Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Er hækkun leiguverðs fjármálafyrirtækjunum að kenna?

Ég velti því fyrir mér hvort hækkun leiguverðs sé því að kenna, að þegar fólk sem misst hefur húsnæðið sitt til fjármálafyrirtækja leigir það til baka, þá er reiknuð leiga mjög oft gríðarlega há. Hef ég séð dæmi um að viðkomandi hefur þurft að greiða mun...

Fer verðtryggingin sömu leið og gengistryggingin og verður dæmd ólögleg?

Stjórnvöldum og fjármálafyrirtækjum var boðinn góður kostur í janúar 2009. Að færa höfuðstól og greiðslubyrði húsnæðislána niður í þá stöðu sem hún var í ársbyrjun 2008 að viðbættum 4% verðbótum. Þessu var hafnað af yfirgengilegum hroka. Ekki þótti...

Spár Hagsmunasamtaka heimilanna ganga eftir

Mér þykir leitt, en ég verð að segja það: Við sögðum að þetta myndi gerast. Flumbrugangur stjórnvalda hefur gert það að verkum, að þúsundir heimila munu missa eignir sínar á nauðungarsölu og einstaklingarnir sjálfir fara í gjaldþrot. Vissulega eru...

Ábyrgð fylgir vegsemd hverri

Gunnar Andersen, forstjóri FME, ber fyrir sig að hann hafi verið uppfylling í tvær stjórnir sem hann sat í á árunum 2001 - 2002 fyrir hönd Landsbanka Íslands hf. Þar sem hann hafi verið uppfyllingarefni, þá beri hann enga ábyrgð og sé stikkfrí vegna þess...

Eftirlit með lyfjum en ekki fjárglæfrum bankanna

Skoðum þessa frétt, sem var fyrsta frétt Sjónvarpsins í kvöld: Karlmaður um þrítugt hefur verið ákærður fyrir að hafa svikið út úr heimilislækni um 1.500 töflur af morfínskyldum lyfjum á sex mánaða tímabili. Þetta kom fram í fréttum RÚV. Ímyndum okkur nú...

Niðurgreiðslur, beingreiðslur og styrkir til landbúnaðar - tilgangur, áhrif og líkar aðgerðir

Öðru hvoru rís upp umræða um að landbúnaður og bændur séu einhvers konar afætur á þjóðfélaginu vegna niðurgreiðslna, beingreiðslna og styrkja sem bændur fá frá ríkinu. Horfa menn þá til upphæðarinnar sem rennur til bænda, en hún mun vera um 10 ma.kr. á...

Skilningsleysi ofurlaunamanna á samfélagslegum ójöfnuði - Hegðun óeirðaskeggja sem minnir á tölvuleik

Forvitnilegt er að lesa ummæli þessara þriggja ofurlaunamanna um ástandið hjá almúganum í Bretlandi. Eins og þeir hafi ekki séð svona hluti gerast áður. Ástandið meðal minnihlutahópa í Bretlandi er og hefur verið eldfimt um mjög langt skeið. Atvinnuleysi...

Markaðir hrynja og Vilhjálmur Egilsson hefur áhyggjur af lífeyrisþegum!

Útvarpið var með stutt viðtal við Vilhjálm Egilsson hjá Samtökum atvinnulífsins vegna óstöðugleikans á erlendum fjármálamörkuðum. Langar mig að birta fréttina í heild eins og hún er á vef RÚV (tekið skal fram að útsenda fréttin var langri): Bein áhrif...

Saga Maríu Jónsdóttur

Fyrir réttum hálfum mánuði skrifaði ég færsluna Draga fjármálafyrirtæki samninga á langinn svo þau geti innheimt hærri vexti og kostnað? um heldur vafasamar aðferðir fjármálafyrirtækja við að draga samninga og uppgjör eins mikið á langinn og hægt er í...

Loksins matsfyrirtæki sem segir sannleikann um skuldir Bandaríkjanna en nokkrum árum of seint

Ég hef nú ekki verið hrifinn af matsfyrirtækjunum vegna oft illa rökstuddra skýringa þeirra á lánshæfiseinkunnum Íslands og íslenskra fjármálafyrirtækja. Stóru matsfyrirtækin þrjú hafa líka, að mínu mati, ekki haft kjark og þor til að fella stóra dóma um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband