta treikninga tvisvar og lt ngja a vsa hana hr (Hagfristofnun lyktar vitlaust t fr tlum). Niurstaan r eim treikningum var a bankarnir ttu eftir svigrm vegna balna upp 52-53 ma.kr. Var a mia vi upplsingar skrslu Hagfristofnunar. Um lkt leiti og skrsla stofnunarinnar var gefin t, birtist frtt vef Viskiptablasins, ar sem fram kom a Arion banki hefi keypt lnasfn KMIIF. Samkvmt upplsingum vef Arion banka voru au metin 120 ma.kr. Bkfrt viri essara lna var 114 ma.kr. lok september 2008. Fr eim tma hefur vsitalan hkka um 23%, annig a n tillits til afborgana og vaxta hefu au hkka 140 ma.kr. rtt fyrir a segir tilkynningu Arion banka um essa yfirtku a enginn afslttur hafi veri veittur. Vri hugavert a sj hvernig 114 ma.kr. veri a 120 ma.kr. 23% verblgu og greislujfnun, egar afborgunarhluti greislna er mjg lklega umtalsvert undir jafnaarafborgun lnanna. Mia vi jafnarafborganir, greiast 5,7 ma.kr. af 114 ma.kr. lnum su au til 20 ra, 4,6 ma.kr. su au til 25 ra og 3,8 ma.kr. su au til 30 ra. Lnin hafa v veri a jafnai gildi 20 ra jafngreislu lna, lntakar hafa greitt meira inn en kvi lnasamnings segja til um ea a KMIIF var bi a fra safni eitthva niur. En hva sem v lur, var g sem sagt binn a tla a hluti 30 ma.kr. sem fari hfu 110% leiina hefu dreifst essi ln lka. Greinilegt er a slkt er lklegt og v lkkar ntt svigrm sem v nemur .e. 6 - 8 ma.kr. Eftir stendur a svigrmi er meti nna 44 - 47 ma.kr., .e. bi er a nota 47-50 ma.kr. af v.

Tlurnar tala snum mli

g er binn a heyra alls konar skringar eirri villu sem g og HH eigum a vera . Helst er tala um nviringu lnanna t fr eim vaxtakjrum sem bankarnir urftu a fjrmagna sig me markai. g hef svara essu atrii ur, en g vsa er aldrei of oft kvein.

Bankarnir fjrmgnuu sig ekki markai. eir fjrmgnuu sig me v a taka sig skuldbindingar vegna innlna viskiptavina. essi innln voru a verulegu leiti vertrygg samkvmt upplsingum Selabanka slands. Su innln heimilanna hj innlnsstofnunum skou fyrir september 2008, stu au 660 ma.kr., ar af voru vertrygg innln 123 ma.kr. og vertrygg v 537 ma.kr.

g er ekki me hreinu hverjir voru vextir vertryggra innlna essum tma, en gefum okkur a eir hafi veri 2 - 3%. vertrygg tln voru aftur mti me 18 - 26% vexti. g get ekki s a bankarnir hafi veri me vaxtatap essu. Vertrygg tln voru aftur me 4 - 8% raunvexti og nmu mun hrri tlu en vertrygg innln. A tla a reikna bnkunum vaxtatap t fr frilegri fjrmgnun eirra er einhver trlegasta misnotkun frunum sem g hef s lengi. Fyrir utan a a var enginn seljandi a slkum skuldabrfum eim tma, sem gat greitt frilega markasvexti og tryggt var a myndi greia skuldir snar til baka. Ekki gtu bankarnir fari til tlanda, ar sem eim st ekki til gjaldeyrir til slkra kaupa.

Raunveruleikinn er annar en frin. essu tilfelli r raunveruleikinn fr. Tlurnar stofnefnahagsreikningum bankanna riggja tala snu mli. Bankarnir tku tlnin yfir sem greislu fr gmlu bnkunum fyrir a taka yfir innln. a var ekki fugt, a innlnin hafi veri tekin vegna ess a tlnin voru tekin yfir. Rkisstjrnin lofai a vernda innisturnar en ekki a verja eignir hrunbankanna tlnum. Nju bankarnir fengu verulega peningagreislu fr gmlu bnkunum, ef nokkrar og hfu v enga peninga til a kaupa skuldabrf markai. Vinsamlegast htti a misbja dmgreind almennings me svona frilegri skringu, egar raunveruleikinn var allt annar.

Spurningarnar sem ska var svara vi

Loks endurbirti g spurningarnar sem g lagi fyrir Hagfristofnun fundinum nvember. Spurningunum var tla a astoa stofnunina vi vinnu sna, .e. benda atrii sem vert vri a skoa til a varpa ljsi hvert svigrmi var raun og veru og hvernig a hafi veri ntt. v miur er nnast ekkert teki eim skrslunni, en g get ekki fullyrt hvort menn nttu sr r vi vinnslu skrslunnar.

1. Hvaa ln heimilanna frust fr gmlu bnkunum til eirra nju? - essari spurningu er ekki svara, bara er tala um baln.
2. Hver var upph einstakra lnaflokka hj hverjum banka um sig, annars vegar bkfrt ver gamla bankanum og hins vegar gangviri/raunviri nja bankanum vi yfirfrslu? .e. hvaa afsltt fkk hver og einn banki af mismunandi flokkum tlna til heimilanna (samkvmt tlnaflokkun Selabanka slands)? - essari spurningu er bara svara a hluta.
3. Hvaa ln heimilanna uru eftir hj gmlu bnkunum og hvert var bkfrt viri eirra 30/09/2008 og hvert er bkfrt viri eirra nna? - essari spurningu er bara svara a hluta.
4. hagtlum Selabanka slands kemur fram a ln heimilanna lkkuu umtalsvert milli talna september og san lok oktber 2008? Hver er skringin essari lkkun milli mnaa, .e. hve str hluti er vegna lna sem frust milli gmlu og nju bankanna og hve str hluti er ln sem uru eftir gmlu bnkunum og eru v ekki inni tlu S vegna oktber? - essari spurningu er svara a mestu leiti.
5. Samtk fjrmlafyrirtkja hafa fullyrt a ur gengistrygg ln hafi veri fr niur um 130 ma.kr. Hvernig er essi tala fengin? Hver eru hrif endurtreiknara vaxta essa upph? Eru endurtreiknair vextir inni 130 ma.kr. ea utan? Hvernig breyttist (tla) heildargreislufli (tekjustreymi) fjrmlafyrirtkjanna fyrir og eftir endurtreikning? - essari spurningu er ekki svara.
6. skrslu fjrmlarherra um endurreisn viskiptabankanna er blasu 30 fullyrt a ll gengisbundin ln hafi veri fr yfir me yfir 50% afsltti. ska er eftir stafestingu v a etta s rtt. N ef svo er ekki tilfelli lnasafna heimilanna, hver er skringin v a skrsluhfundar fullyra etta? Ef etta er rtt, hvernig kemur a heim og saman vi 130 ma.kr. tluna a ofan? - essari spurningu er ekki svara.
7. Samkvmt Creditor Report Kaupings fr febrar og fram gst 2009, voru lnasfn a bkfru viri 1.410 ma.kr. fr yfir til Nja Kaupings 456 ma.kr. ska er eftir stafestingu a etta s rtt tala og ef ekki hver hn var raun og veru? Ef hn var ekki essi tala, er ska eftir a vita hver talan var. - essari spurningu er ekki svara.
8. svari fjrmlarherra vi fyrirspurn Gulaugs rs rarsonar sem birt var 14. september sl. eru birtar tlur um stu lnasafna stofnefnahagsreikningi nju bankanna. ska er eftir upplsingum um a hvernig ln heimilanna skiptast niur flokka samkvmt tlnaflokkun S. - essari spurningu er bara svara a hluta og ekki er vitna fyrirspurn Gulaugs rs skrslunni heldur eldri fyrirspurn fr sbirni ttarssyni.
9. Fjrmlafyrirtkin hafa fullyrt a afskriftir eirra vegna lna heimilanna nemi yfir 160 ma.kr. Hve str hluti essara afskrifta er leirtting bkhaldi fyrirtkjanna vegna lgbrota, hver str hluti er hluti af eim afsltti sem fkkst af lnasfnunum vi flutning eirra og hve str hluti er niurfrsla gangvirtu hfustli eins og hann var skrur vi flutning nju bankana? - essari spurningu er ekki svara.
10. Fjrmlafyrirtkin hafa fullyrt a afskriftir hafi numi 160 ma.kr. Hafa arar afskriftir tt sr sta, .e. svo dmi s teki lnum heimilanna, sem uru eftir hj gmlu bnkunum? Er einhver hluti essara 160 ma.kr. vegna afskrifta lnum sem enn eru eignasfnum gmlum bankanna og hve str hluti, ef svo er? - essari spurningu er ekki svara.

g tel enn mikilvgt a essum spurningum s svara og auglsi eftir eim aila, sem er tilbinn til ess. Spurningarnar geta lka veri gott innlegg fyrirspurn Alingi.


mbl.is Skrslan mikill fellisdmur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Snjalli Geir

Htti essu tui grtkrnum og borgi skuldirnar ykkiar TOP.

N.B. Srhver j skili stjrn sem hn kaus yfir sig.

Snjalli Geir, 26.1.2012 kl. 15:53

2 identicon

Flkjustigi er htt og ekki fyrir Ptur ea Pl a setja sig inn mlin svona vi fyrsta yfirlestur yfir kaffibolla. M vera a v skjli sklkist fjrmlaflin og mereiarsveinar. a er augljst hverjum manni a ofurhagnaur bankanna n kreppunni kemur r vasa skuldara og engra annara. ar var greinilega svigrm fyrir hendi a leirtta rtt.

N hefst sami sngurinn og venjulega, all nokkrir andskotast t rttlti sem skuldarar eru beittir og einhverjir mla v bt, a.m.k. telja leirttingu mgulega v hn lendi rki og lfeyrissjum .e. gmlu flki og ryrkjum. Bankarnir fljta svo pent ar me. a er raunar gamall plagsiur hrlendur a rkir menn berismlingjana fyrir sig sem einskonar skjaldborg.

a er augljst a ekkert gerist me orru. Hi raunverlulega vald er hj fjrmagnseigendum og a litla sem plitkusar gtu vilja gera, gera eir ekki vegna rkvillunnar a rkissjur tapi og svo lfeyrissjir ef finu yri skila til baka og v eigi ekki a skila v til baka. a eru svo lka margir sem hugsa sr gott til glarinnar a hanga vnum lfeyri stolinn s. (og bera svo a sjlfsgu fyrir sig smlingjana).

Ri er raun bara eitt. Skapa rsting. Htta a greia af lnum. eir sem hafa ekkert a vinna en llu a tapa urfa varla a hugsa sig lengi um. Fyrst vri skilegt a gera loka tilraun me a vinga etta limpuli sem ingi er til a setja lg au sjlfsgu mannrttindi a skuldir su me vei eignum skuldarans en ekki honum sjlfum ea ea einhverjum rum og/ea eignum eirra.

annig getur flk skila inn lyklinum af b sem a raun ekki lengur og vill v ekki og ekki, lengur a borga af.Ftt mun gera fjrmagnsstofnanir liprari snningum en einmitt etta.

a arf a ganga a hverjum ingmanni (innan rkisstjrnar og utan) og spyrja um afstu til essa mls.

Einhverskonar form af flugu greisluverkfalli er trlega a eina sem myndi virka. a fer a vera rautreynt me anna.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 26.1.2012 kl. 16:41

3 identicon

ps. me orunum "eir sem hafa ekkert a vinna en llu a tapa" g a sjlfsgu vibreyttstand.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 26.1.2012 kl. 16:47

4 identicon

Af afskaplega klnum undirtektum freistast maur til a halda a talan 60.000 heimili me neikva eiginfjrstu, s grflega ofmetin(sem vru j gar frttir sjlfu sr). Ea eru "msnar" ornar svo hrddar a r skjtast ofan holu strax og minnst er kttinn. :-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skr) 26.1.2012 kl. 19:24

5 Smmynd: Dav Plsson

Snjalli Geir segir hr a ofan; "Htti essu tui grtkrnum og borgi skuldirnar ykkiar TOP".

g vil auvita borga allar mnar skuldir en mli er a Kauping tpan rijung af skuldinni (barlninu)sem Arion er a rukka mig um. a kemur allt fram rannsknarskrslu Alingis a a var Kauping sem hrynti jinni fram af hengifluginu, me svikum ogprettum eins og Marin hefur bent .

Mr er samt tla a brosa og borga. Takk fyrir.

Dav Plsson, 26.1.2012 kl. 22:46

6 Smmynd: Marin G. Njlsson

Ekkert ml a borga r skuldir sem eru komnar til n lgbrota, svika og pretta. Tek heilshuga undir me Dav.

Marin G. Njlsson, 27.1.2012 kl. 00:02

7 Smmynd: Gumundur sgeirsson

borgi skuldirnar ykkar TOP

Jamm, segu a vi bankana sem veittu lgleg ln blfrmum og vesettu au svo fyrir alvru peningum selabankanum, sem eir sendu beina lei til Luxembourg og aan til Tortola. Ef eir myndu skila essum rnsfeng yru til ng af peningum rkissji til a niurfra ln heimilanna, vinda ofan af niurskurinum velferarkerfinu, sleppa v a leigja varskipin t og senda bjrgunaryrlurnar r landi, halda uppi elilegri sorphreinsun og sjmokstri, og jafnvel borga fyrir Hrpuna sem Landsbankinn kva a byggja.

anga til rnsfengnum verur skila er ekkert um a ra anna en a gera vinninginn upptkan. ar sem stjrnvld hafa ekki sinnt eirri skyldu sinni stendur a upp heimilin a framfylgja lgum og stunda byrga rstfun fjrmuna me v a nota til a lfsgaaukningar sta ess a lta krfuhafavamprur sjga r sr lfi.

Gumundur sgeirsson, 27.1.2012 kl. 21:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 0
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 47
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 35
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband