Leita frttum mbl.is

Af sjlfsti greiningardeildar Glitnis

visir.is er frtt um greiningu greiningardeildar Glitnis fr 11. oktber 2007 a stutaka erlendri mynt fari "a vera vnlegur kostur". Frttastofa Stvar 2 leitai til slandsbanka t af essu og greinir fr vibrgum bankans me eftirfarandi htti:

Samkvmt upplsingum sem frttastofa fkk dag fr greiningardeild slandsbanka er ekki hgt a fallast a me essu hafi bankinn sjlfur hvatt til ess a tekin yri staa gegn krnunni. Greiningardeildin hafi veri sjlfst og spr og rleggingar hennar hafi veri settar fram me fyrirvara um a r kvaranir sem teknar vru grundvelli hennar vru byrg ess sem tki r.

Vi etta er rtt a gera athugasemd:

1. FME hefur sett t a askilnaur greiningardeildarinnar fr annarri starfsemi hafi veri ngur.

2. Greiningardeildin var, samkvmt skipuriti, hluti af markasviskiptasvii Glitnis, en a svi innihlt samkvmt upplsingum jhagssp Glitnis 2008 - 2011, sem gefin var t september 2008, eftirfarandi deildir (heiti eru ensku eins og au eru oru jahagsspnni):

 • Markets Head Office
 • Markets FX Managed Accounts
 • Markets Securities Brokerage
 • Markets Derivatives
 • Markets FX Sales
 • Research (.e. greiningardeild)
 • Proprietary Trading

N vil g eftirlta lesendum a kvara hvort greiningardeildin hafi veri algjrlega sjlfst eining ea ekki. Hvernig getur deild sem er hluti af markasviskiptasvii talist sjlfst? Spyr s sem ekki veit. Starfsflk greiningardeildar vann vi hliina v flki sem s um rgjf svii gjaldeyrismla. Eigum vi a tra v, a sprnar hafi ekki veri hluti af beinni markasager. v miur, tri g v ekki. etta fyrirkomulag, a hafa greiningardeild sem hluta af markasviskiptasvii, er mnum huga trlegt klur af hlfu bankans og gerir a a verkum a ekki er hgt a lta "sprnar" sem neitt anna en markasstarfsemi.

Hfum svo huga a essi sama "greiningardeild" kom me trlega "sp" um gengisrun ri 2008. ma 2008, "spi" deildin a mealgengisvsitala rsins yri um 142 og lokagengisvsistalan yri 135. Anna hvort var "greiningardeildin" me bundi fyrir bi augu, bi eyru og munn og flmai um myrkri ea hn var djpt sokkinn ann blekkingarleik sem var gangi. Anna hvort var hn skipu flki sem hafi ekki hundsvit v sem var a gerast hagkerfinu ea a tk virkan tt v a draga flk ansaeyrunum. Mr er svo sem sama hvort er. g held a.m.k. ekki a a s ess viri a flagga v starfsferilskr a hafa starfa greiningardeildinni ri 2008. a trlega er nttrulega a, a margir sem unnu a v a ljga a flki ri 2008, vinna fyrir hinn "nja" banka.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta minnir mann a a einhver Austfiringur kvartai hstfum yfir v a forstumaur Greiningardeildar Landsbankans (kona) annahvort hlt fund 29 sept 08, ea tlai a halda fyrir austan. fyrirgefur nkvmnina, etta dkkai bara upp hugann. Yfirskrift fundarins var fundsverar framtarhorfur! arna var Landsbankinn fullu a selja drauminn. g man alltaf a a var tala vi skureian mann sem rakti etta sjnvarpsfrttum.

Annars hugsa g oft t a hvernig essu flki skyldi la. Edda Rs, Inglfur Bender og sgeir hj Kaupingi. etta flk tk a sr a fronta bankana og "selja" okkur og sannfra okkur a bankarnir og au vru heiarleg. Ekki gti g sofi ef g vri eirra sporum. au eru ll hsklamenntu og geta ekki sagt a au hafi ekki vita hva var gangi.

Villi (IP-tala skr) 3.11.2010 kl. 01:23

2 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Marin,

etta er allt sama rugli! Mr finnst ekki lklegt a "nju" bankarnir veri komnir rot fyrir rslok 2012. g held v miur a mjg lti hafi breyst slandi. Mguleiki a g sjietta ekki skrt han a utan og g vona a s s raunin:)

Kveja,

Arnr Baldvinsson, 3.11.2010 kl. 03:25

3 identicon

Sll Marin

g veit a i sem eru nefndinn vilji ekki gefa upp hva s gangi ea rttara sagt a a s ekki skilegt en getur sagt hvort a srt sttur vi framgang mla og a a stefni einhverrja sttanlega lendingu/niurstu?

kv,

vj (IP-tala skr) 3.11.2010 kl. 09:42

4 identicon

Sll Marin,

Og a besta vi etta allt saman er a hrasdmur gleypti essar skringar hrar og n meltis.

Hvernig hgt er a komast a essari niurstu er besta falli barnalegt en versta falli ...... frum n ekki t a opinberum vettvangi.

Arnar (IP-tala skr) 3.11.2010 kl. 18:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.4.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 39
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 37
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband