Leita frttum mbl.is

Vertryggingin er strsti vandi LS ekki 90% ln

(g tek a strax fram a g er ekki binn a lesa alla skrsluna um balnasj. Hef bara glugga einstaka kafla. v getur veri a v efni sem g hef ekki lesi, s teki eim atrium sem g nefni hr fyrir nean.)

J, hn er kominn skrslan um balnasj. frttamannafundi, ar sem skrslan var kynnt, voru hf str or um msa hluti. Ekkert fer milli mla a mrg mistk voru ger og staa sjsins er grafalvarleg. Mr finnst aftur ekki hjlpa miki ef liti er framhj mikilvgum efnisatrium og fari rangt me nnur. Langar mig a fjalla hr um nokkur atrii sem mr snist mist lti vera fjalla um, ekkert ea fari rangt me.

90% lnin kostuu jin strf

S yfirlsing skrsluhfunda a 90% ln balnasjs hafi kosta jina strf, er lklegast innistulaus me llu. fyrsta lagi, voru 90% ln egar boi hj balnasji ur en kerfisbreytingar voru gerar tlnastefnu sjsins 2004. ru lagi, fkkai eim lnegum sem fengu 90% ln vi essa breytingu. rija lagi, voru 90% lnin miu vi fasteignamat eigna og voru v alls engin 90% ln fyrir orra landsmanna. fjra lagi, var ak hmarkslnsfjrh, annig a 90% lnin dugu eingngu fyrir frekari hflegri b hfuborgarsvinu, egar au voru fyrst veitt desember 2004 og niur a duga vart fyrir tveggja herbergja b haustmnuum 2007.

En mig langar samt a prfa a finna rk fyrir essari stahfingu skrsluhfunda. au einu sem g s eru a me essu hafi bankarnir "neyst" til a fara str vi LS.

Mli er a bankarnir voru bnir a reyna mislegt til a klekkja LS ur en sjurinn bau 90% lnin. eir voru t.d. bnir a fara me erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (eins og fram kemur skrslu RNA III. grein viauka 6) og fari ar sneypufr. Grunnur kvrtunar Samtaka banka og verbrfafyrirtkja (eins og Samtk fjrmlafyrirtkja ht ) var a vi einkavingu bankanna hafi ori breyting hsnislnamarkai slandi.

ESA komst a eirri niurstu a LS nyti rkisastoar, en jafnframt a s asto vri samrmi vi kva EES samningsins (2. mgr. 59. gr.). v vri ekkert vi a a athuga a LS hefi kvena srstu.

SBV/SFF voru ekki stt vi niurstu ESA og fru me mli fyrir EFTA dmstlinn. a var ekki fyrr en sari hluta rs 2004 og v skiptir s mlatilbnaur ekki megin mli varandi 90% lnin. ( svo a EFTA dmstllinn mlti svo fyrir a ESA skyldi framkvma formlega rannskn, breytti a ekki fyrri niurstu stofnunarinnar.) eim tma hfu bankarnir egar hafi sna trs hsnislnamarkainn.

90% ln voru verulegur hluti tlna balnasjs og helgast a af v a bankarnir buu betur. eir buu:

 1. Lga vexti, lgri en LS
 2. Hrra lnshlutfall, .e. mia var vi kaupver
 3. Ekkert hmark var fjrh samanbori vi 18 m.kr. hj LS
 4. Loks buu bankarnir viskiptavinum snum alls konar srkjr samhlia hsnislnunum.

LS gat ekki keppt vi etta, nema eim svum, ar sem ln bankanna stu ekki til boa. Kauping bau sn ln a.m.k. til a byrja me ekki rum stum, en hfuborgarsvinu og Akureyri. Vextir essara lna voru svo frnlega lgir, a mati Sigurjns . rnasonar bankastjra Landsbanka slands hf., a hann taldi algjrt rugl, eins og haft er eftir honum skrslu RNA vegna bankahrunsins. Taldi hann sig ekki geta keppt vi essa vexti en geri a samt!

Vilhjlmur Bjarnason, alingismaur, flutti erindi um httustringu LS rstefnu oktber 2010 og birtist a jarspeglinum 2010 gefnum t af Flagsvsindadeild Hskla slands. ar segir Vilhjlmur m.a.:

ar sem ln balnasjs voru n uppgreislugjalds var hagur af v fyrir lnega balnasjs a greia upp ln hj sjnum og endurfjrmagna eldri ln og nnur hagkvm ln me njum lnum fr bnkum og sparisjum. sari hluta rs 2004 nmu uppgreislur a frdregnum njum lnum hj balnasji 68,8 milljrum (balnasjur, 2004, 2005a). N ln banka og sparisja til balna nmu sama tma 140 milljrum krna.

g s ekki alveg sammla llu sem Vilhjlmur segir, er arna kominn hluti af skringunni fyrir v falli sem LS var fyrir. Bankarnir undirbuu LS balnamarkainum og a auki veittu eir nnast takmrku ln til a endurfjrmagna ln hj sjlfum sr ea samkeppnisailum markanum. etta kom 90% lnunum ekkert vi. stan var einfaldlega a bankana vantai a stkka sinn skerf hsnislnamarkainum og til ess hfu eir fengi tki fr Selabankanum og Fjrmlaeftirliti formi breytinga treikningi eiginfjrhlutfalls. etta er sama sta og olli, a mnu mati, hsnisblunni um allan heim, Basel II reglurnar.

Vertryggingarvandinn

mnum huga er vertryggingin einn strsti, ef ekki strsti, hrifavaldurinn stu balnasjs. stan er tvtt: 1. Skuldir sjsins eru vertryggar; 2. Eignir sjsins eru a mestu vertryggar.

Lklegast eru allir mr sammla um fyrri liinn, en lklegast fir um a sari. tla g v a sleppa v a skra t ann fyrri bili, en einhelda mr etta me eignirnar.

Hverjar eru eignir LS? r eru fyrst og fremst tln og san einhver innln. Innlnin tla g ekki a fjalla um. eru a tlnin. au skiptast tln til einstaklinga og tln til lgaila. Skiptingin milli essara lnategunda er bilinu 70-80% eru til einstaklinga og 20-30% til lgaila (a sveitaflgum metldum). tlnin eru vissulega vertrygg, en a eru tryggingarnar a baki lnunum ekki. Og egar illa rar, skipta r hfumli.

Samkvmt reglum sjsins, yfirtekur hann eignir til sn fasteignaveri. a sem taf stendur fer biln til 5 ra (ea eru a 3 r). Eli essa bilns er a greii skuldarinn 1.000 kr. inn lni, lkkar a um 2.000 kr. og a sem greitt er lok bitmans fellur niur. LS arf hins vegar a greia lnadrottnum snum a sem fellt er niur.

etta er allt lagi mean verblga er ltil og vanskil einnig. annig m lesa a erindi Vilhjlms Bjarnasonar a virisrrnun eigna LS hafi veri bilinu 0,02-0,20% runum 2002 til 2007, en 1,20% og 0,63% rin 2008 og 2009. Lklegast var virisrrnun 2008 og 2009 vanmetin vegna frystinga og skilmlabreytinga lnum. San m bast vi a hrif efnahagshrunsins hafi ekki veri a fullu komi fram fjrhag einstaklinga og skuldastu eirra vi sjinn rslok 2009. Menn voru enn a vonast til a hgt vri a bjarga mlum, en reyndin hefur oft ori nnur.

Ef verblga hkkar eftirstvar lna umfram hkkun fasteignamats, lendir LS eirri stu, a s lnshluti sem gti ori a bilni hkkar stugt. Sjurinn lendir lka v a hluti lna hans er sari verttum og til a verja hlut sinn, er hann a taka eignir yfir hrra veri, en hann hefi gert annars og arf v oft a greia t ara vehafa vi yfirtku eigna. r krfur hafa einnig hkka vegna verblgu sem minnkar v trygginguna a baki lnum fyrir aftan ver.

Tkum dmi:

Hsni er me ln fr krfuhafa A upp kr. 10 m.kr. og LS a upph 5 m.kr. Bi lnin eru vertrygg. Vi lntku var vesetning 75%, .e. fasteignamat 20 m.kr. Fr lntku hafa eftirstvar fyrra lnsins hkka 17 m.kr. sem er umfram verblgu og greislutlun vegna frystinga og a vxtum var btt hfustlinn. Eftirstvar lns LS eru 8 m.kr. og eru skringarnar hinar smu. Vi hrun lkkai fasteignarmati um 15% fram til rsbyrjunar 2011, en hefur hkka samtals um 10% san. Fasteignamati stendur v 18,7 m.kr. Vestaa LS hefur v fari r v a vera trygg a a einungis 1,7 m.kr. af 8 m.kr. eftirstvum er innan marka fasteignamats.

Velji skuldarinn a htta afborgun lna og lta LS hira eignina, hefur myndast 6,3 m.kr. tap hj LS. etta tap er eingngu tilkomi vegna vertryggingar lnanna. Ef lnin hefu ekki veri vertrygg, vri staa LS lklegast s, a full trygging vri a baki lni sjsins.

Kaldhnin essu flist v a krfuhafi A vri lfeyrissjur sem auk ess tti babrf fr LS. annig hefu verbturnar sem lfeyrissjurinn fr sinn lnshluta rrt getu LS til a endurgreia lfeyrissjnum babrfi!

Verblga fr rsbyrjun 2007 til jn essu ri er 54,9%. sama tma hefur vsitala bavers hfuborgarsvinu fari r 306,1 stigi desember 2006 358,4 stig ma 2013 (nrri upplsingar eru ekki til vef jskrr). Hkkunin nemur v 17,1%. g fann ekki ngu gar upplsingar um breytingu fasteignamati til a geta nota r.

Uppgreisluvandi ea vertryggingarvandi

Hvor vandinn er verri, uppgreisluvandinn ea vertryggingarvandinn? Uppgreisluvanda LS var lst skrslu IFS fyrir fjrmlaruneyti nvember sasta ri. ar kemur fram a runum 2004-6 hafi ln a upph 236 ma.kr. veri greidd upp fyrir gjalddaga og n uppgreisluknunar. etta hafi veri um helmingur af tlnum sjsins eim tma. Samkvmt upplsingum vef LS var staa tlna til einstaklinga um 660 ma.kr. lok ma. Fra m rk fyrir v a hefi ekki komi til uppgreislu lna, nmu tlnin htt 1.000 ma.kr.

Uppgreisluvandinn felst v a meira hefur veri greitt upp af lnum, en sjurinn hefur annars vegar geta endurgreitt af snum lnum og hins vegar lna t aftur. skrslu RNA er essi vandi metin um 150 ma.kr. etta eru 150 ma.kr. sem eru vxtun, en hn er lakari en s vxtun sem sjurinn greiir af skuldabrfum sem hann hefur gefi t.

Samkvmt frtt vef LS fr 13.6.2013, sjurinn 2.509 fullnustu eignir, ln a fjrh 84,5 ma.kr. voru vanskilum (vanskilaupphin var 4,8 ma.kr. og heimilin 4.519) og ln lgaila a fjrh 31,5 ma.kr. voru vanskilum upp 3,0 ma.kr. skrslu IFS kemur san fram a af 827,3 ma.kr. tlnum sjsins (bi til einstaklinga og lgaila), standa 207,5 ma.kr. umfram 70% af fasteignamati. etta ir a nnur ln ea lnshlutar hvla fyrstu 70%-unum. ar af eru 107,4 ma.kr. umfram 90% af vermi og um 80 ma.kr. utan vermis. N skulum vi gera r fyrir a vi tln hafi ll ln veri a.m.k. innan 90% vermis og er ekki varlegt a tla a essi mrk hafi veri near. En mium hr vi 90%. a ir a verblga (og lkkun fasteignamats) hafa breytt 107,4 ma.kr. af tryggri lnsfjrh a a vera trygg. Uppgreisluvandinn gerir a hins vegar a verkum a um 150 ma.kr. eru um 1,3% lakari vxtun en LS arf a greia af skuldabrfum snum. (1,3% reiknu tfr tlum skrslu IFS og notu me fyrirvara um a rttar lyktanir su dregnar af eim tlum.)

Munurinn uppgreisluvandanum og verblguvandanum er a LS getur sett peningana sem hann vinnu me tlnum og dregi mean r skuldabrfatgfu sinni. a tekur lklegast nokkur r og tjn hans mun hlaupa 10-20 ma.kr. Vitleysan var a sjurinn hafi ekki gert etta strax og eru skringar hans v a a var ekki gert heldur trverugar. etta eru aftur smmunir mia vi verblguvanda sjsins.

N egar liggja 107,4 ma.kr. af tlnum sjsins umfram a tlnaak sem gildir, .e. 90%. Auk ess m gera r fyrir a einhverjir milljara tugir su komnir verulega umfram hmark lnsfjrhar sem nota var vi greislumat. a stefnir v sfellt meira efni hj sjnum vegna vertryggingarinnar. Til vibtar vi um 80 ma.kr. sem eru utan vermis, verur a taka tillit til 2.509 fullnustuba, en r voru varla teknar yfir bestu kjrum.

Kaldhnin essu llu, er a sjurinn vri betri stu dag hefu ll ln hans veri greidd upp 2004-6, en hann er nna me aeins hluta lnanna greidd upp. stan er einfld. Ef vi tkum mealvsitlu hsnisvers yfir etta tma bil, .e. fr september 2004 til rsloka 2006 er a eitthva um 260 stig. Hsnisver hefur v hkka um 100 stig til loka ma 2013 ea 38,5%. Verblga fr miju ri 2005 er hins vegar 70,4%. Tjn LS af uppgreislunum er v lklegast umtalsvert minna en af samspili vertryggingar og fasteignavers. 1,3% rlegur kostnaur af 236 ma.kr. (svo ll talan s tekin til a vera hrri kantinum) er um 25 ma.kr. en ef sama hlutfall essara 236 ma.kr. hefu lent utan vermis og annarra lna, vri s upph lklegast ekki undir 35 ma.kr. (uppgreislur voru sagar um helmingur af tlnum). (70% ofan 236 ma.kr. gera 401 ma.kr. og 9,7% (80/827) af eirri tlu gerir 38,8 ma.kr.) N ar sem uppgreisluvandinn var lgri tala en 236 ma.kr., virist vera sem a hafi, egar llu er botninn hvolft, reynst drara fyrir sjinn a f essi ln greidd upp, en a hafa au smu stu og nnur ln sjsins.

Vandi balnasjs rinn

g hef nokkrum sinnum skrifa um vanda balnasjs, enda hefur a lengi blasa vi a hann vri rinn. S munur er vanda sjsins og missa annarra, a hann getur unni sig t r honum einfaldlega me v a ba. verur rennt a ganga upp: Verblgan verur a hafa hgt um sig, baver verur a hkka stugt umfram verblgu og lntakar vera a hafa greislugetu til a standa undir afborgunum lna.

g hef mestar hyggjur af essu sasta. Flest bendir til ess a greislugeta lntaka fari versnandi. v er a svo a til einhverra agera verur a grpa. Hef g ur bent , a svo frnlegt sem a er, er leirtting vertryggra lna heimilanna ein flugasta agerin. Slk ager yri a vera LS a tjnlausu.

Um 660 ma.kr. af tlnum LS eru til einstaklinga. Auk ess eru lklega um 60-80 ma.kr. ln sem eru vegna fullnustu eigna, hvort heldur LS hefur teki r yfir ea arir krfuhafar.

Samkvmt tlum IFS eru aeins 131 ma.kr. af tlnum sjsins alfari innan 50% vermis mean 372 ma.kr. eru ln sem n a hluta ea llu leiti t fyrir vermi og ar af eru 80 ma.kr. utan vermis. Veri eftirstvar vertryggra lna a jafnai lkkaar um 22,5% (sem er leirtting mia vi a rlegar verbtur su aldrei hrri en 2,5%), hverfur ll upphin sem er umfram vermi af lnunum! (372 * 22,5% = 83,7 ma.kr.) Hfum huga a hluti uppharinnar er vegna lgaila og ar sem g hef ekki skiptingu, er fyrirvari hafur v hvort ll ln heimilanna veri innan vermis. Nst sem vonandi gerist, er a ln eirra sem misst hafa bir snar munu vonandi lkka a miki, a flk getur "keypt" r aftur. N varandi hpinn sem er innan vermis samkvmt tlum IFS, verur hann enn betur innan vermis og ar verur komin bor fyrir bru. Ekki fyrir lntaka, heldur fyrir balnasj.

essi ager leysir ekki ein og sr vanda sjsins. Uppgreisluvandinn er enn til staar og vandi lgaila er arna lka. San verur vertryggingarvandinn fram til staar mean vertrygging er skuldabrfum sjsins en tryggingar hans eru vertryggar.

Svona lokin vil g treka a sem fram hefur komi, a 90% lnin hfu ekkert me vanda balnasjs a gera og jin er ekki a bera neinn alvarlegan kostna af eim, kannski 4 ma.kr. en varla miki meira. Tvennt skipti mestu mli: Verblga vegna efnahagshrunsins og glfraakstur Kaupings, Landsbanka slands, Glitnis, SPRON og fleiri fjrmlafyrirtkja fasteignalnamarkainum. Kauping hf glfrafr og hinir fylgdu eftir einhverju karlmennskuflippi ar sem eir gtu ekki veri minni menn en Sigurur og Hreiar. Og Landsbanki slands tk tt essu rugli, rtt fyrir a Sigurjn . teldi etta fsinnu. Svo voru essir menn kallair snillingar!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sammla r me a vertryggingin skapar arna stran hluta af nverandi vanda. Varandi a a kvrun um 90% lnin hafi ekki skipt mli er g ekki sammla.

Fr v jl 2004 og fram a bankahruninu oktber 2008 veitti LS um 265 milljara krna n baln – hjlpai etta ekki til vi a kynda undir blu? (skiptir engu mli hvort lnin htu 70, 80 ea 90%) sama tmabili veittu bankarnir 450 milljara krna n baln. annig veitti LS 40% af balnum essu tmabili mti 60% hj bnkunum. A auki m nefna a af essum 450 milljrum sem bankarnir veittu baln hafi LS veitt eim 100 milljara ln sem eir framveittu san viskptavinum formi sinna eigin fasteignalna – sem jk bluna enn meira.

San m bta vi a bankarnir hefu aldrei fari a bja 100% ln nema t af v a LS fr r v a bja 65-70 90% og voru ar me a drepa kvein lnamarka sem bankarnir hfu. kvrun XB og XD um 90% lnin kom v af sta kvenu hjli sem endai fasteignablu. Fr 2004-2008 breyttist lnasafn LS san r v a vera nokku gott a vera mjg slmt – misstu viskiptavini gum hverfum Reykjavk (sem greiddu upp ln sn og endurfjmgnuu hj bnkunum) og fengu ess sta miki af viskiptavinum rum stum ar sem eignir eru ill seljanlegar – enda er 80% af fullnustueignum (nauungaruppbo) LS n utan hfuborgarsvisins – eignir Reykjanesb (LS var enn a lna ar 2008 og 2009 rtt fyrir a hafa borga MS milljnir (Nn 4,1 milljn) fyrir skrslu sem hvatti til a htta v alfari) ea Reyarfiri seljast ekkert betur forsendubresturinn veri leirttur.

Annas Sigmundsson (IP-tala skr) 4.7.2013 kl. 20:12

2 Smmynd: Bjrn Ragnar Bjrnsson

Tuggan um a 90% ln LS hafi sett hr allt hliina og jafnvel valdi bankahruninu er trlega lfseig. Eins og Marin bendir er a algjrt rugl.

Vst er a svo a drara og auki lnsf hkkar eignaver en a var bara alls ekki LS sem var ar aalleikari. Lkkun bindiskyldu (af hlfu Selbankans) geri bnkunum kleyft a ub tvfalda innlendann efnahagsreikning sinn frtt einni nttu. aan komu "peningarnir" hsnisln bankanna.

Sveitarflgin bera mikla byrg me sendurteknum hkkunum lagjalda sem endanum (og reyndar trlega skmmum tma) lku inn allt fasteignaver hfuborgarsvinu. etta kallai san hrri ln og hrri lagjld og hrri ln og hrri....

Bjrn Ragnar Bjrnsson, 4.7.2013 kl. 20:17

3 Smmynd: Marin G. Njlsson

Annas, g held a hafir ekki rtta sn etta. Vitl hafa birst vi bankamenn, ar sem fram kom a eftir hfnun ESA hafi eir kvei a keyra LS kaf me lgum vxtum. Ekki hefi urft 80-100% ln til a n eim rangri. Or Sigurjn . rnasonar benda frekar til a um undirbo hafi veri a ra. Menn hafi veri a lna a lgum vxtum a eir hafi raun niurgreitt . Enda var a mli. a lnar enginn 4,15% vxtum til 30-40 ra me fjrmgnun til 6 mnaa. Ltum vera a fjrmgnunin s til 7-8 ra, en ekki 6 mnaa eins og bankarnir rr fjrmgnuu sig essum tma, ef a ni 6 mnuum.

A bera sama 90% balnasjs af fasteignamati me aki, sem tti a taka gildi 2007 og 100% Kaupings n aks og af kaupveri er eins og a bera saman epli og appelsnu.

Enginn hefur sagt eitt ea neitt um a a LS hafi ekki lka teki tt Hrunadansinum, en LS keyri ekki veri markanum upp. Til ess voru tlnareglur sjsins of haldssamar.

Rtt er a a str hluti af lnum LS fr landsbyggina, enda lnuu bankarnir ekki anga og ar var ekki versprengja. Fjldi fullnustuba hj LS er ekki tlnastefnu eirra a kenna heldur vertryggingunni, eins og g fjalla um. Kannski m kenna hrra lnshlutfalli um ar, en hsnisbla landsbygginni setti hagkerfi ekki hausin (enda benda tlur Fasteignaskrr/jskrr ekki til a a hafi veri hsnisbla landsbygginni).

essi lnastarfsemi til byggingaverktaka var alveg sr parti. Hn var a miklu leiti rugl, gullgrafrai. Hn er hins vegar alveg h essu tali um 90% lnin.

Marin G. Njlsson, 4.7.2013 kl. 20:54

4 identicon

a sem ekki kom fram hj mr en skiptir hfumli varandi KB-banka er s kvrun a gera n HFF-brf uppgreianleg en ln sjflaga uppgreianleg fr sumri 2004 sem stjrnvld samykktu vert rleggingar srfringa. Hreiar Mr vissi a me etta nja fyrirkomulag vri hann me win-win stu sem ILS tti engan mguleika a vinna samkeppni vi KB-banka.

Bar essar kvaranir um 90% lnin og san breytingu hsbrfakerfinu eiga v afgerandi tt eirri hringrs sem hfst kjlfari.

Annas Sigmundsson (IP-tala skr) 4.7.2013 kl. 21:31

5 Smmynd: Marin G. Njlsson

Annas, arna bendir a sem g segi. Bankarnir tluu a knsetja LS. g hef ekki vari essa skuldabrfalei, enda er hn greinilega vanhugsu. httugreining henni var augljslega rst.

Fasteignabla og allt a var fyrst og fremst v a kenna, a bankarnir vildu f strri skerf af hsnislnamarkainum. Voru bnir a reyna msar leiir. a urfti ekki 90% leiina til, enda tti hn ekki a koma til framkvmda fyrr en vori 2007.

g einhvers staar mynd fr einhverju fjrmlafyrirtki, ar sem reynt er a kenna LS um verrun fasteigna, en ljs kemur a allar uppsveiflur eru egar bankarnir reyna a keppa hver vi annan, en niursveiflur egar tln eirra detta niur og tln LS aukast. Hallur Magnsson birti hana lka einhvern tmann blogginu snu.

Marin G. Njlsson, 4.7.2013 kl. 21:49

6 Smmynd: Sigurur orsteinsson

Marin, bendir rttilega a etta tal um 90% lnshlutfalli er strlega ofmeti, rtt fyrir a a a kosningalofor v lofori var a hluta byrgni eins og oft er me kosningalofor. sta ess bendir vertrygginguna, sem n er ,,vondi karlinn" en a er lka aeins hluti vandans. balnasjur lnai meira landsbyggina og sjlfvirk ln anga voru hluti vandans. kemur sveigjanleikinn, sem ekki var til staar. Plitsk afskipti. Skipulag og stjrnun. Ef vi tlum a lra af essu mli arf a vanda hana, nema a tilgangurinn s a taka Framskn niur.

Sigurur orsteinsson, 4.7.2013 kl. 22:54

7 identicon

Sll Marin.

Getur veri a alingi hafi urft a breyta lgum til ess a hgt vri a veita 90% ln, e a a hafi veri bundi lgum ur a heimilt vri a veita ln svo hu hlutfalli. Kannast vi etta.

Ragnar Rkharsson (IP-tala skr) 6.7.2013 kl. 09:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Marinó G. Njálsson
Marinó G. Njálsson
Upplýsingaöryggi og persónuvernd eru mínar ær og kýr, þó ég blaðri um allt og ekkert hér á blogginu. Er í Hagsmunasamtökum heimilanna og berst fyrir réttlæti fyrir heimili í landinu.  Loks er ég faggiltur leiðsögumaður.  Netfangið mitt er mgn@islandia.is og netfang fyrirtækisins oryggi@internet.is.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.4.): 0
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 41
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 40
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband