Leita í fréttum mbl.is

Enn ein hneisan fyrir Kastljós

Ţetta er nú fariđ ađ verđa alltaf vandrćđalegra og vandrćđalegra fyrir Kastljósiđ.  Ţórhallur er ekki fyrr búinn ađ svara Jónínu, en ţađ kemur yfirlýsing frá dómsmálaráđuneytinu. ţar sem fullyrđing Ţórhalls um afgreiđslutíma er skotin í kaf.  Fresturinn um afgreiđslutíma umsókna sem auglýstur er á vef ráđuneytisins Á EINGÖNGU VIĐ ŢEGAR RÁĐUNEYTIĐ VEITIR SJÁLFT RÍKISBORGARARÉTTINN.  Ţađ stendur nú orđiđ fátt eftir af stóru sprengjunni hans Helga samfylkingamanns Seljans og ţađ er orđiđ tímabćrt ađ Kastljósiđ biđji bćđi Jónínu og blessađa stúlkuna afsökunar á slćlegum vinnubrögđum.  Engar stađhćfingar hafa stađist: 

1.  Byrjađ var ađ gefa í skyn ađ Jónína hefđi beitt sér.  Ţađ reyndist rangt.

2.  Allsherjarnefnd hlaut ađ hafa ţekkt tengsl stúlkunnar viđ Jónínu.  Ţví hafa nefndarmenn neitađ.

3.  Útlendingastofnun hafđi neitađ stúlkunni svo ţađ hlaut ađ vera mađkur í mysunni.  Ţađ hafa allir fengiđ neitun frá Útlendingastofnun sem leita til Alţingis.  Annars vćri líklegast ekki ţörf ađ leita til Alţingis.

4.  Fyrst var sagt ađ enginn hafi fengiđ ríkisborgararétt eftir svona stutta dvöl á Íslandi, síđan örfáir og ađ mestu börn.  Í ljós kemur ađ um ţriđjungur ţeirra sem Alţingi hefur veitt ríkisborgararétt hafa dvaliđ í 2 ár eđa skemur og í hópi ţeirra eru börn. 

5.  Umsókn sem venjulega tekur 5 - 12 mánuđi ađ afgreiđa tók ađeins 10 daga.  Ţađ er ekki rétt heldur. Umsóknir sem fara beint til Alţingis falla ekki undir 5 - 12 mánađa biđtíma.  Ţćr eru sendar allsherjarnefnd strax og umsagnir liggja fyrir.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hvađ Kastljósiđ kemur upp međ nćst.  Hversu langt munu Ţórhallur og hans fólk ganga í ađ níđast á blessađri stúlkunni, áđur en ákveđiđ verđur ađ láta stađar numiđ?  Og mun Ţórhallur, og ađ ég tali nú ekki um Helgi Seljan, biđjast afsökunar á rakalausum málatilbúnađi sínum?  Eđa er allt í lagi ađ gera eins og DV forđum, ađ ofsćkja saklaust fólk í nafni fréttamennsku?  Mér ţćtti ţađ ekki skrýtiđ ef blessuđ stúlkan kćmi sér sem lengst í burtu frá ţessu landi ţar sem persónuvernd er ađ engu höfđ.

 


mbl.is Ráđuneytiđ segir ekkert athugavert viđ afgreiđslu umsóknar um ríkisfang
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Hneisa fyrir katljós ?

Nei ţetta er hneisa fyrir Jónínu og framsóknarflokkinn.

Jens Sigurjónsson, 3.5.2007 kl. 15:12

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Sammála ţér Marinó! Kastljósiđ sýndi fádćma dónaskap og smekkleysi í ţessari umfjöllun sinni. Ađ ég bćti nú ekki viđ dómgreindarleysi.  Almenningur í landinu áttar sig ekki á ţessum vinnubrögđum vegna ţess ađ almennir borgarar lenda sjaldan sjálfir í ţessu liđi. Ţađ er líka svo spennandi ađ sjá frćga fólkiđ gjörsamlega "grillađ" af fréttamönnum. Menn eru í raun gjörsamlega óvarđir fyrir kastljósi blađamennskunnar, sem böđlast áfram ţó svo öll rök tali gegn málflutningi ţeirra. Og aldrei dettur ţeim í hug ađ viđurkenna mistök sín. Mér finnst ađ Jónína eigi ađ fara í meiđyrđamál viđ RÚV.  

Júlíus Valsson, 3.5.2007 kl. 15:37

3 identicon

Tökum ţessa liđi fyrir.

 

1. Ţó ekki hafi tekist ađ sanna ţetta er ekki ţar međ sagt ađ ţetta sé ragnt. Ţađ ađ konan hafi fengiđ ríksiborgararétt út á jafn léttvćg rök samanboriđ viđ marga ađra, sem hafa fengiđ synjun bendir sterklega til ađ hún hafi fengiđ sérmeđferđ hjá Alsherjarnefnd.

 

2. Auđvitađ neita ţeir ţessu, annars vćru ţeir ađ bera upp á sig sök í málinu. Sú sérmeđferđ, sem ţessi kona hlaut bendir hins vegar til annars.

 

3. Útlendingastofnun veitir ekki ríksiborgararétt. Ţađ gera ađeins Dómsmálaráđuneytiđ og Alţingi.

 

4. Ţví hefur aldrei veriđ haldiđ fram ađ engin hafi fengiđ ríksiborgararétt eftir svona stutta dvöl á landinu. Ţví hefur ađeins veriđ haldiđ fram ađ miđađ viđ hversu lítil tengsl hún hefur viđ landiđ sé ţetta á skjön viđ ađrar afgreiđslur Alsherjarnefndar. Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós ađ ţađ er rétt.

 

5. Hér er ađeins veriđ ađ leiđrétta smávćgilegan misskilning varđandi ályktanir út frá heimasíđu Dómsmálaráđuneytisins. Ţetta hefur ekki stóra vikt í málinu.

Sigurđur M. Grétarsson (IP-tala skráđ) 3.5.2007 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 1678142

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband