Leita frttum mbl.is

Var einhver sem vissi etta ekki?

g hlt a fjrmlakreppan sem nna er a ganga yfir, hefi fyrir lngu leitt ljs a rkisstjrnir ra ekki mean r eru sfellt a gefa eftir. S sem ltur sfellt undan er undir stjrn ess sem knr undanhaldi. Goldman Sachs er flugasti banki heimi og hann hefur tt fleiri rherra rkisstjrnum Bandarkjanna en mr liggur vi a segja Demkrataflokkurinn. Sterkasta blandan er a vera r Ivy league skla, .e. hsklum kenndum vi Brown, Cornell, Columbia, Harvard, Princeton og Yale, og hafa unni hj Goldman Sachs. ( svo a Ivy league s a forminu til rttasamstarf, hefur hugtaki n langt t fyrir a.)

egar menn hafa krufi fall Bears Stern (BS) og Lehman Brothers (LB), hefur komi ljs, a nverandi og fyrrum yfirmenn Goldman Sachs (GS) komu ar talsvert vi sgu. Liggur vi a hefnd og samkeppnisofsi essara manna hafi haft meira a segja um niurstuna en nokku anna. Hank Paulson, verandi fjrmlarherra og fyrrverandi GS stjrnandi, var ar fremstur flokki. Sagt er a allar kvaranir hans essum rlagatma hafi byggst svarinu vi spurningunni: Hva ir a fyrir GS? Ramenn um allan heim voru ornir agndofa yfir essu og hristu vst bara hausinn. vitlum sar hafa fyrrverandi fjrmlarherrar remur lndum lst v yfir a eir hafi efast um vilja Hank Paulson til a koma veg fyrir hrun BS og LB vegna ess a a hentai GS betur a hinir fru undir grna torfu. hinn bginn gat AIG tryggingaflagi ekki fari gjaldrot, vegna ess a ar tti GS of miki undir og annig var a um nnur fyrirtki sem fengu fyrirgreislu ea bjrgun. Ef a ddi fjrhagslegt tjn fyrir GS, var peningum dlt fyrirtkin til a bjarga eim, en annars var eim leyft og meira a segja tt undir a a au fllu.

Valdi ummli Alessio Rastani uppnmi, er a bara vegna ess a menn hafa lifa afneitun. Fjrmlafyrirtkin ra og annig verur a, ar til rkisstjrnir um allan heim stoppa au af. r rkisstjrnir sem hafa reynt a, hafa fengi baukinn eins og Perkins (Economic Hit-man) lsti v svo vel Silfri Egils snum tma. Meira a segja strj bor vi Bretland fkk baukinn, egar Bretar gruu "markanum".

Hr landi hafi Samtk atvinnulfsins hrsa sr af v a hafa komi 90% breytingatillagna sinna gegn um ingi. g reikna me a skori hj Samtkum fjrmlafyrirtkja s jafnvel hrra og egar a tekst ekki, eins varandi lg um vexti og vertryggingu ri 2001, hunsa menn bara lgin og enginn segir eitt ea neitt fyrr en hugasamtk um hagsmuni heimilanna neita a lta troa sr mti sem fjrmlafyrirtkin hnnuu.

Ein flugustu samtk heimi er Aljagreislubankinn (Bank of Internation Settlement, BIS) Sviss. ar situr bankaflk og rur rum snum. Ekki stjrnmlamenn, heldur bankaflk. a sem er kvei hj BIS verur a alheimslgum ur en langt um lur. Ekkert er samykkt hj BIS nema strstu bankar heims hafi fallist hugmyndina. (Hgt er a sj allar umsagnir um tillgur og lesa hva m.a. GS segir hverju mli.) Haldi menn a stjrnmlamenn ri nokkru um reglur fjrmlakerfisins, er a mikil misskilningur. eir hla BIS og BIS hlir bnkunum. Maur arf ekki anna en a skoa Basel II reglur BIS til a sj a. eim opnar BIS fyrir bluhagkerfi. Bankarnir voru bnir a kvarta yfir v a eir vru of bundnir tlnum og BIS opnai dyrnar upp gtt. egar menn framtinni fara a skoa stuna fyrir fjrmlahruninu runum 2007 til 2015 (g segi bara svona), eiga menn eftir a beina spjtum snum a BIS. dag orir enginn a gera a (nema g).


mbl.is Milari veldur uppnmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er mjg athyglisver stofnun. Hn er einskonar sjlfsttt rki eins og vatkani er Rm. a ir a yfirvld Sviss geta t.d. ekki frami hsleit ea anna slkt. Mjg merkilegt lka hvernig Hitler var undir essari stofnun komin me fjrmagn snum tma. En anga fr gulli sem hann geri upptkt herteknu lndunum og fr Gyingum. En stain var honum tvegu ln fr t.a.m. Morgan Chase og Barklays o.s.f.v til a geta haldi strsrekstrinum fram. ettaer opinbert leyndarml og Normenn lgu fram bkun hj sameinuu junum strslokum a upprta ttiessa stofnun og rtta yfir stjrnendum hennar fyrir strsglpi. Bkunin var samykkt en var aldrei framkvmd og sar dregin til baka. a er hgt a lesa eitthva um etta wikipediu.

Hgni Brekason (IP-tala skr) 27.9.2011 kl. 23:01

2 Smmynd: Elle_

Gott a orir, Marin, og takk fyrir a vera ekki aumingi og ms holu. Merkilegt a lesa pistilinn en kemur ekki vart. J, eins olandi og a er hafa bankar og fjrmlafyrirtki auma stjrnmlamenn vasanum og ar me lfsafkomu heilu landanna. Og slandi ar sem Jhnnuflokkurinn er me Stockholms Syndrome og hluti VG orir ekki a mjlma gegn eim skta, ra bankar og fjrmlafyrirtki enn llu og f a brjta lg og nast almenningi. Forystumaur Samtaka banka og fjrmlafyrirtkja fr a brjta lg og ljga og svvira menn og heldur samt blkaldur sinni stu. Og SA forystan er forhert og heimtar/heimtai kgunarsamning yfir jina. Og svo hi svokallaa Viskiptar. Vi bum bankalandi, enda sst a frnlegum fjlda og str banka og fjrmlafyrirtkja fyrir nokkra menn.

Elle_, 27.9.2011 kl. 23:02

3 Smmynd: Sigurur Sigursson

Fn grein og frleg. N er nsta skref a kasta varhundum bankakerfisins t af Alingi og rast san a meinsemdinni sjlfri fjrmlastofunum.

Sigurur Sigursson, 28.9.2011 kl. 00:17

4 Smmynd: Haraldur Baldursson

a er athyglisvert a fr BIS var starfsmaur frur inn Selabanka slands. Frlegt vri a skoa embttisfrslur r sem (S)Mr hefur framkvmt ljsi stefnu BIS..

Haraldur Baldursson, 28.9.2011 kl. 08:01

5 Smmynd: Haraldur Baldursson

Goldman Sachs rules the world :

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=aC19fEqR5bA

Haraldur Baldursson, 28.9.2011 kl. 08:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.4.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband