Leita frttum mbl.is

Vertrygg hsnisln me 0,5 - 1,5% vxtum

Vri a ekki draumur ds, ef slenskum hsniskaupendum byust vertrygg hsnisln me 0,5 - 1,5% vxtum ofan vertryggingu? etta er veruleikinn srael.

srael samt Chile og slandi eru einu lndin heiminum (sem g veit af), sem bja almenningi vertrygg ln. ll essi lnd tku upp vertrygg ln vegna mikillar verblgu sem t upp hfustl lnanna fyrir tma vertryggingarinnar.

Chile

Kerfi Chile er gjrlkt v sem vi hfum og v erfitt til samanburar. Notu er eining UF ea Unidad de Fomento) sem er nokkurs konar gjaldmiill hsnislna. Selabankinn heldur utan um "gengi" UF og birtir mnaarlega. rtt fyrir trekaa leit, hefur mr ekki tekist a finna nkvmar upplsingar um hve hir vertryggir vextir eru Chile, en a sem g hef fundi er a vextirnir hafi byrja mjg hir kringum 1990 (8,5%) en hafi san fari lkkandi (standa nna 4,5- 5,5%). vertryggir breytilegir vextir standa hins vegar 3,3-3,5%! Verblga Chile hefur undanfrnum 4 rum veri bilinu 2,5 - 5% og fer hkkandi. Gengi UF tekur sian mi af bi vxtunum og verblgunni.

srael

g var fer um landi me hp af sraelum og fri hsnislnakerfi tal vi fyrrverandi bankamann. srael er boi upp fjlbreytta mguleika og meal annars vertrygg hsnisln, s.k. Madad ln. Samkvmt upplsingum essa manns, eru vertryggir vextir um 0,5 - 1,0%. Samkvmt upplsingum af vef Selabanka srael, er bili meira ea 0,5 - 2,0%. (etta eru glrur sem sna blasu 9 verblgu og bls. 11 nafnvexti hsnislna, .e. vextina samt vertryggingunni. CPI er vertrygging.) Samkvmt smu upplsingum eru vertryggir hsnisvextir um 2,0 - 2,5% lgri en nafnvextir vertryggra lna! Merkilegt er a skoa uppfjllun skrslu vertryggingarnefndarinnar um vertrygga vexti srael, en ar er fundin ein heimild sem gefur upp 3,5% vexti. Heimildin er fr fasteignaslu (!) stainn fyrir a vitna selabankann.

egar g fr a skoa nnar upplsingar vefnum, rakst g vef balnafyrirtkis. ar er fjalla um msa fjrmgnunarkosti og rtt um kosti eirra og galla. Um vertrygg ln segir:

Inflation indexed rates, either fixed or variable

Whether the rate is fixed or variable, the capital is indexed to inflation.
This plan does not offer many advantages.
For now, we do not recommend it.

J, einmitt a. vextirnir su lgir, sr etta fyrirtki ekki marga kosti og mlir ekki me essu lnaformi. Er a andstu vi niurstu skrslu vertryggingarnefndarinnar.

ru skjali fr hsnislnafyrirtkinu First Israeli Mortgages er fjalla um mis lnaform og m.a. vertrygg ln. Fyrirsgnin eim kafla sem fjallar um vertrygg ln er:

The best loan for you (if you are a bank)

Og sar segir:

You may be wondering, why would anyone choose a madad-linked loan and how would anyone ever be able to convince a customer to take one? The answer is: they don’t need to. Many borrowers convince themselves. When inquiring about mortgages, unknowing banking customers receive offers from “their” bank, which may seem very attractive. These offers are targeted at making the consumer feel he/she can afford the new house with a fairly low monthly payment. Interest rates are quoted as “3.5% fixed for 20 years”. What is often not stressed is that the borrower’s balance is linked to madad, which will cause the effective interest rate to be much higher. Consumers choose madad loans because they often carry the lowest initial monthly payment obtainable. Some aggressive lenders will even offer 40-year loan terms only on Madad linked loan products. Banks prefer to sell madad linked loan products for many reasons. Firstly, they are hedged against inflation- this means that the bank has essentially no risk in terms of the value of their outstanding loans depreciating. Second, linked loans carry a very low default risk because payments are rising gradually-especially in the first 10 years of the loan term. If an adjustable rate loan such as Prime adjusts upward by 2-3%, the monthly payments on the loan will rise much more than on a madad linked loan, even assuming a substantial inflation rate. The “payment shock” that the borrower will have to absorb on an adjustable Prime linked loan will be much more straining than on the inflation-linked loan. In a model showing a rapid 3% rise in interest rates to combat an elevated 6% annual inflation rate, the madad-linked loan’s monthly payment takes almost 7 years to catch up to that of the Prime loan. Despite the fact that the madad linked borrower paying a 3.5% fixed interest rate pays an effective 14.46% per annum over the life of the loan, the lack of payment shock in the first 10 years makes the risk of a borrower default much less likely.

Sem sagt 3,5% fastir vextir vertryggu lni jafngilda reynd 14,46% rlegum vxtum, ar sem vi erum a greia vextina yfir 10 ra tmabil. Hva tli 4,5% vextir a g tali n ekki um 6,0% vextir telji htt rlegum lntkukostnai.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrannar Baldursson

a er lngu ljst a etta er rangltt kerfi sem bur upp a hinn skuldugi eyir vinni skuldafangelsi og rlkun.

a verur a stoppa essa vitleysu. v miur er kveinn fjldi manns sem grir v a essi vitleysa haldi fram og virist nkvmlega sama um a flk sem er vi hinn endann.

Rkisstjrn og alingi hafa engan huga a stoppa etta, a vikomandi hafi komist til valda me loforum um a einmitt stoppa essa vitleysu.

Hva er hgt a gera? a er enginn a hlusta sem hrpa.

Hrannar Baldursson, 2.7.2011 kl. 13:52

2 identicon

Ef teki er dag ln sem skuldabrf me vei fasteign eru vextirnir 8,5 % en ef a er n ves er a 10,5 % ca. Hversu rttltt er a a hver lntakandi urfi a borga 8 - 10 % "a lgmarki" til a f ln sem bankinn "vingar" vikomandi anna bor a taka til a borga niur skuldir, t.d. yfirdrttarheimild ea Visa-skuldir ! Vi bum ekki vi lri dag, vi bum vi "banka-ri" !

Brynja D (IP-tala skr) 2.7.2011 kl. 14:27

3 Smmynd: Axel Jhann Axelsson

essi frsla n, Marin, snir svart hvtu a sna arf barttunni gegn vaxtaokrinu, sem vigengist hefur landinu ratugi, en ekki einblna eingngu vertrygginguna sem slka, alltaf urfi a leggja herslu a halda verblgu skefjum.

Vextir af vertryggum lnum ttu alls ekki a vera hrri en 2-2,5% og svo tti a sjlfsgu a bja upp vertrygg hsnisln til langs tma, annig a flk hefi val um lnakjrin. Vaxtakjrin vertryggu lnunum yru vntanlega breytilegir og tkju mi af efnahagsstandinu og verblgunni hverjum tma.

Axel Jhann Axelsson, 2.7.2011 kl. 14:40

4 Smmynd: Tryggvi Helgason

Til fjlda ra hefi g reynt a halda v fram a a s einungis tvennt sem slendingar urfi a gera til ess a koma sr t r efnaghagsvandanum. etta tvennt er a a afnema vsitlutryggingarnar og a, a afnema kvtakerfi.

g tri v, a ef etta yri gert yri breytingin, til batnaar atvinnulfinu, nnast sem kraftaverk.

A a virist sem fir hlusti, ... kannske hlustar enginn !

Tryggvi Helgason, 2.7.2011 kl. 23:14

5 Smmynd: Gumundur sgeirsson

Merkilegt a hin tv lndin ar sem vertrygg ln fyrirfinnast skuli eiga a sameiginlegt a hafa:

1) Hrri vexti me vertryggingu en n hennar!

2) Veri harstjrnarrki, srael fr 1948 til dagsins dag en Chile var hinsvegar nlosna undan jrnhl Pinochet ri 1990.

slandi er a.m.k. ru atriinu fugt fari. g reikna me a g urfi ekki a tskra hvort eirra tt er vi.

Gumundur sgeirsson, 2.7.2011 kl. 23:18

6 Smmynd: Gumundur Jnsson

" Hva tli 4,5% vextir a g tali n ekki um 6,0% vextir telji htt rlegum lntkukostnai.""

g hef aeins veri a skoa hvernig etta er reikna undanfari eftir a bent var a aeins vri lglegt a verbta afborganir lna ekki hfustl eins og gert er. Mr er ori ljst a eins og slensku lnin eru reiknu er etta h hraa verblgu v hr eru verbturnar verbttar einu sinni mnui. g tel vst a a s hvergi heiminum gert nema hr enda er a eiginlega eins vitlaust og vitlaust getur ori.

Fram a essu hef g tali vertryggingu vera rkrtt laus lnamguleikum egar htt er mikill verblgu sem gti kannski veri rtt ef fari hefi veri a lgum, en eins bi er a fara me etta hr er etta eiginlega bara sprengja sem springur sennileg ef verblga fer 10 -20 % eitt tv r.

Dmi :

0% verblgu er kostnaur vi einnar miljn krna vertryggt ln me 5% vxtum til 5 ra 0,142m. Samskonar vertryggt ln me 5% vxtum kostar 0,136m.

3% hrri kostnaur vi vertrygga lni

5% verblgu er kostnaur vi einnar miljn krna vertryggt ln me 5% vxtum til 5 ra 0,289m. Samskonar vertryggt ln me 10% vxtum kostar 0,263m.

10% hrri kostnaur vi vertrygga lni

50% verblgu er kostnaur vi einnar miljn krna vertryggt ln me 5% vxtum til 5 ra 2,617m. Samskonar vertryggt ln me 5% vxtum kostar 1,407m.

86% hrri kostnaur vi vertrygga lni.

Gumundur Jnsson, 3.7.2011 kl. 14:13

7 Smmynd: Gumundur Jnsson

Leirtting

50% verblgu er kostnaur vi einnar miljn krna vertryggt ln me 5% vxtum til 5 ra 2,617m. Samskonar vertryggt ln me 55% vxtum kostar 1,407m.
86% hrri kostnaur vi vertrygga lni.

Gumundur Jnsson, 3.7.2011 kl. 14:18

8 Smmynd: Hrannar Baldursson

Og lnin hkka sem aldrei fyrr...

Hrannar Baldursson, 6.7.2011 kl. 14:28

9 Smmynd: Haraldur Baldursson

etta :

http://www.bcentral.cl/eng/economic-statistics/series-indicators/xls/UF.xls

svarar a vsu ekki vaxtaspurningunni Chile, en etta er vsitalan.

Haraldur Baldursson, 6.7.2011 kl. 14:55

10 Smmynd: Gumundur sgeirsson

0% verblgu er... 3% hrri kostnaur vi vertrygga lni

Hvernig fru a t nafni? g hefi haldi a 0% verblgu vri vertryggt ln a sama og vertryggt. a er a segja a vsitalan hefi engin hrif hvorki hfustl n afborganir? Getur veri a niurstur nar su fengnar r reiknivlum bankanna?

Gumundur sgeirsson, 8.7.2011 kl. 13:41

11 Smmynd: rur Bjrn Sigursson

febrar 2009 skrifai Einar rnason, verandi hagfringur BSRB, grein ar sem fram kom a Brasela er partur af essum vertryggingarkvartett.

http://tbs.blog.is/blog/tbs/entry/815990/

rur Bjrn Sigursson, 12.7.2011 kl. 13:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband