Leita frttum mbl.is

Limb

Kalskir tra (tru) v a slir skrra barna fari til Limb mean veri vri a kvea hvort r enda hreinsunareldinum ea betri sta. Sama vi um sem hfu syndga, en du stt vi gu. eir einir fara betri stainn sem fengi hafa fyrirgefningu synda sinna hj Kristi, en hinir enda helvti. Limb er a sem einnig er kallaur forgarur helvtis.

Mr snist sem standinu jflaginu dag s best lst me orinu LIMB, a.m.k. egar kemur a skuldastu heimilanna og fyrirtkja og fjrhagsstu lfeyrissja og fjrmlafyrirtkja. Heimilin eru send til umbosmanns skuldara ea jnustufulltra fjrmlafyrirtkjanna og ar ba au limb eftir vi a f a vita hvort teki er mlum eirra jkvan htt ea eim sagt a ta a sem ti frs. Fyrirtkjunum var beint inn Beinu brautina fjrmlafyrirtkjanna. Eftir a stt er um, ba au ofvni eftir v a vita hvort au fi rlausn sinna mla ea er sagt a ta a sem ti frs. seinni hpinn virast helst fara fyrirtki sem eru samkeppni vi fyrirtki eigu bankanna ea bankarnir eru bnir a koma hendur "rttra" aila. N lifeyrissjirnir eru limb ar sem eir vita ekki hvers viri mikilvgar eignir eirra eru ea hvort eir skuldi jafnvel 40% af eignum snum ailum sem lku eins og smkrakka. Loks eru fjrmlafyrirtkin limb ar sem hafa ekki hugmynd um hvers viri lnasfnin eirra eru, hver niurstaa mgrts af dmsmlum verur, hvort viskiptavinir eirra vilja yfirhfu eiga viskipti vi au framtinni og bara hvort au lifi af nsta ra aljlegum fjrmlamrkuum.

vissan sem skapaist vi hrun bankanna oktber 2008 og ekki sur vi fall SPRON mars 2009 er v miur enn til staar hj grarlega strum hpum jflaginu. a sem g varai vi oktber og nvember 2008 og febrar 2009, a fjrmlafyrirtkin eignuust stran hluta fyrirtkja og fasteignir heimilanna, hefur gengi eftir. Fjrmlafyrirtkin sem orskuu hruni (og hin nju afsprengi eirra) eru hgt og btandi a eignast allar eignir jflaginu og skilja viskiptavinina (sem hljta nna a vera fyrrverandi) nnast eignalausa. trlega frnleg niurstaa. Og su menn ekki hlnir og borgi allt, geta eir lent skuldafangelsi, en hinir sem orskuu hruni, eir eru bara gum mlum enda voru eir me allt sitt einkahlutaflgum. Frnleikinn tekur san engan endi v a margir af eim sem voru fnum stum hrunbnkunum, eru a vinna fyrir slitastjrnir, skilanefndir og nju bankana a v a hera hengingarlina um flk og fyrirtki ea hira af eim allar eignir. Sem sagt starfsflki sem hannai atburarsina er a sj til ess a hn endi eins og til var tlast.

Einu sinni var g heppinn en ekki lengur

Fyrir remur rum, taldi g mig vera mjg heppinn me a vera viskiptum vi SPRON og fyrir sjsins. ar var gott starfsflk og allar kvaranir voru teknar hratt og vel af starfsflki sem passai sig v a halda gri nnd vi viskiptavininn. N er ldin nnur.

a vera a teljast einhver strstu mistk stjrnvalda a lta ekki SPRON fara smu lei og hin fjrmlafyrirtkin, .e. stofna ntt fjrmlafyrirtki rstum hins gamla. stainn kom svarthol. Eins og flk veit hefur svarthol ann eiginleika a sjga allt til sn og skila engu til baka. trlega margir sna sr til mn varandi viskipti sn vi etta fyrirtki, sem dag heitir Drmi. a ber nafn me rentu. Reipinu Drma var tla a binda Fenrislfinn fastan goaheimum, en geri lti gagn. Kannski eir ttu a skipta um nafn fyrirtkinu og kalla a Gleipnir, v a var j Gleipnir sem skilai niurstunni sem bist var vi.

g segi a etta hafi veri strstu mistk stjrnvalda og langar a tskra a stuttu mli. ar sem stofnair voru nir bankar rstum hrunbankanna, voru eir reynd starfrktir fram bara undir njum kennitlu ( deila megi um a hvort a er nja ea gamla kennitalan sem reynd s sem gildir). ar me var vihaldi samfeldni rekstri og viskiptum vi viskiptavini hrunbankanna. SPRON var settur gjaldrot. ar me breyttist viskiptasambandi milli sjsins og viskiptavinanna samband milli rotabs sem heyrir undir lggjf um gjaldrotaskipti og skuldara rotabsins, .e. vi sem voru ur viskiptavinir SPRON/FF erum bin a missa stu og rotabi arf ekki a hafa neinar hyggjur af v a vihalda samfeldni. Lg um gjaldrotaskipti virka lka annig, a skiptastjra er hreinlega skylt a hmarka viri eigna og krfuhafar geta krt slitastjra sem ekki sinnir eirri skyldu sinni.

Hugsanlega tluu stjrnvld a sna mtt sinn og megin, egar kvei var a setja SPRON/FF rot stainn fyrir a fara lei sem fari var gagnvart hrunbnkunum. sundir fyrrverandi viskiptavina sjsins eru n a la fyrir vvahnykkingu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Til gamans vegna samlkingar innar:

Kalska kirkjan fann upp etta hugtak n ess a nokkur grunnur s fyrir v ritningum. 27 stu kardnlar rkstlum um hvort hgt vri a afturkalla essa dellu. Niurstaan var essi:

Our conclusion is that the many factors that we have considered above give serious theological and liturgical grounds for hope that unbaptized infants who die will be saved and enjoy the beatific vision. We emphasize that these are reasons for prayerful hope, rather than grounds for sure knowledge. There is much that simply has not been revealed to us. We live by faith and hope in the God of mercy and love who has been revealed to us in Christ, and the Spirit moves us to pray in constant thankfulness and joy.

Semsagt...hvorki slegi af n . Limb er kannski ekki til en lklega. Vi bara vitum a ekki.

eir eru alveg limbi me a hvort limb er til.

Svo fura eir sig a upplst flk veri frhverft trarbrgum. essum ykistuleik og liggaliggali.

Jn Steinar Ragnarsson, 19.7.2011 kl. 06:36

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Skyldu slenskir klerkar bija "constant thankfulness and joy"?

Jn Steinar Ragnarsson, 19.7.2011 kl. 06:39

3 identicon

g held, Jn Steinar, a Marin hafi ekki tla sr me essum skrifum a koma af sta umrum um Kalsku kirkjuna enda hn essu mli alsendis vikomandi.

Ori limbo er dregi af latneska orinu limbus sem ir ytri brn ea endamrk. Sbr. enska oratiltki "out on a limb" sem er gjarnan tt sem " ystu nf".

nnur merking orsins limbo samkvmt Dictionary.com:

"a place or state of oblivion to which persons or things are regarded as being relegated when cast aside, forgotten, past, or out of date: My youthful hopes are in the limbo of lost dreams."
Mr snist a Marin hefi varla geta fundi betra or til a lsa v standi egar skp venjulegu flki er hent t horn samflaginu og lti ar ba endalaust eftir rlausn sem svo kannski aldrei verur a veruleika. G grein Marin.

HA (IP-tala skr) 19.7.2011 kl. 12:56

4 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Vil bara benda "HA" a "out on a limb" er skylt limbo. "Limb" ir m.a. trjgrein (sama or, lim,er nota slensku um tr og trjgreinar, t.d. limgeri, sj Orabk Hsklans: http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=293234&s=354933&l=lim)og oftast er etta nota samhenginu "go out on a limb" og arna er tt vi a menn htti sr of utarlega trjgreinar sem san brotna.

Notkun essa ortkis ensku ar sem ekki var tala beinlnis um tr, var til seinni hluta ntjndu aldar eins og essi tilvitnun fr 1895 ber merki: "We can carry the legislature like hanging out a washing. The heft [main part] of the fight will be in Hamilton country. If we get the 14 votes of Hamilton we've got 'em out on a limb. All we've got to do then is shake it or saw it off."

Skv. minni orabk er ori "limb" ensku upprunalega komi fr orinu "limr"(limur) forn-norsku. mialda ensku var a venjulega rita "lim" ea "lymm"

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 19.7.2011 kl. 21:00

5 identicon

Flott grein Marin eins og r er lagi. N er a bara eitt verur nsti forstisrherra, landsins.

Stofnum njan flokk " Flokk F Flksins". Burt me veggjattlur og lgsuga fjrflokkana og aftur eirra

Kristinn M Jnsson (IP-tala skr) 21.7.2011 kl. 10:16

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (3.3.): 5
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Fr upphafi: 1676919

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2024
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband