Leita frttum mbl.is

Hin sj fll sem Japanir upplifa - hrif skjlftans vi Japan jarskorpuna

Sem fagmaur svii httustjrnunar, hef g srstakan huga hrifum jarskjlftans Japan umhverfi. Segja m a hrmungarnar sem skolli hafa Japnum su margar og lkar. Fyrst var a nttrulega stri skjlftinn. Hann er nna metinn 9,0 Richterskala, en upphafi var hann metinn 7,9. Skjlftinn rei yfir kl. 14:46 staartma fstudaginn 11. mars. En hann var ekki upphaf hamfaranna.

Hamfarirnar hfust raunar me skjlfta upp 7,2 Richterskala kl. 11:45 mivikudaginn 9. mars. S skjlfti var nnasta sama staa og stri skjlftinn tveimur dgum sar. Munar aeins 0,42 lengdargrum og 0,19 breiddargrum essum tveimur skjlftum ea vel innan vi 50 km. Eftir fyrri stra skjlftann fylgdu san fjlmargir skjlftar bilinu 4,6 til 6,3 ur en s risastri kom ann 11. mars.

Svo furulegt sem a kann a hljma, bendir ftt til ess a tjn af vldum 9,0 skjlfta hafi veri svo miki, a.m.k. yfirborinu. Vissulega hafa birst myndir af vegaskemmdum og sprungumyndunum, en til algjrar undantekningar heyrir a sj myndir af hsum sem hrundu. etta er mjg merkilegt ljsi ess a skjlftanum vi Kobe, sem var umtalsvert veikari en essi skjlfti, var mjg miki tjn byggingum og mannvirkjum. Raunar svo miki, a tali er a efnahagshruni Japan megi a miklu leiti rekja til tjnsins sem var. stan fyrir v a svo far byggingar skemmdust jarskjlftanum sjlfum m rekja til agera sem gripi var til kjlfar skjlftans og ess hve timburhs eru algeng Japan. a er stareynd a au eiga mun auveldara me a standa af sr stra jarskjlfta.

Tjni var nstu bylgju og hn var str. Flbylgjan sem skall land aeins 5 - 10 mntum eftir a skjlftinn rei yfir eiru engu vegi snum. etta er svipa og Indnesu 2004. Aftur gerist a, a steinsteypt mannvirki stu af sr vatnsflauminn, en timburhs spuust burtu. Hsin sem hnnu voru til a standa af sr stra jarskjlfta mttu sn ltils gegn hafinu egar a ruddist innlands. nokkrum stu hfu bir byggt allt a 10 metra ha sjvarnargara til varnar bygginni fyrir innan. Gararnir standa heilir, en vatnflaumurinn var einfaldlega svo mikill a hann gusaist yfir garana og byggina fyrir innan. eir reyndust v falskt fyrirheit um ryggi.

rija tjni var eldunum sem kviknuu molnuum timburhsum. Lklegt er a flk hafi lifa af flbylgjuna, hafi a ori eldunum a br. Menn hafa ekki vilja ra etta miki, en m sj einstaka frslum um etta inn milli frtta.

Fjra falli er san kjarnorkuslysi Fukushima Daiichi kjarnorkuverinu. ar brugust varnarkerfin eitt af ru, enda var eim ekki tla a standast bi jarskjlfta upp 9,0 og flbylgju. Hugsanlega gti slysi Fukushima bi ori a erfiasta a eiga vi og sem varir lengst. Annars er hugavert a fylgjast me frttum um geislavirkni svinu. Sndar eru mlingar me klukkutmagildum og r bornar saman vi "nttrulega" geislun sem flk verur fyrir hverju r. ar sem klukkutmagildin eru eitthva undir rsgildunum, eru menn fullu vi a telja flki tr um a allt s lagi. Su klukkutmagildin aftur margfldu me 24 og svo me fjlda daga, kemur ljs a httan er meiri en af er lti.

Fimmta falli er san veri, en hitastig er rtt kringum frostmark noranveru hamfarasvinu og snjr yfir llu. Samkvmt frttum flk miklum erfileikum me a halda sr hita og ttast menn a mannfall veri vegna essa.

Sjtta falli er skortur nausynjum. Neyarstin Sandei segir a allt vanti svi. Vegir eru illfrir og eir vru greifrir, er ekki til eldsneyti farartki. ar eiga menn ekki einu sinni mat handa hjlparstarfsmnnum hva fleiri hundru sund flttamnnum sem hafast vi neyarathvrfum svinu. Af smu stu er ekki hgt a flytja sjka, veika og gamalt flk t af svinu. v miur er htta v, a flk eigi hreinlega eftir a ltast r vosb ea skorts lyfjum og nausynlegri lknishjlp. g tri v ekki a flk veri hungurmora arna, en mean ekki berst ngur matur inn svi, aukast lkur slku.

Sjunda falli er lklegast a sem fer minnst fyrir og samhengi vi nnur vart hgt a telja me. a er eldgosi sem hfst suurhluta Japans sunnudaginn. Auk hrringa ar, hefur vst mlst aukin virkni kringum Fuji fjall.

hrifin jarskorpuna

htt er a segja a jarskjlftinn fstudag hafi haft grarleg hrif jarskorpuna. Vsindamenn komust fljtlega a eirri niurstu a xull jarar hafi frst um 10 cm. a er meiri tilflutningur en stra skjlftanum Indlandshafi 2004. Anna sem komi hefur ljs a Honshu eyja, meginland Japans, hafi frst til um 2,4 m vi skjlftann og jarskorpuflekarnir hafi frst um 18 metra svi sem er minnst 400 km langt og 160 km breitt. N er a svo a jarskorpan er bi teygjanleg og algunarhfni hennar er mikil, en a kallar allt breytingar yfirbori hennar. Sprungur myndast ea hreinlega bara "teygist" landinu. annig urftu bndur Mvatnssveit/Gjstykki a bta heilum 8 metrum inn giringu eftir nttruhamfarirnar 9. ratugnum, ar sem glinun hafi ori landinu. 8 metrar er nokku drjgur spotti svo ekki s meira sagt.

Kreuskagi mun hafa frst austur um 5 cm vi skjlftann mean Honshu eyja frist um 2,4 m. Ekki fylgir sgunni hvaa tt Honshu eyja frist, en svin tv eru askildum jarskorpuflekum. Hvorki 2,4 m n 18 m eru strar tlur egar horft er til jararinnar heild. etta hltur a vekja upp spurningar um hvort meiri hreyfinga s a vnta.

jarfringar hafi keppst vi a hafna kenningum a jarskjlfti einum sta leii af sr jarskjlfta annars staar, er ekki ar me sagt a einhver kejuverkun s gangi. Aeins eru rm 6 r fr sasta ofurskjlfta og ekki er hgt a segja a tmabili milli hafi veri rlegt. Tlfrilega s, getur a staist a tveir "hundra ra skjlftar" eigi sr sta me 6 ra millibili. Annar lok tmabils og hinn upphafi annars tmabils. Veri einn vibt nstu 10 rum, getur a samt veri elilegt t fr tlfrinni. Stareyndin er samt s a flekarnir eru eilfri hreyfingu. Jarskjlfti einum hluta flekamta losar spennu kringum skjlftasvi, en vi a byggist spenna upp aliggjandi svum. etta er stand sem vi ekkjum vel hr landi. annig er etta lka eldhringnum kringum Kyrrahaf og spurningin er v hvenr en ekki hvort nsti stri skjlfti rur yfir.
mbl.is N og aukin htta Fukushima
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

g hef fylgst talsvert me essu kjarnorkuslysi vegna ess a svo vegalengdirnar su miklar erum vi hrna "down-wind" fr essu - lklegt a neitt komi hinga yfir hafi, en maur veit aldrei.

Ef g hef skili etta rtt slokknai sjlfkrafa kjarnakljfunum egar skjlftinn rei yfir. Flbylgjan eyilagi san dselrafstvar sem ttu a sj verinu fyrir neyarrafmangi til a keyra klikerfin. Rafkerfi utan versins l niri svo var a grpa til rafhlana sem endast 4-6 klukkutma og a voru tveir gangar af essum rafhlum annig a a var hgt a halda klikerfinu gangi 8-12 tma. Ef ekki hefi slokkna kjarnakljfunum hefi sennilega veri hgt a halda essu llu gangandi og dmi hefi gengi upp ar sem mr skilst a ekki hafi ori neina skemmdir kjarnakljfunum sjlfum. a m v segja a ryggi hafi ori verinu a falli!

Frttir hr eru mjg misvsandi um etta og maur er a reyna a fylgjast me frttum fr slandi, Bretlandi og Norurlndunum til ess a hafa sm yfirsn.

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 16.3.2011 kl. 19:29

2 Smmynd: Marin G. Njlsson

Arnr, g held a standi Fukushima Daiichi kjarnorkuverinu s mun verra en svartsnustu menn halda fram. A geislavirkni s orin a mikil, a menn geta ekki lengur stunda slkkvistarf af jru niri og yrlur urfi a vera svo langt burtu a a er tilviljun a r hitti, segir sitt. g er ansi hrddur um a japnsk stjrnvld su komin svepparktina, .e. "keep them in the dark and feed them shit".

Varandi anna sem g nefni frslunni, las g netinu a 13 sjklingar hefu ltist r vosb (hreinlega ltist vegna kulda) og vegna ngrar mehndlunar. nnur frtt var um eldra flk norurhluta hamfararsvisins sem ekki hafi fengi mat og hreint vatn svo dgum saman. rtt fyrir etta, kappkosta erlendir ailar vi a lofsyngja japnsk stjrnvld hve vel au standa sig.

Marin G. Njlsson, 17.3.2011 kl. 15:03

3 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

Umfjllun um etta hefur veri afskaplega ljs. Hef fylgst me essu CNN og MSNBC og svolti FOX en etta er allt sktulki. Enginn veit hvernig standi er og Japnsk stjrnvld hafa veri allt anna en skr um etta ml.

Skv. v sem g hef lesi eru notaar stangir fr kjarnakljf nmer 4 nnast varar v a hefur ekki tekist a halda ngilegu klivatni eim, a sur jafnum upp. essar stangir hafa veri geymslu stuttan tma ea aeins fr v Desember. r eru geymdar klingu nokkur r eftir a r hafa skila hlutverki snu (minnir a einhver kjarnorkusrfringurinn sem rtt var vi hafi nefnt 8 r sem r yrftu til ess a klna niur svo hgt vri a koma eim geymslu utan klis).

etta er hi versta ml og margir uggandi hrna megin vi Kyrrahafi, m.a. hafa jotflur selst upp aptekum Kanada og mr skilst r su a seljast upp hrna megin landamranna;) Flk heilbrigiskerfinu hefur ekki haft vi a vara flk vi a bryja etta a nausynjalausu, v essar tflur eru ekki tlaar sem fyrirbyggjandi rstfun!

S einhversstaar gr a flk Japan hefur nnast enga hugmynd um httuna sem stafar af kjarnorkuverinu v lti hefur veri fjalla um a af arlendum fjlmilum svo g held hafir alveg rtt fyrir r me svepparktina!

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 17.3.2011 kl. 17:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.4.): 0
  • Sl. slarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband