Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er landið í þunglyndi?

Ég brá mér frá í nokkra daga til að hlaða rafhlöðurnar. Ótrúleg tilbreyting. Að komast í umhverfi sem er laust við allt þetta sem hefur hvílt sem mara á þjóðlífinu síðustu 18 mánuði, ef ekki lengur. Staðurinn skiptir kannski ekki megin málin, en ég fór...

Rök sem ekki standast - Matsfyrirtækin með hótanir

Það stenst engin rök, að lánshæfismat lækka þó þjóðin hafni viðaukanum við Icesave samkomulagið. Það hefur komið fram að þegar liggur á borðinu mun betri samningsdrög, en það hefur samt ekki orðið til þess að lánshæfimatið hafi hækkað eða í veðri látið...

Afnemum verðtryggingu í skrefum - Bönnum hana á lánum einstaklinga og heimila

Hún er merkileg þessi hræðsla manna við að afnema verðtrygginguna af lánum. Á sínum tíma tók það dagstund á Alþingi að afnema verðtryggingu launa. Þá skipti engu máli, þó fólk hefði gert framtíðaráætlanir sínar miðað við að laun væru verðtryggð. Voru...

Óveruleg áhrif ef gengistrygging verður dæmd ólögleg - Má þá ekki leiðrétta strax?

Samkvæmt frétt Morgunblaðsins meta formenn skilanefnda banka að "áhrifin yrðu óveruleg, hvernig sem endanlegar dómsniðurstöður yrðu" varðandi lögmæti gengistryggðra lána. Má þá spyrja hvers vegna bankarnir geta ekki bara komið strax til móts við lántaka...

Aðstoð óskast

Mig langar til að leita aðstoðar hjá lesendum. Þannig eru mál með vexti, að ég er að byggja og stefni í að flytja inn á næstu vikum. Flest er komið á sinn stað, en tvennt af því sem vantar virðist ómögulegt að fá innan þess fjárhagsramma sem lagt var upp...

Gísla Tryggvason í 1. sæti

Þegar Gísli Tryggvason hringdi í mig fyrir nokkrum vikum og bar undir mig þá hugmynd sína að bjóða sig fram til 1. sætis í prófkjör Framsóknarflokksins í Kópavogi, þá ákvað ég að hvetja hann til verksins. Ekki að ég væri flokksbundinn framsóknarmaður, en...

Sýslumaður verðmetur eign langt undir fasteignamati - Réttargæslu vantar fyrir gerðarþola

Í nýlegum fjárnámsúrskurði mat fulltrúi sýslumannsins í Reykjavík eign, sem bent var á, langt undir fasteignamat eignarinnar. Samkvæmt skrá Fasteignaskrár Íslands er fasteignamat eignarinnar kr. 27.550.000, fulltrúi sýslumanns mat hana á 20 m.kr. Í þessu...

Jón Ásgeir hlýtur að það þurfa að borga skatt af þessu

Hér finnst mér borgleggjandi að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi þurft að gefa þessa eftirgjöf um til skatts eða ef þetta var gjöf, þá hafi hún verið skattskyld. Ríkisskattsstjóri hefur gefið upp að heimilin í landinu verði að greiða skatt verði eignamyndun...

Kaupþing og Glitnir veðsettu húsnæðislánasöfn sín

Það hefur fyrir löngu komið fram, að það voru Kaupþing og Glitnir sem veðsettu hluta húsnæðislánasafna sinna gegn fyrirgreiðslu frá Seðlabankanum. Að vera með eitthvað pukur í kringum það er fráleitt. Mig minnir að það hafi meira að segja komið fram að...

Meingallað svar fjármálaráðherra og villandi svar Seðlabankans

Ekki þarf mikla stærðfræðisnilld til að átta sig á því að svar ráðherra er meingallað. Skoðum tölurnar: Tekjur Fjöldi Undir 119.000 kr. 100.000 119.000 - 200.000 kr. 63.000 200.000 - 650.000 kr. 141.000 650.000 - 1.000.000 kr. 9.400 Meira en 1.000.000...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband