Leita frttum mbl.is

hugaver skrsla en sama villa um afskriftir

g er binn a skanna gegn um skrslu Maru-nefndarinnar, eins og hn var kllu snum tma. g sakna ess a sj ekki berandi sta skrslunni hverjir sitja nefndinni og hafa starfa fyrir hana. Skrslan er hugaver fyrir margra hluta sakir og lsir vel hinum flknu verkferlum sem kosi var a innleia sta einfaldleikans sem g, sem fulltri Hagsmunasamtaka heimilanna, lagi til vinnu starfshps fyrra haust.

g vil hrsa Maru og hennar flki fyrir ga vinnu, en get ekki neita v a margar spurningar vakna vi lestur skrslunnar. Nefndin gerir msar gar athugasemdir sem g tel a bankarnir urfi a taka til athugunar. T.d. af hverju er Lsing ekki me 110% leiinni?

lkt nefndinni, er g bara ngur a sj, a bankarnir eru ekki allir steyptir sama mti varandi lausn mla. a a minnsta kosti gefur skuldsettum heimilum von um a einhver eirra brjti sig a lokum t r samflotinu og komi a alvru til mts vi krfur flks um rttlti. Mr finnst 110% leiin ekkert rttlti og raunar alveg kolklikku afer. Hvaa rttlti er v a einstaklingur A sem var me 90% vesetningu hsni snu fyrir hrun og hn fr san upp 165% (fasteignaver lkkai og skuldir hkkuu) fr niurfrslu 110%, en s sem var me 40% vesetningu sem fr upp 70%, hann fr ekkert. Tjn beggja var hlutfallslega jafn miki, .e. vetsetning hkkai um 75%, en annar a bera tjn sitt a fullu mean hinn fr tjn sitt btt a fullu og jafnvel gott betur. En essi frsla fjallar um skrslu Maru-nefndarinnar.

Afskriftir fyrirtkja

Fjalla eru um afskriftir yfir 1 ma.kr. kafla 9 sem hefst blasu 68 skrslunni (bls. 70 pdf-skjalinu). ar eru birtar upplsingar me meintum afskriftum til fyrirtkja fram til 30. jn 2011. Ekki er gefi upp fr hvaa tma er byrja a telja afskriftirnar, en sterklega er gefi skyn a um s a ra afskriftir hj nju bnkunum og rum fjrmlafyrirtkjum eftir hrun. Upplsingunum er skipt tvr tflur, illu heilli, ar sem annarri er "eftirgjf skulda" en hinni upplsingar um nauasamninga, eins og eim felist ekki "eftirgjf skulda". g sakna ess a sj ekki hverjar skuldirnar eru eftir agerir. En su heildartlurnar lagar saman, kemur ljs a eftirgjf skulda hj vikomandi fyrirtkjum tflunni um "eftirgjf skulda" nam 336,1 ma.kr., en eftirgjf skulda tflunni um "nauasamninga" nam 217,7 ma.kr. Alls gerir etta 553,8 ma.kr. sem er 50 ma.kr. hrri upph en svari rna Pls rnasonar, efnahags- og viskiptarherra, sem hann gaf Alingi nna september. a ir a nnur fjrmlafyrirtki en bankarnir rr hafa afskrifa a minnsta kosti 50 ma.kr. hj fyrirtkjum og eignarhaldsflgum sem fengi hafa meira en 1 ma.kr. eftirgjf skulda. (.e. ef svar rherra er satt og rtt hva tlur varar.)

Maru-nefndin fellur smu gryfju og arir opinberir ailar, a eigna nju bnkunum r afskriftir sem eir lta gfslega ganga til fyrirtkja, egar stareyndin er s, a essar afskriftir ttu sr sta gmlu bnkunum. Hvenr tla opinberir ailar a viurkenna, a nju bankarnir hafa aldrei tt lggilda krfu upp bkfrt viri lnanna sem eir tku yfir, eins og a st bkum gmlu bankanna. Mr snist Steingrmur J. Sigfsson vera eini ailinn sem ekki reynir snum skrslum a breia yfir stareynd a a voru gmlu bankarnir sem framkvmdu afskriftina, en eru nju bankarnir a reyna lta svo t lta a eir su a afskrifa.

Tlur Selabankans tala snu mli

g tti spjall vi Vilhjlm Birgisson, formann VLFA, gr. Vi vorum a fara yfir tlur fr Selabanka slands um tln innlnsstofnana. g hef birt essar upplsingar nokkrum sinnum ur hr sunni, en greinilega er rf v a birta r einu sinni enn.

Selabanki slands birtir mnaarlega tlur um stu hinna og essa atria hj fjrmlafyrirtkjunum. Er etta birt excel-skjlum sem uppfr eru hvert sinn undir linum hagtlur vefsvi bankans. Upplsingunum er skipt niur flokka og einn eirra heitir "Lnakerfi", sem san er skipt reikningar lnakerfisins, bankakerfi, efnahagur Selabankans, lfeyrissjir, mis lnafyrirtki, verbrfa- og fjrfestingasjir og tryggingaflg. Me v a smella bankakerfi, birtist sa me upplsingum fr bnkunum, .e. reikningar innlnsstofnana, tln og innln. huga ver er yfirlsing sem gefin er sunni, en ar segir:

tln Arion banka hf., slandsbanka hf. og NBI hf. eru essum tlum metin kaupviri .e. v viri sem essir ailar keyptu tlnasafni af fyrirrennurum snum. Lnasfnin eru endurmetin reglulega sem getur leitt til hkkunar ea lkkunar viri einstakra lna. Breytingar tlnasafni essara aila geta v stafa af endurmati viri lna ea af raunverulegum lnahreyfingum. Selabankinn hefur n samrmt ggn um tln og niurfrslur bankanna riggja sem uru til oktber 2008. essi samrming leiir til ess a hfustll tlna essara riggja aila hkkar, fr fyrri birtingu gagnanna, samt framlagi niurfrslureikning eirra.

J, Selabankinn frir upplsingarnar um tln "kaupviri, .e. v viri sem essir ailar keyptu tlnasafni af fyrirrennara snum". Hr er enn ein viurkenningin v a nju bankarnir fengu verulegan afsltt af lnunum, en hafa rtt fyrir a reynt a rukka au botn ea eru a telja sr til tekna a vera a afskrifa eitthva sem ekki er til bkum eirra.

Nst er hugvert a smella tengilinn tln undir tmarair. fr maur upplsingar um hver breytingin hefur veri tlnum milli mnaa langt aftur tmann. Su srstaklega skoair dlkar BJ og BK, sr maur hvert bkfrt viri lnasafnanna var (m.a. gmlu bnkunum) lok september 2008 (dlkur BJ) og oktber 2008 (dlkur BK) en nna eru lnin komin yfir nju bankana og gmlu bankarnir eru dottnir t. Teki skal fram a arar fjrmlastofnanir eru inni tlunum fyrir ba dlka og ekki er vita hve miki viri tlna eirra hefur breyst milli mnaa og san fru ekki ll ln gmlu bankanna yfir nju bankana, annig a ekki er allur mismunurinn afslttur sem nju bankarnir fengu.

Hr fyrir nean eru teknar saman upplsingar yfir tln alls og san srstaklega til fyrirtkja, eignarhaldsflaga og heimila r skjali Selabankans. (Selabankinn skiptir lntkum sj hpa, en essi rr eru strstir.) Fremst eru tlur r dlki BJ (sept.08) excel-skjalinu, san t dlki BK (okt.08), tlur yfir stuna 31.12. 2008, 2009 og 2010 og loks staan lok jl essu ri. hugavert er a bera saman hinn mikla mun sem er tlum fremstu tveimur dlkunum en tlurnar fyrir oktber 2008 gefa hugmynd um r miklu afskriftir sem ttu sr sta gmlu bnkunum ur en lnasfnin voru keypt af nju bnkunum.

HAGTLUR SELABANKANS

Flokkun tlna innlnsstofnana - tmarair

M.kr

sep.08

okt.08

des.08

des.09

des.10

jl.11

Innlendir ailar, alls (liir 1-9)

4.789.137

1.973.245

1.964.101

1.679.011

1.710.880

1.656.069

Fyrirtki

1.987.460

1.192.529

1.245.311

1.162.071

1.129.433

1.097.100

Eignarhaldsflg

1.609.173

359.119

425.824

226.200

231.190

199.926

Heimili

1.032.026

584.939

592.039

512.742

528.487

486.564

.a. baln

606.886

310.749

331.726

285.104

300.604

269.380

2 Yfirdrttarln

251.515

156.480

139.331

145.122

149.370

130.186

Fyrirtki

110.918

79.135

73.644

66.998

61.089

57.568

Eignarhaldsflg

33.979

7.244

6.823

7.207

4.750

2.317

Heimili

78.280

59.529

48.773

51.013

55.082

42.895

4 vertrygg skuldabrf

630.305

157.403

198.815

250.696

331.278

428.968

Fyrirtki

150.670

63.616

88.877

148.897

155.405

224.482

Eignarhaldsflg

415.679

70.969

82.992

77.333

119.903

111.778

Heimili

26.724

18.128

18.455

15.674

53.314

88.047

.a. baln

298

283

1.614

28.234

45.383

5 Vertrygg skuldabrf

973.626

510.842

534.939

511.864

532.267

533.810

Fyrirtki

191.832

140.483

151.369

170.639

207.720

216.161

Eignarhaldsflg

54.433

19.047

20.079

22.578

19.207

19.374

Heimili

627.091

346.424

358.432

313.667

296.095

289.942

.a. baln

499.333

251.893

266.513

235.943

217.061

203.166

6 Gengisbundin skuldabrf

2.855.024

1.261.437

1.302.065

974.854

866.318

679.321

Fyrirtki

1.441.289

856.910

878.013

728.915

665.443

553.662

Eignarhaldsflg

1.057.930

240.791

262.095

115.272

80.828

64.222

Heimili

271.950

145.699

151.133

122.260

111.538

55.209

.a. baln

107.553

58.558

64.930

47.547

55.309

20.831

7 Eignarleigusamningar

57.823

29.609

30.374

26.291

27.637

31.398

Fyrirtki

34.631

17.908

18.681

19.129

16.980

21.395

Eignarhaldsflg

0

298

303

119

211

424

Heimili

22.136

11.033

11.011

6.513

9.817

8.979

8 Gengisbundin yfirdrttarln

110.735

48.607

59.169

31.684

31.909

28.095

Fyrirtki

51.295

27.712

24.733

25.176

21.168

22.548

Eignarhaldsflg

42.345

15.401

27.403

2.558

5.154

1.543

Heimili

5.207

3.644

3.554

3.223

2.407

1.347

9 Niurfrslur

-102.180

-203.770

-337.458

-265.360

-230.900

-177.407

Heimild: Upplsingasvi S.

Lti fer milli mla a "kaupver" nju bankanna eim hluta lnasafna gmlu bankanna sem frist yfir, var langt undir bkfru viri gmlu bnkunum. egar vara er keypt niursettuveri, hefur seljandi greinilega frt veri niur hj sr, .e. afskrift hefur tt sr sta hj seljandanum. N er essi vara ekki venjuleg neysluvara, heldur ln til viskiptavinar. Ef eigandi krfunnar lkkar bkfrt viri krfunnar, er hann jafnframt a segja a innheimtuviri s ekki samrmi vi nafnviri fyrir niurfrslu. A nr eigandi krfunnar kjsi a lta framhj afskrift gamla krfueigandans er skiljanlegur hlutur egar um vogunarsj er a ra, en a viskiptabanki vikomandi lntaka skuli haga sr annig er gjrsamlega t htt. Hfum lka huga, a krfuhafar gamla bankans hafa samykkt virisrrnunina og tilgangurinn me selja nja bankanum krfurnar eftir a r hfu veri afskrifaar verulega var einmitt til a koma til mts vi lnatakana en ekki njan krfueiganda. slensk stjrnvld fengu Deloitte LLP og Oliver Wyman einmitt til a endurmeta lnasfnin vegna ess a ekki var tali a lntakar stu undir hinni hkkuu greislubyri ea a eir hfu ori fyrir slku tjni vegna eignarrnunar ea tekjumissis a lklegt vri a krfurnar fengjust innheimtar eins og hfustll eirra st. a er v silaust me llu og svik vi samninga sem gerir voru, a nju bankarnir tli a lta sem engar afskriftir hafi tt sr sta hj gmlu bnkunum. v miur fellur Maru-nefndin gildru a telja afskriftir, sem tilheyra ekki nju bnkunum, eim til eigna. Er a dapurlegt a mnu mati.

Sagan endurritu

En tlur Selabankans hafa ekki alltaf liti svona t. Hafa r raunar teki allverulegum breytingum tmans rs. A sjlfsgu breytast r lok hvers tmabils, en a er ekki a sem g vi. Nei, tlur sem eiga a gilda fyrir t.d. 31.12.2008 og 31.12.2009 hafa treka breyst milli tgfa af skjali S. g hef haft a fyrir si a hlaa essu skjali niur tvisvar ea risvar ri. Hef g v breytingasgu talnanna grfum drttum. Hr fyrir nean birti g rslokatlurnar fyrir 2008 og 2009 eins og r litu t sama skjali sem g hl niur 14.7.2010, .e. fyrir 15 mnuum. Maur hefi n haldi a jl 2010, vri komin mynd stu mla rslok 2008, en svo er alls ekki. g hef meiri skilning v a rslokatlur fyrir 2009 hafi teki einhverjum breytingum fr 14.7.2010, en r eru samt full miklar a mnu mati og mr liggur vi a segja grunsamlegar.

HAGTLUR SELABANKANS

tln innlnsstofnana - tmarair

Staa skjali fr jl 2010 bori saman vi stu skjali teki t september 2011

Skjal fr jl 2010 Skjal fr sept 2011
Skjal fr jl 2010
Skjal fr sept 2011

Staa M.kr

des.08

des.08

des.09

des.09

Innlendir ailar, alls (liir 1-9)

1.963.161

1.964.101

1.678.578

1.679.011

Fyrirtki

1.150.971

1.245.311

1.074.056

1.162.071

Eignarhaldsflg

408.243

425.824

208.962

226.200

Heimili

558.050

592.039

476.012

512.742

.a. baln

300.677

331.726

248.451

285.104

2 Yfirdrttarln

129.727

139.331

124.903

145.122

Fyrirtki

68.808

73.644

62.373

66.998

Eignarhaldsflg

6.695

6.823

9.593

7.207

Heimili

46.658

48.773

47.269

51.013

4 vertrygg skuldabrf

193.519

198.815

226.837

250.696

Fyrirtki

83.270

88.877

134.746

148.897

Eignarhaldsflg

82.716

82.992

70.510

77.333

Heimili

17.970

18.455

14.948

15.674

.a. baln

283

1.614

5 Vertrygg skuldabrf

517.841

534.939

491.687

511.864

Fyrirtki

149.555

151.369

163.853

170.639

Eignarhaldsflg

18.802

20.079

22.744

22.578

Heimili

344.637

358.432

300.304

313.667

.a. baln

242.683

266.513

207.947

235.943

6 Gengisbundin skuldabrf

1.194.558

1.302.065

885.623

974.854

Fyrirtki

799.916

878.013

670.968

728.915

Eignarhaldsflg

248.255

262.095

102.465

115.272

Heimili

135.570

151.133

105.269

122.260

.a. baln

57.994

64.930

40.505

47.547

7 Eignarleigusamningar

26.323

30.374

21.332

26.291

Fyrirtki

16.314

18.681

15.770

19.129

Eignarhaldsflg

304

303

98

119

Heimili

9.361

11.011

4.994

6.513

8 Gengisbundin yfirdrttarln

55.345

59.169

30.293

31.684

Fyrirtki

23.400

24.733

24.274

25.176

Eignarhaldsflg

25.343

27.403

2.429

2.558

Heimili

3.196

3.554

2.891

3.223

9 Niurfrslur

-190.711

-337.458

-105.649

-265.360

Heimild: Upplsingasvi S.

Eins og hgt er a sj, hefur ori talsver breyting og finnst mr a sta furu. Helst ltur t sem fjrmlafyrirtkin su me "bkhaldsbrellum" a breyta upplsingum svo r henti betur sari tma skringum atburum. Spurning hvort Selabankinn eigi ekki a birta sgu svona breytinga, ef r fara yfir eitthvert tilteki lgmark. T.d. breytast niurfrslur lok rs 2008 um nrri 77% milli tgfa af tlunum og um 151% rslok 2009. etta eru meiri breytingar en svo a r verskuldi ekki srstakra skringa.


mbl.is Fengu 170 milljara afskrifaa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir

etta er trlegar tlur ea rttara sagt trlegar breytingar tlum og v sem maur skildi halda a ttu a vera smu tlur ea allavega innan elilegra skekkjumarka, hver sem au svo eru. a sr hver sem vill sj aa etta eru ekki elileg frvik sem koma fram ggnum Selabankans.Hver skyldi skringin vera, tli a urfi a lta umbosmann Alingis spyrja Selabankann essarar spurningar v einhvern veginn er g viss um a hann svarar essu ekki nema tilneyddur eins og fyrri dmi sna.Athyglivert a heimilin skulduu engin vertrygg baln jl 2008 en s tala er allt einu komin rma 45 milljara september 2011 og bankarnir lta eins og a su n ln samanber frtt um a 90 % nrra lna bankanna su vertrygg. vlk flsun.

Vilhjlmur Bjarnason Ekki fjrfestir, 24.9.2011 kl. 11:59

2 identicon

Samkvmt lgum m ekki upplsa um hvaa fyrirtki hafa noti afskrifta.. er a vntanlega lgin um bankaleynd enn a verki..

Hvernig m a vera a ekki megi upplsa um afskriftir rkisins gar fyrirtkja einkageiranum ?

Af hverju er alltaf essi leynd yfir llu, hva er veri a fela ?

Bankaleyndin er krabbamein sem viheldur drullunni/spillingunni/vibjnum landinu okkar !

Ekkert eitt afl kemst nrri bankaleyndinni hlutverki hennar sem niurrifsafls.

Bankaleyndin er sett fram til verndar Jni og Gunnu (sem yfirleitt ekkert hafa a fela)til ess a au su ekki a garfast fjr/einkamlum hvors annars, en reyndin er s a skjli bankaleyndarinnar rfst spillingin og skturinn sem undanfarin r hefur arrnt landann og nnast tortmt orspori okkar.

Burt me essa helvtis plgu r okkar samflagi !

runar (IP-tala skr) 24.9.2011 kl. 15:46

3 Smmynd: Sigurur Haraldsson

Heyr heyr Rnar!

Sigurur Haraldsson, 25.9.2011 kl. 03:59

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.4.): 0
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband