Leita frttum mbl.is

Hvar sjst 206 ma.kr. afskriftir bkum Landsbankans? - Stareyndir um afskriftirnar

g skorai um daginn Landsbankann hf. (ur NBI hf.) a sna fram hvar bkum fyrirtkisins afskriftir upp 206 ma.kr. kmu fram. N kemur Haukur marsson, forstumaur sjvartvegs "fyrirtkjabanka" Landsbankans, og heldur v fram opinberum fundi a bankinn hafi afskrifa 206 ma.kr., en ar af "aeins" 11 ma.kr. hj sjvartvegsfyrirtkjum.

Af hverju eru essar tlur ekki snilegar reikningum Landsbankans? Af hverju hafa eignir Landsbankans hf. ekki minnka sem nemur essum 206 ma.kr. afskriftum? Hvernig stendur v a eignir sem teknar voru yfir 661 ma.kr. standa ekki dag 460 ma.kr. ea ar um bil, rtt fyrir a bankinn hafi veri svona duglegur a afskrifa? g ver a viurkenna a bkhaldsreglur hafa eitthva breyst fr hsklarum mnum og stundakennararnir sem kenndu mr bkfrslu og reikningshald I, II og III, hafa veri algjrlega t ekju kennslunni, ef ekki er rf a sna 206 ma.kr. afskriftir rsreikningum ea rshlutareikningum fyrirtkis. g geri mr grein fyrir a mislegt hefur breyst fr v a g sat essum krsum, en g ori a veja aleigunni upp a etta hefur ekki breyst.

Lygavefur spunninn af miklu hraa

N hafa tveimur dgum birst frttir um meintar afskriftir nju bankanna. gr var a skrsla Maru-nefndarinnar og dag er a essi frtt um afrek Landsbankans hf. Kannski finnst mnnum bara allt lagi a eigna nju bnkunum eitthva sem eir eiga ekki snefil . Mli er nefnilega a a var Deloitte LLP London sem kom upp me afskriftartlurnar og nju bankarnir tldu r of varfrnislegar. eir vildu meira, ef marka m skrslu fjrmlarherra um endurreisn bankakerfisins. Og nna remur rum eftir hrun, vilja eir hagnast afskriftunum sem gmlu bankarnir veittu me v a skila eim ekki til viskiptavinanna samrmi vi mat Deloitte LLP og samkomulag sem gert var vi flutning eigna fr gmlu bnkunum til eirra nju.

Stareyndir um afskriftirnar

g er farinn a hljma eins og bilu plata. Sfellt a endurtaka mig. En g vil enn einu sinni skra t hva gerist me lnasfn gmlu bankanna:

I. Vi hrun Glitnis, Kaupings og Landsbanka slands, voru tln fjrmlafyrirtkja til innlendra aila tplega 4.800 ma.kr. etta m sj upplsingum fr Selabanka slands sem birtar eru undir hagtlum vefsvi bankans. Ekki er fyllilega ljst hve str hluti essarar upphar var hj bnkunum remur, en lklegast ekki undir 3.562 ma.kr., .e. a lgmarki 1.247 ma.kr. hj L, 905 ma.kr. hj Glitni og 1.410 ma.kr. hj Kaupingi. Upphin var hrri og er etta algjrt lgmark.

II. Hluti essara lna var frur yfir nju bankana vi stofnun eirra og svo janar 2010. ur en lnasfnin voru fr yfir, var rgjafa- og endurskounarfyrirtki Deloitte LLP London fengi til a fara yfir sfnin og meta raunviri eirra og ar me hve miki nju bankarnir ttu a greia fyrir sfnin. Deloitte treysti sr ekki til a koma me eitt mat, heldur gaf fyrirtki t efri og neri mrk viri lnanna. Nju bankarnir geru san sitt eigi mat lnasfnunum og a fenginni niurstu ess, tldu eir a viri lnasafnanna vri vi neri mrk Deloitte mean slitastjrnir og krfuhafar gmlu bankanna (og srstaklega krfuhafarnir) vildu mia vi a.m.k. efri mrkin. Samkomulag var um a mia vi neri mrkin me mguleika hkkun upp a eftir mrkunum.

III. Nju bankarnir keyptu lnasfnin af gmlu bnkunum lgra virinu og bkfru au annig inn reikninga sna. Upplsingar um etta hafa birst rsreikningum bankanna, skrslum minnst tveggja rherra til ingsins, ggnum Selabanka slands og var.

IV. Gmlu bankarnir fru eignir snar niur sem nam bkfru viri lnasafnanna sem fru til nju bankanna. .e. eir lkkuu lnasfnin um kaupveri, en lka a sem var umfram kaupveri. var hluti uppharinnar, .e. munurinn efra og nera mati Deloitte, settur einhvers konar uppgjrsreikning ar sem hugsanlega fengist s upph greidd til vibtar vi upphaflegt kaupver Sem sagt: Gmlu bankarnir afskrifuu hj sr mismuninn bkfru viri lnasafnanna og efra matsviri lnasafnanna samkvmt mati Deloitte.

V. Nju bankarnir litu einhverra hluta vegna hina nkeyptu eigna sna, sem einhvers konar happdrttisvinning. Lnasfn sem fyrri eigandi, hafi afskrifa um htt 2.000 ma.kr. (nkvm tala er ekki ljs, ar sem Arion banki hefur ekki gefi upp hlutfllin hj sr) tti nna a innheimta eins og engar afskriftir hafi tt sr sta. rtt fyrir a hfu bankarnir sjlfir gert mat hj sr, ar sem niurstaan var a raunviri lnasafnanna vri a hmarki s upph sem eir greiddu fyrir lnin.

VI. Eftir kaflega tmafreka barttu hugaflks um skuldastu heimilanna hafa bankarnir nota 24 ma.kr. af essum htt 2.000 m.kr. til a lkka skuldir heimilanna. Hluti uppharinnar er eftirgjf vaxta krfu (ea kannski rttar a segja hluta krfu) sem var afskrifu hj hrunbnkunum. Virkilega hfinglegt. Hluti uppharinnar er s hluti sem var afskrifaur hj hrunbankanum. Einnig kaflega hfinglegt. En ftt bendir til ess a bankarnir hafi afskrifa verulegar upphir af eim hluta krafna sem raun og veru var greitt fyrir. annig a bankarnir hafa veri uppteknir vi a gefa eftir a sem eir fengu keypis. etta hefur fengi Samtk fjrmlafyrirtkja til a upphefja bankana fyrir gjafmildi og miskunnsemi. mean bankarnir hafa veri a gefa heimilunum eftir 24 ma.kr. sem eir fengu keypis, hafa eir hagnast um minnst 150 ma.kr. m.a. vxtum af krfum sem eir greiddu ekkert fyrir. Menn keppast vi a tha erlendum krfuhfum og a eir hafi fengi skotleyfi heimilin, en gleyma alveg sjlftku nju bankanna egar a essu kemur.

Nju bankarnir sitja 156 - 206 m.kr. af afskriftum heimilanna

Mig langar til a vita hvort nju bankarnir geti talist eigendur ess hluta krfu sem gmlu bankarnir afskrifuu. Er hgt a lta svo , a nju bankarnir hafi bara eignast krfur upp a v viri sem eir greiddu fyrir r? Ea er nju bnkunum alveg sjlfsvald sett a kvea hvernig eir skipta afslttinum milli viskiptavina sinna?

AGS var trtt um a ekki vri hgt a koma til mts vi hugmyndir Hagsmunasamtaka heimilanna, ar sem ekki mtti nota peninga sem eyrnamerktir hfu veri til kveinna afskrifta eitthva anna. Stofnunin leit nefnilega svo , a mat Deloitte vri bindandi, .e. a hi dmigera heimili tti a f niurfrslu skulda samrmi vi forsendur mats Deloitte, en ekki sem einhverja hlutfallstlu sem fengist vi a setja ak rlegar verbtur annars vegar og breyta gengistryggum lnum samrmi vi krfur HH. Bankarnir gripu etta lofti og hfnuu hugmyndum HH, en eir eru a ganga lengra. eir eru a eigna sr til hkkunar innheimtuviri lnasafna heimilanna afskriftir sem lagar voru til af Deloitte ( svo a mia s vi efri mrk mats).

Hva eru etta har tlur sem hr um rir? Samkvmt ggnum Selabanka slands stu tln innlnsstofnana til heimilanna 1.032 m.kr. hinn 30. september 2008 en lkkuu 585 ma.kr. 31. oktber sama r. Lkkun upp 447 ma.kr. ar sem engar arar innlnsstofnanir hfu stu til a endurmeta tln sn um etta leiti, kemur essi lkkun ll fram hj bnkunum remur. Fyrri talan er r bkum gmlu bankanna, en s sari r bkum nju bankanna. Hafa verur huga a Selabanki slands tk yfir hluta hsnislna Kaupings. Skrir a hluta lkkunarinnar. Eftir standa kringum 350 ma.kr.

Skoum essa 350 ma.kr. betur. Samkvmt skrslu fjrmlarherra, tti hn a endurspegla afskriftir mia vi nera mat Deloitte. S mia vi efra mati, gti veri a hn lkki um u..b. 50 ma.kr. Bankarnir hafa skila um 144 ma.kr. lkkun hfustl lna heimilanna, sem ir a minnst 156 ma.kr. og mest 206 ma.kr. hefur ekki veri skila til eirra lntaka sem mat Deloitte gekk t fr a yrfti a afskrifa hj. Segja m a nju bankarnir sitji 156 - 206 m.kr. af afskriftum sem gmlu bankarnir veittu heimilum landsins. Einhvers staar tti a llegt viskiptasigi.


mbl.is Afskrifai hlutfallslega minnst hj sjvartvegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

G grein Marin, etta kemur, dropin holar steinin.

Fer niur Landsbanka mnudagin a skja um minn part essum afskriftum.

etta er kannski ekki svo miki svartntti eftir allt, g bara eftir a vita hve miki verur fellt niur.

Jnas Jnsson (IP-tala skr) 24.9.2011 kl. 14:44

2 Smmynd: Gumundur sgeirsson

g ori a veja aleigunni upp a etta hefur ekki breyst

Er a ekki einmitt mli, a aleiga allra er er undir v komin a f heilbrigt fjrmlakerfi stainn fyrir reykfylltan speglasal? Annars gtum vi alveg eins bara bi spilavti ar sem a er einfaldlega yfirlst og viurkennt a hsi vinnur alltaf.

Mannkyni skiptist tvr fylkingar um essar mundir. eir sem hafa gert sr grein fyrir v a etta svokallaa fjrmlakerfi er skiljanlegt, og hinir sem ykjast skilja a grundvelli prfskrteina bullvsindum.

Gumundur sgeirsson, 24.9.2011 kl. 19:59

3 identicon

Sll Marin,

Gti veri stan fyrir v a afskriftirnar sjist ekki reikningi bankanna s s a essar upphir svokallari 110% eru bireikningi til 3 ra. annig a fyrstu afskriftirnar ttu a sjst reikningi bankanna fyrsta lagi eftir 2 r??

Mikilvg klsa samkomulaginu um 110% leiina er essi bireikningur sem "afskriftarupphin" fer . essi klsa virist einnig vera essum leium sem bankarni kvu a fara aur en til samkomulagsins kom.

er kanski frekar spurningin hvar reikningunum sjst essir bireikingar, eru eir ekki bara inni niurfrslutlunni (inn vararreikningi) enn sem komi er?

DD (IP-tala skr) 25.9.2011 kl. 00:17

4 Smmynd: Erlingur Alfre Jnsson

DD: hefur misst af mikilvgu atrii umrunni. Nju bankarnir geta ekki afskrifa a sem eir aldrei ttu. etta hefur Marin bent treka .

Samningsger vegna 110% leiarinnar er fjrsvik og innheimtan fjrdrttur. Til tskringar er slandsbanki (og hinir bankarnir) a nota 110% leiina til a uppfra viri lnasafna sinna me v a fara fram a skuldari samykki allskonar forsendur vegna meintrar "niurfrslu", t.a.m. a lni hans hafi stai kveinni tlu . 01.01.2011. S tala er san "fr niur" a sgn bankans. S niurfrsla fer hins vegar einungis fram Reiknistofu bankanna v sama tma hkkar viri lnasafnanna hj bankanum enda hefur skuldari veri narraur til a viurkenna a viri skuldar hans vi bankann s hrra en bankinn greiddi fyrir og er me bkfrt. hugau hvers vegna skuldari arf a samykkja a lni hans er frt niur? a er algjrlega arft enda er a krfuhafans a kvea slkt og arf ekki samykki skuldarans til. Skuldarinn arf hins vegar a samykkja ef viri skuldarinnar er bkfrt hrra en sagt er. 110% leiin gengur t a a narra almenning til a gefa bnkunum peninga (me heimild til a endurmeta lnasfn sn) og binda lntaka skuldafjtra, og auka hagna eirra.

etta eru hegningarlagabrot undir verndarvng P og SJS!

Erlingur Alfre Jnsson, 25.9.2011 kl. 02:23

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

DD, ef frir vru 206 ma.kr. vararreikning, sem er margfld rsvelta bankans, fylgdi v alveg rugglega ykk og djs skring reikningunum, en svo er ekki. stan er einfld: Ni Landsbankinn fri strsta hluta af essum 206 m.kr. aldrei til eignar og v afskrifai hann aldrei tluna hj sr.

g vil taka fram a viskiptavinirnir eru a f upphina afskrifaa, leirtta ea niurfra hj sr, en s ager fr fram gamla Landsbanka slands svo a ni Landsbankinn s a eigna sr agerina t vi. Til vibtar essum 206 m.kr. ni Landsbankinn eftir a tilkynna viskiptavinum snum um allt a 380 ma.kr. afskriftir sem fru fram gamla Landsbanka slands, en ni bankinn situr gullinu. Vissulega fellur hluti eirrar upphar ofan vi nera mat og nean vi efra mat ea eitthva um 80 ma.kr., en allt anna hefur egar veri samykkt af slitastjrn Landsbanka slands og krfuhfum hans a skuli afskrifa. N er bara spurningin hve lengi ni Landsbankinn endist gullinu, en a hefur oft ori banabiti srstaklega trlla a gta gullsins sns hva sem tautar og raular.

Marin G. Njlsson, 25.9.2011 kl. 12:42

6 identicon

J s ljsi nna og hva ert a segja :) g hugsai etta valt t fr v a sjlfsgu a afskriftin vri nyju bnkunum en auvita er hn ekki ar.

DD (IP-tala skr) 25.9.2011 kl. 19:52

7 Smmynd: Maelstrom

Marin, nokku til essu me biluu pltuna en hva um a. ert sfellt a velta fyrir r hvort nju bankarnir eigi tilkall til afslttar sem veittur var ea hvort hann a renna til lntakendanna. Svarau mr hvernig hefi stofna njan banka eftirfarandi dmi:

Kllum bankana dminu "Gamli" og "Ni". Getur veri hver bankanna sem er. "Gamli" fer hausinn og skv. glnjum lgum eiga ll innlend innln bankans a fara "Nja". M..o. "Gamli" er me innln sem arf a "stagreia" og a eina sem hann hefur til a greia innlnin me eru tln viskiptavina. Hann segir v: "Hrna eru 100ma af innlnum. Hrna eru 100ma af tlnum mti og vi erum sttir".

"Ni" bankinn segir mti: "Ertu eitthva ruglaur? Vi urfum alltaf a borga innlnin topp en essi tln eru ekki a fara a innheimtast 100%. Auk ess eru vextir essum lnum frnlegir. a eru arna baln me 4,15% fstum vxtum en vextir vertryggum innlnsreikningum sem ert a lta okkur f eru 5-6% (m.v. vaxtastig 2009). Vi viljum ekkert f essi baln. Vi myndum stofna nja banka me neikvan vaxtamun ef vi tkum au yfir n afslttar".

"Gamli" segir : "Ok, i fi afsltt af balnunum vegna lgra vaxta. i fi afsltt af sumum lnum vegna ess a knninn mun lklega ekki borga allt. i byrgist fyrir okkur essi innln og mti geti i dunda ykkur nstu 40 rin a innheimta essi baln".

"Ni" segir : "J v, frbrt. Heyru vi viljum lka vera rosalega vinslir slandi annig a vi viljum auka 20% afsltt af llum lnum annig a vi getum lkka lnin hj llum og gert alla rosa nga".

"Gamli" segir : "ttu skt".

"Ni" segir : "Dj...mtti reyna"

"Gamli" er v a seljaeigur snar (tlnin)til ess a geta borga skuldir snar (innlnin). a a "Gamli" er a selja eigur snar hrakviri til a borga skuldir hefur ekkert me ig sem lntaka a gera.

Marin, g veit a skilur algerlega um hva mli snst. En...ef heldur a gmlu bankarnir hafi bara gefi tlnin sn me rosa afsltti n rkstunings ertu miklum villigtum.Ef heldur a rkstuningurinn sem nju bankarnir notuuvri s a eiryrftu a kaupa sr vinsldirog lkka lnin ertu einfaldlega spinnegal.

g s a menn eru farnir a tala um frambo athugasemdum hj r. Er a mli? Eru etta bara frambosrur hj r?

Maelstrom, 26.9.2011 kl. 12:52

8 Smmynd: Marin G. Njlsson

Maelstrom, etta er skemmtileg saga hj r og skaffai r rugglega atkvi hj einhverjum. Mli er, og veist a jafnvel og g, a svona fr etta ekki fram.

1. Fjrmlaeftirliti fkk hlutlausan aila til a meta viri lnasafna gmlu bnkunum sem nju bankarnir "keyptu" af eim (skv. vef Selabankans) gegn v a taka yfir skuldbindingar vegna innstna.

2. Nju bankarnir geru sitt sjlfsta mat.

3. egar bir ailar voru tilbnir me sitt mat, var sest niur og fundin niurstaa sem flst sr a fallist var vikmrk hins hlutlausa aila viri lnasafnanna.

4. Gmlu bankarnir skrifuu lnasfnin t r snum bkum, en ar sem greislan var a.m.k. 1.880 m.kr. lgri en bkfrt viri, fru eir mismuninn til afskriftar hj sr.

5. Nju bankarnir skru au til bkar hj sr keyptu viri, en su n tkifri til a n sr hagna me v a lta ekki lntakann vita a gamli bankinn hafi a ri hins hlutlausa aila afskrifa umtalsveran hluta skuldarinnar.

annig gerist etta og annig er staan.

Varandi frambo, skaltu ekki hafa hyggjur. g mun ekki bja mig mti r komandi kosningum til ings. getur ekki anna en veri ingmaur Samfylkingarinnar eins og ver alltaf smann kvrunum rkisstjrnar og fjrmlafyrirtkja.

Marin G. Njlsson, 26.9.2011 kl. 13:34

9 Smmynd: Maelstrom

skautair skemmtilega kringum allt sem g sagi. g var einmitt a segja a stan fyrir v lnasafni var selt me afsltti vri ekki s a knninn tti a f afsltt. a var "ttu skt" parturinn af sgunni.

a var aldrei partur af samkomulaginu a a tti a gefa lntakandanum part af lnasafninu. Gmlu bankarnir sgu einfaldlega "ttu skt" vi svoleiis rksemdafrslu.

skautair lka kringum allt sem g sagi ar sem segir "n sr hagna me v a lta ekki lntakann vita". Allt sem g sagi var til a tskra fyrir r a a var aldrei sami um afsltt af lnasafninu til ess a nju bankarnir gtu gefi eftir krfurnar til lntakenda. Enn og aftur, a var einmitt "ttu skt" parturinn af sgunni. (og n er g binn a endurtaka etta risvar sinnum r).

Munurinn vermati Nju, Gmlu og hu matsailanna var allt rum svium. Ni bankinnsagi kannski a vxtunarkrafa 40 ra vertryggt baln s 7%. Gamli bankinn sagi a 5% s vxtunarkrafa svoleiis ln. hir ailar sgu a 5-7% vxtunarkrafa s elileg. egar keypt er yfir ln me fstum 4,15% vxtum til 40 ra og vxtunarkrafan er 7%, arf a veita afsltt. a er ekki afslttur sem lntakinn a njta heldur er a afslttur sem veittur er vegna mismunandi lftma innlnum og tlnum. Lntakinn ntur ess v a hann fr a halda 4,15%vxtum 40 r. S sem keypti lni hans fkk afsltt vegna ess a eir vextir voru svo "lgir" (hr tala g um lga vexti abstract mynd. a er auvita ekki hgt a segja a vextir slenskri mynt su lgir, hvernig sem snr dminu).

Lestu aftur yfir a sem g skrifai an og hugsau t a sem g er a reyna a segja egar gamli bankinn svarar: "ttu skt". g var a reyna a segja eitthvame eim orum. Ekki bara berja hausnum vi stein og endurtaka sfellt smu mntruna.

Maelstrom, 26.9.2011 kl. 14:44

10 Smmynd: Marin G. Njlsson

Maelstrom, svona hafa menn mismunandi upplsingar. J, a var mergur mlsins, a ar sem lnin hefu hkka svo miki og/ea greislugeta flks/fyrirtkja skerst, hefu lntakar ekki buri til a standa undir lnunum eins og staa eirra var. etta er a sem krfuhfum gmlu bankanna var selt og etta er a sem eir fllust . getur alveg fari talnaleikfimi mn vegna, g tla ekki a taka tt henni.

J, a var partur af samkomulaginu, eins og g skil a, a fra tti niur hluta af krfum samrmi vi mat Deloitte. Afsltturinn tti vissulega a einhverju leiti a mynda hagna en bara upp a efra mati Deloitte eignunum. Anna tti a fara afskriftir og eins og Mark Flannagan hj AGS orai a svo pent:

Hver einasta krna a renna til afskrifta, hvorki krnu meira n krnu minna.

.e. nju bankarnir ttu samkvmt samkomulaginu vi AGS ekki a sitja afskriftum gmlu bankarnir gfu af lnasfnunum. AGS trekai etta llum skrslum snum og llum blaamannafundum. "Ekki hefur veri ngu langt gengi aflttingu skulda fyrirtki og heimili."

Hafi g skauta framhj einhverju var a eingngu vegna ess a g leit dmisguna sem einmitt a, en ekki eitthva sem tti nkvmlega a svara li fyrir li.

g er kannski svo vitlaus, en g held a nju bankarnir su miklu strri "ttu skt" fling en gmlu bankarnir gagnvart lntkum. En mti, veit g af samkomulaginu um hlut gmlu bankanna hagnai nju bankanna umfram almennar argreislur.

Marin G. Njlsson, 26.9.2011 kl. 15:05

11 identicon

Frttamaur Rv var mjg hlutdrgur kvld gagnvart HH kastljsi. Mr fanst bankamaurinn f meiri skilning og vorkun hj frttamanni. Svo var bara hent eirri spurningu fram, hvenr tla eir sem komu sr essar skuldir a htta essu vli. Ekki vel gert af frttamanni rv,,, mr fanst a allvega ekki.

mbk.

Benedikt (IP-tala skr) 27.9.2011 kl. 20:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.6.): 19
  • Sl. slarhring: 32
  • Sl. viku: 190
  • Fr upphafi: 1678912

Anna

  • Innlit dag: 19
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir dag: 19
  • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Jn 2024
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband