Leita frttum mbl.is

Hagfristofnun lyktar vitlaust t fr tlum

Eins og g sni fram frslu gr, dregur Hagfristofnun ranga lyktun t fr eim upplsingum sem hn vinnur me. Er alveg me lkindum hva niurstaa stofnunarinnar er gjrsamlega skjn vi fyrirliggjandi upplsingar. Langar mig a birta niurstu kafla frslunnar, en hvet flk til a kynna sr efni hennar:

Er svigrmi fullntt?

Jja, er komi a v a bera saman tlur. Stri dmur Hagfristofnunar er a svigrmi s fullntt ar sem Samtk fjrmlafyrirtkja segja a svo s ea v sem nst. Skring Hagfristofnunar er sem hr segir:

 • Eftirgjf balnum samkvmt 110% leiinni er 31,3 ma.kr. hj fjrmlafyrirtkjum! Ath. a inni eirri tlu eru lka sparisjirnir og lfeyrissjir, annig a talan hj bnkunum er lgri. San btir stofnunin vi a 4,6 ma.kr. hafi veri frir niur hj balnasji.
 • Niurfrsla vegna srtkrar skuldaalgunar er 6 ma.kr. - Hr er hvorki greint milli hvort skuldirnar eru baln ea arar skuldir n hva heyrir undir bankana og hva undir nnur fyrirtkin innan SFF.
 • Umreikningur gengislnum vegnahstarttardma nam a sgn SFF 101 ma.kr. essi tala er hvergi sannreynd og aftur er ekkert sagt til um hvernig skiptingin er milli fjrmlafyrirtkja.
 • Samtals gerir etta 144 ma.kr. sem bi er a fra niur baln hj fjrmlafyrirtkjum, balnasji og lfeyrissjum.

Vi lok essarar upptalningar hj Hagfristofnun segir lok 2. kafla bls. 11:

Samanlagar niurfrslur bankanna eru v nokku umfram ann mun sem fram kemur viri balna september og oktber 2008. Af v m ra a a svigrm sem veri hafi til a fra niur baln hj bnkunum hafi egar veri ntt og rflega a. Srstaklega etta vi um gengisbundin ln, enda var vi stofnun nju bankanna ekki gert r fyrir ru en a au ln vru lgleg.

Skoum etta nnar:

 1. Bankarnir rr fengu afsltt upp 95 ma.kr. vegna balna, ar af 71 ma.kr. vegna vertryggra lna og 24 ma.kr. vegna gengistryggra lna.
 2. Bkfrt viri gengistryggra balna bankanna riggja var 103,1 ma.kr. lok september 2008, af eim uru 14 ma.kr. ln eftir gmlu bnkunum, annig a ln a bkfru viri 89 ma.kr. voru fr yfir tveimur frslum.
 3. ll fjrmlafyrirtki, balnasjur og lfeyrissjir hafa frt niur ln (nnur en blaln) um 144 ma.kr. og ess vegna er svigrmi bi.

Ef etta er fagmennskan sem vigengst hj Hagfristofnun, legg g til a skipt veri um starfsli.

 1. Niurfrsla sem tt hefur sr sta vertryggum balnum bankanna er allra hsta lagi 37 ma.kr., en lklega umtalsvert lgri. g tla leyfa mr a giska innan vi 30 ma.kr. Eftir eru v rflega 40 ma.kr.
 2. Af essum hmarki 30 ma.kr. var lklega hluti vegna lna voru eigu KMIIF og nnur sem fluttust til balnasjs. S hluti niurfrslunnar verur v ekki tekinn af svigrmi bankanna, heldur lendir hann eigendur lnanna, .e. LS og KMIIF. S etta rttum hlutfllum, skrifast 12 ma.kr. ara eigendur en bankanna og bankarnir hafa v aeins ntt 18 ma.kr. af svigrminu a lkka vertrygg ln sinni eigu.
 3. Gengisbundin ln sem fr voru yfir voru a bkfru viri 89 ma.kr. Ekki er nokkur mguleiki a au standi fyrir 101 ma.kr. niurfrslu. Bankarnir fengu, a sgn Hagfristofnunar, 24 ma.kr. afsltt, en samkvmt skrslu fjrmlarherra fengu eir a minnsta kosti 44,5 ma.kr. afsltt. Hagfristofnun gerir heldur enga tilraun til a reikna vaxtahagna bankanna vegna hrifa rna Pls laganna, en mrgum tilfellum fengu lntakar nnast enga lkkun lnum snum. Hvort sem bankarnir notuu alla essa 24 ma.kr. ea ekki er allt umfram 24 ma.kr. utan svigrmsins. Aljagjaldeyrissjurinn lagi hfu herslu a ekki mtti fra afsltti milli lnaflokka og v m ekki fra afgang af afsltti vegna vertryggra lna yfir gengisbundin ln.

Mn niurstaa er v a svigrmi hefur ekki veri fullntt. Raunar er langur vegur a a hafi veri fullntt. Mia vi a sem a ofan segir, eru bankarnir lklegat bnir a nta annars vegar 24 ma.kr. (mr finnst talan vera of h) af svigrmi vegna gengisbundinna lna og 18-19 ma.kr. vegna vertryggra lna. Alls hafa bankarnir v ntt 42-43 milljara af svigrminu og eftir eru 52-53 milljarar krna.

Eftir er a nta 52-53 milljara af svigrminu ea um 55% af v!


mbl.is Bnir a nota svigrmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Ingibjrg Gurn Magnsdttir

a virist vera sem allt s gert til a blekkja augu almennings essu og er a ljtt, ljtt vegna ess a eli hvers og eins vilja allir standa sig...

g get ekki s a etta eigi eftir a enda nema einn veg og a er uppstokkun llu essi kerfi okkar og v fyrr sem fari verur a v fyrr kemst festa og stugleiki hr .

Stokka verur annig upp a a verur a nllstilla allt og byja upp ntt fjrmlalega s hr Landi og a gerum vi ekki me evru ea dollar ea annarri mynt heldur okkar eigin krnu sem vi erum me tengda vi vinnustundir...

Ingibjrg Gurn Magnsdttir, 25.1.2012 kl. 09:00

2 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

Tek undir me Ingibjrgu, en ef vi tlum a nota krnuna fram verur a tryggja a a allir geti notast vi smu krnuna. Vinnuveitendur geta ekki notast vi vertrygga krnu til a greia laun me fjrmlastofnanir f a notast vi vertrygga krnu til a innheimta neytendaln. Me annig fyrirkomulagi eru raun tveir gjaldmilar landinu, alveg eins og Kbu, sem notast vi "jarpes" (national peso) fyrir innlenda og srstakan peso (convertible peso) fyrir feramenn og rkisstarfsmenn a hluta. Convertible pesoinn er 25 sinnum vermeiri en national peso.

Vertryggingarbturinn er sokkinn en rkisstjrnin tlar ekki a hleypa neinum bjrgunarbtana heldur lemur fingurna me runum.

Erlingur Alfre Jnsson, 25.1.2012 kl. 10:27

3 identicon

En a fra vsitluna aftur a ramtum 2007 - 2008???

Hvernig kmi a t?

Margrt (IP-tala skr) 25.1.2012 kl. 12:27

4 identicon

Rtt er a geta ess a tillgur HH n til allra lntakenda, lka hj LS - en eins og vi hfum margbent , viljum vi a afsltturinn gangi fram til heimilana, lka eirra sem eru me ln hj LS og a er til ess gert a draga bankana til byrgar fyrir hruni auk ess sem nausynlegt er a fra til baka eignatilfrslu sem n egar hefur tt sr sta fr lntakendum til banka, innistueigenda, lfeyrissja.

Lfeyrissjirnir eru beinir ea beinir eigendur skuldanna, og vi hfum lka bent a eignaupptakan formi verbta sem frst hafa til lfeyrissjanna er elileg og ekki rttltanleg og hana ber a leirtta - fra oftkuna til baka.

Hr er tengill HH skrslu
http://ruv.is/files/skjol/skyrsla_hagfraedistofnunar_hi.pdf

og hr er tengill athugasemdir HH

Andrea J.lafs. (IP-tala skr) 25.1.2012 kl. 15:05

5 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Tek undir me ykkur llum. Og takk Marn fyrir a standa vaktina me okkur jinni.

sthildur Cesil rardttir, 25.1.2012 kl. 15:13

6 identicon

Algjrlega sammla essu Marin. a er alveg ljst a hagfristofnunin mun aldrei koma me lit sem er lntakendum hag. eir eru a vinna fyrir fjrmlafyrirtki og hina svoklluu krfuhafa.

Eyr Einarsson (IP-tala skr) 25.1.2012 kl. 18:00

7 identicon

stu stjrnendur Hskla slands hafa a mnu mati aeins um tvennt a velja eftir ennan illa og ljta afleik. Segja af sr ea hreinsa gersamlega t. arna er enginn mealvegur fyrir stu menntastofnun landsins, engin j finnst sem hefur efni einni slkri. Enn einu spillingar- og flokksblinu reknu fyrir skattpeninga almennings undir flokkinum opinber stofnun. Viring almennings Alingi er nnast orin a minna en engu og mr snist Hsklinn vera hrafer smu ruslaftu sgunnar. Inniheldur ori lti anna en fala fringa sem a auki eru launum skattgreienda. Hugsanlega er lausnin a taka essa stofnun af fjrlgum, allir starfsmenn hennar geta selt sig hika hverjum sem er undir ekktum formerkjum.

sr (IP-tala skr) 25.1.2012 kl. 20:00

8 identicon

a er gaman a sj essar tvr greinar eftir Sigurvin B. Sigurjnsson. -a er a koma ungt flk sem getur hjlpa til vi a leia okkur

t r fjrmlangveitinu.

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-fjarmalakerfid.htm-

Jnas Gunnlaugsson (IP-tala skr) 26.1.2012 kl. 01:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.3.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 50
 • Fr upphafi: 1676917

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 36
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband