Leita í fréttum mbl.is

Bréf til ríkisskattstjóra

Í framhaldi af fćrslu minni í fyrrakvöld (sjá NBI tapar málum fyrir Hćstarétti ţar sem varnarađili mćtti ekki - Hefur áhrif á skattframtaliđ) um ađ forinnskráđar upplýsingar frá fjármálafyrirtćkjum um áđur gengistryggđ lán séu rangar sendi ég eftirfarandi tölvupóst til ríkisskattstjóra:

Berist til ríkisskattstjóra

Ágćti viđtakandi

Ég vil beina kvörtun til ríkisskattsstjóra ţess efnis ađ forinnfćrđar upplýsingar frá fjármálafyrirtćkjum séu yfir höfuđ rangar.  Í ţeim er ekki tekiđ tillit til dóma Hćstaréttar frá 16/6/2010 um ađ gengistrygging sé ólögleg verđtrygging og ţví sé fyrirtćkjunum óheimilt ađ reikna höfuđstól lána eins og um lán međ gengistryggingu sé ađ rćđa.  Hćstiréttur stađfesti ţennan skilning minn í dómum 30/2011 og 31/2011 sem kveđnir voru upp 8/3/2011.  Gera á ţá skýlausu kröfu til fjármálafyrirtćkjanna ađ ţau sendi ríkisskattstjóra réttar upplýsingar um stöđu lánanna, gjaldfallnar greiđslur síđasta árs og vexti ţeirra.  Einnig skulu fjármálafyrirtćkin taka tillit til laga nr. 151/2010 um vexti og ađ lán skuli ekki teljast í vanskilum, ţó ekki hafi veriđ greitt af ţeim í samrćmi viđ upprunalegan lánasamning.

Jafnframt krefst ég ţess ađ frestur til ađ skila framtali lengist, svo fjármálafyrirtćkjunum gefist fćri á ađ leiđrétta upplýsingarnar og framteljendur hafi eđlilegan tíma til ađ yfirfara upplýsingarnar eftir ađ ţeim hefur veriđ skilađ inn réttum. Ég get veriđ kćrđur fyrir skattalagabrot sendi ég skattayfirvöldum inn framtal međ upplýsingum sem ég veit ađ eru rangar.  Međ stađfestingu minni viđ innslátt á auđkennislykli mínum, ţá gef ég til kynna ađ í framtalinu séu réttar upplýsingar.  Ţar sem fjármálafyrirtćkin sendu ekki inn réttar upplýsingar og ekki er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ ég viti hvađa tölur eru réttar, ţá er ég ađ brjóta lög viđ innsendingu framtalsins.  Af ţessari ástćđu krefst ég ţess ađ skattstjóri krefji fjármálafyrirtćkin um réttar upplýsingar, ţćr verđi fćrđar inn í skjal sem framteljendur geta síđan fćrt yfir í framtaliđ og hafi hćfilegan tíma til verksins.

Hafa skal í huga ađ ţađ getur varđađ viđ 248 gr. almennra hegningalaga ađ gefa upp rangar upplýsingar líkt og fjármálafyrirtćkin gera.  Finnst mér vel athugandi fyrir skattayfirvöld ađ kanna hvort fjármálafyrirtćkin hafi brotiđ gegn ţessu ákvćđi.  Dómarnir frá 16/6/2010 voru mjög skýrir og dómarnir frá 8/3/2011 eru ţađ líka.  Í ţeim síđari er NBI hf. snuprađur fyrir ađ reyna ađ innheimta gengistryggt lán sem slíkt og bankanum bent á ađ krafa hans eigi sér ekki stöđ í lögum.  Ţađ sama á viđ um forinnskráđar upplýsingar frá fjármálafyrirtćkjunum um áđur gengistryggđ lán.  Ţćr eiga sér ekki stođ í lögum og eru ţví tilraun grófrar fölsunar á upplýsingum sem gefa skal upp til skatts.

 

Virđingarfyllst

Marinó G. Njálsson

Nú er bara ađ bíđa og sjá.  Mér finnst ţađ liggja í augum uppi ađ ţeir sem eru međ áđur gengistryggđ lán og lán sem falla undir ákvćđi laga nr. 151/2010 eru ađ brjóta skattalög međ ţví ađ senda skattframtöl inn međ upplýsingum fjármálafyrirtćkja eins og ţćr standa núna (tek ađ vísu fram ađ ég veit ekki hvernig tölurnar eru frá Íslandsbanka).  Ţessir lántakar geta ţví bakađ sér refsiábyrgđ međ ţví ađ skila framtölum sínum inn međ óbreyttum tölum.  Skattinum er örugglega ekki heimilt ađ sjá í gegn um fingur sér međ ţetta, fyrir utan ađ forsendur fyrir útreikning vaxtabóta rjúka út í veđur og vind.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Heyr, heyr.  Takk fyrir ađ standa vaktina...

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 16.3.2011 kl. 01:59

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

Takk Takk

Magnús Ágústsson, 16.3.2011 kl. 09:23

3 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Og smá viđbót:

Kćri Skattstjóri

Ţađ sama á viđ um fjármögnunarfyrirtćkin, ţađ er ekki tekiđ tillit til dóma Hćstarétta. Ţar ađ auki er forskráđ skuld á framtali viđ fyrirtćkin hjá ţúsundum einstaklinga ađ hluta til stolinn virđisaukaskattur, skattur sem almenningur greiddi en var aldrei skilađ í ríkissjóđ. Ef fyrirtćki gefa ekki út sölunótur segir ţađ sig sjálft ađ skattinum var ekki skilađ. Og ţennan stolna skatt hafa fyrirtćkin rukkađ fólk um tvö-ţrefalt (međ gengistryggingu og síđar óverđtryggđum vöxtum).

međ kveđju

Ţórdís 

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 16.3.2011 kl. 11:30

4 identicon

Ţetta á ekki ađ koma á óvart, ţessir ţjófar láta alla dóma sem vind um eyru ţjóta, ţeir haga sér efti sínum siđareglum, en ţer ćttu ađ vera kennslugrein í viđskiptasiđfrćđi um hvernig ekki á ađ stunda viđskipti

Geir Birgir Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.3.2011 kl. 12:18

5 Smámynd: Elle_

Ekkert kemur lengur á óvart sem bankar og fjármálafyrirtćki landsins gera.  Enda komast ţeir upp međ nánast hvađ sem ţeir vilja gegn almenningi međ vernd bankaríkisstjórnarinnar.  En gott framtak, Marinó. 

Elle_, 16.3.2011 kl. 17:07

6 identicon

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá svariđ frá skattstjóra viđ ţessu bréfi. Ef hann svarar. Takk Marinó fyrir ađ benda á ţetta.

HA (IP-tala skráđ) 18.3.2011 kl. 00:39

7 identicon

Sćll Marinó

Ţó ég klappi fyrir ţeirri hugmyndafrćđi ţinni ađ "rétt skal vera rétt" ţá verđ ég samt ađ benda á ađ ef fólk setur endurreiknađar upphćđir inná skattaskýrsluna sína ţá getur ţađ haft áhrif til LĆKKUNAR vaxtabóta.

Nú hefur endurreikningur ţađ í för međ sér ađ vaxtagjöld flestra stórhćkkar (međ afturvirkninni og/eđa hćkkun á vaxtaprósentu) en skuldir lćkka vegna lćkkunar á höfuđstól.

Skv. reglum um útreikning vaxtabóta ber ađ miđa viđ ţá tölu sem lćgst er af 1) raunveruleg vaxtagjöld 2) 1.200.000.- 3) 7% af eftirstöđvum skulda. Ţetta ţýđir ađ vaxtagjöld umfram 1.200.000.- falla niđur sem andlag til útreiknings vaxtabóta og koma ekki ađ gagni. Ţví "grćđa" fćstir af auknum vaxtagjöldum í gegnum endurreikning ţegar kemur ađ vaxtabótum. Jafnframt er til í dćminu ađ lćkkun höfuđstóls veldur ţví ađ 3. reglan "kikki" inn til lćkkunar.

Nú...frá leyfilegum vaxtagjöldum dregst síđan 8% af launum.

Ţá kemur skerđing vegna eignar. Hún byjrar strax viđ 6m og verđur 100% viđ 10,4m. Og vegna ţess ađ höfuđstóll lćkkar í kjölfar endurreiknings ţá er alls ekki ólíklegt ađ ţađ muni hćkka fólk í skerđingarmörkum og jafnvel ţurrka út vaxtabćturnar hjá fólki sem lendir illa í ţví, t.d. ef ţú ert 100% fjármagnađur í erlendu og ferđ úr nettó eign minni en 6 milljónir í yfir 10....bć bć vaxtabćtur.

Ég er t.d. einn af ţeim sem myndi koma illa út...međ meira en 1,2m í vaxtagjöld og allar hreyfingar til lćkkunar höfuđstóls leiđa beint til skerđingar vaxtabóta.

Einsog ég hef sagt áđur...lífiđ í skjaldborginni er dásamlegt.

Magnús Birgisson (IP-tala skráđ) 18.3.2011 kl. 13:30

8 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Magnús, ég átta mig svo sem á ţessu öllu og veit ađ hin og ţessi ţök gera ţađ í raun og veru ađ verkum ađ skatturinn fćr nćgar upplýsingar í flestum tilfellum.  Á hinn bóginn máttu ekki gleyma ţví ađ ţađ er mikilvćgt fyrir skattinn ađ fá eins réttar upplýsingar frá framteljendum og hćgt er.  Eins er ţađ mín lagalega skylda ađ veita skattinum eins réttar upplýsingar og ég get mögulega gert.  Stór hluti framtekjenda eru sjálfstćđir rekstrarađilar og einhverjir ţeirra eru međ gengistryggđ lán.  Afkoma reksturs ţeirra veltur á ţví hvernig lánin eru reiknuđ.  Miđađ viđ útreikning fjármálafyrirtćkjanna, ţá reksturinn í flestum tilfellum skila tapi, sem lćkkar skatttekjur ríkissjóđs og sveitarfélaga.  Hvernig sem ţetta allt snýr, ţá er einfaldlega betra ađ fjármálafyrirtćkin skili réttum upplýsingum.

Marinó G. Njálsson, 18.3.2011 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband