Leita frttum mbl.is

110% leiin leikur balnasj grtt

Mr finnst a trlegt a essi vandi balnasjs s a koma mnnum vart. Hann var gjrsamlega fyrirsur eftir a Jhanna, Steingrmur, rni Pll og Gubjartur kvu a semja vi fjrmlafyrirtkin um a fara 110% leiina skuldamlum heimilanna. Hvers vegna var etta fyrirs? J, stan er einfld og langar mig a skra hana t hr:

Ln LS til hsniskaupa utan hfuborgarsvisins hefur undanfarin r ekki miast nema a takmrkuu leiti vi fasteignamat, en stainn miast vi hlutfall af brunabtamati. Sara mati hefur veri talsvert hrra en hi fyrra og v hafa lnin almennt veri talsvert yfir fasteignamati eignarinnar. annig hefur t.d. eign veri metin vi kaup 6 m.kr., brunabtamat veri 10 m.kr. og ln veri 8 m.kr. (etta er tilbi dmi). Fasteignamat hefur lkka undanfarin r og fyrir essa eign hefur a hugsanlega lkka niur 4 m.kr., lni hefur aftur hkka 12 m.kr. Samkvmt 110% leiinni getur lntakinn stt um a ln sitt veri lkka niur 110% af fasteignamat, en annars af markasviri. mrgum stum ti landi er ekki virkur fasteignamarkaur og v bara hgt a mia vi fasteignaver. 110% af 4 m.kr. er 4,4 m.kr. og v gti niurfrsla lnsins numi 7,6 m.kr. 12 m.kr. ln er me greislubyri upp 60.000 kr. mnui mia vi ln til 25 ra. Lntaki arf v ekki a vera me miklar tekjur til a standa undir essari greislubyri og v er hann a f niurfrslu rtt fyrir a urfa ess ekki me. Vissulega eru arir eirri stu a ra ekki vi greislubyrina og v er nausynlegt a veit eim lntkum asto.

g varai vi v srliti mnu vi skrslu "srfringahpsins" svo kallaa, a 110% leiin myndi ntast mrgum sem ekki yrftu v a halda og ekki ntast rum sem urfa v a halda. Afskriftarrf balnasjs er skrt dmi um a g hafi rtt fyrir mr. Kaldhnin essu, er a tillgur Hagsmunasamtaka heimilanna um leirttingu skulda og ak verbtur hefu kosta balnasj mun lgri upph hva varar ln til hsniskaupa utan hfuborgarsvisins. Ofangreint ln hefi t.d. fengi leirttingu upp rflega 2 m.kr. samkvmt afer HH. Tjn LS af 110% leiinni umfram lei HH er v 5,6 m.kr.

Ekki var n lg nein smvinna a "srfringahpnum" og skrslu hans a sverta tillgur HH. Allt var tali eim til forttu og ekki var liti vi hugmyndum mnum, fyrir hnd HH, a breytingum. N er ljst a menn reiknuu ekki dmi til enda ea ttu menn kannski von v a lntakar utan hfusborgarsvisins yru svona duglegir vi a skja um 110% leiina?

AGS varai vi

g hef oft vara vi v a vandi LS s ekki bara vegna lna heimilanna, heldur lka lna til sveitarflaga og byggingaflaga, m.a. verktakafyrirtkja og samvinnuflaga. Samkvmt svo kallari oktberskrslu Aljagjaldeyrissjsins, sem kom t nvember byrjun 2009, er lagt mat vntanlegar/nausynlegar afskriftir LS. Mati er byggt ggnum og upplsingum fr Selabanka slands og LS og san liti starfsmanna AGS. ar var gert r fyrir a afskriftarrf LS vri 20% af heildartlnum ea 140 milljarar. essi upph er verulega miki hrri en r tlur sem stjrnmlamenn hafa reynt a telja almenningi tr um a vri farvatninu. Ef essi tala er san brotin upp afskriftir vegna heimilanna annars vegar og vegna sveitarflaga og byggingaflaga hins vegar, kemur ljs a skiptingin var eim tma lklegast um 30 milljarar vegna fyrri hpsins en 110 milljarar vegna sari hpsins.

etta var . Vegna frnlegrar vangetu stjrnvalda til a taka skuldavanda heimilanna, versnai staa heimilanna verulega fr hausti 2009 fram haust 2010 og enn hallar undan fti. etta vita fjrmlafyrirtkin en stjrnvld sitja sinni trlegu afneitun um a lti maur sem vandinn s ekki til, leysist hann sjlfkrafa. Mean stjrnvld voru me hausinn ofan jrunni, jk vandann. LS sem hafi veri okkalegri stu gagnvart skuldum heimilanna sogaist inn erfia stu bankanna og loks var fallist , a sjurinn tki sig strri hluta afskrifta en rf hefi veri , ef teki hefi veri mlunum af festu hausti 2009, eins og g lsi a ofan.

Afneitun stjrnvalda er enn megn vegna annarra lna LS en til heimilanna. Sjurinn hefur egar leyst til sn heilu blokkirnar Austurlandi og stigagangana Krahverfi Kpavogi. Uppsfnun eigna heldur fram. Mean eignirnar eru eigu LS, arf sjurinn a halda eim vi, greia af eim skatta og skyldur, tryggja og halda eim hita. rum tilfellum eignast sjurinn ekki eignirnar en bur stainn eigendunum (oftast sveitarflg miklum fjrhagsvanda) upp skilmlabreytingar, breytt greislufyrirkomulag ea jafnvel niurfellingu hluta lna. AGS reiknai me v a etta jafngilti um 50% af lnum essum lnflokki. 50% er h tala og sem betur fer hefur hn ekki ori a veruleika, en skuldavandinn er ekki liin hj, annig a egar ll kurl eru komin til grafar, er aldrei a vita hvar etta endar.

Hagsmunasamtk heimilanna vruu vi

Hagsmunasamtk heimilanna vruu vi v strax febrar 2009 a yri ekki teki n tafar skuldavanda heimilanna, myndi a gerast a sfellt strri hluti barhsnis endai eigu fjrmlafyrirtkja. v myndi fylgja umtalsver lkkun fasteignaveri, sem aftur yri til ess a fleiri eignir enduu hj fjrmlafyrirtkjunum. Stjrnvld hlustuu ekki og fjrmlafyrirtkin ekki heldur. Ea a ar b hafi mnnum tt a skileg run. N hefur allt a gerst sem Hagsmunasamtk heimilanna vruu vi. Fjrmlafyrirtkin eru orin strsti eigandi barhsnis landinu og ftt bendir til annars en a fleiri eignir su lei fang eirra. Samhlia essu hefur ver fasteigna lkka miki og fasteignamat. etta vri svo sem besta lagi, ef ekki kmi til 110% leiin.

balnasjur og nnur hsnislnafyrirtki eru komin mikinn vanda. Hratt lkkandi fasteignamat og fasteignaver hefur gert a a verkum a mjg strir hpar lntaka geta ntt sr 110% lei fjrmlafyrirtkjanna. Einnig er s hpur sem getur ntt sr srtka skuldaalgun orinn talvert str. velta fasteignamarkai taki stku kippi til a sanna a hann s me lfsmarki, er hn svipur hj sjn mia vi meira a segja 2001 - 2004. ll er essi run samrmi vi spr Hagsmunasamtaka heimilanna, spr sem samtkin settu fram til a vara stjrnvld vi svo sna mtti runinni til betri vegar. v miur skelltu au skollaeyrunum vi vararorum samtakanna, en hlustuu stainn bljga rdd fjrmlafyrirtkjanna.

g er httur a nenna a segja lengur a g hafi vara stjrnvld vi. au hafa hvort e er engan huga a hlusta. g fri a mnu mati g rk fyrir mli mnu srliti vi skrslu "srfringahpsins". Me hverjum deginum sem lur kemur betur og betur ljs a rk mn voru gild.

(Srliti fylgir me hr fyrir nean.)


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Geirsson

J, en stjrnml snast ekki um rk, heldur hagsmuni.

San snast au um hva flk er trgjarnt.

jin hlustai ekki heldur ig Marn, ekki einu sinni eir sem hfu hagsmuni af mlflutningi num. jin hlustai hagspekinga sem vru trsina og skuldsetninguna fram sasta dag.

Og gerir enn.

Kveja a austan.

mar Geirsson, 21.3.2011 kl. 11:12

2 identicon

Var bi a reikna t ef lnin hefu veri fr niur 100% ea smu stu og au voru ur en hruni var?

Stjornmlamenn og embttismenn eru alltaf eftir og virast ekki geta teki kvaranir til a koma veg fyrir vandri, bara a reyna hreinsa upp eftir. Og n virist nstsa hrun ea niursveifla vera nsta leiti ef a er eitthva a marka ennan Chris Martensson. Hann er n ekki beint bjartsnn

http://www.chrismartenson.com/blog/alert-nuclear-economic-meltdown-in-progress?page=0#comments.

Plmi (IP-tala skr) 21.3.2011 kl. 17:38

3 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

essi lei mun sennilega fyrir rest vera drari en s lei er hafna var vegna kostnaar.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 21.3.2011 kl. 18:05

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.3.): 1
  • Sl. slarhring: 5
  • Sl. viku: 40
  • Fr upphafi: 1673421

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband