Leita í fréttum mbl.is

Eftirlit međ lyfjum en ekki fjárglćfrum bankanna

Skođum ţessa frétt, sem var fyrsta frétt Sjónvarpsins í kvöld:

Karlmađur um ţrítugt hefur veriđ ákćrđur fyrir ađ hafa svikiđ út úr heimilislćkni um 1.500 töflur af morfínskyldum lyfjum á sex mánađa tímabili. Ţetta kom fram í fréttum RÚV. 

 

Ímyndum okkur nú ađ fréttin hafi veriđ svona:

Bankastjórar Landsbanka Íslands hf., Glitnis og Kaupţings hafa veriđ ákćrđir fyrir ađ hafa svikiđ út úr heimilum landsins 450 milljarđa á 12 mánađa tímabili frá október 2007 til septemberloka 2008.

Nei, viđ munum aldrei sjá svona fréttir vegna ţess ađ ţađ virđist ekki hafa veriđ ólöglegt ađ setja ţjóđfélagiđ á hausinn.  Engin lög virđastkoma í veg fyrir ađ menn geti međ stađiđ í fjárglćfrum sem hafa ţćr afleiđingar ađ lán viđskiptavina margfaldast á stuttum tíma.  Ţađ sem meira er, ađ ţessi hćkkun lánanna telst, ađ mati fjármálaráđherra og tveggja efnahags- og viđskiptaráđherra, vera stjórnarskrárvarin eign kröfuhafa og bankanna.

Ótrúlega skrítiđ, en svona er Ísland.

Fer eitthvađ á milli mála, ađ fjármálafyrirtćkin Glitnir hf., Landsbanki Íslands hf. og Kaupţing banki hf. bökuđu landi og ţjóđ óheyrilegu tjóni.  Ţarf einhverja rannsókn á ţví?  Valdi mađur banaslysi, ţá er hann ákćrđur, ţó svo ađ slysiđ megi ekki á nokkurn hátt rekja háttsemi viđkomandi.  Vissulega verđur dómurinn vćgari eftir ţví sem sökin er minni.  Hvers vegna gildir ekki sama um menn, sem vísvitandi eđa ekki bökuđu landi og ţjóđ ómćldu tjóni?  Af hverju hefur ţeim ekki veriđ stefnt fyrir ađ hafa valdiđ skađanum?  Nei, ţeir geta valsađ um strćti og torg eđa fengiđ sér vinnu í Kanada, svo dćmi sé tekiđ, og efnahagshruniđ sem ţeir ollu međ háttsemi sinni, er bara eins og blettur á hvítflibba.  Hvađ er ađ réttarfarinu og lögum í ţessu landi? Hvers vegna er ekki búiđ ađ ákćra ţessa menn?

Mađurinn sem sveik út 1.500 töflur af morfínsskyldum lyfjum, hann er ákćrđur og er ţađ gott.  Hann mun fá mun ţyngri refsingu, en mennirnir sem stuđluđu ađ hruni efnahags ţjóđarinnar.

Ótrúlega skrítiđ, en svona er Ísland.


mbl.is Sveik út morfínskyld lyf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Af ţví ađ einhvernvegin Marino náum viđ ekki samstöđu ég eiginlega skil ţetta bara ekki orđiđ

Jón Ađalsteinn Jónsson, 11.8.2011 kl. 23:16

2 identicon

Ţakka ţér fyrir ţetta Marínó sannarlega sönn orđ. Ég held viđ Íslendingar séum bara aumingjar ađ láta svona vitleysu ganga. Enda ekki skrítiđ ţessi (frétta)miđill MBL tekur ţátt í ţessu af fullum krafti. Mér virđist ađ MBL sé orđinn bein fréttastöđ fyrir fíkniefna og umferđarlögregluna ásamt ţví ađ hafa nákvćmar upplýsingar um hvenćr Herjólfur siglir ekki. Hér eru endalausar fréttir af einhverjum aulum sem eru teknir viđ ađ rćkta örfáar plöntur af hampi eđa keyra of hratt. Ţetta eru ađal glćpamenn ţjóđarinnar og ber ađ setja allt í ađ upprćta ţetta. Eflaust endurspeglar ţetta áherslur í löggćslu, ţar sem ađaláherslan er á ađ upprćta smáglćpi, taka á litla krimmanum en ef ţú ert STÓR glćpamađur ţá fer lögreglan og réttarkerfiđ bara í dvala og hugrekkiđ er ekkert.

Davíđ Gíslason (IP-tala skráđ) 11.8.2011 kl. 23:59

3 identicon

Sérstakur saksóknari Ólafur Ţ. Hauksson segir ađ rannsókn sé ađ ljúka viđ fjöldamörg mál sem munu koma til kasta dómstóla fljótlega og almenningur muni sjá ţess stađ á nćstu mánuđum. En hann segir jafnframt ađ stórar fjárhćđir verđi ekki innheimtar í gegnum ţessi mál heldur sé ţađ í verkahring skilanefnda og slitastjórna ađ endurheimta og finna ţađ fé sem hugsanlega hafi veriđ stungiđ undan. Ţarna er veriđ ađ segja ţvert á ţađ sem Eva Jolie hélt fram um ađ saksóknari mundi leita ađ illa fengnu fé og ţađ gćti tekiđ mörg ár ađ finna ţađ. Var ţetta allt saman stórt leikrit? Er veriđ ađ hafa okkur ađ fíflum? Skilanefndir og slitastjórnir hafa ekki sýnt mikinn áhuga á ţví ađ leita eftir "sökudólgum" heldur veriđ uppteknar af ađ hafa fyrirtćki af ýmsum ađilum og reynt ađ koma ţeim í verđ. Sbr. skilanefnd landsbankans sem hefur "reynt" ađ koma ýmsum fyrirtćkjum í verđ sem gćtu nýst viđ endurgreiđslu upp í Icesave skuldina.

Kannski má segja ađ á međan skilanefndir og slitastjórnir hafa háan kostnađ af sínu starfi sem birtist t.d. í háum launum einstaklingar innan ţessara nefnda og stjórna ţá mun lítiđ vera gert held ég. Lögfrćđistofa Reykjavíkur hefur t.d. ansi marga lögfrćđinga innan ţessa hóps og ég velti ţví fyrir mér hvernig standi á ţví.

Hins vegar má kannski segja svona í gríni ađ stjórnendur banka og fjármálastofnana hljóti ađ hafa veriđ á morfínskyldum lyfjum međan ţeir voru ađ rústa öllu hér. Í ţađ minnsta einhverju ţví stjórn ţeirra var stórundarleg ţennan tíma sem ţú nefnir Marinó.

En ţeir fá ekki harđa dóma eđa dóma yfirhöfuđ. Held ađ ţađ sé alveg geirnelgt.

Hafţór Baldvinsson (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 01:51

4 identicon

Um dagin sá ég ađ haft var eftir sérstökum saksóknara í blađaviđtali um dagin ađ viđ ćttum ađ horfa fram á vegin vera ekkert ađ líta of mikiđ í baksýnisspegilin. Vonandi er hann ekki ESB ađildarsinni!!

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 07:42

5 identicon

Viđ vitum ekki enn hverig dómar verđa. Nú á nćstunni mun Sérstakur saksóknari koma međ stór mál. Ţađ er mikil nauđsyn á ţví ađ áfrýja Exeter málinu. Land getur fariđ á hausinn án ţess ađ lög hafi veriđ brotin, ţađ er hugsanlegt en afar ólíklegt. Ég er sannfćrđur um ađ lítill hópur mann í bankakerfi og viđskiptum hefur framiđ skipulega glćđi og vitandi vits tćmt bankanna ađ inna og vitandi vits stefnt sţjóđarhagsmunum í vođa. En ţetta ţarf ađ vera hafiđ yfir skynsamlegan efa í lagalegum skilningi og brot ţurfa ađ vera skýr í skilningi ríkjandi túlkunar á lagabókstaf.Rannsóknarskýrsla Alţingis er verk sem kortleggur glćpi og glđpaumhverfi. Ţađ sjá allir sem vilja. Hins vegar getur veriđ í íslenskt réttarkerfi ráđi ekki viđ ţennan stóra vanda.Ţađ er miklu ţćgilegra og einfaldaraa ađ eltast viđ smáţjófa og fíkniefnasala. En núr eru breyttir tímar fjármálamarkađir eru stćrstu vettvangur glćpa og réttarkerfiđ verđur ađ breyta áherslum sínum.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 07:44

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Hrafn, segđu mér eitt:  Er ekki alveg ljóst ađ bankarnir ţrír felldu hagkerfiđ?  Er einhver vafin varđandi ţađ?  Hvers vegna má ekki ákćra fyrir ţann ţátt einn og sér og síđan fyrir einstök mál sérstaklega?  Ţeir stýrđu bílum sem keyrđu niđur ţjóđfélagiđ.  Líkin liggja um allt og ađ ég tali nú um löskuđ heimili og fyrirtćki.  Ég sé ekki ađ ţađ ţurfi ađ sanna, ađ sökin sé bankanna.  Hún er augljós.  Bílstjóri sem veldur banaslysi vegna ţess ađ hann reynda ađ koma í veg fyrir annađ slys, er dćmdur fyrir manndráp af gáleysi.  Ég vil fá stjórnendur, stjórnarmenn og eigendur bankanna dćmda á sömu forsendum.  Ekki bíđa međ ţađ í árarađir vegna ţess ađ veriđ er ađ rannsaka hvort ţeir burtu rúđu hér og stálu hjóli ţar eđa hvort bílinn sem ţeir voru á var tekinn traustataki einhvers stađar.

Marinó G. Njálsson, 12.8.2011 kl. 09:24

7 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Frjálsar handfćraveiđar, fyrir heimilin!

Ófrelsi til handfćraveiđa gerir Íslendinga gjaldţrota,

óhamingjusama og ófrjálsa.

Frjálsar handfćraveiđar fyrir ţig og ţjóđina.

Ađalsteinn Agnarsson, 12.8.2011 kl. 09:54

8 identicon

Bankastjórarnir tilheyrđu efnahagsböđlum Evrópusambandsins norrćna velferđarstjórnin og fréttastjóri Ríkisútvarpsins halda hlífiskildi yfir ţeim

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 16:29

9 identicon

Sćll Marínó

 Ţiđ verđiđ ađ athuga ţađ ađ hér á landi ţekkist varla ađ skipa sjálfstćđa óháđa rannsóknarnefnd yfir svona alvarlegum málum eins og ţessum, ţar sem menn hér vilja fá ađ rannsaka sig sjálfir, aftur og aftur, eđa skipa nýja og nýja nefnd.

Jafnvel ţó nefnd hafi veriđ skipuđ á sínum tíma af hálfu fyrrverandi ráđherra Álfheiđi I varđ núverandi ráđherra hann Guđbjartur Hannesson ađ skipa nákvćmlega sömu nefndina aftur til ađ fara ofan í ţessi sömu mál.

Nú auđvita ţurftir hann Guđbjartur ađ leika smá skopparakringlu fyrir okkur, eđa ţegar hann fór til Persónuverndar međ einhverjum fjölmiđlalátum, en hvađ Persónuvernd svarađi honum fullum hálsi, ađ Landlćknisembćttiđ hefđi allar upplýsingar og engin takmörk vćru á upplýsingum hjá Landlćknisembćttinu.

Viđ vitum ţađ öll ađ hvorki ţetta mál eđa önnur mál sem hugsanlega koma upp hér í framtíđinni munu verđa rannsökuđ. 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 12.8.2011 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1676919

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband