Leita frttum mbl.is

15 stareyndavillur Gujns Rnarssonar Kastljsi kvldsins

g var a horfa Kastljsstt kvldsins, ar sem m.a. stu fyrir svrum Andrea J. lafsdttir, formaur Hagsmunasamtaka heimilanna, og Gujn Rnarsson, framkvmdastjri Samtaka fjrmlafyrirtkja. Umru efni var afskriftir af tlnum gamalla og nrra banka.

tturinn byrjai me samantekt ttarstjrnenda og var ekki alveg fari rtt me allt ar, en hgt er a fyrirgefa eim mistkin, ar sem etta ml er einstaklega flki. Eina villu inngangi stjrnanda ver g a leirtta. Aljagjaldeyrissjurinn sagi a nju bankarnir ttu a nta allt svigrm sitt til afskrifta, hvorki krnu minna n krnu meira. Hann sagi lka a ekki kmi til greina a lta einn hp lntaka greia fyrir afskriftir annarra, sem ir a afskriftir lnum heimilanna (sem ttu sr sta gmlu bnkunum) eiga a renna a llu leiti til heimila sem tku ln eim bnkum.

Gujn Rnarsson hefur ekki langan tma komi fjlmila (svo g hef s) og sagt undanbragalaust fr stareyndum. Hann geri a ekki heldur kvld. g taldi minnst 15 stareyndavillur mlflutningi hans. (Einhver myndi tala um lygar, en g lt a gert.) Ari fri orgilsson sagi a hafa tti a sem sannara reynist og langar mig a hla hans ri.

Spurur um hvernig lnin voru flutt milli, hvers vegna au voru afskrifu gmlu bnkunum og hva etta ddi fyrir nju bankana:

1. Gujn ekkir vel list a svara ekki gilegum spurningum, annig a hann reyndi a vkja sr undan og reyndi v a sl ryki augu horfenda. Hann ltur sem upplsingar fjlmilum, lklegast hj mr og DV, byggi misskilningi, ar sem ln til erlendra aila og hluta til innlendra aila hafi ekki veri fr milli.

Stareynd: mlflutningi mnum og DV hefur ess veri gtt a horfa fyrst og fremst til stu lna heimila og fyrirtkja, ekki eignarhaldsflaga og alls ekki erlendra aila. g hef t.d. alltaf passa mig a benda , a ln eingarhaldsflaga hafi a talsverum hluta ori eftir gmlu bnkunum. Enginn annar fjlmiill hefur birt arar tlur en hafa komi fr rherrum og r hafa veri byggar upplsingum fr Fjrmlaeftirliti sem aftur fkk r fr bnkunum. Enginn aili hefur rugla saman erlendum ailum og innlendum ailum. Meira a segja hafa menn reynt a tla hlut tlna SPRON og tengdra fyrirtkja mismuninum tlum Selabanka slands fyrir september 2008 og leirtta annig lkkun viri tlna um upph.

2. Gujn btir svo vi a "sama var um stran stabba af barlnum bankanna, sem vesettur var Selabanka slands" og gefur annig skyn a veri s a ofreikna niurfrslu balna sem nemur "strum stabba af barlnum bankanna".

Stareynd: Eingngu baln Kaupings uru eftir hj Selabankanum vegna vekalls sem hann geri. Slitastjrn Glitnis keypti baln sn til baka strax oktber og fri au inn slandsbanka. au voru v strax inni tlnatlum slandsbanka vegna oktber 2008 og alveg rugglega inni tlum fyrir jl 2011, sem DV notar. Slitastjrn Kaupings keypti lnin til baka janar 2010 og fri inn Arion banka. Lnin voru v ekki inni tlum oktber 2008, en eru inni tlu fyrir jl 2011, sem DV notar. Landsbanki slands vesetti engin ln til Selabanka slands. annig a eingngu hluti balna eins banka fru til Selabanka slands og au voru fr til baka janar 2011.

3. Gujn segir a "talnamengun s gangi, ar sem mist er veri a tala um gamla og nja bankakerfi ea tlur sem sna bara a nja..". Me essu virist hann segja, a ekki megi bera saman upplsingar um gmlu bankana og nju bankana.

Stareynd: Ekki er hgt a skoa meintar afskriftir nema skoa tlur fr bi gamla og nja bankakerfinu. v fellst engin "talnamengun". mnum skrifum hef g alltaf vitna opinberar tlur. g hef alltaf reynt a vera varkr mati og notast vi tlur fr fjrmlarherra og efnahags- og viskiptarherra, egar a hefur veri hgt. DV notast vi tlur Selabanka slands. a er engin talnamengun gangi nema a Selabankinn, Steingrmur J og rni Pll hafi fengi mengaar tlur.

4. Spurur a v hva svigrmi i, svarar hann v ekki, en segir svo: "Tveir bankar segjast vera bnir a nta svigrmi vegna balna."

Stareynd: Samkvmt tlum bankanna sjlfra sem Samtk fjrmlafyrirtkja birtu, hfu bankarnir afskrifa 23,9 ma.kr. af lnum heimilanna runum 2009 og 2010. rshlutareikningi bankanna vegna fyrri hluta rs 2011 fer mjg lti fyrir afskriftum skuldum heimilanna. Su tlur Selabanka slands skoaar, hefur staa tlna vegna vertryggra hsnislna bankakerfisins lkka um 296 ma.kr. fr september 2008 til jlloka 2011. Lkkunin milli september og oktber 2008 var 248 ma.kr. Gefum okkur a SPRON hafi tt 50 ma.kr. vertryggum hsnislnum og Byr og SpKef umtalsvert minna ea um 30 ma.kr. samanlagt. eru 216 ma.kr. eftir af essari tlu. SFF segir a 23,9 hafi veri afskrifair, en tlnin lkka um 216 ma.kr. hgt vri a skra 100 ma.kr. me rum htti (sem g efast um), vru samt rmlega 90 ma.kr. eftir.

5. Gujn mtmlir v a tala um markasmisnotkun.

Stareynd: skrslu rannsknarnefndar Alingis er treka tala um markasmisnotkun. Sama vi um skrslur sem erlendir endurskoendur unnu fyrir skilanefndri og slitastjrnir gmlu bankanna. Kominn er tmi til a SFF og framkvmdastjri eirra htti a ka gmlu bankana og stjrnendur eirra. Lgbrot, blekkingar, svik og markasmisnotkun gmlu bankanna eru v miur, a v virist, hrekjanlegar stareyndir, ef marka r heimildir sem g vsa til.

6. Gujn: "Menn eru a skipta milli ess a tala um tlur sem sna a gamla bankakerfinu og eim sem sna a v nja. a er ruglingslegt." (Kannski ekki orrtt eftir honum sagt.)

Stareynd: g hef notast vi tlur fr fjrmlafyrirtkjunum, rherrum og Selabanka slands. essir ailar hafa reynt a gera umruna ruglingslega me v a birta sem mest af samanburarhfum upplsingum. ess vegna var svar Steingrms J vi fyrirspurn Gulaugs rs einmitt svo gott (svo langt sem a ni). ar var i fyrsta skipti hgt a sj svart hvtu hvaa afsltt tveir af bnkunum fengu tlnum. hugavert er a sj hva essar tlur eru lkar afskriftartlum eirra.

7. Gujn: "a er bi a lkka skuldir heimilanna um 144 ma.kr. og meira er gangi. Einn banki er binn a tilkynna um rija tug milljara vibt, annig a talan er komin upp 170 ma.kr."

Stareynd: Bankarnir segjast vera bnir a afskrifa 23,9 ma.kr., SFF fullyrir a talan s 144 ma.kr. essir 120 ma. sem munar koma hvergi fram bkhaldi fjrmlafyrirtkjanna. San m nefna, a ll gengistrygg ln, heimila og fyrirtkja, voru lkku um 50% samkvmt mati Deloitte LLP. Stran hluta tmabilsins fr oktber 2008 til dagsins dag hkkuu vaxtatekjur bankanna af essum lnum vegna hrifa af lgum nr. 151/2010. essi hkkun vg upp hluta af 120 ma.kr. lkkuninni, a g tali n ekki um vaxtahkkun fyrir a tmabil sem lnin voru eigu fyrri krfurhafa. Engir treikningar hafa veri birtir sem styja fullyringu a ur gengistrygg ln hafi lkka um 120 ma.kr. og mean svo er, er talan fengin upp r hatti sjnhverfingarmannsins.

8. Gujn vitnar tlu fr rna Pli um 90 ma.kr. svigrm bankanna til a lkka hsnisln.

Stareynd: essi tala eingngu vi vertrygg hsnisln. Hn ekki vi gengistrygg, ar sem ll gengistrygg ln voru, samkvmt skrslu fjrmlarherra um endurreisn bankakerfisins, fr yfir me 50% afsltti. Auk ess er g ekki viss um a essi tala eigi vi nokkur rk a styjast. Henni hafi veri slengt fram vegna ess a rherra var vrn. Bara tlur Selabanka slands hafa allt ara sgu a segja, .e a vertrygg baln hafi lkka um 248 ma.kr. fr september 2008 til jl 2011 og gengistrygg baln stu 107,6 ma.kr september 2008 og hefu v tt samkvmt 50% reglunni a lkka 53,8 ma.kr. einhver skekkja s tlunum, endar svigrmi mun hrri tlu en 90 ma.kr. (Gujn vri ekki a vitna tlu rna Pls nema vegna ess a hn kemur fjrmlafyrirtkjunum betur en rtt tala.)

9. Gujni var trtt um erlend ln.

Stareynd: au ln sem hann talar um sem "erlend ln" hafa veri rskuru af Hstartti sem slensk ln slenskum krnum. Orfri "erlend ln" er nota til a rugla.

10. Gujn minntist srfringahpinn sem g sat . Segir hann a "mat srfringarnefndar var a vandinn lgi bilinu 100-120 ma.kr.", ber etta svo vi 144 ma.kr. tlu SFF og telur a um rttan samanbur s a ra. annig lyktar hann a bi s a gera helling.

Stareynd: 100-120 ma.kr. tluna arf a bera vi 23,9 ma.kr. ekki 144 ma.kr. (sj nsta villa).

11. Gujn telur a nefndin, sem g sat , hafi ekki teki tillit til dma Hstarttar og v hafi lg nr. 151/2010 veri vnt vibt.

Stareynd: Dmar Hstarttar fllu 16. jn og 16. september 2010. Nefndin skilai af sr byrjun nvember 2010. A sjlfsgu tk hn tillit til dma Hstarttar. Hn gekk t fr sjlfvirkri leirttingu lna vegna dma Hstarttar og v vri ekki rf v a fara t srtkar agerir vegna eirra.

12. Gujn segir lg nr. 151/2010 lkka lgur flk.

Stareynd: Lg nr. 151/2010 virka mjg misjafnlega ln eftir tgfudegi. A teknu tilliti til vaxtahkkunar, hkkai greislubyri hj mr einu lni mean anna st nnast sta. Bi voru me mun hrri greislubyri eftir en t.d. desember 2008. egar vextir hkka miki lgri hfustl, getur niurstaan veri hagkvmari en lgir vextir hrri hfustl.

13. etta er svona til dmi um nkvmni Gujns varandi hugtk: "Verblga er bara lgfest.."

Stareynd: Ef svo vri, vri hgt a koma bndum hana. a er a sjlfsgu verbturnar sem lta lgum.

14. Bnkunum gengur vel a keyra gegn rri.

Stareynd: N eru tp rj r fr hruni. Enn ba sundir, ef ekki tugsunda eftir rlausn sinna mla. Samkvmt skrslu eftirlitsnefndar me lgum um rri fyrir einstaklinga, heimili og fyrirtki vegna gengis- og bankahruna, svo kallarar Maru-nefndar, gengur bnkunum og v aeins vel a keyra gegn rri, ef viskiptavinurinn er eingngu me viskipti einum sta og ef hann velur a rri sem bankinn vill a hann velji! eim tma sem srtk skuldaalgun var hndum bankanna fru mjg fir gegn um a rri. Eina stan fyrir v a bankarnir vilja taka etta af umbosmanni skuldara er til a eir stjrni vinnunni.

15. Gujn skaut inn lokaor Andreu: "Bi er a nta svigrmi a fullu, balnin a.m.k."

Stareynd: etta er rangt og a sna allar tlur. a getur veri a Arion banki s lengst kominn me sitt svigrm gagnvart heimilinum, en hvers vegna veitti hann ekki fjrmlaruneytinu umbenar upplsingar egar til hans var leita. Samkvmt tlum Selabankans voru tln til heimilanna bkfr 1.032 ma.kr. lok september 2008. lok jl 2011 stu essi smu tln 487 ma.kr. mismunur upp 545 ma.kr. Um 70-75 ma.kr. voru ln hj SPRON og skyldum fyrirtkjum, einhver hluti af lnum heimilanna fru til lfeyrissjanna, SFF segir a bi s a afskrifa 144 ma.kr. Eftir eru v 545 mnus 75 mnus 144 mnus a sem lfeyrissjirnir keyptu ea alls 326 ma.kr. mnus a sem lfeyrissjirnir keyptu sem var mesta lagi 100 ma.kr. viri. San hafa lntakar greitt af lnum snum og einhver n lntaka hefur tt sr sta. Hvernig sem g skoa essar tlur og reyni a vera eins vilhallur bnkunum treikningum mnum, telst mr til a um 200 ma.kr. s lgmark ess sem eftir er af afskriftum eim sem gmlu bankarnir veittu mia vi neri mrk mats Deloitte LLP viri lnasafna heimilanna sem fru til nju bankanna. g hef ur skora bankana a gera hreint fyrir snum dyrum og endurtek hr me skorun mna.

--

Mr finnst grtlegt, egar maur sem vinnur fyrir fagsamtk, eins og Samtk fjrmlafyrirtkja, arf a grpa til ess rs a fara rangt me stareyndir sjnvarpsvitali til a fegra snd samtakanna. Enn verra finnst mr a enginn var sjnvarpssal til a reka etta verfugt ofan hann. Gujn Rnarsson skuldar jinni afskunarbeini og san tti hann a venja sig a segja satt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a var afar undarlegt-vgt til ora teki- a heyra talsmann Samtaka fjrmlafyrirtkja mtmla byrgu tali um markasmisnotkun gmlu bankanna. Hvar var essi maur egar umran um skrslu Rannsknarnefndar fr fram? Skrslunni var hlt og nefnd sannleiksskrslan. grunnur sem hgt vri a byggja . En hver er staan n ? hefur SFF mestar hyggjur af knnun sem ger var um vihorf til vtryggingarsvika?

Hrafn Arnarson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 11:00

2 identicon

g er alveg sammla v a auvita gerubankarnir sig a.m.k.sumir sekir ummarkasmisnotkun ogmjg lklega er svigrm til frekari afskrifta. En a voru samt hugmyndir Andreu og HH sem geru mig orlausa.

Hva finnst r um hugmyndir Andreu og Hagsmunasamtaka heimilanna um a a rki beiti einhvers konar stjrnvaldsager til ess a yfirtaka ll lnasfn bankanna (ea ln sem vara heimilin)? Er ekki um a ra ln upp hundruir, ef ekki sundir milljara? Er etta ekki s manns i?

Hvaan eiga peningarnir a koma til a kaupa upp essi ln? Hafa HH reikna t kostnainn?

Anna (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 11:05

3 Smmynd: S i g u r u r  S i g u r a r s o n

Hugmyndir Andreu og HH eru gar. kemur fram raunverulegt vermti balna bankanna, amk. ess hluta sem fluttur var fr gmlu bnkunum og yfir nju. Hgur vandi er a finna t afskriftir og bera saman vi a sem fullyrt hefur veri.

S i g u r u r S i g u r a r s o n, 28.9.2011 kl. 11:16

4 Smmynd: Gunnar Heiarsson

g horfi ttinn Marin og ver a segja a Andrea olli mr svolitlum vonbrigum. Hn er greinilega vel fyrir ofan mealtal gfum, hefur kjark til a standa sinni meiningu og rugglega hrkudugleg, en a vantar eitthva, eitthva sannfrandi.

Hn lt Gujn komast upp me mlvlu sem honum er einum lagi, n ess a reka a ofan hann. Stareyndarvillur sem jafnvel g, aumur verkamaurinn s strax gegnum.

Mestu mistkin geri hn restina, egar henni voru fr lokaorin. ar talai hn almennt um mli, sta ess a nefna nokkur dmi um vitleysuna hj Gujni. Hn endai svo ml sitt me v a fara inn hplitskt mlefni, krnuna og missti ar algerlega marks.

a eru margir sem hafa skoun gjaldmilinum og er abesta ml, en a kemur ekkert vi eim vanda sem heimilin eiga vi a etja n. Ef gjaldmiillinn okkar er vandaml er a vandaml framtar. Breyting honum leirttir ekki a rttlti sem lnegar hafa ori fyrir fr falli bankanna.

Megin verkefni n er a leirtta a sem ori er, san er hgt a taka vandamlum framtar me hlisjn af fortinni.

Um Gujn Rnarsson tla g ekki a tj mig hr annan htt en ann a s maur hefur glata viringu sinni fyrir lngu og ekki marktkur neinn htt!!

g hef egar ritang um ann mann bloggi mnu.

Gunnar Heiarsson, 28.9.2011 kl. 11:39

5 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

Varandi or Gujns, aallega li 1 upptalningu inni, er frlegt a athuga hva menn voru a hugsa egar essar sviptingar uru oktber 2008 (og AGS hefur margstafest san, eins og bendir ). frsgn rna M. Mathiesen verandi fjrmlarherra bk okkar, Fr bankahruni til byltingar, segir hann fr v a eignir og skuldir voru frar "til jafns" fr gmlu bnkunum til eirra nju (bls. 104-105):

"Hins vegar var ess gtt a hafa bor fyrir bru, annig var teki meira af eignum heldur en skuldum, mia vi nafnviri, v a vi gerum r fyrir a ekki mundi allt innheimtast og eitthva yrfti v a afskrifa. ess vegna verur a hafa huga, egar rtt er um flutning eigna og skulda til jafns, a er um a ra tla viri skuldanna. San tti uppgjrinu a jafna etta og gefa t skuldabrf af hlfu nja bankans til gamla bankans ea einhvern annan sambrilegan htt a greia til baka a sem hefi veri ofteki.

egar stjrn Geirs H. Haarde fr fr vldum fr og minnihlutastjrn Samfylkingar og Vinstri grnna tk vi var etta mjg skammt veg komi. a er eitt af v sem mr hefur fundist trlegast essari atburars a allir essir srfringar fr AGS skyldu ekki hafa tta sig hlutunum betur en raun ber vitni. au bru sr brjst og sgu vi okkur a vi yrftum ekki a hafa miklar hyggjur, au vru n komin og kynnu etta alveg. Einn eirra sagist hafa gengi gegnum sj svona bankakreppur! eir tluu okkur a vera bin a klra endurreisn bankakerfisins febrar 2009, en a er svona mrkunum a hgt s a tala um a a s bi enn, tveimur rum seinna.

Endurskoendur voru a fara a meta eignirnar og skuldirnar og samkomulaginu vi Aljagjaldeyrissjinn er lsing v ferli, hvernig a tti a gerast. v var semsagt langt fr loki egar vi frum fr lok janar 2009. Endurskoendurnir ttu a meta hva mundi endurheimtast og hluti af v hltur auvita endanum a hafa veri myntkrfulnin, lnin sem voru tengd erlendum gjaldmilum. g minnist ess hins vegar ekki a au hafi veri komin srstaklega inn umruna essum tma, a menn vru virkilega a gera r fyrir a au gtu veri lgleg ea a a vri eitthva sem vri uppi bori og yrfti a takast vi.

Engu a sur var r fyrir v gert fr upphafi a einhver hluti essara eigna bankanna mundu tapast, en hlutfalli var ekki kvei strax. a tti a koma ljs essu matsferli llu og annig tti a vera hgt a kvea hva skuldabrfi svokallaa, eins og jafnan var tala um, til gamla bankans, tti a vera htt.

Hins vegar var ess gtt a hafa bor fyrir bru, annig var teki meira af eignum heldur en skuldum, mia vi nafnviri, v a vi gerum r fyrir a ekki mundi allt innheimtast og eitthva yrfti v a afskrifa. ess vegna verur a hafa huga, egar rtt er um flutning eigna og skulda til jafns, a er um a ra tla viri skuldanna. San tti uppgjrinu a jafna etta og gefa t skuldabrf af hlfu nja bankans til gamla bankans ea einhvern annan sambrilegan htt a greia til baka a sem hefi veri ofteki.

egar stjrn Geirs H. Haarde fr fr vldum fr og minnihlutastjrn Samfylkingar og Vinstri grnna tk vi var etta mjg skammt veg komi. a er eitt af v sem mr hefur fundist trlegast essari atburars a allir essir srfringar fr AGS skyldu ekki hafa tta sig hlutunum betur en raun ber vitni. au bru sr brjst og sgu vi okkur a vi yrftum ekki a hafa miklar hyggjur, au vru n komin og kynnu etta alveg. Einn eirra sagist hafa gengi gegnum sj svona bankakreppur! eir tluu okkur a vera bin a klra endurreisn bankakerfisins febrar 2009, en a er svona mrkunum a hgt s a tala um a a s bi enn, tveimur rum seinna.

Endurskoendur voru a fara a meta eignirnar og skuldirnar og samkomulaginu vi Aljagjaldeyrissjinn er lsing v ferli, hvernig a tti a gerast. v var semsagt langt fr loki egar vi frum fr lok janar 2009. Endurskoendurnir ttu a meta hva mundi endurheimtast og hluti af v hltur auvita endanum a hafa veri myntkrfulnin, lnin sem voru tengd erlendum gjaldmilum. g minnist ess hins vegar ekki a au hafi veri komin srstaklega inn umruna essum tma, a menn vru virkilega a gera r fyrir a au gtu veri lgleg ea a a vri eitthva sem vri uppi bori og yrfti a takast vi.

Engu a sur var r fyrir v gert fr upphafi a einhver hluti essara eigna bankanna mundu tapast, en hlutfalli var ekki kvei strax. a tti a koma ljs essu matsferli llu og annig tti a vera hgt a kvea hva skuldabrfi svokallaa, eins og jafnan var tala um, til gamla bankans, tti a vera htt"

rhallur Birgir Jsepsson, 28.9.2011 kl. 11:45

6 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

g bi forlts, fyrir minn klaufaskap er textinn tvfaldur:-(

rhallur Birgir Jsepsson, 28.9.2011 kl. 11:49

7 identicon

frbrt blogg!

ein spurning samt, a hefur EKKERT veri fjalla um borgarafundinn mnudagskvldi?? sr lagi egar Birgitta STAFESTI grunsemd Bjrns orra a vibt vi lg um fjrmlafyrirtki hefu ekki veri skrifu af lggjafavaldinu, heldur sent til eirra fr samtkum fjrmlafyrirtkja???????? - getur aluhetjan eitthva skoa etta? :-)

Bjorn Arnarson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 11:52

8 identicon

g skal taka a mr a kalla ennan mann lygara.

etta er t.d. sami maur og sendi inn skriflega umsgn til Alingis ri 2001 ar sem hann mtmlti v a gengistrygg ln yru ger lgleg.

rtt fyrir a hafa alveg srstaklega mtmlt essu banni skriflega 2001, ttist hann alveg koma af fjllum egar Hstirttur stafesti a essi ln vru lgleg, og hefu veri a san 2001.

a er engin rumeiing flgin v a segja lygara ljga.

Sigurur #1 (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 12:20

9 Smmynd: Gumundur Ingi Kristinsson

akka r Marin fyrir n vargslu fyrir okkar hnd.

Gumundur Ingi Kristinsson, 28.9.2011 kl. 12:31

10 identicon

fram Marin!

Mr finnst a adunarvert hva ert duglegur vi a reka rangfrslur, lygar og blekkingar ofan menn sem eru fullum launum vi a blekkja almenning. g hef veri dlti hissa v hva almenningur er seinn a tta sig hva n vinna og eljusemi hefur mikla ingu fyrir heimilin landinu. Bst vi a a s vegna svfinna rgsherfera smu aila a inni persnu. g er feginn hva tekur v af miklu ruleysi.

fram Marin!

Halldr Frigeirsson (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 13:00

11 Smmynd: Marin G. Njlsson

rhallur, g hef aldrei efast um hver tilgangurinn var me endurmati lnasfnunum, en framkvmdin var nnur en rni lsir. Framkvmdin var s a setja ak og glf r "greislur" sem komu fr nju bnkunum og fri endurheimturnar undir glfi, vri a tap bankanna, en eins og Mark Flannagan sagi vi okkur hj HH: Bankarnir ttu a nota allan afslttinn niurfrslur, hvorki krnu minna n krnu meira. Einnig sagi AGS a ekki mtti fra afslttinn milli hpa, .e. nota afsltt sem einn banki fkk til a greia niur afsltt annars staar. Stri punkturinn hr er a nju bankarnir ttu EKKI a nota afslttinn til a mynda hagna.

Varandi ummli Gujns um svigrm og a a s allt bi varandi hsnislnin, langar mig a vita: Ef etta svigrm er bi, hvers vegna hagnast bankarnir svona miki?

Marin G. Njlsson, 28.9.2011 kl. 16:38

12 Smmynd: Marin G. Njlsson

Gujn svarar mr vitali vi Pressuna. ar er g allt einu orinn vondi maurinn fyrir a benda stareyndavillur mlflutningi hans og segir:

Umran ekki a vera essum ntum, a er engum til framdrttar og alls ekki upplsandi.

N segi g bara mti:

Ef framkvmdastjri Samtaka fjrmlafyrirtkja fer rangt me, m ekki benda a vegna ess a a spillir umrunni? Voru a ekki einmitt stareyndarvillur hans sem spilltu umrunni og bendingar mnar voru til ess flgnar a almenningur gti tta sig hva vri rtt? Ef hann hefi fari rtt me, hefi ekki urft a leirtta eitt ea neitt og almenningur veri rtt upplstur um lei og umrunni var loki. Nei, innan vi 15 mntna vitali, ar sem vimlendur voru tveir, tkst framkvmdastjra Samtaka fjrmlafyrirtkja a fara minnst 15 sinnum frjlslega me sannleikann. a vill svo til a g var ekki sttur vi a og kom v framfri. A kenna sendiboanum um a spilla umrunni er a byrja fugum enda.

Mli snst ekki um Gujn sem persnu, heldur um Gujn sem framkvmdastjra SFF.

Marin G. Njlsson, 28.9.2011 kl. 17:12

13 Smmynd: Andrea J. lafsdttir

a er rtt hj r Gunnar a g var alltof kurteis vitalinu gr :) og fyrir viki komst GR upp me of miki bull. ttarstjrnandi st sig hins vegar ekki sem skyldi ver g n a segja.

Langar a koma v framfri a hugmyndir um stjrnvaldsager og yfirtku lnasafna bankanna hefur lengi veri hugmynd HH ... og hn einungis vi um lnasfn balnanna. Hugmyndin um gjaldmiilinn er hugmynd sem rdd hefur veri og er ein lei sem HH leggja til og alla "skiptigengisleiina" og j, hn hefur vst a gera me leirttingu lna. Bendi hugasmum a kynna sr r leiir sem HH hafa lagt til umruna sem mgulegar leiir til a leirtta ln heimilanna.

http://www.heimilin.is/varnarthing/rammaadgerdir/undirskriftasofnun/hvernig

Andrea J. lafsdttir, 28.9.2011 kl. 18:24

14 Smmynd: Marin G. Njlsson

a er rtt a bta vi athugasemd Andreu, a um mijan september 2009 voru nokkrir stjrnarmenn fundi hj verandi flagsmlarherra, rna Pli rnasyni. eim fundi kynnti hann fyrir okkur hugmynd a fra ll hsnisln yfir til balnasjs og mti kmi greisla samrmi vi yfirfrsluviri lnanna til bankanna. Hann sagist eiga eftir a kynna essa hugmynd fyrir fjrmlafyrirtkjunum. Um a bil 10 dgum sar vorum vi aftur bou fund rherra. var hann binn a kynna hugmyndina fjrmlafyrirtkjunum og ess vegna var hn ekki lengur borinu.

Hugmyndin var upprunalega komin fr tveimur mnnum, sem kynntu hana nokkrum fundum, m.a. me okkur hj HH. tfrsla eirra var mjg g og hefi lagfrt stu heimilanna einu bretti og mjg skmmum tma. v miur hfnuu bankarnir hugmyndinni, en a var fyrst og fremst AGS sem hafnai henni, ar sem hn braut gegn eirri grundvallarreglu sjsins a afskriftir sem bankarnir fengu fr gmlu bnkunum tti BARA a renna til eirra sem tku au ln sem voru afskrifu/fr niur.

Marin G. Njlsson, 28.9.2011 kl. 18:48

15 Smmynd: Elle_

nsta pistli undan sagi g forystumann Samtaka fjrmlafyrirtkja ljga. Og a var vegna nkvmlega sama mls og Sigurur1 bendir a ofan. Maurinn laug.

Elle_, 28.9.2011 kl. 20:00

16 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Anna spuri ann 28.9.2011 kl. 11:05 um hugmynd HH a yfirtaka lnasfnin me stjrnvaldsager og lta afskriftasvigrmi ganga jafnt til allra, og hvort vi hefum reikna hva etta kostar og hvaan peningurinn fyrir v eigi a koma?

Rtt er a benda spyrjanda a etta er hugmynd Talsmanns Neytenda, sem g tk a mr fyrra a reikna kostnainn vi egar ausnt var a "srfringahpur" stjrnvalda myndi ekki gera a. a skal v rtta a hvorki nverandi formaur ea stjrn fengu essa hugmynd, a var Gsli Tryggvason sem a geri og kostnaurinn var reiknaur af kerfisfringi sem vill svo til a var eim tma breyttur flagsmaur Hagsmunasamtkum Heimilanna.

egar etta var reikna fyrra voru tlur og reiki og v nokkurrar varkrni gtt mati sem sndi fram heildarsvigrm til 14-15% afskrifta. San hafa nkvmari tlur komi ljs, bi fr fjrmlarherra og selabanka, og r settar sama reiknilkan.

Niurstaan er einfaldlega s a hgt vri a kostnaarlausu a framkvma flata 17% niurfrslu llum fasteignavelnum allra heimila landinu. Fyrir nkvmlega nll krnur. Og a yru samt nu milljarar afgangs sem myndu bta fjrhagsstu balnasjs!

Kostnaurinn vri enginn. jhagslegur vinningur grarlegur.

Gumundur sgeirsson, 28.9.2011 kl. 20:20

17 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Athugasemd mn um ig Andrea var ekki illa meint. g hef heyrt til n tvarpi og lesi tluvert af skrifum num, v kom mr vart hversu langt lst GR komast. Vissulega ttarstjrnandi einnig sk ar.

Vona a snir klrnar aeins betur nsta sjnvarpsvitali, a er engin sta til a hlfa guttum eins og GR, hann hefur sannarlega ekki unni til ess.

Gunnar Heiarsson, 28.9.2011 kl. 20:21

18 identicon

g var a reyna a horfa etta rugl an en gafst upp. Gujn var skelfilegur, ra hafi ekki huga sannleikanum og svo var Andrea a spila undir getu. Sorry Andrea, g veit a a er auveldara a sitja heima og gagnrna en a mta beina tsendingu. a hltur a hafa slegi ig t af laginu a vera vitni a svona llegum vinnubrgum.

a var og er heimild neyarlgunum a flytja ll baln til LS -sj hr http://www.althingi.is/altext/stjt/2008.125.html

annig a s hugmynd er ekki beint n. a sem er hugavert er a spurja af hverju var etta ekki gert? Marin hefur reyndar svara v og g geri a lka blaagrein. hefi ekkert ori eftir nju bnkunum til a innheimta og a vildu bankarnir ekki. Auvita ttu eir ekki a ra neinu um a verandi endurreistir fyrir skattf okkar. Fjlmilar vera a a spurja af hverju etta var ekki gert. a var greinilega uppi borinu hj fyrri rkisstjrn fyrst a var hluti af neyarlgunum en svo tk essi gjrspillta rkisstjrn vi og geri allt eins og bankarnir sgu enda vita allir hvernig P og SJS eru (g tla ekki a skrifa a hr).

Hkon Hrafn (IP-tala skr) 28.9.2011 kl. 20:42

19 Smmynd: rhallur Birgir Jsepsson

Sll Marin. etta er vel gert hj r. sta ess a g vitnai MM hr a ofan er a g vildi benda hvernig mli fr af sta og eins og hann segir var a ekki nema rtt byrja egar rkisstjrnin fr fr, meal annars ekki kvei hvert hlutfall afskrifta yri nju bnkunum. a gerist sar, lklega fyrstu 10 dgum minnihlutastjrnarinnar sem tk vi. essi frsgn MM tel g a skjti enn fleiri stoum undir inn mlflutning og er a vel. Um mlflutning framkvmdastjra SFF hef g engin or.

rhallur Birgir Jsepsson, 28.9.2011 kl. 20:43

20 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Marin, g ver v miur a fkka essu um eina:

13. ..."Verblga er bara lgfest.."

Stareynd: Ef svo vri, vri hgt a koma bndum hana.

Ekki a a s nein vrn fyrir Gujn ea SFF, en reyndar hefur hann arna alveg rtt fyrir sr. Samkvmt undirrituu samkomulagi Rkisstjrnar slands og Selabanka slands sammlast essir ailar um a stefna a 1-4% verblgu. Samkvmt lgum ber a vira undirritaa samninga, og v m segja a 1-4% verblga s vissan htt lgfest. 18% verblgu skortir hinsvegar lagasto en a er nnur saga.

Gu frttirnar eru svo r a hefur rtt fyrir r lka Marin. Einmitt vegna ess a etta eru bara tlur sem er skrifu bla, vri jafn auveldlega hgt a skrifa ntt bla og setja a lgri tlur, jafnvel neikvar og lta annig hfustla lna lkkka.

Fjrmlakerfi er ekki skpunarverk gus heldur mannanna verk og ekkert ar er h neinum srstkum nttrulgmlum, heldur aeins strfrilgmlum og duttlungum mannlegrar hegunar. Verblga er einfaldlega afleiing af rngum kvrunum, og hinn hlutinn af orsakasambandinu er strfrilegs elis. Allt sem arf til a trma verblgu eru rttar kvaranir og svo GoalSeek.

Gumundur sgeirsson, 28.9.2011 kl. 20:54

21 Smmynd: Jn Baldur Lorange

etta er trleg samantekt hj r Marin og vel til hennar vanda. Vonandi leiir a til ess a einhver, sem a standa vaktina fyriralmenning,vakni af vrum blundi.Andrea var ekki fundsveru hlutverki Kastljsttinum og varslegin t af laginu af einhverjum stum. a getur komi fyrir alla enda viofurafl a etja.

En essari samantekt inni arf a halda til haga. Merkilegt a stjrnvld hafi ekki leita til n meira framhaldi af nefndarstrfum num fyrir ri san, eftir mtmlin fyrir ri. Kannski fer a svo a stjrnvld vera aftur hrdd til agera eins og sast. arf a fylgja v eftir og passa upp a mli veri ekki dregi nefnd.

Jn Baldur Lorange, 28.9.2011 kl. 22:47

22 Smmynd: Marin G. Njlsson

Hr er san njasta innleggi. Klippa fr Lru Hnnu, ar sem or Gujns og gagnrni mn er tengt saman:

Marin G. Njlsson gerir athugasemdir vi mlflutning Gujns Rnarssonar

Marin G. Njlsson, 29.9.2011 kl. 01:21

23 identicon

"Niurstaan er einfaldlega s a hgt vri a kostnaarlausu a framkvma flata 17% niurfrslu llum fasteignavelnum allra heimila landinu. Fyrir nkvmlega nll krnur. Og a yru samt nu milljarar afgangs sem myndu bta fjrhagsstu balnasjs!"

g vil f nnari tskringu essu. Hvaan nkvmlega eiga essir nu milljarar a koma til a bta stu balnasjs? Me hvaa lagaheimildum?

Anna (IP-tala skr) 1.10.2011 kl. 23:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband