Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Ísak Rafael Jóhannsson 1972 - 2010

Mig hefur í nokkurn tíma langað að minnast gamals nemanda míns og bloggvinar, Ísaks Rafaels Jóhannssonar, en hann lést á Landspítalanum 19. apríl sl. Ísak gekk inn í fyrsta tímann hjá mér í Iðnskólanum fyrir um 15 árum. Hann var kominn í tölvunám og...

Forsendubrestur vegna verðtryggingar er um 220 milljarða frá 1.1.2008

Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, er loksins búinn að láta reikna út hvaða upphæð kemur út, ef ætlunin er að leiðrétta verðtryggð lán heimilanna um annars vegar 10% og hins vegar 20%. Hann lét að vísu bara reikna hvað þetta kostar fyrir...

Það á bara að innheimta 10% af hlutabréfalánunum

Um daginn henti slitastjórn Kaupþings þeirra bombu að innheimta ætti lán til starfsmanna vegna hlutabréfakaupa. Þessi lán voru vægt til orða tekið umdeild eftir að stjórn Kaupþings ákvað á síðustu metrunum fyrir hrun að fella niður persónulegar ábyrgðir...

Handtökuskipun ekki harkalegri en aðgerðir fjármálafyrirtækja

Ég veit ekki við hverju Sigurður Einarsson bjóst. Hann er með aðgerðum sínum búinn að valda íslensku þjóðinni geigvænlegum skaða. Upphæðirnar velta á þúsundum milljörðum króna. Í slóð hans og hans kóna er sviðin jörð, brotin heimili, gjaldþrota...

Búskap vart haldið áfram í bráð undir Eyjafjöllum

Eyjafjallajökull heldur áfram að spúa eldi og eimyrju og ausa ösku yfir nágranna sína. Einhverjir bændur hafa ákveðið að nú er nóg komið. Ekki verði hægt að vera með fé á svæðinu í sumar og hugsanlega ekki næstu árin. Ég held að það sé rökrétt ályktun og...

Ísland er meira en eldgos

Mig langar að koma með ábendingu til bæði Mílu og Vodafone. Bæði fyrirtækin sýna í beinni útsendingu frá Þórólfsfelli og eru það magnaðar myndir. En hvernig væri að bæta við nokkrum vefmyndavélum eða tengja við myndavélar annarra aðila, þar sem sýnt er...

Hver er með leiksýningu? - Má nota lög um peningaþvætti?

Sigurður Einarsson og ýmsir sjálfskipaðir verjendur gerenda í hruni íslenska hagkerfisins hafa haldið því fram að aðgerðir Ólafs Þórs Haukssonar, sérstaks saksóknara, séu leikþættir. Ég get ekki annað sagt á móti: Sé þetta leikþáttur, þá er hann...

Nú eru hlutirnir farnir að gerast

Það er stutt stórra högga á milli. Handtaka Hreiðars Más, Magnúsar Guðmundssonar, Ingólfs Helgasonar og Steingríms Kárasonar á síðustu dögum, alþjóðleg handtökuskipun gefin út á Sigurður Einarsson sem "þorir ekki heim", krafa um frystingu eigna Jóns...

Landsbankinn vaknar með stæl, en héraðsdómur býður betur fyrir suma

Landsbankinn auglýsir á heilsíðum í blöðunum í dag 25% lækkun höfuðstóls lána bæði heimila og fyrirtækja í erlendri mynt. Miðað er við gengi 30. apríl, en þá var gengisvísitala um 226,5. Tilboð bankans þýðir því lækkun í gengisvísitölu 170. Tekið er fram...

Vogunarsjóðirnir vinna - Evrópa lögð að veði

Risastór björgunarsjóður hefur verið stofnaður. Í hann eiga að renna 750 milljarðar evra. Þetta er engin smá upphæð, en samt ætlar enginn að leggja fram eitt cent, ef marka má fréttaflutning á BBC World. Mér sýnist sem stofnun þessa sjóðs sýni og sanni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband