Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Það jákvæða við sameiningu REI og GGE

Hún er búin að vera fróðleg hin pólitíska umræða sem hefur átt sér stað undanfarna daga um samruna Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy. Andstæðingar ákvörðunarinnar virðast hafa komist í feitt og hella sér yfir Vilhjálm borgarstjóra og Björn...

Útflutningur á raforku

Þessi umræða um útflutning á rafmagni um sæstreng kemur alltaf upp með jöfnu millibili. Á tímabilinu frá 1978 til 1985 var hún nokkuð áberandi og svo hefur hún dúkkað upp öðru hvoru síðan. Ég stúderaði raforkukerfi landsins mjög ítarlega á háskólaárum...

Trúarbragðafordómar í fréttaflutningi

Í tæp sex ár hefur mátt heyra á nær hverju degi að hinir og þessir hópar múslima hafi framið hin og þessi voðaverk út um allan heim, en þó aðallega í Miðausturlöndum. Þessi tilvísun í trúarbrögð, ef gerendur eru múslimir (eða hindúar), hefur verið mjög...

Framlög til einkarekinna grunnskóla

Á visir.is er að finna eftirfarandi frétt: Nýr meirihluti gerir vel við einkaskólana Skólastjórar Ísaksskóla og Landakotsskóla segja viðmót borgaryfirvalda í garð einkarekinna grunnskóla hafa breyst til hins betra eftir að meirihluti Sjálfstæðisflokks og...

Hvað gerir stjórnanda góðan?

Ég hef verið að velta því fyrir mér frá því að kosningarúrslitin voru kunn, af hverju Framsóknarflokknum var refsað í kosningunum en Sjálfstæðisflokknum umbunað fyrir nokkurn vegin sömu störf. Ég fann að sjálfsögðu ekkert einhlítt svar við þessu og því...

Rýnt í tölur

Það er fróðlegt að skoða úrslit kosninganna og sjá hvað stutt var á milli feigs og ófeigs þ.e. hvað í raun örfá atkvæði hefðu geta haft veruleg áhrif á það hverjir hlutu kosningu og hverjir ekki. Það munaði aðeins 11 atkvæðum á 2. jöfnunarmanni/8....

Um hvað snýst framhaldið?

Mér finnst þessi umræða almennt vera á villugötum. Það er staðreynd að stjórnin hélt velli. Það er staðreynd að stjórnarsamstarfið hefur gengið mjög vel þessi 12 ár. Það er staðreynd að stjórnarflokkarnir eru ánægðir með þann árangur sem hefur náðst, þó...

Nú er ekki tími til að sleikja sárin.

Framsóknarflokkurinn varð fyrir miklu áfalli í kosningunum í gær og nú vilja sumir ráðamenn innan flokksins draga sig út úr ríkisstjórninni þar sem þeir vilja sleikja sár sín í næði úti í horni. Mér finnst ekki vera mikil skynsemi í þessu, nema að þessir...

Enn ein hneisan fyrir Kastljós

Þetta er nú farið að verða alltaf vandræðalegra og vandræðalegra fyrir Kastljósið. Þórhallur er ekki fyrr búinn að svara Jónínu, en það kemur yfirlýsing frá dómsmálaráðuneytinu. þar sem fullyrðing Þórhalls um afgreiðslutíma er skotin í kaf. Fresturinn um...

Það er ekki hvað er sagt, heldur hvernig

Það getur vel verið að Kastljósið hafi aldrei fullyrt eitt eða neitt í þessu máli, en fyrir mig sem m.a. sá yfirheyrslu Helga Seljans yfir Jónínu (ég get ekki annað en kallað þetta yfirheyrslu), þá held ég að það velkist enginn í vafa um að Kastljós kom...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 125
  • Sl. viku: 687
  • Frá upphafi: 1677709

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband